Morgunblaðið - 15.09.1966, Blaðsíða 3
Fimmtudsgur 15. sept. 1968
MORGUNBLADIÐ
3
Eins og frá var skýrt hér í blað inu í gær, hefur uppfinningamað urinn Sigmund Jóhannsson fund-
ið upp nýja vél til þess að garnhreinsa humar. Hér á myndinni sést þessi vél. Áður hefiir Sig-
mund fundið upp flokkunarvél við humar. Eru nú í notkun 21 vél af þeirri tegund og hafa þær
reynzt mjög vel.
Borgarstjórnarmenn komnir aftur:
Lærdómsrík ferö til Hafnar
1»EIR fulltrúar borgarstjórnar,
sem fóru í opinbera heimsókn
til Kaupmannahafnar 3.—8. sept.,
eru fléstir komnir heim. Blaða-
maður Mbl. hafði tal af frú Auði
Auðuns og spurði hana frétta af
heimsókninni. Frú Auður sagði,
að heimsóknin hct'ðí í alla staði
verið hin ánægjulegasta og
hefðu borgarstjórnarfulltrúarnir
kynnst ýmsu í Kaupmannahöfn,
sem gæti orðið þeim til hjalpar
í starfi hér í Reykjavík.
Borgarstjórnarfulltrúarnir
fóru utan í boði Kaupmannahaín
ar, en fulltrúar höfuðborga Norð
urlanda skiptast á heimboðum
öðru hverju til kynningar og
fróðleiks. Fulltrúar skoðuðu m.a.
hjúkrunarheimili fyrir aldrað
fólk og annað markvert. Þrátt
fyrir stærðarmismun Kaup-
mannahafnar og Heykj avikur,
sagði frú Auður, að sömu vanda
mála við borgarrekstur gætti í
báðum borgum. T.d. hafa báðar
borgir við að stríða erfiðleika í
umferðarmálum og húsnæðismál
um. Nú er borgarsvæði- Kaup-
nýbyggingar í Kaupmannahöfn, mannahafnar fullbyggt, og hefur
___________________________| á síðustu árum fækkað ibúðum
í sjálfri borginni, þar eð verzl-
unar- og iðnaðarfyrirtæki eru
að rísa á þeim stöðum er áður
voru íbúðarhverfi. Til marks nm
fækkunina má þess geta, að 1950
var íbúatala Kaupmannanafnai
án úthverfa 765 þús., en er nú
680 þúsund. Að lokum sagði frú
Auður, að borgarstjórnin hefði
nýlega fengið til umráða stórt
svæði á Amager, þar sem herinn
hafði bækistöðvar sínar óður.
Hyggst borgarstjórn Kaupmanna
hafnar reisa þar nýbyggingar og
hefur efnt til norrænar sam-
keppni um skipulag svæðisins.
ABYRGÐAR
TRYCGINGAR
SJOll IRVILl SIM11 BYGGT ÍRYGGT 11700
1 SJOVATRYGblNGARrELAG ISLANDS Hf. j
KoustSognaður
ungru Sjúlf-
stæðismunnu
í Sbugufirði
HAUSTFAGNAÐUR ungra Sjáif"
stæðismanna verður haldinn í
Félagsheimilinu Bifröst á Sauð-
árkróki laugardaginn 17. sept.
og hefst kl. 8,30.
Pálmi Jónsson, bifvélavirki,
flytur ávarp. Spilað verður
Bingó og að lokum er dansleik-
ur. Hljómsveit Hauks Þorsteins-
sonar leikur fyrir dansi, söng-
kona Halla Jónasdóttir. Hinn
landsþekkti skemmtikraftur Alli
Rúts skemmtir á samkomunni.
Stofnfundur
Sjálfstæðis-
kvennu í A-Hún.
AÐALFUNDUR Sjálfstæðis-
kvenna í Austur-Húnavatnssýslu
verður haldinn í Félagsheimilinu
á Blönduósi, föstudaginn 16. sept.
kl. 9 e.h.
Ragnhildur Helgadóttir mætir
á fundinum.
