Morgunblaðið - 12.08.1966, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 12.08.1966, Blaðsíða 6
MORGU N BLAÐIÐ Fðstudagur 12. ágúst 1966 6 Bíll óskast óska eftir litlum bíl t.d. Fiat 600 til 1100, árg. 1957 —’62, eða af öðrum gerð- um af svipaðri stserð. Upp- lýsingar í síma 34514. Bólstrun Klaeðum og gerum við bólstruð húsgögn. Mikið úrval af áklæði. Húsgagnaverzl. BÚSLÓÐ Nóatúni. Sími 18520. Barnarúm Rimlarúm með ullardýn- um. Verð kr. 1425,00. — Póstsendum. — Húsgagnaverzl. BÚSL6Ð, Nóatúni. Sími 18520. Keflavík Oi>el Olympia, árg. 1955, er til sölu á tækifærisverði, gegn staðgreiðslu. Upplýs- ingar í íma 2286, Keflavík. 3ja til 5 herb. íbúð óskast sem fyrst. Fernt I heimili. Upplýsingar í síma 20116 frá kL 5—9 e.h. Atvinnurekendur Ungur maður óskar eftir framtíðaratvinnu við sölu- mennsku. Er vanur. Upp- lýsingar í síma 30006 kl. 2—4 í dag. Stórt herbergi með skápum og víðu út- sýni, til leigu í Hlíðunum. Fyrirframgreiðsla. Upplýs- ingar í síma 21653. Svefnpoki tapaðist á leiðinni frá Gull fossi til Akureyrar um Kjöl fimmtudaginn 4. ágúst. — Finnandi hringi í síma 35149. Keflavík Bandaríkjamaður, giftur ís lenzkri konu, óskar eftir ibúð í Keflavík eða Njarð- víkum. Uppl. í síma 2487. 2ja til 3ja berb. íbúð óskast til leigu. Fyrirfram greiðsla ef óskað er. Vin- samlega hringið i síma 19201. Ung og reglusöm hjón með 1 barn, óska eftir íbúð. Sími 17113. Túnþökur Fljót afgreiðsla. Bjöm R. Einarsson Sími 20856. Raftækjavinnustofa Viðgerðir á heimilistækj- um, nýlagnir og breytingar eldri lagna. Haralð ísaksson, Sogaveg 50, súni 35176. Bátavél Til sölu er Lister diesel bátavél 16 ha, einnig stýris hús og línuspil. Upplýsing- ar í síma 1520 Ytri-Njarð- vík og b-götu 22, Þorláks- höfn. Sími 46. Kona vön saumaskap, óskar eftir vinnu (ákvæðis). Heima- vinna kæmi til greina. Til- boð leggist inn á afgreiðslu Mbl. fyrir 20. ágúst, merkt: „20 — 8853“. Trai jafnðldrur fró Hiðaesi Það er hún Dagbjört á Miðnesi, sem þaraa situr hjá henni kusu sinni. Dagbjört er 9 mánaða gömul, en kusa að verða eins árs, enda stærri. 70 ára er í dag, frú Valgerður Bjarnadóttir, Tjarnargötu 16 Keflavík. Hún verður fjarver- andi á afmælisdaginn. 70 ára er í dag Sigurjón Páls- son, verkamaður, Höfðaborg 43. Hann dvelst í dag hjá dóttur og tengdasyni, Bröttubrekku 1 í Kópavogi. LÆKNAR FJARVERANDI Árni Guðmundsson, læknir verður fjarverandi frá og með 1. ágúst — 1. september. Staðgengill Henrik Linnet. Andrés Ásmundsson fri frá heim- ilislækníngum óákveðinn tíma. Stg.: Þórhallur Ólafsson, Lækjargötu 2 við- talstími kl. 14—16, símaviðtalstímí kl. 9—10 i síma 31215 Stofusími 20442. Bjairni Bjarnason fjv. 15/8. í viku- tíma. Stg. Alfreð Gíslason. Björn Önundarson fjv. frá 8/8. — 19/8. Stg. I>orgeir Jónsson. Bergþór Smári fjv. frá 17/7—28/8. Stg. Karl S. Jónasson. Bjarni Konráðsson fjarverandi til 20. ágúst. Stg. Skúli Thoroddsen. Björn Júlíusson verður fjarv. ágús^- mánuð. Björn Þ. Þórðarson fjarverandi til 1. september. Björgvin Finnsson fjv. frá 18/7— 15/8. Staðgengill Árni Guðmundsson til 25/7 og Henrik Linnet frá 26/7—15/8. Frosti Sigurjónsson fjarv. 