Morgunblaðið - 09.08.1966, Qupperneq 23
Þriðjudagur 9. ágúst 1966
MOR.GU NBLAÐIÐ
23
Sími 50184
13. sýningarvika
Sautján
(Sytten)
Döns'k litkvikmynd eftir hinni
umtöluðu skáldsögu hins
djarfa höfundar Soya.
GHITA N0CBY
OLE S0LTOFT
HtSS CHRISTEK5EN
OLE MONTY
BODIL STEEN
LILY BROBERO
ínatrufction:
AHIIEIISE MEINECHE
Sýnd kl. 7 og 9
Bönnuð innan 16 ára.
Sveinbjörn Dagfinnsson, brL
og Einar Viðar, brl.
Hafnarstræti 11 — Sími 19406.
KðPAVOGSBÍÖ
Sin»i 41985.
ÍSLENZKUR TEXTI
Víðfræg og snilldarvel gerð,
ný, frönsk sakamálamynd í
James Bond stíl. Myndin hlaut
gullverðlaun í Cannes sem
skemmtilegasta og mest spenn
andi mynd sýnd á kvikmynda
hátíðinni. Myndin er í litum.
Kerwin Mathews
Pler Angeli
Robert Hossein
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð börnum.
Sími 50249.
Píðer^
AGA STUDIO - LATTER-FARCE
aficer
■ HELLE VIRKNER
DIRCtí PASSEB
HAMNE B0RCHSEMIU5
REICHHARDT-OVE SPROG0E
HORHE-RASMUSSEN- STE6QER o
’.farver: EASTMAN COLOR *
Húsvörðurinn og
fegurðardísirnar
Ný bráðskemmtileg dönsk
gamanmynd í litum.
Sýnd kl. 7 og 9
LOGl GUÐBRANDSSON
héraðsdómslögmaður
Laugavegi 12 — Sími 23207.
Viðtalstími kl. 1—5 e.h.
Stúlkur
Nokkrar duglegar stúlkur, ekki vngri en
17 ára, geta fengið atvinnu.
Kexverksmiðjan Frón hf.
Skúlagötu 28.
Keianarastöður
Kennara vantar við Barnaskólann á Selfossi, bæði
við almenna kennslu og tónlistarkennslu. —
Ennfremur vantar fimleikakennara stúlkna.
Húsnæði fyrir hendi. — Nánari upplýsingar gefur
skólastjórinn, Leifur Eyjólfsson.
Umsóknir sendist formanni skólanefndar, Selfossi.
Skólancfndin.
Opið til k\. 11.30
Gerið
cróðan mat
betri
meö
BÍLDUDALS
nldursodnu grænmetl
Htild.ölwbl.gBIr: WrgSotlSS SfS, Eggwt KrHtjómson og C*.
FÍFA
nnglýsii
Rýmingarsada hafin á öllum
sumarfatnaði, m.a.:
Stretchbuxur
Sundföt
SóUöt.
Skyrtur
Skyrtupeysur
o.fl. á börn og fullorðna
Verzlunin FlFA
Laugavegi 99
(Inngangur frá Snorrabraut).
Húseigendafélag Reykjavíkur
Skrifstofa á Bergytaðastr. lla.
Sími 15659. Opin kl. 5—7 alla
virka daga nema laugardaga.
Lúdó sextett og Stefdn
RÖÐULL
Hljómsveit
Guðmundar Ingólfs-
sonar.
Söngkona:
Helga Sigþórs.
Matur framreiddur
frá kl. 7.
Sími 15327.
Skopdansparið ACHIM MEDRO
skemmtir. —
Volkswageneigendur
Stórglæsilegt úrval af ALTIKA-Lux áklæð
unum (Cover) nýkomið, fjölmargir falleg
ir litir og litasamsetningar.
Höfum einnig margar gerðir af gólfmott-
um (teppi) og hnakkapúðum.
Okkar ótrúlega fallegu og vönduðu
vörur verða til sýnis og sölu að
Blónduhhð 6 (kjallara)
í kvöld og næstu kvöld kl. 7,30—11.
ALTIKA-umboðið
Kaupmenn og kaupfélög
FYRIRLGG JANDI:
Hvít teygja, 6 cord.
Skábönd — Bendlar
Þvottapokar — Handklæði
Kr. Þorvaldsson & Co.
Heildverzlun — Grettisgötu 6.
Símar 24730 og 24478.
Austin Gipsy
árgerð 1962, nýskoðaður í mjög góðu lagi til sölu.
Upplýsingar á Bárugötu 15, sími 21270.
GLAUMBÆR
Ernir leika og syngja.
G L A U M B Æ R simí 11777