Morgunblaðið - 04.08.1966, Side 2
2
MORGU N BLAÐIÐ
Fimmtudag'ur 4. ágúst 1966
Frá fyrsta fundi Hagráðs; talið frá vinstri: Örn Steinsen, Hermann Guðmundsson, Ingimundur Erlendsson, Snorri Jónsson, Otto Scopka, Sigurður Egilsson, Guð-
mundur H. Garðarsson, Björn Þórhallsson, Magnús Jónsson, fjármálaráðherra, Gylfi Þ. Gíslason, viðskiptamálaráðherra, formaður ráðsins, Jónas H. Haralz, Ólafur
Björnsson, Magnús Brynjólfsson, Gils Guðmundsson, Júlíus Valdimarsson, Björgvin Sigurðsson, Jónas Guðmundsson og Jón Sigurðsson.
Hagráð kom saman
fundar
til
fyrsta
i gær
HIÐ nýstofnaða Hagráð kom
saman til fyrsta fundar í gær.
Hafa nú allir aðilar er rétt áttu
á, að þrem undanteknum, skipað
fulltrúa sína í ráðið.
Á fundinum í gær var rætt um
hlutverk og starfsemi ráðsins, en
það er stofnað samkvæmt lögum
er afgreidd voru frá Alþingi sl.
vetur og er í þeim kveðið á um
að það skuli vera vettvangur þar
sem fulltrúar stjórnvalda, at-
vinnuvega og stéttarsamtaka geta
haft samráð og skipzt á skoðun-
um um meginstefnuna i efna-
hagsmálum hverju sinni. Starfar
Hagráð í tengslum við Efnahags-
stofnunina og mun hún tvisvar
á ári leggja fram yfirlitsskýrslur
um þróun þjóðarbúskaparins og
horfur í þeim efnum, þar á
meðal varðandi framleiðslu, fjár-
festingu, greiðslujöfnuð, afkomu
atvinnuveganna og verðlags- og
kaupgjaldsmál. Var slík skýrsla
lögð fram á fundinum í gær og
mun hún væntanlega koma til
umræðu á næsta fundi ráðsins
er verður haldinn 9. þ. m.
Gylifi Þ. Gíslason, viðskipta-
Einor Krisljóns-
lnlinn
son
BRÁÐKVADDUR varð 2. ágúst
sl. Einar Kristjánsson bygginga-
meistari. Einai var á 75. aldurs-
ári.
Einar Kristjánsson var fædd-
ur að Görðum í Kolbeinsstaða-
hreppi 22. febrúar 1892. Hann
var yfirsmiður eða framkvæmda
stjóri við fjölmargar opinberar
byggingar, t.d. Laxárvirkjun fyr
ir norðan, Háskóla íslands, Iðn-
skólann í Reykjavík og margar
fleiri. Hann gegndi um áratuga-
bil margvíslegum trúnaðarstörf-
um fyrir stétt sína og Reykja-
víkurborg. Kvæntur var Einar
Guðrúnu S GuðJaugsdóttur Guð
mundssonar prests í Skarðs/þingi
um og Stað -í Steingrímsfirði.
málaráðherra, er formaður Hag-
rá'ðs, en auk hans eiga sæti í því
Magnús Jónsson, fjármálaráð-
herra, skipaður af ríkisstjórn-
inni, Hannibal Valdimarsson frá
Alþýðusambandi íslands, Harald
ur Steinþórsson frá Bandalagi
starfsmanna ríkis og bæja, Örn
Steinsen frá Farmanna- og fiski-
mannasamibandi fslands, Gunnar
J. Friðriksson fná Félagi ísl.
iðnrekenda, Guðjón Sigurðsson
frá Iðju, félagi verksmiðjufólks
í Reykjavík, Vigfús Sigurðsson
frá Landssambandi ' iðnaðar-
manna, Finribogi Guðmundsson
fiá Landssambandi ísl. útvegs-
mana, Sverrir Henmannsson frá
Landssamibandi ísl. verzlunar-
manna, Jónas Guðmundsson frá
Sambandi ísl. sveitarfélaga,
Gunnar Guðbjartsson frá Stéttar
samibandi bænda, Lúðvík Jósefs-
son frá Aiþýðúbandalaginu, Sig-
urður Ingimundarson frá Al-
þýðuflokknum, Helgi Bergs frá
Framsóknarflokknum, Ólafur
Björnsson frá Sjálfstæðisflokkn-
um, Magnús J. Brynjólfsson frá
Verzlunarráði ísiands, Ólafur R.
