Due to maintenance work, there may be disruptions to the Tímarit.is service from 18:00 onwards.

Morgunblaðið - 04.08.1966, Page 25

Morgunblaðið - 04.08.1966, Page 25
nmmtudagur 4. ágúst 1966 MORCU N BLAÐIÐ 25 afltitvarpiö Fimmtudagur 4. ágúst 7:00 Morgunútvarp V?ðurfregnir — Tónleikar — 7:30 Fréttir — Tónleikar — 7:55 Bæn — 8:00 Morgunleikfimi — Tónleikar — 8:30 Fréttir — Tónleikar — 9:00 Úrdráttur úr forustugreinum dagblaðanna — Tónleikar — 10:05 Fréttir — 10:10 Veðurfregnir. 12:00 Hádegisútvarp. Tónleikar. 12:25 Fréttir og veð- urfregnir. Tilkynningar. Tón* leikar. 13:00 „A frlvaktinni": Kristín Sveinbjörnsdóttir stjórn ar óskalagaþætti fyrir Sjómenn. 15:00 Miðdegisútvarp Fréttir — Tilkynningar — ts- lenzk lög og klassisk tónlist: Ólafur Þ. Jónsson syngur þrjú lög. Annie Fischer leikur fanfasíu í C-dúr op. 17 eftir Schumann. Sinfóníuhljómsveit belgíska út- varpsins leikur dansa frá Pole- vetsíu, úr óperunni Igor fursti eftir Borodin; Franz André stj. Arthur Grumiaux leikur méð Lameroux-hljómsveitinni Fiðlu konsert nr. 3 í h-moll op. 01 eftir Saint-Saens; Manuel Rosenthal stj. 16:00 Síðdegisútvarp: Veðurfregnlr — Létt músik: — (17:00 Fréttir). Stanley Black og hljómsveit, Turee Glenn með kór og hljóm sveit, Los Paraguayos, New World Theafre Orohestra, Bing Crosby og Rosemary Clooney, Robert Stolz oil. leika og syngja. 18:00 Lög úr kvikmyndúm og söng- leikjum Úr söngleiknum „On the town‘‘ eftir Leonard Bernstein og lög úr ýmsum kvikmyndum. 18:45 Tilkynningar. 19:20 Veðurfregnir. 19:30 Fréttir. 20:00 Daglegt mál Arni BÖðvarsson cand. mag. flytur þáttinn. 20:05 Romanza nr. 1 í G-dúr op. 40 eftir Beethoven. Yehudi Menu- hin og hljómsveitin Fílharmón- ia leika; Jovn Prichard stj. 20:15 Ungt fólk í útvarpi Baldur Guðlaugsson stjómar þætti með blönduðu efnl. 21:00 Píanótónleikar Artur Rubinstein leikur þrjár Pólónesur eftir Chopin. 21:20 Laxveiði við Grænland í»ór Guðjónsson veiðimálasf jóri flytur erindi. 21:45 Hljómsveitartríó í B-dúr op. 1 nr. 5 eftir Jan Stamitz. Tékkneska Fílharmóníusveitin leikur; Milan Munclinger stj. 22:00 Fréttir og veðurfregnlr. 22:15 Kvöldsagan: „Andromeda'* eftir Fred Hoyle. Tryggvi Gíslason les (7). 22:35 Djassþáttur. Ólafur Stephensen kynnir. 23:05 Dagskrárlok. Föstudagur 5. ágúst 7:00 Mo~g'inútvarp Veðurfregnir — Tónleikar — 7:30 Fréttir — Tónleikar — 7:55 Eæn — 8:00 Morgunleikfimi — Tónleikar — 8:30 Fréttir — Tón- leikar — 9:00 Úrdráttur úr for- ustugreinum dagblaðanna. — 9:10 Spjallað við bændur — Tónleikar — 10:05 Fréttir «— 10:10 Veðurfregnir. 12:00 Hádegisútvarp Tónleikar — 12:25 Fréttir og veöurfregnir — Tilkynningar 13:1S Lesin dagskrá næstu viku. 13:30 Við vinnuna: Tónleikar. 