Morgunblaðið - 07.08.1966, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 07.08.1966, Blaðsíða 27
%innu3agur 7. Sgíist 1966 MORGUNBLAÐIÐ 27 Nýtt fiskíship til lundsins NÝLEGA bættist íslenzka báta- flotanum nýtt og gtæsilegt skip, Örn RE 1. — Kom skipið til Seyðisfjarðar 1. ágúst sl. og hélt til veiða tveimur dögum síðar. Örn RE 1 er í eigu Hins al- menna fiskveiðihlutafélags og er smíðaður í Elurö í Noregi. En þetta félag er stofnað að frum- kvæði Einars Sigurðssonar út- gerðaramanns. Skipstjóri verður Kakararnir að Efstasundi 33, talið frá vinstri: Óskar Friðþjólfs-son, Friðþjófur Óskarsson og Po ul Erik Hansen. — Unga frúin ámyndinni er klippt og nýlögð og heitir Guðlaug Gunnarsdóttir. Rakarastofa ■ Efstasundi SL. þriðjudag opnaði Friðþjófur Óskarsson, rakari, nýja, glæsi- lega rakarastofu að Efstasundi 33. Er þetta fimmta sjálfstæða rakarastofa Friðþjófs, en sú fjór’ða, sem hann opnar hér í Reykjavík. Hann hóf rakarastörf Ihjá föður sínum á unga aldri, opnaði fyrstu sjálfstæðu rakara- stofu sína á Húsavík árið 1940 og síðan þrjár stofur hér í Reykja- vík, að Laugavegi 28, árið 1944, þá að Laugavegi 32, og sl. 9 ár hefur hann, sem kunnugt er, rek ið rakarastofu að Skólavörðu- stíg 11. Má með sanni segja að — Sérfræðingur Framhald af bls. 28. fáir hafi fleiri klippt en Frið- þjófur. Auk Friðþjófs munu tveir pilt- ar vinna á nýju rakarastofunni, Óskar, sonur Friðiþjófs, og dansk ur piltur, Poul Erik Hansen að nafni. Þeirri nýbreytni hefur Friðþjófur komið á að þeir sem hyggja á klippingu geta pantað sér tíma. Verða pantanir af- greiddar í tveim stólum en sá þriðji verður fyrir þá sem „rek- ast“ inn. Biðskyldu ó vegi nmferðor- miðstöðvnr LÖGREGLUSTJÓRINN í Reykja vík hefur auglýst að hinn ó- nefndi vegur, sem liggur frá Um- ferðarmiðstöðinni og út á Njarð- argötu að norðan og Flugvallar- veg að sunnan skuli hafa bið- skyldu gagnvart þessum götum. Geysimikil umferð er frá Um- ferðarmiðstöðinni á stórum og smáum bílum og hefur nú verið ákveðið að þeir skuli bíða fyrir umferðinni þvert á veginn beggja vegna. Skipastóllinn 888 skip í árslok 1965 Vátryggingarverðmæti hans 5.459,4 milljónir króna utanlands og úr stáli, nema eitt úr eik. 7 fiskibátar eru undir 100 brúttólestum, flestir 5—10 lestir, Þeir eru allir smíðaðir hérlendis úr tré. Alls fluttust 27 skip milli lands svæða, vegna eigendaskipta eða búferlaflutnings eigendanna. Sævar Brynólfsson. í reynslui ferð reyndist gangharði skips- ins 12.3 sjósmílur. Það er búið fullkomnum fiskileitartækjum, með hliðarskrúfur og transitor- ratsjá. — Iðnsýningin Framhald af bls. 1 og stofnanir, sem þátt taka í sýn- ingunni, svo og fyrirtækjaskrá og grunnmyndir af sýningar- svæðinu. í sýningarskránni verð- ur m. a. ágrip af sögu íslenzks iðnaðar, getið um fyrri iðnsýn- ingar og birt ávörp forystu- manna islenzks iðnaðar. Ritstjóri sýningarskrárinnar er Björn Jóhannsson, en Auglýs- ingastofa Gisla B. Björnssonar sér um útlit hennar og annast auglýsingasöfnun. Hún er prent- uð í prentsmiðjunni Hólum, en bókband annast Félagsbókband- ið hf. Ráðgert er, að sýningar- skráin verði prentuð