Morgunblaðið - 15.09.1966, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 15.09.1966, Blaðsíða 30
30 MOHGUNBLADIÐ Fimmtudagur 15. sept. 196 Keflvíkingar og Valur í úrslitum eftir sigur Vals 1-0 gegn Þrótti í lélegum leik ÞAÐ voru aðeins niu minútur eftir af leik Vals og Þróttar og staðan var 1-0 Val í vil. Hauk- ur Þorvaldsson, miðherji Þrótt- ar var kominn með knöttinn inn í vítateig Vals, og áhorf- endur biðu í ofvæni — yrði mark eða yrði ekki mark. Ef hann skoraði voru allar líkur á þvi að þar með nefði hann fært Keflvikingum sigurinn í Isladsmótinu. Skoraði hann ekki voru aliar iíkur á að fram yrði að fara aukaleikur milli Vals og Keflavíkinga. Og hið síðar- nefnda rættist — Haukur skaut knötturinn lenti í stönginni og hrökk þaðan útfyrir endamörk- in. Fleiri urðu tækifærin ekki og leiknum lauk með sigri Vals 1-0. Það var annars ekki hægt að sjá mikinn mun á fallliðinu Þrótti og efsta liðinu Val með alla sína fjóra landsliðsmenn „innanborðs" þarna í norðvest- an næðingnum á Laugardals- velli í gærkveldi. Og það var heldur ekki hægt að sjá að lands liðsmennirnir fjórir — nema þá helzt Sigurður Dagsson, sem átti ágætan leik — sýndu getu fram yfir aðra leikmenn á vell- inum. En þetta sýnir kannski bezt „breiddina“ í íslenzkri knattspyrnu í dag. >alur byrjaði betur, og þeg- ar á fyrstu mínútum leiksins skoraði Reynir fyrir Val, en Rafn Hjaltalín, sem dæmdi leik- in og var heldur mistækur, taldi að brotið hefði verið á Gutt- ormi, markverði Þróttar, og dæmdi markið af. Á sjöundu mínútu skoruðu Valsmenn sitt eina mark. Hermann átti skot að marki, en knötturinn hrökk í varnarmann og þaðan til Ing- vars, sem var augljóslega rang- stæður. Ingvar skoraði auðveld lega, og Rafn hafði ekkert við markið að athuga, svo að stað- an var 1-0 fyrir Val. Eftir þetta fór leikurinn að verða þófkenndari, en Vals- menn áttu þó tvö hættuleg tæki færi til þess að skora, sem eftir var hálfleiksins. í því fyrra komst Ingvar einn inn fyrir vörn Þróttar, en tækifæri á þessu tímabili, en það var skalli Arnar Steinsen af markteigi, sem Sigurður varði örugglega. Þróttur átti meira í síðari hálf leiks, og sýndi þá það bezta sem til þeirra hefur sézt í sumar Framverðirnir, þeir Halldór og Ómar, náðu góðum tökum á miðjunni, og íramherjarnir gerðu hvað eftir annað hröð uppþlaup, en ekkert þeirra var verulega hættulegt að tveimur undanteknum. í fyrra skiptið var það Halldór sem átti fast skot og gott af vítateigi ó mark ið, en Sigurður varði mjög vel. Síðara tækifærið var er Haukur komst einn inn fyrir, og íyrr greinir frá. í þessum hálfleik voru þeir virkastir Kjartan, v. útherji, sem annars er skotmað- ur lítill, og Örn Steinsen. Fram lína Vals var öll hedur sundur- laus og mátt-aus, enda rók-t þeim ekki að skapa sér nema einu sinni hættulegt fæn. Þa6 var um miðjan hálfleikrm er Hermann komst einn inn fyrrr, ! en Guttormur varði skot hans vel. Knötturinn hrökk frá lion- til Reynis, sem skaut að marki, en Halldór bjargaði á rnark- línu. Síðasti dagur! í DAG er síðasti dagur Norrænu sundkeppninnar — síðustu forvöð að æggja fram sinn skerf til að ísland vinni keppnina. Að venju er mikil ös síðasta daginn og verða sundstaðír víða um Iand opnir til kl 11 síð- deg's eða jafnvel til miðnættis. Slgurmöguleikar íslands í keppninni eru nú miklir því úrslitum ræður samanlögð prósentuaukn- ing frá síðustu keppni og prósentutala landsmanna er ?ynda Enn er tækif erið að tryggja íslenzkan sigur — á morgun verður það um seinan. Víst er að svo margir eru syndir að sigur íslands væri öruggur ef allir syntu. Við getum því sigrað — ef við viljum. Synti 200 m blind ur og einhentur LAUST eftir hádegið í gær sáu eftir liggja í sundkeppninni — gestir í Sundiaugunum gömlu og liann hefur sannarlega sýnt að þar kom hlindur maður, sem heilbrigðum fordæmi. misst hafði annan handlegginn Erlingur Pálsson, formaður upp að olnboga. Stakk hann sér Norrænu sundkeppninnar, var umsvifalaiist til suivds og synti staddur í Sundiaugunum. Varð 200 metrana. Þarna var kominn hann svo hrifinn af þessu afreki, 36 ára gamall maður, Gunnar að hann savmdi Gunnar norræna Guðmundsson, Bjarkargötu 8. sundmerkinu, og tók Guðfinna Kvaðst hann ekki vilja láta sitt Helgadóttir þá þessa mynd. Skoðanakönnun um landslið: Enginn hafði nema 8 leik- „réttum stöðum" menn i — en sigurvegarinn níunda manninn með í liðinu ÞAÐ var mikil vinna að fara í gegnum lausnir þær er bárust í skoðanakönnuninni um lands- liðið í knattspyrnu. Voru seðl- arnir ærið misjafnir útlits og Guttormur | rnikill fjöldi knattspyrnumanna sem vera. slík uppstilling kann að Sú lausn sem við dæmum verðlaunin hafði 8 menn í rétt- um stöðum og hinn níunda einn ig með — en í annari stöðu. komst á blað. Enginn gat rétt Þessa lausn átti Jón Hermanns- til um liðið — en „rétt“ lausn SOn, Sjónarhæð, Blesugróf og var að senda sama lið og lands- rná hann vitja tveggja stúku- liðsnefnd valdi. miða á ritstjórnarskrifstofu Mbl. síðdegis á föstudaginn. Listi Jóns var þannig talið frá markverði: Sig. Dagsson, dómari dæmdi markið af, þar gtöðunum. Kemur það ekki sízt ' Árni Njálsson, Arsæll Kjartans- sem brotið hefði verið á mark- m menn fá í landsliðið allt son, Magnús Torfason, Anton verði. Voru skiptar skoðanir um yðrar stöður en þeir leika með Bjarnason, Sig. Albertsson, réttmæti þess dóms í áhorfenda- | sínum liðum, svo árangursríkt Jón Jóht. nsson, Ellert Schram stúkunni. Þróttur átti eitt gott varði vel. í því siðara átti Ingv- ar skot í þverslá. Knötturinn hrökk þaðan til Bergsteins sem skailaði að marki, en Guttormi tókst að ná til knattarins, en missti hann inn í markið eftir stympingar við Bergstein. Rafn Enginn var heldur með 10 , menn rétta og jafnvel ekki 10 ! nöfn rétt þó horft væri framhjá Reynir Jónsson, Kári Árnason, og Hermann Gunnarsson. Við þökkum svo öllum fyrir þátttökuna í getrauninni. Út úr skoðanakönnuninni má margt lesa. Ef farið er eftir atkvæða- fjölda í hverja stöðu fyrir sig verður lið þeirra er þátt tóku þannig: Markv. Sig Dagsson V. bakv. Ársæll Kjartansson H. framv. Magnús Torfason Njálsson 175, Ellert Schram 160, Hermann Gunnarsson 158, Magnús Torfason 158, Jón Jó- hannsson 157, Sig. Albertsson 132, Gunnar Felixson 132, Karl Hermannsson 128, Anton Bjarna son 124, Reynir Jónsson 108, Hörður Markan 91 og Eyleifur 73 í stöðu markvarðar eru 4 til- nefndir, í stöðu . h. bakvarðar 7, í stöðu v. bakv. 16, í stöðu h. framv. 16„ í stöðu miðvarðar 9, í stöðu v. framv. 13, í stöðu h. úth. 10, í stöðu h. innherja 13, í stöðu miðherja 5, í stöðu v. innh. 10 og í stöðu v. úth. 12. Ejóða öllum sem keppl og sturfað hafa Ingvar skorar mark Vais. Var hann rangstæður'' Miðvörður Sig. Albertsson V. framv. Ellert Schram Frjálsíþróttasamband íslands H. úth. Reynir Jónsson efnir til fræðslufundar í Lind- H. innh. Hermann Gunnarsson arbæ n.k. föstudagskvöld kl. Miðherji Jón Jóhannsson 8.30. Þangað eru boðnir aliir V.-innh. Kári Árason þeir er þátt hafa tekið í frjáls- V. úth. Gunnar Felixson íþróttamólum í sumar eða starf En slík uppstilling kemur í að við þau. einstaka tilfelli illa niður því l Á fundinum verður m.a. sýnd sumir fá atkvæði á mörgum kvikmynd frá Olympíuleikun- stöðum. | um í Tókíó. Fyrir fundinum Atkvæðabæstu menn voru: stendur Útbreiðslunefnd FRI. Sig. Dagsson 179 atkv. Arni 1 (Frá GLÍ). 200 m n diÉ 200 metrcincL 200 m

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.