Grímsson frá Vinnumálasam-
bandi samvinnufélaganna, og
Björgvin Sigurðsson frá Vinnu-
veitendasambandi íslands. Þau
þrjú samtök er ekki hafa skipað
fulltrúa í ráðið ennþá, eru Sjó-
mannasamband íslands, Stéttar-
samband fiskiðnaðarins og Verka
mannasamband íslands, en fyrir
hönd þeirra mættu á fundinum
í gær þeir Jóm Sigurðsson, Guð-
mundur Garðarsson og Hermann
Guðmundsson.
Auk fullitrúanna sátu fundinn
i gær þeir Jónas H. Haralz og
Bjarni Bragi -Jónsson frá Efna-
hagsstofnuninni og ÞórhaMur Ás-
geirsson, ráðuneytisstjóri við-
skiptamálaráðuneytisins. Þá voru
á fundinum varafulltrúar fyrir
Aiþýðusamband íslands Snorri
Jónsson, fyrir Iðju Ingimundur
Erlendsson, fyrir Landssamband
iðnáðarmanna Otto Schopka, fyr-
ir LÍÚ Sigurður Egilsson, fyrir
Landssamband ísl. verzlunar-
manna Björn Þórhallsson, fyrir
Allþýðubandalagið Gils Guð-
mundsson ag fyrir Vinmumála-
samband samvinnufélaganna
Júlíus Kr. Valdimarsson.
Ohagstœtt
við Jan
FREMUR óhagstætt veður var á
síldarmiðunum við Jan Mayen
sl. sólarhring. Voru skipin aðal-
lega að veiðum 80 sjómilur vest
ur af suðri frá Jan Mayen. Kaldi
var á miðunum í gær og var
sildarlcitinni á Raufarhöfn ekki
kunnugt um neitt skip með afla.
Sl. sólarhring tilkynntu 14
skip um afla, samtals 777 lestir:
lestir
ögri RE 53
Skálaberg NS 70
Akurey RE 40
Elliði GK 50
Stefán Friðbjarnarson
bæjarstj. á Siglufirði
Samstarf Sjálfstæ&isfl., Alþýðufl. og
Framsóknarfl.
EINS og áður hefur verið skýrt
frá hér í blaðinu, náðist fyrir
nokkru samkomulag milli Sjálf-
stæðisflokksins, Alþýðuflokksins
og Framsóknarflokksins um sam
starf í bæjarstjórn Siglufjarðar.
Á fundi bæjarstjórnar í gær var
gengið frá ráðningu bæjarstjóra
og kjöri forseta og nefnda. Bæj-
arstjóri var kjörinn Stefán Frið-
bjarnarson, og standa að ráðn-
ingu hans fyrrgreindir 3 stjórn-
málaflokkar, sem hafa 7 bæjar-
fulltrúa af 9.
Stefán Friðbjarnarson hefur
verið starfsmaður Siglufjar’ðar-
kaupstaðar frá 1951, fyrst sem
aðalbókari, en frá 1962 sem bæj-
arritari. Stefán Friðbjarnarson er
Bæjorstjórn Vestmonnoeyja mót-
fnllin lokun rnfmngns
sjónvnrpsstrenginn
FÁTT NÝTT hefur komið fram
í sjónvarpsdeilu Vestmannaey-
ingja og Ríkisútvarpsins, en mik
ill styrr hefur staðið um sjón-
varpið í Eyjum eins og kunnugt
er af blaðafregnum.
Bragi Björnsson, lögfræðingur,
formaður félags sjónvarpsáhuga
manna í Eyjum tjáði blaðinu í
dag, að útvarpsstjóri, Vilhjálm-
ur Þ. Gíslason. hefði I fyrri viku
sent bæjaryfirvöldunum þar
skeyti, þar sem þess var farið
á leit, að lokað yrði fyrir raf-
magn til sjónvarpsstrengsins á
Klifinu í Heimaey.
Afstaða bæjarráðs til þessarar
málaleitunar var neikvæð, utan
hvað konunúnistinn í bæjarraði
skilaði séráliti
Formlega verður skeytinu ekki
svarað fyrr en í næsta mánuði,
er skeytið hefur verið lagt fyrir
bæjarstjórn Vestmannaeyja.
