Morgunblaðið - 12.08.1966, Blaðsíða 29
Föstudagur 12. ágúst 1968
MOHGUtftLADID
29
Sfltltvarpiö
1 Föstudagur 12. ágúst.
f:00 Mo>*g'inútvarp
Veöurfregnir — Tórúeikar —
7:30 Fréttir — Tónleikar — 7Æ5
Eæn — 8:00 Morgunleikfiml —
Tónleikbr — 8:30 Fréttir Tón-
leikar — 9:00 Úrdráttur úr for-
ustugreinum dagblaðanna. —
9:10 Spjallað við bændur —
Tónleikar — 10:05 Fréttir —
10:10 Veðurfregnir.
12:00 Hádegisútvarp
Tónleikar — 12:25 Fréttir og
veðurfregnir — Tilkynningar
13:15 Lesin dagskrá næstu viku.
13:30 Við vinnuna: Tónleikar.
1 liðdegisútvarp:
Fréttir — Tilkynningar — fs-
lenzk lög og klassísk tónlist:
Rögnvaldur Sigurjónsson leik-
ur lokaþátt úr Sónatínu fyrir
píanó eftir Jón Þórarinsson.
Michael Rabin leikur á fiðlu
með hljómsveitinni Phil-
harmoníu fiðlukonsert nr. 1 í
D-dúr, op. 6 eftir Paganini;
Lovro on Matacic stj.
Elisatoeth Schwarkof syngur
Dich, teure Halle, úr óperunni
Tannháuser eftir Wagner.
Arthur Rubinstein, Jascha Heif
etz og Gregor Piatigorsky
v leika Tríó í a-moll eftir Rael.
Myron Bloom leikur með Cleve
land-hljómsveitinni Hornkónsert
nr. 1 í Es-dúr op. 11 eftir Ric-
hard Strauss.
16:30 ^iðdegisútvarp:
Veðurfregnir — Létt músik.
(17:00 Fréttir).
Hljómsveitin „101 strengur**
flytur lagasyrpu frá Austur-
löndum nær, Bill Holman og
hljómseit hans, Al-Cohn-Zoot
Sims-kvintettinn og Joe New-
man-sextettinn leika Gone with
the wind og Joe’s og Manto-
vani og hljómsveit hans leika
og syngja.
16:00 íslenzk tónskáld
Lög eftir Fjölni Stefánsson og
Gunnar Reyni Sveinsson.
18:45 Tilkynningar.
19:30 Fréttir.
19:20 Veðurfregnir.
20:00 Fuglamál
Þorsteinn Einarsson íþróttafull-
trúi kynnir þrjá evrópska söng-
fugla, flekkugríp, bókfínka og
gultíttling.
20:05 Strengjakvartett í Es-dúr op. 125
nr. 1. eftir Schubert.
\ Fílharmoniukvartettinn í Vín-
arborg leikur.
20:25 Frá Skálholtshátíð 24. júli.
a. Guðmundur Daníelsson skáld
flytur ræðu.
b. Guðmundur Ingi Kristjáns-
son skáld flytur frumort kvæði.
21:10 Einsöngur
Marlyn Horne syngur aríur úr
óperum eftir Rossini og Doni-
zetti. Hljómsveit Covent Gard-
en óperuhussins leikur með;
Henry Lewis stj.
21:30 Útvarpssagan: „Fiskimennirnir'*
eftir Hans Kirk. Þorsteinn
Hannesson les (4).
GJerið
sóðan mat
betri
með
BÍLDUDALS
nldursoónu grænmetl
MwHiiliibiraMn BirgSaitM 5lS, Eggart Kriitjómion og r».
22:00 Fréttir og veðurfregnir.
22:15 Kvöldsagan: „Andromeda*4 efttr
Fred Hoyle. Tryggvi Gíslason les
(12).
22:35 Kvöldhljómleikar
Sinfónía nr. 6 í F-dúr op. 68,
Pastoral sinfónian** eftir Beet-
hoven. Cleveland hljómsveitin
leikur; George Szell stj.