Sjálfstæðiskonur eru hvattar
til að mæta.
„Persona
non grata*4
í DSSR
Moskvu, 14. sept. — AP-NTB
i SOVÉTSTJÓRNIN hefur kraf
izt þess, að Bandaríkjastjórn
kalli heim annan ritara banda-
ríska sendiráðsins í Moskvu.
Donald R. Lesh að nafni, þar
sem hann hafi gerzt sekur um
starfsemi, er ekki samrýmist
skyldum hans sem sendiráðs-
manns. Segir Tass-fréttastofan að
Lesh sé „persona non grata“
Sovétríkjunum.
Lesh, sem er 35 ára að aldri
hefur starfað við bandarísKa
sendiráðið frá því í júlí 1964.
Áður hafði hann dvalizt eitt ár i
Moskvu við nám. Hann er kvæm
ur norskri konu.
Hér mun um að ræða mótleik
Sovétstjórnarinnar við þá ráð-
stöfun Bandaríkjastjórnar fyrir
tólf dögum að vísa úr landi sov
ézkum sendimanni, Valentin A.
Revin, sem sakaður var um
njósnastarfsemi. Revin kom til
Moskvu þegar í síðustu viku. I
yfirlýsingu bandaríska sendi
rá’ðsins í Moskvu segir, að Sovét-
stjórnin hafi ekki tilgreint ná-
kvæmlega, hvað Lesh hafi til
saka unnið og ekki treyst sér til
að færa neinar sönnur fynr
meintu broti hans á starfsregl-
um.
— Þjóðartekjur
Framh. af bls. 1
nær áður heíur auðveldað
hagnýtingu þeirra tækifæra,
sem gefizt hafa og aukin sam-
keppni í útflutniugsgreinum
og iðnaðarframieiðslu fyrir
innlendan markað hefur stuðl
að að þv: að knýja fram um-
bætur. Ef ná á viðunandi hag
vexti í framtiðinui þarf jafn-
vægisás<and að komast á, sem
trvggir stöðugt verðlag, hof-
stillingu í tekjuþróun, skyn-
samlega ráðstöfun verðmætra
og trausla viðskiptahætti, svo
að atvinnufyrirtækjum gefist
kostur á að starfa á grund-
velli framsýnna áætlana.
Aukning raum erulegra at-
vinnu- og ráðstöfunartekna
yfir timabilið 1960 til 1965
hefur terið frá 33% til 44%
eftir þvi við hvaða mæli-
kvarða cr miðað, en það sam-
svarar trá 5,9% til 7,6% aukn-
ingu til jafnaðar á ári. Á
sama tíir.a jukust raunveru-
STAKSTEINAR
Krónprinsinn
kominn heim ^
Krónprins Einar Olgeirsson
„in spe“ er kominn heim eftir
dvöl í Rúmeníu, þar sem hann
hefur notið gestrisni og örlætis
sálufélaga sinna, en eins og
kunnugt er fer krónprinsinn
eins og Einar sjálfur jafnan í
ferðir til einhverra kommúnista
ríkja austan tjalds á ári hverju,
að sjálfsögðu á kostnað komm-
únistastjórnanna í þessum lönd-
um. En það fer sem sé ekkert
á milli mála i Þjóðviljanum í
gær að krónprinsinn er kominn
heim. Hinsvegar verður því ekki
neitað, að mjög virðist nú Bleik
brugðið, og ekki örgrannt um
að stjórnmálaritstjórinn hafi orð-
ið fyrir einnverju andlegu áfalli
í útlöndunum a. m. k. bendir
önnur forustugrein Þjóðviljans i
gær til þess, en hún hljóðar svo:
„Vonandi ekki“
„Ef ofbeldismaður réðist inn á
heimili F.yjóifs Konráðs Jónsson-
ar, Morgunblaðsritstjóra, mundi
sá síðarncfndi vænianlega taka
karlmannlega á móti. Ef ofbeld-
ismaðurinn byði ritstjóranum
síðan frið með þeim skilmálum
að hann fcngi að dveljast áfram
á heimilinu, hafa afnot af gögn-
um þess og gæðum og hlutast
til um stjorninálaskoðanir hús-
bóndans, mundi ritstjórinn vænt
anlega telja heimilisfriðinn fólg-
inn í því einu að fjarlægja ill-
virkjann og íáta hann bera
ábyrgð gerða sinna. Illræðismað-
urinn gæti samt stutt aðgerðir
sínar fjölinörgum ritsmíðum úr
Mbl., þar sem stórveldi er talið
heimilt að ráðast á smáþjóð og
setjast upp í landi hennar, og
það talið sannur ftiður að of-
beldi nái fram að ganga. En
vonandi kcmur aldrci til þess að *
ritstjórinn þurfi á þennan hátt
að samræma kenningar sínar“.
