Morgunblaðið - 09.08.1966, Page 1

Morgunblaðið - 09.08.1966, Page 1
28 siður 53. árgangur 178. tbl. — Þriðjudagur 9. ágúst 1966 Prentsmiðja Morgunblaðsins 41 ferst í flugslysi' í Bandaríkjunum er þota af gerðinni BAC-111 hrapar Falls City, Nebraska USA. 8. ágúst AP-NTB. BRJEZKBYGGÐ íarþegaþota af gerðinni BAC-Xll hrapaði til jarðar í björtu báli í Nebraska sl. laugardags-kvöld og fórust all ir sem um borð voru, 37 farþegar og 4 manna áhöfn. Sjónarvottar segjast hafa séð vélina rétt áður en hún hrapaði og var hún þá sem eldhnöttur. Vélin var í eign bandaríska flugfélagsins Braniff, en það á 14 flugvélar af sömu gerð. Flugvélin var í áætlunarflugi frá Orleans til Minneapolis er slysið skeði. Hrapaði vélin niður á engi í um 400 metra fjarlægð frá bóndabæ og þeyttust glóandi brot úr vélinni 150 metra í loft Góðu veðríð MYNDINA tók ljósmyndari Mbl. Ól. K. M. í Aðalstræti í gær og sýnir fólk sem hefur setzt niður til að hvíla sig í hitanum. Mikið hljóta Norð- lendingar að öfunda Sunn- lendinga þessa dagana, því að fyrir norðan sér ekki út úr augum fyrir rigningu og sudda. Við skulum vona að Norð- anmenn fái sinn skerf sumrinu, þó helzt ekki kostnað Sunnanmanna. Morðalda um helgina íorð- j f afí "1 Fort Worth, Waterbury, Grosseto, 8. ágúst. — AP: — FORTH Worth, Waterbury og Grosseto eru nöfn á þremur borg um, sem lítið eiga sameiginlegt, en allar voru í fréttunum um helgina. Og svipaðar fregnir bár- ust frá þeim öllum. Fregnir um óhugnanleg morð. Forth Worth er í Texas. Þar fann sjómaður nokkur, lík tveggja unglinga, Roberts Brand, 17 ára, og Marcus Dunnam, 16 ára, aftur í geymslurými bifreið ar, sem ek)ð hafði verið út fyrir veginn. Tveir menn voru hand- teknir, sakaðir um morðin, og jafnframt fyrir að hafa myrt vinkonu piitar.na, sem hafði ver 7 bandarískar flugvélar skotnar niður yfir IM-Vietnam sl. sunnudag Saigon, 8. ágúst AP-NTB. BANDARÍSKA herstjórnin í Saigon tilkynnti í dag, að 7 bandarískar flugvélar hefðu ver- ið skotnar niður yfir N-Vietnam s.l. sunnudag. Tókst að bjarga tveim flugmannanna, en hinir voru handteknir. Er þetta mesti fjöldi flugvéla sem skotinn hefur verið niður síðan Ioftárásir á N- Vietnam hófust. Að sögn her- stjórnarinnar hafa nú alls verið skotnar niður 335 bandarískar flugvélar frá byrjun. Fréttastof- an í N-Vietnam segir á hinn 17 lótnir eltii skotóiásinn í Texas Austin, Texas, 8. ágúst (AP) SAUTJÁN ára stúlka, Karen Griffith, lézt í dag í sjúkrahúsi í Austin af skotsárum í árás Charles J. Whitmans úr klukku- turni Texasháskóla fyrir réttri viku. Eru það þá alls 17 manns, sem Whitman varð að bana í æðiskastinu, en ein kona, frú Mary Gabour, liggur enn þungt haldin í sjúkrahúsL bóginn að 1306 bandarískar flug- vélar hafi verið skotnar niður. Talsmaður herstjórnarinnar sagði einnig að aldrei hefði fleiri eldflaugum verið skotið að banda rískum flugvélum, eða 24. Neit- aði hann áð skýra frá hvort ein- hverjar eldflauganna hefðu hæft markið, en sagði aðeins að flug- vélarnar hefðu verið skotnar nið- ur af loftvarnaskotíhríð. Voru vélarnar skotnar niður yfir Hanoi og Haiphong. Fréttastofa N-Vietnam segir að á mánudag hafi enn verið skotn ar niður 6 bandarískar flugvél- ar, og sagði fréttastofan „að þetta væri annar dagurinn í röð sem Bandaríkjamenn yrðu fyrir blóðugu tapi“. ‘Bandaríska her- stjórnin í Saigon hefur enga til- kynningu gefið út um flugvéla- missi á mánudag. Segir frétta- stofan ennfremur að æ fleiri bandarískar flugvélar séu nú skotnar niður með eldflaugum, og að það séu hrein ósannindi hjá Bandaríkjamönnum er þeir segi að eldflaugarnar séu gagns lausar. Frá því var skýrt í Saigon í dag, að s-vietnamskir landgöngu liðar hefðu fellt 275 skæruliða í átökum yfir helgina. Voru land gönguliðarnir fluttir með 100 bandarískum þyrlum í Que Son dalinn 24 km. suður frá Danang. Tóku S-Vietnammenn 31 skæru- liða til fanga, en þeir höfðust við í jar'ðgöngum sem þar höfðu verið grafin. 