Morgunblaðið - 15.09.1966, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 15.09.1966, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ Fimmtudagur 15. sept. 1968 Útvarpsvirkjameislorar Utsala í Áreiðanlegur og reglusamur piltur, 18 ára gamall, hefur áhuga á að komast að við nam í utvarpsvirkj un. Tilboð, merkt: „Áhugasamur — 4262“ sendist afgr. Mbl. LÓLNNI Telpnakjólar, kr. 150,00. Telpnakápusett, kr. 500.00. Stretch-buxur, kr. 150,00. Paningamenn! Telpnapils, kr. 98,00 og fleiri vörur á niðursettu verði. 100—150 þús. króna lán óskast gegn 1. veðrétti í góðri fasteign til áramóta. — Tiiboð sendist afgr. Barnafataverzlunin LÓAN, Laugaveg 20 B (gengið inn frá Mbl. fyrir 20. þ.m., merkt: „Þagmælska — 4260“. Klapparstíg á móti Hamborg). Hjúkrunarkonur óskast Hjiikrunarkonur vantar að hinum ýmsu deildum Landsspítalans. Laun samkvæmt kjarasamningum opinberra starfsmanna. Hjúkrunakonum, er ráða sig að Landsspítalanum, er gefinn kostur á barna- gæzlu fyrir börn á aldrinum 2—4 ára. Nánari upp- lýsingar veitir forstöðukona Landsspítalans í síma 24160 og á staðnum. Þær hjúkiunarkonur, sem hyggjast ráða sig frá 1. okt. nk., eru beðnar að hafa samband við forstöðukonuna strax Reykjavík, 13. sept. 1966. Skrifstofa rikisspítalanna. Elding Trading Company hf. Hafnarhvoíi — Reykjavík Bezta tryggingin er reynzla annarra Eftirfarandi fyrirtæki nota CLARK-lyftivagna og flestar fleiri en einn, allt upp í 20 stk.: 1 Áburðarverksmiðjan h.f. 4 Áfengis- og tóbaksverzlun / ríkisins 2 Ársaell Sveinsson, Vest- 5 mannaeyjum 4 Bæjarútgerð Hafnarfjarðar / Bæjarútgerð Reykjavíkur 7 Dósaverksmiðjan h.f. 5 Eimskipafélag fslands h.f. 4 Einar Sigurðsson — Frysti- stöðin Fiskur h.f. Fiskvinnslan h.f., Vest- mannaeyjum Fóðurblandan h.f. Friðrik Jörgensen & Co. Grænmetisverzlun ríkisins Hafnarsjóður Vestmannaeyja Hafskip h.f. Hannes Þorsteinsson & Co. Haraldur Böðvarsson & Co. Hraðfrystistöðin h.f. J. Þorláksson & Norðmann h.f. Jöklar h.f. Kassagerð Reykjavíkur h.f. 1 Kol & Salt h.f. Kaupfélag Borgfirðinga Kaupfélag Eyfirðinga Landsími Islands Loftleiðir h.f. Lýsih.fi Mjólkurfélag Reykjavíkur Olíufélagið Skeljungur h.f. Óskarsstöð ■ Hafnarfirði Pípugerð Reykjavíkur Rörsteypan h.f. Samband ísl. samvinnufélaga Sementsverksmiða ríkisins Skipaútgerð ríkisins Slippfélagið h.f. Steypustöðin, Reykjavík Stálsmiðjan h.f. Síldar- & fiskimjölsverk- smiðjan Kletti Síldar- & fiskimjölsverk- smiðjan á Akranesi Síldarverksmiðjur rikisins Sölunefnd varnarliðseigna Verksmiðjan Vifilfell h.f. Ölgerðin Egill Skallagrímsson EQUIPMENT INTERISIATIOIMAL eru stærstu og þekktustu framleiðendur lyftivagna i heiminum Geta boðið yður með stuftum afgreiðslufresti allar stœrðir trá 1000 Ibs. upp i 35000 Ibs. Rafmagns benzín- eða diesel vélar. Þrátt fyrir yfirburði er verðið sérlega samkeppnis- fœrt. Athugið að lyftivagnar geta sparað yður kaupverðið á nokkrum mánuðum ef nœg verkefni eru fyrir hendi CLARK Flytjið vöruna f/ug/eiðis Flugfélagið heldur uppi áætlunarflugi milli 13 staða á landinu. Vörumóttakati! allrastaðaalla daga. f Reykjavík sækjum við og sendum vöruna heim. Þér sparið tíma Fokker Friendship skrú- ; fuþoturnar eru hrað- i skreiðustu farartækin ! innanlands. Þér sparið fé Lægri tryggingariðgjöld, örari umsetning, minni vörubirgðir. Þér sparið fyrirhöfn Einfaldari umbúðir, auðveldari meðhöndlun,] fljót afgreiðsla. FLUCFELAG ISLANDS

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.