Morgunblaðið - 12.08.1966, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 12.08.1966, Blaðsíða 15
Fðstudagur 12. ágúst 1966 MORGU N BLAÐIÐ 15 Vön afgreiðslustúlka óskast í tízkuverzlun nú þegar. Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt: „8850“. Dömur Utsola Seinasti dagur útsölunnar er í dag. Notið tækifærið gerið góð kaup. Hjó Bóru Austurstræti 14. Fiskiskíp til sölu Til sölu er sem nýtt 80 tonna tréskip, Skipið er búið öllum nýjustu tœkjuin. Hagstætt verð og hagkvæmir greiðsluskilmálar. Upplýsingar í síma 18105, utan skrifstofutíma í 36714 og á skrifstofunni Hafnavstræti 22. FASTEIGNIR &FISKISKIP FASTEIGNAVIÐSKIPTI : BJÖRGVIN JÓNSSON Fisksulor — Kuupmenn Knupíélög Úrvals sóiþurrkaður saltfiskur. Bæjarútgerð Reykjavíkur Sími 24345. Byggingavinnu Óskum eftir verkamönnum í bygginga- vinnu. — Upplýsingar gefur Matthías Guðmundsson. Egill Vilhjálmsson hf. Laugavegi 118 — Sími 22240. Vinnandi flokkstjóri Verkséður reglumaður óskast til starfa sem vinn- andi flokksstjóri. Þeir sem hefðu áhuga á starfinu leggi nafn og heimilisfang og símanúmer inn á afgr. Mbl. merkt: „Framtíðarvinna — 4734". BOUSSOIS IN13ULATING GLASS Einangrunar- gler Franska einangrunarglerið er heimsþekkt fyrir gæði. Leit.ið tilboða. Stuttur afgreiðslutími. g|assB HANNES ÞORSTEINSSON, heildverzlun, Sími: 2-44-55. Kópavogur Rafvirkja og laghenta menn vana jámsmíða eða rafvirkja vinnu, vantar til verksmiðju- starfa í Kópavogi, Vesturbæ. Upplýsingar í síma 41619. FÍFA auglýsir Rýmingarsala hafin á öllum sumarfatnaði, m.a.: Stretchbuxur Sundföt Sólföt. Skyrtur Skyrtupeysur o.fl. á börn og fullorðna Verzlunin FiFA Laugavegi 99 (Inngangur frá Snorrabraut). VINN A Innflutningsfyrirtæki óskar að ráða konu 30—40 ára til að sjá um varahlutaspjald- skrá og önnur létt skrifstofu- störf. Ensku og vélritunar- kunnátta nauðsynleg. Tilboð ásamt upplýsingum um aldur og fyrri störf, leggist á afgr. Mbl. merkt: „4809“, fyrir 16. þ.m. Hópferðabilar allar stærðlr <§s ■^jÍNBIMAR Símar 37400 og 34307. Keflavik - Suðurnes Vegna sumarleyfa starfsfólks og bifreiðastjóra á bifreiðastöð Keflavíkur h.f. verður afgreiðsla stöðv- arinnar lokuð fyrst um sinn á næturnar frá kl. 1 til kl. 7 að morgni, þó verður reynt að hafa leigu- bifreiðir við á þessum tíma og munu bifreiðastjór- arnir þá svara sjálfir í símann. BIFREIÐASTÖÐ KEFLAVÍKUR H.F. Símt 2211 í Keflavík, 4141 á Keflavikurflugvelli. Dönsku MMLA húsgögnin wmmmm Ný sendíng Sófasett Borð Stakir stólar Blaðagrindur Ruggustólar Blómagrindur MANILLA húsgögn fara vel með öðrum húsgögnum sem þér eigið fynr. Verzlunin Persía Laugavegi 31 — Sími 11822. STÁL0FNAR Ideal - í$tattdard Þýzkir og enskir panelofnar úr stáli vandaðir, áferðarfallegir. Ilagstætt verð. Miðstöðvarofnar frá Ideal - c^tattdard hafa áratuga, mjög góða revnslu hér á landi Allt til hita- og vatnslagna á einum stað hjá oss. J. Þorlóksson & Norðmann hl. Bankastræti 11. — Skúlagötu 30. Seljum næstu daga ýmsar gerðir af kvenském frá Frakklandi og Englandi FYRIR KR. 298.— Ennfremur ýmsar gerðir kvensandala og töfflur fyrir mjög lágt verð. Skóval Austurstræti 18 Eymundssonarkjallara.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.