Morgunblaðið - 12.08.1966, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 12.08.1966, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ I Föstudagur 12. ágúst 1966 og fæði óskast hjá góðu og reglusömu fólki handa 15 ára stúlku við Verzlunarskólanám. Allar uppl. næstu vikur hjá Karli Jensen Ullarveiksmiðjan Framtíðin Frakkastíg 8, sími 13060. Kennarastaða Ein kennarastaða er laus við barnaskólann í Nes- kaupstað. Æskilegt að umsækjandi hafi sérmenntun eða reynslu í lestrarkennslu. Umsóknir ásamt kaup- kröfu sendist fræðsluráði Neskaupstaðar fyrir 1. sept. FRÆÐSLURÁÐ NESKAUPSTAÐAR. Lokað í dag kl. 1 — 4 vegna jarðarfarar Einars f>órðarsonar, afgreiðslumanns. Afgreiðsla Smjörlíkisgerðanna h.f. Smjörlíkisgcrðin Ljómi h.f. Smjörlíkisgerðin h.f. Smjörlíkisgerðin Ásgarður h.f. Faðir minn ÞÓRÐUR ÞÓRÐARSON Á Borgarnesi, sem lézt 5. ágúst verður jarðsettur að Borg laugar- daginn 13. ágúst. — Kveðjuathöfn verður í Borgarnes- kirkju kL 2. Guðrún Þórðardóttir. Útför mannsins míns og föður okkar HALLDÓRS DAGS HALLDÓRSSONAR múrarameistara, Hólsvegi 17, verður gerð frá Fossvogskirkju laugaidaginn 13. ágúst kL 10,30 árdegis. Blóm vinsamlegast afþökkuð. En þeim sem vildu minnast hans er bent á Hjarta- og leðaverndunarfélagið. Svava Ársælsdóttii, Dagfríður Jfalidórsdóttir, Benedikt Halldórsson. Hjartkær eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir og afi FRITZ HENDRIK BERNDSEN kaupmaður, verður jarðsunginn frá Kristskirkju í Landakoti laug- •rdaginn 13. ágúst nk., og hefst kl. 12. Elísabet Berndsen, börn, tengdaböm og barnabörn. Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og jarðarför eiginkonu minnar og móður okkar ÁSTU CÝRUSDÓTTUR frá Hellissandi. Magnús Ólafsson og börn. Þökkum innilega auðsýnda samúð og vináttu við andlát og jarðarför mannsins míns og föður okkar EINARS Á. HÖJGAARD Gunnhildur Þorsteinsdóttir, börn, tengdabörn og bamaböm. Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og jarð- arför móður okkar, tengdamóður og ömmu UNU GUÐMUNDSDÓTTUR Reynir Einarsson, Freyja Guðmundsdóttir, Guðrún Eínarsdótjir, Guðm Sigurðsson, Dagbjört Einarsdóttir, Kristján Magnússon, Hallveig Einarsdóttir, Lárus Jónatansson, Einar Einarsson, Halldóra Sæmundsdóttir, lljördís E. Behen, Thónias R. Behen, og barnabörn. Vélapakkningar Ford, ameriskur Dodge Chevrolet, flestar tegundir Bedford Disel Ford, enskur Ford Taunus GMC Plymoth Bedford, diesel Thames Trader BMC — Austin Gipsy De Soto Chrysler Buick Mercedes Benz, flestar teg. Gaz >59 Pobeda Opel, flestar gerðir Volkswagen Skoda 1100—1200 Renault Dauphine t>. Jónsson & Co. Brautarhoiti 6. Sími 15362 og 19215. Rauða myllan Smurt brauð, heilar og nálfar sneiðar. Opið frá kl. 8—23,30. Sími 13628 Lokað vegna jarðarfarar föstudaginn 12. ji. m. frá kl. 10:30 — 15. Verzlun Lárusar F. Björnssonar. Lokað frá kl. 1 — 3 vegna jarðarfarar. Einars Þórðarsonar. HELGI SIGURÐSSON, úrsmiður Skólavörðustíg 3. Lokað til kl. 1 e.h. í dag vegna jarðarfarar EINARS B. KRISTJÁNSSONAR. BERGLIND, Laugavegi 17. Lokað frá hádcgi í dag vegna jarðarfarar. MARCO hf. Aðalstræti 6. með NIVEA í loft og sól

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.