Magnús Kiartansson hefur
yfirleitt ekki átt í erfiðleikum
með að koma hugsunum sínum
skýrlega á framfæri, en nú hefir
honum brugðizt bogalistin.
Hver vill skipta?
Alþýðublaðið spyr í gær: Er
nokkur tslendingur til sem í
hjarta sínu vill skipta á íslandi
1966 og ísfandi 1958? Eru tíl
legar þjóðartekjur á mann um ! þeir íslendingar sem vilja missa
32% eða um 5,7% á ári íil gjaldeyrisr arasjóðinn og fá í
jafnaðar. I staðinn innflutningshöft og gjald
Aukning kaupmáttar meðal «J*nndnf«? Eru þeir tíl,
kaups á vinnustund var til- | sem v,1’a losa l‘i°ðina viS “ýí**
tölulega hæg fyrstu þrjú ar I bataflota“r. og síldarverksmiðj-
tímabilsins, 1961—1963 eða urnar> sem bíoðin i,efur eignazt
1,9% á meðaltali á ári en hef- 1 tíð nuv“randi ríkisstjórnar.
Eru þeir margir sem í alvöru
trúa kenningum Timans, um að
lækna megi verðbólgu með því
að lækka vexti og auka útlán..
Meðal annaira orða: Ef Tíminn
telur ástandið í málefnum þjóð-
arinnar hafa verið eins gott
haustið 1958 og lesa má í leið-
urum blaðsins, af hverju sagði
Hermann Jónasson þá af sér? Ef
Framsóknnrmenn vilja komast
aftur tU valda í tandsmálum,
ættu þeir að horfa til framtíð-
, en ekki mæna átta ár
tímann Núverandi ríkis-
stjórn hetur gerbre.vtt lífskjoe-
um þjóðarinnar, svo þau hafa
aldrei betri verið, og framfarir
í atvinnumáium, samgöngumál-
um, byggitigarmálum og trygg-
ingarmáium hafa verið stórstíg-
ar. Hinar miklu og almennu
framkvæmdir hafa valdið því,
að veröbólga er bér meiri en í
vægi færi úi skorðum hafi j öðrum löndctm, og af því stafa
verið tímabundnar og allt ! ýmsir velmegunarerfiðleikar. En
bendi fil að þau skilyrði seu undirstaðan er iraust — það veit
nú ekki lengur tíl staðar. j þjoðin".
ur verið stórstíg síðari árin,!
3,4% irið 1964, 7,9% 1965 og ;
um 8% frá fyrra ári hinn 1. j
júní 1966.
Meðalhækkun verðlags á
ári 1960—1965 er 11% sé mið-,
að við vísitóíu framleiðslu-
kostnaðar en 12,4% sé miðað
við visitöiu neyzluvöruverð-
lags.
Yfir þetta tímabil hefur
einkaneyzla aukizt um 5,1% :
á ári, að jafnaði, sem er mjög arinnar
svipað og meðaltal 11 Evrópu aftur >
landa 4,8%.
Aö lokum segir í skýrslu
Efnahagsstofnunarinnar að
þau serstöku skilyrði, sem
skapað bafa grundvöll fyrir
því, að miklar kaupnækkanir
ættu sér stað an þess að jafn- ^