Morgunblaðið - 09.08.1966, Side 7

Morgunblaðið - 09.08.1966, Side 7
t>riðjudagttr 9. Sgfet 1966 MORGUNBLAÐIÐ 7 KROSSAVÍKURSILFRIÐ UÉR birtlst mynd af Krossavíkur-silfrinu, en eig’andi þess var Guðmundur sýslumaður Fétursson í Krossavík, hann fæddist áriff 1748, hann lagði fyrir sig lögfræði og heimspeki, baccalaurcus í heim- cpeki, varff fyrst affstoffarmaffur föffur síns í sýslustörfum, meff vonarbréfi eftir hann 13, april 1773, tók svo viff sýslumannsembættinu í Norð'ur-Múlasýslu, að fullu áriff 1786, hann var mjög auff- ngur maður og sagffur harffdrægur, einnig var hann mjög ölkær. — Guðmundur hafffi á sér höfffings- brag eins og velbornum sýslumanni sæmdi, þar sem haun, faffir hans og afi höfffu fariff meff sýsluvöld þar eystra í meira en sjötíu ár. — Er viðhafnar gestir komu til Guffmundar sýslumanns í Krossa- vik, var púnsið boriff fram í silfurkollu og ausiff upp meff silfurausu og kaffiff var einnig drukkiff úr siifurkönnu. — Silfurgripir þessir voru smíffaffir af nánum ættingja Guffmundar sýslumanns, sem hét Sigurður Þorsteinsson, gullsmiður í Kaupmanna höfn, og var föffurbróðir hans. — Ingibjörg Guðjónsdóttir, (Úr Þjóðmmjasafni). GMIALT og GOTT Sofðu nú sælín, og sof&u tíú vel. Sofðu eins og Kordiá undir vængjum Maríá. Krossinn helgi lýsi þér með öllum sínum ljósum, hvers helgidóm vér hrósum. Dilli þér nú Drúþius og Pálma, syngi yfir þér serimon og fiálma. (Bæn yfir barni). 60 ára er í dag. Frú Guðrún Pálsdóttir Michelsen, frá Sauð- árkróki. Nú til heimilis að Hverfisgötu 108. 60 ára varð á sunnudag Laur- lts Petersen, bifreiðastjóri, Laug- nesvegi 38. Tilkynning þessi féll niður vegna mistaka. 60 ára er í dag Sigurgeir Guð- jónsson trésmiður, Grænuhlíð 5. Á þriðjudag, 9. ágúst, verður ejötugur Guðmundur Björnsson, Görðum, Garðahreppi. Hann verður að heiman á afmælis- daginn. ö. ágúst opinberuðu trúlofun eína Hildigunnur Hlíðar flug- freyja, Seljaveg 9. og Birgir J. Dagfinnsson stud. odont., Brá- vaTIagötu 24. Nýlega hafa opinfoerað trúlof- un sína ungfrú Margrét Ellerts- dóttir, Bárustöðum Andakilsh. og Birgir Jónsson, Sólbyrgi, Eeykholtsdal. Þann 6. ágúst opinberuðu trú- lofun sína ungfrú Ragnheiður Valdimarsdóttir, Hamrahlíð 1 og PáH Arnór Pálsson, Skildinga- nesvegi 28 Laugardaginn 30. júlí voru gefin saman af séra Árelíusi Nielssyni, Gy&a Jónsdóttir af- greiðsludama og Nagel Zashloul, verkstjóri. Heimili þeirra er að Vesturgötu 22. Rvik. VÍ8UKORIM Það er logn og blessuð blíða bifast ekki alda um klett. Heiðadrög og velli víða, vefur þokan mjúk og létt. Sólveig frá Niku. að gott væri nú blessað veðrið þessa dagana. Stundum er hann þó kaldur og stundum blæs hann en allt um það, — lofa skyldi hvert veður, sem hundi er útí sigandi. Annars er veðrið stéttrænt í meira lagi. Sumar stéttir, til að mynda bændur, vilja hafa þurrk- inn, goluna og sólskinið á rúm- Ihelgum dögum\ en er sama, hvernig hann lætur á sunnudög- um. Svo eru aftur hinir, sem í borgum búa, sem þrá það eitt að komast í sólina og sveitina um helgair, en láta sig einu skipta, þótt rigni og djgni aðra daga. Þannig er raunar um flest mannanna gæði, að þeim er mis- skipt, — en á leið minni fram- hjá skógræktarstöðinni hjá Mó- gilsá, í blíðalogninu í gær, hitti ég rnann, sem var á öðru máli. Storkurinn: Eitthvað ert þú öfugsnúinn á fallegum degi, mað- ur minn? Maffurinn