Morgunblaðið - 12.08.1966, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 12.08.1966, Blaðsíða 7
f T'Sstuðagnr 12. Sgúst 1968 MORGUNBLAÐIÐ 7 Hundur í hestamennsku Mótatimbur Lítið eitt aí 1»6, 1x5 og 2x4, til sölu. Símar 183TO og 30750. Hafnfirðingar Ung hjón með tvö börn, óska etfir íbúð til leigu í Hafnarfirði, nú þegar eða síðar. Upplýs ingar í síma 32747. Óska eftir 2ja til 3ja herb. íbúð í Garðahreppi eða Hafnar- firði, strax eða fyrir 1. okt. Ársfyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppiýsingar í síma. 10916. Halló! Rauð hyrna með svörtu kögri, tapaðist um verzlun armannahelgina í Þórs- mörk, sennilega í Húsadal. Skilvís finnandi vinsaml. hringi í síma 11658. Eldri kona sem vinnur úti, óskar eftir 1 herbergi og eldunarplássi. Upplýsingar í síma 13642 og eftir kl. 7 í síma 12199. Rennilásar — málm, grófir og finir. Heildverzlunin AÐALBÓL Vesturgötu 3. Tækifæriskaup Sumarkápur á kr. 1000, áður 2800. Sumarkjólar á kr. 300, áður 800—1500. Pils á kr. 300, áður 800 kr. Tricil-kjólar á kr. 600, stór númer. Laufið, Laugav. 2. Til sölu Sjálfvirk olíukynding, ket- ill 5% ferm., með sjálf- virkri dælu og 100 1. spíral kút. Ennfremur 2% ferm. olíubrennari (Olsen). Upp- lýsingar í síma 32741 og 33171. < f Hundurinn heitir Valur Kjammason frá Gunna rsholti. Eins og sjá má, er hann mikið' fyrir hesta- mennsku, en þar á ofan hefur hann gaman að stökkva yfir snúru, og sækja póst og pakka fyrir eiganda sinn, Leif Auðunsson frá Leifsstöðum. Þess utan kvu hann hafa sérstaklega gaman af að færa honum Morgunblaðið. Myndina tók Hrönn L eifsdóttir. Áheit og gjafir Áheit á Strandarkirkju: Sidda 200; JCSK 200; ÓS 700; GJ 50; Vaktmaður 500; GG 50; EBS 2000; MM 25; GJ 150; Vestfirðing 100; HG 325; MB 100; ÁS 500 Gíslína 50; SSM 100; Beggu 200; Íí> Strandasýslu 100; Ágústína F 100; Önnu 125; FB 500; EJK 100; ES 200 SF 750; DB 100; IMS 250; MAK 150; MK 125; PK 600; Þorbjörg Jónsd. 100; EE 100; Þórir 200; Bjössi 200; Inga 100; Gunnu 200; HJ 200; FG 50; NN 50; SE 150; OK 200; NN 200; NN 20; Jngu 30; M og J 100; SS 500; NN 1.500; NN 285; ÁTH 75; Konu í Vestmanna- eyjum 100; Systrum Keflavík 200; SJ 200; AA 500. Til Hallgrímskirkju í Saurbæ: Áheit kr. 1000 frá Guðbjarti Einarssyni, Stokkseyri (afhent mér af séra Einari Guðnasyni, Keykholti). Áheit kr. 200 frá ónefndum. Úr bauk kirkjunnar kr. 3.142. Kærar þakkir Sigur- jón Guðjónsson. Nýtt frímerfci Nýtt frimerk! útgefið 26/9. 1966, Evrópumerki, kr. 7.00 blá- grænt og kr. 8.00 brúnt. F RETTIR Frá Barnaheimili Vorboðans i Rauðhólum. Börnin er dvalizt hafá á barnaheimilinu í sumar, ikoma til bæjarins föstudaginn 12. ágúst kl. 10.30 árdegis. Að— standendur vitji barna sinna í port Austurbæjarskólans. Háteigsprestakall Munið fjársöfnunina til Há- teigskirku. Tekið á móti gjöfum í kirkjunni daglega kl. 5—7 og 8—9. Systrafélag Keflavíkurkirkju. Munið safnaðarferðina i Skál- holt n.k. sunnudag 14. ágúst. Lagt verður af stað frá SBK kl. 10 árdegis. Áskriftarlistar fyrir þátttakendur í hópferð liggja frammi hjá SBK og Efnalaug Keflavíkur. Hafnargötu 48 A. Fjölmennið. Stjórnin. Orlof húsmæðra á 1. orlofs- svæði Gullbringu og KjósarsýSlu verður að Laugagerðisskóla dag ana 19. — 29. ágúst nánari upp- lýsingar veita nefndarkonur í Kjós, Unnur Hermannsdóttir, Hjöllum, Kjalarnesi: Sigríður Gísladóttir, Esjubergi, Mosfells- og Seltjarnarneshreppum: Bjarn veig Ingimundardóttir, Bjarkar holti, sími 17218, Bessastaða- hrepp: Margrét Sveinsdóttir sími 50842, Garðahreppi: Sign- hild Konráðsson, sími 52144. Háteigsprestakall