í 20 þúsund eintökum. Bréfmerki Iðnsýningarnefnd hefur látið prenta bréfmerki, sem send hafa verið þátttakendum til að skreyta sendibréf og vekja þann- ig athygli á sýningunni. Það er ljósblátt að lit og á það gyllt merki Iðnsýningarinnar 1066. Þá er þess að geta, að þrjár þjónustustofnanir iðnaðarins munu kynna stanfsemi sína á sýningunni, auk 14 fyrirtækja. Stofnanir þessar eru Iðnaðar- málastofnun íslands, Rannsókn- arstofnun iðnaðarins, Rannsókn- arstofnun byggingariðnaðarins, svo og Stjórnunarfélag íslands. Framkvæmdastjórn Iðnsýning- arinnar hefur nú flutt í skrif- stofubygginguna við sýningar- höllina. Símar hennar eru 38603 og 15363. (Fréttatilkynning). Ir nokkurt árabil verði öll miðl- ungs og meiriháttar ný skip knú- in fjarstýrðum sjálvirkum vél- um. Þessi þróun mun ganga nokk urn veginn jafnhratt og endur- nýjun flotans fer fram, en ekki er talið hagkvæmt að bæta slík- um búnaði í eldri kerfi heldur vérði að gera ráð fyrir honum frá uþphafi. Eitt sjálfvirkt flutningaskip bættist í íslenzka flotann fyrir 4—5 mánuðum. Er það skip Sementsverksmiðjunnar með 1320 Ha alsjálfvirkt vélakerfi. Hefur það reynzt ágætlega. Fjarstýri og nokkur sjálfvirkni er þegar til í allmörgum nýjum fiskiskipum hér á landi. En hér er um að ræða þróun, jafnvel frá því. Það er von og trú þeirra er að þessu heimboði standa að heimsóknin verði til að skýra nánar fyrir hlutaðeigendum þá möguleika sem felast í sjálfvirk- um vélarúmum skipa og að sjálf- sögðu eru allir áhugamenn vel- kömnir á fyririestrana. SKIPASTÓLL landsmanna var 888 skip í árslok 1065 og 157.810 brúttólestir að stærð. Þessar upp- lýsingar eru í nýútkomnum Hag- tíðindum. Flest skipin eiga lieimahöfn í Reykjavík, Kópa- vogi og Seltjarnamesi eða 168. Á Reykjanessvæðinu e i g a heimahöÆn 151 skip sem eru sam- tals að stærð 14.741 lestir. Á Vest fjörðum voru í árslok 164 skip, samtals 10.188 lestir, Á Norður- landi eystra voru 103 skip, sam- tals 8.404 lestir. Á Suðurlandi voru 107 skip, samtals að stœrð 5.884 lestir. Á Vesturíandi voru 04 skip, samtals 10.618 lestir. Á Austurlandi voru 86 skip að stærð 8.071 lest. og á Norður- Sleit streng RÉTT fyrir hádegið í gær hjó skurðgrafa sundur háspennu- streng við Breiðagerðisskóla með þeim afleiðingum að meginhluti Bústaðhverfis varð rafmagnslaus. Var hér um að ræða 6 kw streng og var viðgerð þegar haf- in og var ætlunin að verkinu yrði lokið um 7 léytið í gær- kvöldi. landi vestra voru 32 skip, að stærð 2.88*1. Af skipunum í árslok 19*66 voru 34 gufuskip, 229 mótorskip úr stáli og 625 mótorskip úr tré. Fr þess getið að vátryggingar- erðmæti skipastólsins er 5.469,4 millj. kr. , Árið 1965 urðu þessar breyt- ingar á skipastólnum: Fiskiskipum hefur fækkað um 30, en brúttólestatala þeirra samt hækkað um 61*2 lestir. Vátrygg- ingarverðmæti hefur aukizt um 80,4 millj. kr. Öllum öðrum skipum en fiski- skipum hefur fjölgað um 6, brúttólestatala þeirra hækkað um 7433 lestir, vátryggingarverð- mæti aukizt um 174,0 millj. kr. Af skrá voru felld 52 skip, samtals 6017 brúttólestir, að vá- tryggingarverðmæti 157,8 millj. kr. Þar af var 1 