7 fanganna voru frá N-Vietnam, og skýrði einn þeirra Bandaríkjamönnum frá því,- að hann hefði komið til S- Framhald á bls. 11. ið með þe'm í bifreiðinni. En lík stúlkunnar er ófundið. í Waterbury, sem er skammt fyrir norðan New York, bjó Samuel Sepulveda, 29 ára mað- ur ættaður frá Puerto Rico, á- samt konu sinni og fjórum dætr um. Hann hafði setið að drykkju á sunnudag, og fékk æðiskast er hann kom heim. Réðist hann þar á dætur sínar, sem voru á aldr- inum eins til sex ára, og skar þær allar til bana með rakvéla- blaði. Einnig Veitti hann konu sinni mikia áverka en hún komst undan. Loks skar Sepul- veda sig á háls. Grosseto er á Ítalíu, skammt fyrir norðan Róm, og þar bjó nautgripasalinn Leonello Ghezzi, ésamt konu sinni og dóttur. Dótt irin átti ungan vinn frá Suður- Framhald á bls. 11. upp og í allar áttir. Eigandi bú- garðsins var ásamt fjölskyldu sinni í bifreið sinni skammt frá staðniun sem flugvélin kom nið ur á. Sagði hann að það hefði sem himininn lýstist upp um leið og vélin skall í jörðina og að konan hans hefði hrópað að það væri kviknað í jörðinni. Formaður rannsóknarnefndar" sem þegar fór á staðinn, sagði að fundist hefði segulbandstæki sem innbyggt er í vélina og tek- ur upp allt samtal í flugstjómar Framihald á bls. 11. Abbn Ebon væntnnlegui í dng UTANRÍKISRÁDHERRA ísraels hr. Abba Eban er væntanlegur hingað til lands ásamt konu sinni kl. 19.45 í dag. Verður honum ekið frá Reykjavíkur- flugvelli til Ráðherrabústaðar- ins og til Hótel Sögu, þar sem hann mun búa á meðan dvöl hans stendur. Á morgun mun hr. A. Eban ræða við íslenzka ráða-»* menn, svo sem við Emil Jónsson, utanrikisráðherra, herra Ásgeir Ásgeirsson, forseta íslands, Dr. Bjarna Benediktsson, forsætis- ráðherra, og Geir Hallgrimsapn, borgarstjóra. Hann mun sitja miðdegisverð hjá forseta fslands að Bessastöð- um, flytja fyrirlestur í Háskóla íslands, og loks sitja kvöldverð- arboð hjá utanríkisráðherra. Á fimmtudag mun hr. A. Eban skoða Þingvelli, Sogsvirkjun og Hveragerði árla dags, en halda fund með blaðamönnum síðdegis. Héðan heldur hr. A. Eban snemma morguns á föstudaginn 12. ágúst. Loftleiðir hafa fengið nægi lega stóran bita af kökunni — segir Berlingske Tidinde FULLTRÚAR ríkisstjórna fs- lands, Danmerkur, Noregs og Svíþjóðar koma saman í Kaup mannahöfn 25. þessa manaðar til að ræða beiðni Loftleiða um að fá að nota RR-400 flug- vélar félagsins á flugleiðum til Norðurlanda. Dönsku blöðin hafa skrifað talsvert um þetta mál undanfarið og leggjast á sveif með SAS. í Politiken sl. laugardag er þó hlutlaus grein um þetta, og aðeins skýrt frá staðreynd- um. Aftur á móti er harðorð grein í Berlingske Tidinde sama dag, þar sem m. a. segir að Loftleiðir hafa þegar feng- ið nógu stóran bita af kök- unni, og að það skuli ekki búast við nýjum tilslökunum á fundinum 25. ágúst. Blaðið segir að fulltrúar SAS og fulltrúar ríkisstjórna Norðurlandanna þriggja hafi komið saman til fundar í Kaupmannahöfn til að ræða stefnuna í viðræðunum. Munu sömu fulltrúar koma aftur saman 16. þessa mánaðar og ganga endanlega frá svörum við kröfum Loftleiða og hvaða kröfur skuli gerðar á hendur Loftleiðum. Blaðið segir að fargjöld Loftleiða á leiðinni Norður- löndin-USA sé nú 4200 ísl. kr. lægri en fargjöld IATA-félag- anna. Fái Loftleiðir lendi'ng- arleyfi fyrir RR-400 á Norð- urlöndum hafi það í för með sér, að farlþegar þurfi ekki að skipta um flugvléar á fslandi áður en haldið sé áfram vest- ur og þannig minnki kostnað- ur Loftleiða og geti valdið enn meiri fargjaldalækkun. Blaðið segir að möguleikar séu á að Loftleiðir fái lend- ingarleyfi fyrir RR-400, en það verði þó með skilyrðum SAS í hag en ekki Loftleiðum og helzt ætti að takmarka starfsemi Loftleiða á Norður-. löndum.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.