Morgunblaðið - 12.08.1966, Blaðsíða 26
26
MORGUNBLAÐIÐ
i
Fðstudagur 12. ágúst 1968
ÍSLENZKUR TEXTI
KVENSAMI
PtANISTINN
SAMKOMUR
FÉIAGSlfF
BHSa
ÍSLENZKUR TEXTI
pairó
óskast nú þegar. Góð heimili.
Kaup og frítími.
AMANDA AGENCY,
15 Green Verges,
Stanmore, T.ondon,
England.
Utboð
Tilboð óskast í að byggja tvaer h'æðir ofan á norður-
álmu Landsspítalans. Uppdrátta má vitja á teikni-
stofu húsameistara ríkisins, Borgartúni 7, gegn
1.000,— kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð
30. ágúst kl. 2 e.h.
Reykjavík, 9 ágúst ’66.
" Húsameistari ríkisins
Borgartúni 7.
Kristniboðssambandið.
Munið tjaldsamkomuna við
Álftamýrarskóla í kvöld
kl. 8,30. — Allir velkomnir.
Hið Ijúfa líf
(„La dolce Vita“)
Nú eru allra síðustu tækifær-
in til að sjá þessa heimsfrægu
og mikið umtöluðu ítölsku
stórmynd, því hún verður
send af landi burt innan fárra
daga.
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 5 og 9
LAUGARAS
■-u»
SÍMAR 32075 - 38150
Maðurinn
frá Islanbul
Hin heimsfræga stórmynd:
MSINN
Ný amerísk-ítölsk sakamála-
mynd í litum og CinemaSope.
Myndin er einhver sú mest
spennandi og atburðahraðasta
sem sýnd hefur verið hér á
landi og við metaðsókn á Norð
urlöndum. Sænsku blöðin
skrifuðu um myndina að
James Bond gæti farið heim
og lagt sig .....
Horst Buchholz
og
Sylva Koscina
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
7. VIKA
Hetjurnar
frá Þelamörk
IMÍRAHK OKGANiSATION PRtStMS A btNTON FltM PROOoCTIOI|_
KIRK . RICHARD
DOUGLAS HARRIS
The
Heracs
OF TELEMARK á
‘ ULLA JACOBSSON
„ JICHAEL REDGRAVE
S»uy>YI, IYAN MOfMT-iM B(N BARZMAK
Pí.(«ií b( S. BEAJAMIN ÍISZ ■ OÁ.clri hAHIHOAYMANIi
TECMNICOLOR* PANAVJSION*
Heimsfræg DrezK litmynd, tek
in í Panavision, er fjallar um
hetjudáðir norskra frelsisvina
í síðasta stríði, er þungavatns
birgðir Þjóðverja í Noregi
voru eyðilagðar. — Þetta af-
rek varð þess ef til vill
valdandi, að nazistar unnu
ekki stríðið. — Myndin er tek-
in í Noregi og sýnir stórkost-
legt norskt landslag. — Aðal-
hlutverk:
Kirk Douglas
Richard Harris
Ulla Jacobsson
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð innan 14 ára
AUKAMVND:
Frá heimsmeistarakeppninni
í knattspymu. Ný mynd.
Snittubrauð
Nestispakkar
í ferðalögin.
Veizlumatur
Matur fyrir vinnuflokka.
Sími 35935.
Ferðatélag >
íslands
ráðgerir eftirtaldar ferðir'
um næstu helgi: 1. Hvítárnes *
—Kerlingarfjöll—Hveravellir.
— 2. Eldgjá.
Þessar tvær ferðir hefjast >
kl. 20 á föstudagskvöld. —
3. Hrafntinnusker. — 4. Land-
mannalaugar. — 5. Þórsmörk.
(Þessar þrjár hefjast kl. 14 t
á laugardag. — 6. Gönguferð
á Kálfstinda. Hefst kl. 9,30 á
sunnudagsmorgunn. — Allar
ferðirnar hefjast við Austur-
völl). — Allar nánari upp-
lýsingar og farmiðasala á >
skrifstöfunni, öldugötu 3, ,
símar 19633—11798.
■ ... .............. t
Frá Farfuglum.
Ferð á Fjallaibaksveg syðri
um helgina. Ráðgert er að
ganga á Hattfell og skoða
Markarfljótsgljúfur og Emstr-
ur. — Pantið miðana tíman-
lega. Skrifstofan er opin í
kvöld.
Farfuglar.
Hef opnnð
Iögfræðiskrifstofu
að Austurstræti 17 (húsi Silla & Valda).
Almenn lögfræðistörf
Innheimta
\ Málflutningur
Fasteignatala.
RAGNAR TÓMASSON
héraðsdómslögmaður
Austurstræti 17, 3. hæð,
SÍMI: 2-46-45.
Stórfengleg og ógleymanleg
amerísk stórmynd í litum,
byggð á samnefndri skáld-
sögu eftir Ednu Ferber. —
Aðalhlutverk:
ELIZABEÍH TAYLOR
ROCK HUDSON
JAMES DEAN '
Þetta er síðasta kvikmyndin,
sem hinn dáði leikari James
Dean lék í. — Síðasta tæki-
færið að sjá þessa stórkost-
legu mynd.
Endursýnd kl. 5 og 9.
pathe ^A%,ryRSTA^.
rRÉTTlR BEZTAR.
Ný fréttamynd frá úrslita-
leiknum í heimsmeistara-
keppninni í knattspyrnu,
Sýnd á öllum sýningum.
KR. knattspyrnudeild
Sýnum kvikmynd frá úrslita
leikjum í heimsmeistarakeppn
inni í knattspyrnu. Mætið allir
í 5., 4., 3. og 2. flokk í kvöld
kl. 9 í KR-húsinu.
Stjórnin.
Eldfjörug og skemmtileg ný
gamanmynd í litum og Pana-
vision.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
BIRGIR ISL. GUNNARSSON
Málflutningsskrifstofa
Lækjargötu 6 B. — H. hæð
Eyjólfur K. Sigurjónsson
löggiltur endurskoðandi
Fiókagölu 65. — Sími 17903.
TONABIO
Sími 31182.
(The World Of Henry Orient)
Víðfræg og snilldar vel gerð
og leikin ný, amerísk gaman-
mynd í litum og Panavision.
Sýnd kl. 5 og 9. Hækað verð.
STJÖRNUDÍfl
▼ Sími 18936 U£U
Fórnardýrin
Spennandi ný amerísk kvik-
mynd um baráttu eiturlyfja-
sjúklinga við bölvun nautnar-
innar.
Edmond O'Brian
Chuck Connors
Stella Stevens
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Bönnuð börnum innan 14 ára.
Ævintýri á Krít
HAYLEY
MILLS
Bráðskemmtileg og spennandi
ný Walt Disney kvikmynd.
Sýnd kl. o og 9.
Hækkað verð.
Ný fréttamynd vikulega.
ÚRSLITALEIKUR
heimsmeistarakeppninnar
England — V-Þýzkaland