1 til 2 mánuði. Staðgengill Þórhallur Ólafs- son, Lækjargötu 2. Gunnar Guðmundssoc fjarv. um ókveðinn tima. Guðmundur Benediktsson fjv. frá 11/7—15/8. Stg. Þórhallur Ólafsson. Hannes Finnbogason fjarverandi ágústmánuð. Halldór Hansen eldri fjv. til miðs ágústs. Staðg. Karl S. Jónasson. Hörður Þorieifsson fjarverandl frá 12. apríl til 30. september. Staðgengill: Þórhallur Ólafsson, Lækjargötu 2. Jósef Ólafsson, Hafnarfirði fjv. til 21/8. . Jón Hannesson tekur ekkl á móti samlagssjúklingum óákveðinn tíma. Staðgeingill: Þorgeir Gestsson. Jón Þorsteinsson fjar. frá 30. þm. 1 4 vikur. Kjartan R. Guðmundsson fjarv til 1. október. Kjartan Ólafsson, Keflavík fjv. til 14/8. Stg. Arnbjörn Ólafsson og Guð- jón Klemenzson. Kristinn Björnsson fjarv. ágúst- mánuð. Staðgengill Þorgeir Jónsson. Kristjana P. Helgadóttir fjv. 8/8. 8/10. Stg. Þorgeir Gestsson læknir, Háteigsvegi 1 stofutími kl. 1—3 sfma- viðtalstími kl. 9—10 í síma 37207. Vitjanabeiðnir í sama síma. Kristján Sveinsson augnlæknir fjv. þar til í byrjun september. Staðg.: augnlæknir Bergsveinn Ólafsson, heimilislæknir Jónas Sveinsson. Jón R. Árnason fjv. frá 25/7. í mánaðartíma. Staðgengill: Þórhallur Ólafsson. Jónas Bjarnason fjv. ágústmánuð. Magnús Þorsteinsson, læknir, fjar- verandi um óákveðinn tíma. Ólafur Þorsteinsson fjarv. frá 25/7—25/8. Stg. sem heimilislæknir Viktor Gestsson, Ingólfsstræti 8. Páll Jónsson tannlæknir á Selfossi fjarverandi i 4—6 vikur. Ragnar Karisson fjarv. til 29. ágúst. Sigmundur Magnússon fjv. um óákveðinn tíma. Stefán P. Björnsson fjv. frá 1/7. — 1/9. Stg. J6n Gunnlaugsson. Stefán Guðnason fjv. U1 18/8. Stg. Páll Sigurðsson. Stefán Ólafsson fjv. frá 20/7.—20/8. Stefán Pálsson tannlæknir fjv. til 25/8. Tryggvi Þorsteinsson fjv. frá 14/8. — 22/8. Stg. Ólafur Jónsson, Klappar- stíg 25. Tómas Jónasson fjarv. 23/7.—15/8. Úlfur Ragnarsson fjarv. 7/8—14/8. Staðgengill Jón Gunnlaugsson. Valtýr Bjarnason fjarv. frá 27/6— 1/9. Staðgengill Jón Gunnlaugsson. Þórarinn Guðnason, verður fjar- verandi frá 1. ágúst — 1. október. Þórður Möller fjv. ágústmánuð. Stg. Gísli Þorsteinsson. Þórður Þórðarson fjarv. frá 1/7— 31/8. Stg. Björn Guðbrandsson og Úlfar Þórðarson. Skálholtssötnunina Þú skalt ekki leggja nafn Drottins, Guðs þíns, við hégóma, því Drottinn mun ekki láta þeim óhengt, srem leggja nafn hans vlð hégóma (2. Mós. 20,7). í dag er föstudagur 12. ágúst og er það 224. dagur ársins 196$. Eftir lifa 141 dagur. Árdegisháflæði kl. 2.08. Síðdegisháflæði kl. 15:01. úpplýsingar um læknaþjón- usíu í borginnj gefnar í sím- svara Læknafélags Reykjavíkur, Síminn er 18888. Slysavarðstofan í Heilsuvernd- arstöðinni. Opin allan sólarhring inn — aðeins móttaka slasaðra — sími: 2-12-30. Næturvörður er í Lyfjabúð- inni Iðunni vikuna 6. — 13. ágúst Næturlæknir í Hafnarfirði að- faranótt 