I STönO MÁLI
Eiðahólmi er einn fegursti
blettur íslands. „Auk birkis og
reyniviðar eru þar greni og
fura ■ • ■ • Jurtaríki hólmans
hefur verið rannsakað nýlega,
og fundust 56 tegundir auk
sveppa og mosategunda.
(Árbók Ferðafél. 1944)
Stefán Friðbjarnarson
fæddur Siglfirðingur og hefur
átt sæti í bæjarstjórn Siglufjarð-
ar sem aðalfulltrúi fyrir Jnönd
SjálfstæðLsflokksins frá 1958, og í
bæjarráði sí’ðas-tliðið kjörtímabil.
Forseti bæjarstijórnar var kos-
inn Ragnar Jóhannesson, fyrsti
varaforseti Knútur Jónsson og
annar varaforseti Benedikt Sig-
urðsson. í bæjarráð voru kjörnir
fyrir bönd Sjálfstæðisflokksins
Knútur Jónsson, fyrir Allþýðu-
flökkinn Jóhann G. Möller, og
Framsóknarflokkinn Ragnar Jó-
hannesson.
Á fundinum var kunngerð
stefnuyfirilýsinig fraanangreindra
flokka í bæjarmálum Siglufjarð-
ar og verður Jnennar nánar getið
síðar.
veiðiveður
Mayen
Björgúlfur EA 45
Jón Kjartansson ST 45
Sæhrímnir KF, 50
Fróðaklettur GK 80
Anna Sí 75
Ólafur Sigurðsson AK 45
Jón Finnsson GK 50
Jörundur II RE 50
Guðm. Þórðarson RE 79
Björgvin EA 45
Happdrætti ÐA
í GÆR var dregið í 4. flokki
Happdrættis DAS um 250 vinn-
inga og féllu vinningar þannig:
íbúð eftir eigin vali fyrir kr.
500.000.00 kom á nr. 9381.
Bifreið eftir eigin vali fyrir kr.
200.000.00 ltom á nr. 59589.
Bifreiðir eftir eigin vali fyrir
kr. 150.000.00 komu á nr. 1119,
50868, 57557, 57937.
Húsibúnaður eftir eigin vali fyr
ir kr. 35 þús. kom á nr. 45487.
Húsbúnaður eftir eigin vali fyr
ir 25 þús. kom á nr. 54127.
Húsbúnaður eftir eigin vali fyr
ir kr. 20 jþús. kom á nr. 11816 og
15190.
Húsbúnaður eftir eigin vali fyr
ir kr. 15 þús. kom á nr. 30051,
31533 og 52274.
Eftirtalin númer hlutu húsbún-
að fyrir kr. 10.000 hvert: 1810
3212 12247 16592 25340 27323
32014 34889 38287 38373 40997
41031 47705 51036 52187 53204
53747 57510 62145 62891.
(Birt án ábyrgðar)
Kosygin
Framhald af bls. 1
einnig að ræða við Kinverjá.
Sovézkir leiðtogar væru þess full
vissir að slæm sambúð Riússa og
Kínverja striddi gegn eðii sósial-
ismans í heiminum.
Kosygin vék í lok ræðunnar að
efnahagsmálunum og sagði að
drögin að fimm ára áætluninni
væru brátt fuUgerð, og yrðu þá
lögð fyrir Æðstaráðið.
Búizt hafði veri’ð við að áætl-
unin um 40% tekjuaukningu
þjóðarinnar yrði lögð fram nú,
en Kosygin gaf enga skýringu á
seinkuninni. Hann sagði að bú-
ast mætti við aukinni fram-
leiðslu á landbúnaðarvörum, en
bætti við að vinna yrði að þvi að
efnahagsenduiöæturnar sem
gengu í gildi sl. september næðu
til alls efnahags þjóðarinnar, og
að stjórnin myndi auka fram-
leiðslu á neyzluvörum án þess
þó áð það verði á kostnað þunga
iðnaðarins.
Var ræðu Kosygins ákaflega
fagnað af fundarmönnum.
PNOM PENH —
Ákveðið hefur verið, að de
Gaulle, Frakklandsforseti, komi
í opinbera heimsókn til Cambod
ia dagana 31. ágúst til 2. sept.
nk„ að því er tilkyont liefur
verið í Pnom Penh.