Morgunblaðið - 12.08.1966, Blaðsíða 20
20
MORCU NBLAÐIÐ
Fðstudagur 12. ágúst 1966
SAMBAND UNGRA SJÁLFSTÆÐISMANNA
ÆSKAN OG FRAMTÍÐIN
RITSTJÓRAR: SIGURÐUR HAFSTEIN OG VALUR VALSSON
Með ungu fólki ú Siglufirði
Skemmliferð í Norð-
urlandskjörd. Vestra
UNGIR Siálfstaeðismenn í norð-
urlandskjcrdæmi vestra ráðgera
að efna til skemmtiferðar laug-
ardaginn 20. ágúst n.k. Er um
þessar mundir unnið af kappi
við skipulagningu og undirbún-
tng ferðarinnar. Félögin er að
ferð þessari standa eru félög
ungra Sjálístæðismanna á Siglu
firði, Skagafirði, Sauðárkróki og
A.-Húnavatnssýslu. Ráðgert er
að lagt verði af stað frá Siglu-
firði snemma morguns þann 20.
og ekið að Ketilási þar sem hóp-
urinn sameinast þátttakendum
frá Ólafs'irði og að síðan bætist
fleira fólk við víða í Skagafirði
©g á Sauðárkróki.
Úr Skagafirði verður haldið I
A.-Húnavatassýslu en þar taka
á móti hórnum félagar úr F.U.S.
Jörundi. Yerður kaffi drukkið á
fögrum stað og skemmtiatriði
fara fram. Úr A.-Hún.- verður
haldið yfir í V.-Hún. og m. a.
ekið fyrir Vatnsnes, en það er
mjög rómað fyrir fegurð sína.
Frá Vatnsresi er íerðinni heitið
á Blönduós, þar sem ferðafólk-
inu gefst tækifæri til þátttöku
£ héraðsmóti Sjálfstæðismanna
þar. Að hérað.smótinu loknu
verður haldið heimleiðis.
Ekki er að efa að ferð þessi
verði hin skemmtilegasta og er
ástæða til að hvetja Sjálfstæðis-
menn til almennrar þátttöku, í
þessari glæsilegu ferð og munu
allar nánari upplýsingar verða
auglýstar innan skamms. Þess
má geta að lckum að sú ný-
breytni verður tekin upp að
hafa skemmtiatriði í bílunum á
leiðinnL
Rætt um starf F. II. S.
ftffarðar
Unga fólkiff skemmtir sér og dansar nýjustu dansana.
að lokum skora á ungt fólk í 'í-----------------------
Hvaff vilt þú segja Jóhann
um rekstrargrundvöllinn sem
gjaldkeri félagsins?
Hann verður að teljast nokk-
uð góður. Að sjálfsögðu miðum
við reksturinn eingöngu við það
að hann sé . hallalaus, og lánar
Sjálfstæðisflokkurinn hús sitt í
því skyni án endurgjalds. Hljóm
sveitin „Stormar", sem starfa
mun með okkur í sumar, er ein
göngu ráðin upp á áhættuþókn-
un þ. e. hún fær allan aðgangs-
eyri, en borgar af því skemmt-
annaskatt og fleira. Annar
reksturskostnaður greiðist með
ágóða af veitingum. f>ví miður
er húsið full lítið og allur kostn
aður þar af leiðandi tiltölulega
mikill, þannig að verð á aðgöngu
miðum og veitingum er hærra
en við hefðum kosið. En um það
tjáir ekki að fást og við munum
ótrauðir halda áfram á þeirri
braut, sem nú hefur verið mörk
uð.
Siglufirði að leggja okkur lið
að megni bæði hvað almenna
starfrækslu og skemmtiefni við-
víkur.
Sterr. Bl.
Strondasýsla og
A-Barðastr.sýsla
AÐALFTJNDIR félaga ungra
Sjálfstæðismanna í Strandasýslu
og A-Barðastrandarsýslu voru
haldnir dagana 29. og 30. júlí sL
Aðalfundur F.U.S. í Stranda-
sýslu var haldinn á Hólmavík
29. júlí. Formaður félagsins var
kjörinn Guðjón Jónsson, bóndL
Gestsstöðum, en aðrir í stjóm
voru kosnir þeir Einar Magnús-
son, bóndi, Hvítuhlíð; Jakob
Þorvaldss., verkamaður; Drangs-
nesi; Sigurgeir Guðmundsson,
bifrstj., Drangsnesi og Vígþór
Jörundsson, skólastjórL Hólma-
vík. Fjöldi nýrra félaga gekk í
félagið á þessum aðalfundi.
Hafiff þiff í hyggju að gera
starfsemina fölbreyttari, er fram
líffa stundir?
Eins og Björn gat um áðan,
er allt hér á byrjunarstigi og
ekki eins vel úr garði gert og
æskilegt hefði verið. En ef að-
sóknin verður jafn góð hér eftir
sem hingað til, þá er fyrirhugað
að koma með skemmtiþætti og
ýmislegt annað til tilbreytingar
Það ber sérstaklega að hafa í
huga í því sambandi að þó allt
gangi vel í sumar með óbreyttu
fyrirkomulagi er mun meiri
nauðsyn á því að hafa vetrar-
starfsemina í góðu lagi, Hún
þarf bæði að vera fölbreyttari
og líflegri tií þess að geta komið
að nokkru gagni. Því viljum við
Skemmtiferð F. U. S.