23:15 Dagskrárlok.
Laugardagur 13. ágúst.
7:00 Morgunútvarp
Veðurfregnir — Tónleikar —
7:30 Fréttir Tónleikar — 7:55
Bæn — 8:00 Morgunleikfimi —
Tónleikar — 8:30 Fréttir —
Tónleikar — 10:05 Fréttir —
10:10 Veðurfregnir.
12:00 Hádegisútvarp.
Tónleikar — 12:25 Fréttir og
veðurfregnir —■ Tilkynningar.
13:00 Óskaiög sjúklinga
Þorsteinn Helgason kynnir Iög-
in.
15:00 Fréttir.
Lög fyrir ferðafólk
— með ábendingum og viðtals-
þáttum um umferðarmál.
Andrés Indriðason og Pétur
Sveintojarnarson sjá um þátt-
inn.
16:30 Veðurfregnir#
Á nótum æskunnar
Dóra Ingvadóttir og Pétur
Steingrímsson kynna nýjustu-
dægurlögin.
17:00 Fréttir.
Þetta vil ég heyra
Frú Margrét Helga Jóhannödótt-
ir velur sér hljómplötur.
18:00 Söngvar í léttum tón
Giuseppi Di Stefano syrvgur
íbölsk þjóðlög, Robert Shaw
kórinn syngur lög eftir Step-
hen Foster og Drummond-Grant
Donald Adams, Thomas Round,
Jean Hindmarsh, kór og hljóm-
sveit leika lög úr óperettunni
„Sjóræningjarnir frá Penzance“
eftir Gilbert og Sullivan; Isi-
dore Godfrey stj.
18:55 Tilkynningar.
19:20 Veðurfregnir.
19:30 Fréttir.
20:00 1 kvöld
Brynja Benediktsdóttir og Hólm
fríður Gunnarsdóttir sjá um
þáttinn.
20:30 „Gullregn"
Sinfóníuhljónxsveitin f Berlín
leikur valsa eftir Wal-dteufel;
Robert Stolz stj.
21:00 Leikrit: „Kaðlín Hálfdánar-
dótitLr“ eftiir William Buttler
Yeats.
Þýðandi: Þóroddur Guðmunds-
son.
Leikstjóri: Sveinn Einarsson.
21:35 Píanótónleikar
Claudio Arrau leikur sónötu
n-r. 21 í C-dúr, Waldsteinsónöt-
una eftir Beethoven.
22:00 Fréttir og veðurfregnir.
22:15 Danslög.
2f4:00 Dagskrárlok.
Opið í kvöld
PÓIMIK og EIIMAR
Komið í Sigtún í kvöld.
Öll nýjustu lögin.
FJÖRIÐ VERÐUR í SIGTÚNI.
FJÖRIÐ FYLGIR PÓNIK!
PÓIMIK - SIGTÚIM
Op/ð til kl. 1.00
T E M P Ó , hljómsveit unga fólksins.
leikur bæði kvöldin.
FERÐIR AÐ JAÐRI frá Góðtemplarahúsinu: Laugar
dag kl. 2, 4 og 8,30. Sunnudag kl. 2 og 8.
HiÓTIÐ AÐ JAÐRI
um næstu helgi
LAUGARDAGUR:
kl. 20.00 Mótið sett. Tjaldbúðir.
— 21.00 Skemmtikvöld m<_ð dansi.
SUNNUDAGUR:
kl. 11.00 Guðsþjónusta.
•— 14.30 Dagskrá með skemmtiatriðum.
Ómar Ragnarsson skemmtit.
Þjóðdansasýning á vegum þjóð-
dansaíélagsins.
Glímusýning, flokkur frá KR
Síðar um daginn verður íþróttakeppni.
Um kvöldið lýkur Jaðarsmótinu með KVÖLD-
VÖKU og DANSI.
íslenzkir ungtemplarar.