hjá Mógilsá: Já, eitt er að laga vegi, sem flestum finnst þó bæði .seint og illa ganga, og hitt að taka frá krökk- unum eina gamanið, sem þau hafa af vegunum, og það er hin svonefnda „kitlubrú“ hjá Mógils- á, — þegar krökkunum fannst þau vera komin í „rutchebanen“ út á Bakken eða Tivoli, þegar þau óku yfir brúna. Nú kemur flóð og skýfall úr himni ofan, einu sinni á 80 ár- um, og þá gerir vegagerðin þann óskunda að eyðileggja kitlubrúna frægu. Og þó hafa þeir ekki gert nóg, því að ekki hafa þeir alveg getað afnumið þessa „folindu hæð“, sem þeir eru sí- fellt að auglýsa með æmum kostnaði. Hefði þeim þó verið nær að endurbæta veginn þarna frá grunni, allt frá þeirri vand- ræðaforú fyrir neðan Sigurjón í Freyju og Aron í Kauphöllinni, sem þ.e. brúin, hefur alltaf ver- ið til vandræða. Þetta má laga, en að eyði- leggja „kitlubrú er nærri því hneyksli, og er þó allajafna ekki djúpt í þeim í vegagerðinni þarna, þar sem vegur liggur til þriggja fjórðunga, þar upp í Hvalfirði. Sammála er ég þér, maður minn, en hver verða úrræði? Væri nú ekki hægt að senda þá hjá vegagerðinni á námskeið til nágrannaþjóða til að forða þess- ari eilífu tilraunastarfsemi þeirra við vegina okkar? Og með það flaug storkurinn upp að verzl- uninni Esju og horfði á hátind Esju, sem þar blasir við viðskipta vinum. Þreyandi Líkt sem bak viff lás og slá, er líf í borg á sumardegi: Ei má víða velli sjá, vötn og skóga, fossa, á, huldu borgir, hraun og gjá, hamrasal, er mest ég þreyji. Líkt sem bak við lás og slá, er líf í borg á sumardegi. St. D. HILLVKÆLIR Óska að kaupa 5—8 feta hilluikælir, notaðan en ekki mjög gamlan. Upplýsingar í síma 24212 kll. 5—8 í dag og á morgun. Hey til sölu á Mosfelfli, Mosfelissveit. Simi um Brúarland. Frystikista Vil kaupa frystikistu fyrir verzlun. Upplýsingar í síma 24212 kl. 5—8 í dag og á morgun. íbúð óskast 1 2 til 3 heríb. og eldhús. Algjörri reglusemi heitið. Upplýsingar í sima 10326. Búðardiskur óskast til kaups. Upplýsing ar í síma 164&7. Bíll til sölu Fíat 1100. Bíllinn er í mjög góðu ásigkomulagi. Til sýnLs á Vatnsnesvegi 23, Keflavík. Sími 1160. Dömureiðhjól enskt, með gíraskiptingu og farangursgrdnd, með sæti, er til söflu. Upplýsing ar í síma 30270. Keflavík Lítið notaður 50 1. BURCO suðupottur til sölu. Upp- lýsingar í síma 2456. Túnþökur Ný9kornar túnþöteur til sölu. Sími 41896. Bíll til sölu Tilboð óskast I Chevrolet, árg. 1955. Góður biM, sjálif- skiptur. Uppl. í síma 16457. Geymslupláss Óska etfir að fá leigðan lítin skúx eða kjallaraher- bergi. Upþlýsi.ngar í síma 36932 í kvöld kl. 16—22. Stúlka eða kona óskast strax til að hugsa um lítið heimili út á landi. Má hafa börn. Upplýsingar í síma 34005. Skrifstofan verður lokuð vegna sumar leyfa til 1. sept. — Magni Guömundsson, Austurst. 17 Pósthólf 542. Sími 11676. ATHUGIÐ Þegar miðað er við útbreiðslu. er langtum ódýrara aff auglýsa í Morgunblaðinu en öðrum blöðum. Seljum þessa dagana nokkrar gerðir og stök pör af kvenskóm á niðursettu verði. Domus Medica — Egilsgötu 3. ATH.: Ávallt næg bílastæði. Okkur vontor vonon ofpeiðslumann og stúlku LÍDÓKJÖR Skaftahlíð 24. — Sími 36374. Stulka vön saumskap óskast sem fyrst, allan daginn. Eingöngu vön stúlka kemur tii greina. II. Guðjénsson Ingólfsstræti 1A. — Sími 12855. (Gegnt Gamla bíói).

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.