í Árnessýslu
FÉLAG ungra Sjálfstæðismanna
í Árnessýslu mun efna til hinn-
ar árlegu sumarferðar sinnar
um næstu helgi, iþ.e. 13.—14.
ágúst. Lagt verður af stað kl.
2 e.'h. á laugardag frá Selfossi og
haldið til uppsveita Rang-
árvallasýslu. Um kvöldið mun
verða tjaldað i Drætti. Daginn
gftir verður ekið um sveitirnar
og m.a. komið að Keldum á Rang
árvpilum. Til Selfoss mun syo
verða komið að kveldi sunnu-
dags. Sumarferðir eins og þessi
hafa veri'ð fastur þáttur í starf-
semi ungra Sjálfstæðismanna I
Árnessýslu undanfarin ár og ver
ið mjög vinsælar og önnur fé-
lög ungra Sjálfstæðismanna oft
slegizt í hópinn með Árnesing-
um. Til þessa hefur oftást ver-
ið haldið í Þórsníörk néma á síð-
asta árL er farið var á sumar-
mót Sambands ungra Sjálfstæð-
ismanna í HiúsafellsskógL
Sjá nánar um ferð þessa I
auglýsingu á blaðsíðu 23.
I sé á byrjunarstigi, þá hefur að-
sóknin verið mjög góð, og við
höfum ástæðu til þess að líta
björtum augum til framtíðar-
innar.
Aðalfundur F.U.S. í A-Barða-
strandarsýslu var haldinn á
Reykhólum 30. júlí. Form. félags-
ins var kjörinn Erlingur Magnús-
son, bifrstj. Melbæ, en aðrir i
stjórn þau Ingimundur Magnús-
son, hreppstj., Hábæ; Magnús
Jónsson, verkam., Seljanesi; Ól-
ína Jónsdóttir, húsfrú, Miðhús-
um og Páll Jónsson, verkam.,
Reykhólum.
Framkvæmdastjóri Sambands
ungra Sjálfstœðismanna, Sævar
Björn Kolbeinsson, sat síðari
fundinn sem fulltrúi S.U.S., en
dagana áður hafði hann heim-
sótt félagið í Strandasýslu.
Á Siglufirði hafa ungir sjálf-
stæðismenn tekið upp þá ný-
breytni í félagsstörfum sínum,
að gangast fyrir danskvöldi í
Sjálfstæðishúsinu einu sinni í
viku eða oftar. Þetta framtak
hefur að vonum vakið nokkra
athygi, og þótti fréttamanni
S. U. S.-síðunnar því rétt að
Hvenær hófuff þiff þessa starf-
semi Björn, og hver er tilgangur
hennar?
Snemma sumars var málinu
hreyft í fyrsta sinn á stjórnar-
fundi hjá okkur og raunar á-
kveðið þá að hefjast handa, en
af óviðráðanlegum ástæðum töfð
ust framkvæmdir nokkuð, eða
Stjórn F.U.S. Njarffar. Frá vins tri: Þórhallur Daníelsson, ritari;
Björn Jónasson, form; Jóhann Ólafsson, gjaldkerL
líta inn á eitt slíkt kvöld og
hafa tal af helztu forustumönn-
um þar, með ljósmyndara sér
til styrktar.
Stjórn Njarðar, félags ungra
Sjálfstæðismanna á Siglufirði er
skipuð’ þeim Birni Jónassyni,
Jóhanni Ólafssyni og Þórhalli
Daníelssyni. Þegar við komum
á staðinn, var þar þröngt á þingi
og hvergi afdrep fyrir forvitna
fréttasnápa nema í eldhúsinu.
Þangað tókst okkur um síðir
að stefna stjóminni til þess að
Bvara nokkrum spurningum, og
við ræddum fyrst við formann
félagsins Björn Jónasson.
þar til um miðjan júlí s. 1. það
sem aðallega vakir fyrir okkur
með þessari starfsemi er að bæta
aðstöðu ungs fólks til þess að
koma saman og skemmta sér
samkvæmt tímans kröfum. Til
þess að gera starfræksluna mögu
lega og meira lifandi eru öll
störf unnin af sjálfboðaliðum
ungu fólki á aldur við það, sem
skemmtir sér hér aðallega. Þetta
er ekki einungis hagkvæmt fyr-
irkomulag heldur stuðlar það
að auknum kynnum manna í
milli, en eitt höfuð markmið
okkar er að sálfsögðu að efla
kynni meðals ungs fólks, er
fjörðinn byggir. Þó segja megi
að allt varðandi þetta fyrirtæki
Hljómsveitin Stormar, ein vinsælasta unglingahljómsveit á Norff
urlandi um þessar mundir sér um fjöriff á skemmtunum F.U.S.
Njarffar á Siglufirffi. Ljósm.: Steingrímur Kristinsson.
En svo viff víkjum talinu að
þér Þórhallur hvað finnst þér
um áhuga félagsmanna og starfs
vilja?
Áhugi félagsmanna er mikill
og mjög vel hefur gengið að fá
menn til þess að starfa með okk
ur. Þó væri fengur í að fá fleiri
og raunar sem flesta, því þá er
þeim mun meira hægt að gera.