vöruflutninga- skip, öll hin fiskiskip. Meðal fiskiskipanna voru 2 togarar, báðir seldir úr landi (Apríl og Þorsteinn Ingólfsson). Vöruflutn- ingaskipið (Reykjafoss) var einn ig selt úr landi. Af fiskibátUnum 49 fórust 16 á sjó með einhverj- um hætti, þar með talið bruni og strand. Hinir töldust ónýtir. Allir nema tveir af þessum 49 fiski- bátum voru úr tré. 7 hinna brott- felldu skipa voru 15 ára eða yngri en 26 yfir 30 ára gömul, 2 voru með ótilgreindan aldur. Við skipastólinn bættust 28 skip: 21 fiskiskip (þar af 1 til hvalveiða), 5 vöruflutningaskip, 1 lóðsbátur og 1 skemmtisnekkja. Vöruflutningaskipin eru mótor- skipin Anna Borg, Langá, Reykja foss og Skógafoss. og gufuskipið Síldin (hún er raunar byggð sem olíuiflutningaskip, en var keypt hingað til lands til flutninga á ferskri síld). Öll eru þessi skip byggð utanlands og ný nema tvö, sem eru 4 og 12 ára gömul. Lóðs- báturinn er innlend nýsmíði, en skemmtisnekkjan og hvalveiði- skipið erlend og keypt notuð. 13 hinna nýju fiskiskipa (auk hvalveiðaskipsins) eru yfir 100 brúttólestir að stærð (flest um og yfir 250 lestir), öll smíðuð (Fréttatilky nning). HÆÐIN YFIR Grænlandi og austanlands, en bjartviðri i haggast ekki ,og yfir Norður norðan og vestan. í gær- löndum er lægð Meðan svo er morgun var hit.inn aðeins 5—7 helzt norðaustanáttin og það, stig á láglendi nyrðra, en 10 sem henni fylgir. Þokuloft og til 14 stig syðra, hlýjast á Þing víða rigning eða súld norðan- völlum. — Flugstjórinn Framhald af bls. 1 lausan 1 sæti sínu. Þotan var þá aðeins í 50 metra hæð og í lendingu. De Jager beindi þotunni þegar uppávið og flaug upp í 3.000 feta hæð. Setti hann síðan „sjálfvirka flugmann- inn“ í samband á meðan hann færði Groot flugstjóra úr sæti sínu. Jager settist síðan í flugstjórasætið, og siglinga- fræðingurinn, G. Luyn, sem hefur flugmannsréttindi, sett- ist í sæti aðstoðarflugmanns. Hjartkær konan mín, og amma, Lenti de Jager síðan þotunni eins og ekkert hefði í skor- izt, og segir KLM í Tokíó að farþegarnir hafi ekki haft minnstu hugmynd um það, sem fram fór í stjórnklefan- um. Hefur mikið lof verið bor ið á de Jager fyrir hve skjótt og vel hann brást við vand- anum. Ekki er enn vitað, hyað olli bana Groot flugstjóra, en sagt er að ekkert hafi virtzt að honum í Manila, þar sem vél- in hafði viðkomu, né heldur áður á flugleiðinni. 53 far- þegar voru með þotunni. okkar, tengdamóðir STEINHILDUR SIGURÐAKDÓTTIR Landakoti, Álftanesi, andaðist í sjúkrahúsi Hvítabandsins 5. ágúst sl. Sæmundur Arngrímsson, börn, tengdabÖrn og barnabörn. Eiginmaður minn, faðir og tengdafaðir, FKIÐRIK HAFBERG Flateyri, lézt að heimili sínu þriðjudaginn 2. b.m. — Minningarat- höfn fer fram frá Flateyrarkirkju mánudaginn 8. ágúst kl. 2 síðdegis. — Útför fer fram frá Garðakirkju á Álftanesi fimmtudaginn 11. ágúst kl. 2 siðdegis. Vilborg Ilafberg, börn og tengdabörn. Konan min og móðir okkar, JÓRUNN ÞORSTEINSDÓTTIR Sörlaskjóli 16, verður jarðsungin frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 9. ágúst kl. 1,30 e.h. Daníel Jónsson og börn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.