Séra Arngrímur Jónsson verð- ur fjarverandi ágústmánuð. Séra Þorsteinn Björnsson verð ur fjarverandi um tíma. GAMALT og GOTT Þetta sóru Kúlumenn á sína trú, að enginn væri í Vatnsdalnum vænni en sú. Mmmngarspjöld Minningarspjöld Kvenfélags Hall- grímskirkju fást í verzluninni Grettis götu 26, bö-kaverzlun Braga Brynjólfs- sonar, Hafnarstræti og verzlun Björns Jónssonar, Vesturgötu 28. Minningarspjöld Ekknasjóðs Reykja víkur eru til sölu á eftirtöldum stöð- Bræðraborgarstíg 1. Geirs Zöega, Vest- urgötu 7. Guðmundar Guðiónssonar, Skólavörðustíg 21 A Búrið, Hjallaveg Minningarspjöld Háteigskirkju eru afgreidd hjá Ágústu Jóhanns dóttur, Flókagötu 35, sími 11813, Áslaugu Sveinsdóttur, Barmahlið 28, Gróu Guðjónsdóttur, Háaleit isbraut 47, Guðrúnu Karlsdóttur, Stigahlíð 4, Guðrúnu Þorsteins- dóttur, Stangarholti 32, Sigríði Benónýsdóttur, Stigahlíð 49, enn- fremur í bókabúðinni Hlíðar á Miklubraut 68. Minningarspjöld Heilsuhælis- sjóðs Náttúrulækningafélags ís- lands fást í Hafnarfirði hjá Jóni Sigurgeirssyni sími 50433, og i Garðahreppi hjá Erlu Jónsdóttur, Smáraflöt 37, sími 51637. Minningarspjöld minningar- sjóðs Maríu Jónsdóttur flug- freyju fást í snyrtivöruverzlun- inni Oculus, Austurstræti, Lýs- ing, h/f Hverfisgötu og snyrti- stofunni Valhöll, Laugaveg 25, og Maríu Ólafsdóttur, Dverga- steini, ReyðarfirðL SÖFN I Ásgrímssafn, Bergstaðastr. 74,1 er opið alla daga nema laug | ardaga frá kl. 1,30—4. Minjasafn Reykjavíkurhorg ' | ar, Skúlatúni 2, opið daglega I . !rá kl. 2—4 e.h. nema mánu ' daga. Árbæjarsafn opið frá kl. ( |2.30 — 6.30 alla daga nema ) mánudaga. Þjóðminjasafn íslands er I opið frá kl. 1.30 — 4 alla daga | vikunnar. Listasafn Einars Jónssonar. er opið daglega frá kl. 1:30 til 4. \ Listasafn íslands Opið daglega frá kl. 1:30—4. Landsbókasafnið, Safna- húsinu við Hverfisgötu. Lestr | arsalur er opinn alla virka, daga kl. 10—12, 13—19 og 20—22 nema laugardaga 10 I —12. Útlánssalur kl. 1—3 l nema laugardaga 10—12. Borgarbókasafn Reykjavík-1 ur: Aðalsafnið Þingholtsstræti 29 A, sími 12308. Útlánadeild1 opin frá kl. 14—22 alla virka I daga, nema laugardaga kl., 13—16. Lesstofan opin kl. 9—| 22 alla virka daga, nema laug ardaga, kl. 9—16. Útibúið Hólmgarði 34 opið' alla virka daga, nema laugar- I daga, kl. 17—19, mánudaga er | opið fyrir fullorðna til kl. 21. Útibúið Hofsvallagötu 16. opið alla virka daga, nema, laugardaga, kl. 17—19. Útibúið Sólheimum 27, simi 36814, fullorðinsdeild opin I mánudaga. miðvikudaga og j föstudaga kl. 16—21, þriðju-. daga og fimmtudaga, kl. 16— 19. Barnadeild opin alla virka ' daga, nema laugardaga kl. I 16—19. x- Gengið >f- Reykjavík 8. ágúst 1966. Kaup Sala 1 Sterlingspund 119.70 120.00 1 Bandar. dollar 42,95 43,08 1 Kanadadollar 39,92 40,03 100 Danskar krónur 620.50 622.10 100 Norskar krónur 600,64 602,18 100 Sænskar krónur 831,45 833,60 100 Finsk mörk 1.335,30 1.338,72 100 Fr. frankar 876,18 878,42 100 Belg. frankar 86,55 86,77 100 Svissn. frankar 99,00 995,55 100 Gyllini 1.189,94 1.193,00 100 Tékkn. kr. 596,40 598,00 100 v-þýzk mörk 1.076,44 1.079,20 100 Lirur 6,88 6.90 100 Austurr. sch. 166,18 166,60 100 Pesetar 71,60 71,80 TEIUPÚ J. Þorláksson & IMorðmann hf. Bankastræti 11 — Skúlagölu 30. Amerískar „NAIRN“ og „KENTILE“ Þýzkar „DLW“ vinyl gólfflísar í miklu úrvali, ásamt tilheyrandi lími. ★ enn einn af hinum vinsælu FÖSTUDAGSDANSLEIKJUM • í BREIÐFIRÐINGABÚÐ í KVÖLD KL. 9 — 1. Búðin Tempó Búðin ------------------------------.j „VII\IYL“ gólfflísar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.