13. ágúst er Auðólfur Gunnarsson sími 50745 og 50245. Næturvörður í Kefiavík 11/8. — 12/8. Arinbjöra Ólafsson sími 1840, 13/8. — 14/8. Guðjón Klem enzson sími 1567, 15/8. Jón K. Jóhannsson sími 1800, 16/8. Kjartan Ólafsson sími 1700, 17/8, Arnbjörn ólafsson sími 1840. Kópavogsapótek er opið alla virka daga frá kl. 9:15—20. laug< ardaga frá kl. 9:15—16, helgidaga frá kl. 13—16. Holtsapótek, Garðsapótek, Soga veg 108, Laugaraesapótek og Apótek Keflavíkur eru opin alla virka dagakl. 9—7, nema laugar- daga frá kl. 9—4 og helgidaga frá kl. 1—4. Framvegls verður tekið á móti þelm, er gefa vilia blóð i Blóðbankann, sem hér tegir: Mánndaga, þriðjudaga, ðmmtudaga og föstudaga frá kl 9—11 f.h. og 2—4 eJk. MIÐVIKUDAGA frá kl. 2—8 e.h. Laugardaga frá kl. 9—11 f.h. Sérstök athygli skal vakin á mlð> vikudögum, vegna kvöldtímans. BUanasími Rafmagnsveitu Reykja- vfkur á skrifstofutíma 18222. Nætur- og helgidagavarzla 18230. Upplýsingaþjónusta AA samtakanna Hverfisgötu 116, simi 16373. Opin alis virka daga frá kl. 6—7. Orð lifsins svara i síma 10000. Æskan býr og unir við ævintýra drauma. Hjálmar frá Hofi HEIMSKA OG VIZKA Heimskan þræðir beina braut blínir stutt á veginn. Vizkan krækir leiti og laut, lítur báðu megin. Hjálmar frá Hofi CJafa- hButa- bréf Hallgrímskirkja fást hjá prestum landsins og i —Reykjavík hjá: Bókaverzlun Sigf. Eymundsson- ar Bókabúð Braga Brynjólfsson- ar Samvinnubankanum, Banka- stræti Húsvörðum KFUM og K og hjá Kirkjuverði og kirkju- smiðum HALLGRÍMSKIRKJU á Skólavörðuhæð. Gjafir tíl kirkj unnar má draga frá tekjum á skattaframtali. GJAFABRÉF Ml lUNOLIUOAIItJðftl • N Al«túnshiimiii«ini SfTTA BRÉF ER KVITTUH, EN l»Ó MIKtO FREMUR VIDURKENNING FTRIR STUDN- ING VID GOTT MÁLEFNL UYKlAVlK, ». • LL t»ridlaugonJtd$ ikilatínthtlmUhlM KR. ....... Gjafabréf sjóðsins eru seld á skrifstofu Styrktarfélags van- gefinna Laugarvegi 11, á Thor- valdsensbazar í Austurstræti og í bókabúð Æskunnar, Kirkju- hvoli. VÍSDKORM ÆSKA OG ELLI Ellin stýrir innri mið, ytri flýr hún strauma. Varúð er það hjálpartœhi, sem þið getið ekki keypt, er samt hið þýðing- armesta í akstri — og kostar ekkert. — Hafið varúð alltaf í huga, þegar þér akið ! Tjaldstunkomur * 1 Alftomýraskóla Tjaldsamkoma Kristniboðs- sambandsins í tjaldinu við Álfta- mýraskóla í Safamýri hefst í kvöld kl. 8.30. Þá tala Karl S. Benediktsson skólastjóri og séra Frank M. Halldórsson. Mikill söngur. Allir eru velkomnir. só NÆST bezti Nafnfrægur gamanleikari flutti eitt sinn ræðu í veizlu einni. Þegar hann settist niður, stóð upp málaflutningsmaður einn, stakk höndunum í buxnavasana og mælti: „Finnst mönnum það ekki dálítið óvenjulegt, að maður, sem er gamanleikari að lífsstarfi. skuli vera skemmtilegur?“ Þegar hlátrinum slotaði. kallaði leikarinn upp: „Finnst mönnum bað ekki dálítið óvenjulegt, að málaflutnings- maður skuli hafa hendurnar í sinum eigin vösum?“ Séra Frank M. Halldórsson

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.