Morgunblaðið - 15.09.1966, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 15.09.1966, Blaðsíða 22
22 MORGUN&LAÐIÐ Fimmtudagur 15. sept. 1966 Sonur minn, UNNAR IIÁVARÐUR lézt af slysförum í Buenos Aires 19. ágúst sl. — Minningarathöfn fer fiam frá Fossvogskirkju föstudag- inn 16. september kl. 16,15. — Bálför hefur farið fram. Eiríkur Hávarðsson. GUÐRÚN GUÐMUNDSDÓTTIR Bergstaðarstræti 67 andaðist í Borgarspítalanum miðvikudaginn 14. þ.m. Jarðarförin auglýst síðar. — Fyrir hönd aðstandenda. Jónas Sveinsson, læknir og fjölskylda. Móðir okkar, tengdamóðir og amma, ÞÓRA ÞORUEIFSDÓTTIR GRÖNFELDT Borgarnesi, er andaðist 9. þ.m. verður jarðsungin frá Borgames- kirkju laugardaginn 17. þ.m. kl. 2 e.h. Þórleifur Grönfeldt, Anna Grönfeldt, Erla Daníelsdóttir, og barnaböm. Jarðarför föður okkar, JÓNS B. GUÐMUNDSSONAR frá Bíldudal, fer fram frá Fossvogskirkju þann 15. september kl. 3 e.h. — Þeim, sem vildu minnast hans er vinsamlegast bent á minningarkort Langholtskirkju. Börn hins látna. Elskulegi eiginmaður, tengdasonur, bróðir og tengdabróðir, JÓN BETÚELSSON skósmiður, Bræðraborgarstíg 34, verður jarðsettur frá Fossvogskirkju laugardaginn 17. september nk. kl. 10,30 f.h. — Blóio afþokkuð. Elísabet Fnðriksdóttir. Útför SVEINBJÖRNS EINARSSONAR útgerðarmanns, Grænuhiíð 3, fer fram frá Dómkirkjunni laugardaginn 17. september. Guðmunda Jónsdóttir, Ingimar K. Sveinbjörnsson, Helga Zoega, Einar G. Sveinbjörnsson Hjördís Vilhjálmsdóttir, Sigurbjörg Einarsdóttir. Útför eiginmanns míns og föður okkar, HLÖÐVES ÞÓRÐARSONAR matsveins, Mávahlíð 25, fer fram föstudaginn 16. þ.m. kl. 10,30 f.h. frá Fossvogs- kirkju. — Athöfninni verður útvarpað. Ragnheiður Þorsteinsdóttir, Hörður Hlöðvesson, Þröstur Hlöðvesson. Móðir okkar og systir min, JÚNÍANA HELGADÓTTIR Norðurgötu 2, sem andaðist 9. þ. m. veður jarðsungin frá Akureyrar- kirkju Jaugardaginn 17. september ki. 1,30 e.h. Blóm vinsamlega afþökkuð. Helga Guðinundsdóítir, Hanna Guðmundsdóttir, Guðbjörg Helgadóttir. Innilegar þakkir til allra sem sýndu mér samúð og vinarhug við fráíall og útför eiginmanns míns, GÍSLA ÞORSTEINSSO NAR frá Siglufirði. Guðleif Jóhannsdóttir. Hugheilar þakkir flyt ég öllum þeim fjær og nær, sem sýndu mér samúð og hlýhug við fráfall og útför eiginkonu minnar, GUÐRÚNAR JOHNSON EINARSSON Benjamín F. Einarsson. Skópokar og mikið úrval af snyrtivörum Laugavegi 2 Sími 1-91-30 Swqhbi? SGÍIEIEEl FAST COLOURS SILKITVINNI NÆLONTVINNI HÖRTVINNI IÐNAÐARTVINNI fyrirliggjandi, i miklu lita- úrvali. Heildsölubirgðir: DAVÍÐ S. JÓNSSON & Co hf. Sími 24333. tACERPLÁSS 40—50 ferm. óskast til leigu. Má vera bílskúr. Upplýsingar í síma 37037. P airS óskast nú þegar á góð heimili, kaup og frítími. Amanda Agency, 15 Green Verges, Stanmore, London, England. Hópferðabílar 10—22 farþega, til leigu, í lengri og skemmri ferðir. — Sími 15637 og 31391. Simar 37400 og 34307. RAGNAR TÓMASSON HÉRADSDÓMSLÖGMAÐUR Austursthati !7-(Silli* Valdi) SlMI 2-46-45 MIlflutnihauii Fastiisnaiala Almenn löcfrebistöhf Þakka innilega vinum mínum, nær og fjær, sem , minntust mín á 75 ára afmæli mínu. Katrín Vigfúsdóttir, fyrrv. Ijósmóðir, Nýjabæ, EyjafjöUum. Hjartans þakkir færi ég öllum ættingjum og vinum fjær og nær, sem glöddu mig á sjölugs afmæli mínu, 8. þ.m. með heimsóknum, gjöfum og heillaskeytum. Guð blessi ykkur öll. Friðjón Runólfsson, Vesturgötu 65, Akranesi. Seljum aftur í dag 1000 töskur (aðallega innkaupatöskur) undir fram- leiðsluverði. — Allt á að seljast. Dalbraut 1 (við Kleppsveg). Atvinna Ungur maður með Samviunuskólapróf óskar eftir vinnu. — Margt kemur til greina. — Upplýsingar í síma 15686. Regnfötin í réttirnar hjá VOPNA, Aðalstræti 16. Saumavélar YOUTH sjálfvirku saumavélarnar eru tvímælalaust beztu og ódýrustu sauma- vélarnar á markaðnum í dag. ÍC Sjálfvirk hnappagatastilling. , ★ Sjálfvirkt Zig Zag. ÍC 60 mismunandi mynztursspor. ★ Innbyggt vinnuljós. ★ íslenzkur leiðarvísir. ★ Fullkomin varahlutaþjónusta. ★ 6 mánaða ábyrgð. ic Kennsla innifalin. Verð kr. 4,995.- Póstsendum um land allt. Miklatorgi — Akureyri — Egilsstöðum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.