Morgunblaðið - 25.08.1966, Síða 13

Morgunblaðið - 25.08.1966, Síða 13
Fimmtudagur 25. ágúst 1966 MORGUNBLAÐIÐ 13 LAUGAVEGI 5 9..slmi 18478 Atvinna Óskum eftir að ráða stúlku til afgreiðslu- starfa. — Vaktaskipti. Upplýsingar gefnar í dag milli kl. 4 og 6. Bifreiðastoð Steindórs Sími 11588. stúlka óskast til afgreiðslustarfa, helzt von. . f//// fflfniciii Hringbraut 49 — Sími 12312. HIJDSOINI-sokkarnir komnir aftur í verzlanir. TÖFRANDI LITIR — ÓTRÚLEG ENDING. Heildsölubirgðir: Davíð S. Jónsson & Co. hf. sími 24-333. Skólatöskur Mikið úrval af ódýrum SKÓLATÖSKUM fyrir flesta aldursflokka. Mjög vandaðar TÖSKUR í'ramleiddar úr þrælsterku efni. Lækjargötu 4 — Miklatorgi — Akureyri. Italskir skór nýkomnir Lönguhlíð milli Miklubrautar og Baimahlíðar. Skrifstofuhúsnæði óskast Vil taka á leigu 78—80 ferm. húsnaeði frá næstu áramótum til a.m.k. tveggja ára, f>rir endurskoð- unarskrifstofu mína. SVAVAR PÁLSSON, löggiltur enHurskoðandi. Bifreiðakaupendur Vegna breytinga á 1967 árg. hefur okkur tekizt að fá árg. 1966 á mjög hagstæðu verði. Sendingin í september er að seljast upp Aðeins örfáir bílar af „Rambler Classic 770“ (verð frá ca. kr. 305 þús.) — Ambassador 990 (verð frá ca. kr. 350 þús.) eru eftir. Innifalið í þessu verði er m. a.: Útvarp, miðstöð, Tedyl-ryð vörn, styrktir gormar og demparar og tvöfalt öryggi sbremsukerfi. Þetta eru einna glæsilegustu bílarnir á markaðnum i dag. Nú er tækifæri að eignast góðan bíl á góðu verði. RAMBLER-KJÖR. RAMBLER-ÞJÓNUSTA. RAMBLER-UMBOÐIÐ Jón Loftsson hf. Hringbraut 121.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.