15:00 Miðdegisútvarp: Fréttir — Tilkynningar — ts- lenzk lög og klassísk tónlist: Sinfómuhljómsveit íslands leik ur tvö lög; Páll Pampichler Pálsson stjórnar. Monique Berard og hljómsveit franska útvarpeins leika Con- certino fyrir píanó og hljóm- sveit; Georges Tzipine stj. Detroit-sinfóniuhljómsveitin leikur litla svítu eftir Debussy; Paul Paray stj. George Solchany leikur fimm þætti úr „Mikrokosmos“ erftir Beia Bortok. Joan Sunderland syngur ásamt kór og hljómsveit konunglegu óperunnar í Coven-t Garden recitativ og arfu, „Caata Diva'* úr óperunni Norma eftir Bellini; Francesoo Molinari Pradeili stjórnar. 16:30 ^íðdegisútvarp: Veðurfregnir — Létt músik. (17:00 Fréttir). Boston Pops-hljómaveitin leikur Arthur Fiedler stj. Hljóm- sveit Valenitino lei'kur lög eftir Irving BerLín, Oscar Peterson leikur á píanó með tríói og hljómsveit, Les Brown og hljóm sveit hans og Martin Danny ltika og syngja. 18:00 íslenzk tónkáld Lög eftir Sveinbjörn Svein- björnsson og Emil Thoroddsen. 18:45 Tilkynningar. 19:30 Fréttir. 19:20 Veðurfregnlr. 20:00 Fuglamál Þorsteinn Einarsson íþróttafull- trúi kynnir fjóra evrópska söng fugla, skógarþröst, næturgala, garðaskottu og glóbrysting. 20:05 Smásaga: „Vinnukonan“ eftir George Ade. Þýðandi: Málfríður Einarsdóttir Margrét Jónsdóttir les. 20:25 ,iDanzas Fantasticas“ eftir Tur- ina. Hljómsvei-t tónlistarháskól ans í París leikur; Rafael Frii- beck de Burgos stjórnar. 20:45 „Tjörvastrandið 1903“ Snorri Sigfússon les þátt eftir Jóhann Sveinbjernarson. 21:10 Mozart hljómsveitin í Vínarborg leikur dansa eftir Mozart; Willi Boskovsky stj. 21:30 Útvarpssagan: „Fiskimenúirnir“ eftir Hans Kirk ]>orsteinn Hannesson les (2). 22:00 Fróttir og veðurfregnir. 22:15 Kvöldsagan: „Andromeda** eftir Fred Hoyle. Tryggvi Gíslason les (8). 22:35 Næturhljómleikar: Sinfónía nr. 1 op. 10 eftir Sjosta kovitsj. Philadelphia hljómsveit in leikur; Eugene Ormandy stj. 23:05 Dagskrárlok. INGÓLFS- CAFÉ Það eru DATAR sem leika ■ kvöld * \ útsölunni AUs konar fatnaður á mjög lágu verði. Verzlunin Njálsgötu 49 Clœsilegf einbýlis- hús í Miðbœnum Hef til sölu mjög glæsilegt einbýlishús á einum fegursta stað í miðbænum. Ca. 300 ferm. gólfflötur auk bílskúrs. Rúmlega 1200 ferm. ræktuð eignarlóð. Hagkvæm lán áhvílandi. Nánari upplýsingar veittar á skrifstofunni, en fyrirspurnum ekki svarað í síma. BJARNI BEINTEINSSON lögfræðingur AUSTURSTRÆTI 17 (SILLI • VALDll SlMI 1353« TEIUPÓ TEMPÓ Er mesta Popp-hljómsveitin okkar. Þess vegna mætum við öll í BÚÐINA í kvöld. — Dansað frá kl. 9—1. TEMPÓ BÚÐIN mœmmmmmemuaMnmmmmummmmmmnmmmmi Veitingamenn, Félagssamtök um land allt Vegna sumarleyfa í Leikhiiskjallaranum getum við tekið að okkur hverskonar dansmúsík á tímabilinu 1. ágúst til 1. sept. Uppl. gefur Reynir Sigurðsson, sími 16509. Reynir Sigurðsson og félagar —(Geymið auglýsinguna) — Elnbýlishús í Hveragerði Til sölu, 4ra herb. einbýlishús. — Stór og góð lóð á bezta stað. — Laust nú Jiegar. — Upplýsingar í Blómaskála Michelsen, Hveragerði.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.