Morgunblaðið - 15.09.1966, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 15.09.1966, Blaðsíða 32
Helmingi útbreiddara en nokkurt annað íslenzkt blað Langstærsta og fjölbreyttasta blað landsins dlæti í brezkum sjó- mönnum á Seyðisfirði Skemmdu síldarmóttökutæki h|á Ströndinni A ÞRIÐJUDAGSMORGUN kom brezki togarinn Ross Canopos inn til Seyðisfjarðar og lagðist leyfislaust að löndunarbryggju Söltunarstöðvarinnar Ströndin. Létu skipsmenn ófriðlega og voru meff drykkjulæti. Skemmdi togarinn síldarmóttökutæki hjá j Ströndinni. Þar er hægt aff taka við síld úr tveimur bátum í einu, og aðeins einn bátur var að landa, svo það tafði ekki, aff sögn Sveins Guðmundssonar, eiganda Strandarinnar. En sól- arhring tók að gera við skemmd irnar. Er ólætin gengu úr hófi, var togaramönnum sagt að hafa sig brott. Kom lögreglan á staðinn og Sveinn Guðmundsson leysti sjálfur landfestar á skipinu og lét það reka frá. Hentu skips- menn þá drasli í land í reiði sinni. Tveir skipsmanna urðu eftir af skipinu, matsveinninn og há- seti og komu þeir með flugvél til Reykjavíkur í gær. En brezki togarinn hélt út. Við komuna til Reykjavíkur í gær sögðu John Murphy og Brian Michell, skipverjarnir tveir, sem eftir urðu hér á landi að ekki hefði verið um annað að ræða fyrir þá en yfirgefa skipið vegna ólátanna um borð. Brian, sem kvaðst hafa verið ódrukkinn þennan dag, sagði, að er skipið var tilbúið til farar, kom að honum skipstjórinn tók Síld í FYRRINÓTT var gott veð- ur á síldarmiðunum og veiði- svæðið á svipuðum slóðurn og undanfarna sólarhringa. Til- kynntu 98 skip um afla, samtais 7.675. Fengu Faxaflóasíld í FYRRADAG fengu 4 bátar síld í Faxaflóa og mun það vera fyrsta Faxaflóasíldin í ár. Kom Gísli lóðs til Hafnarfjarðar með 350 tunnur. Var síldin léleg og gekk mikið úr henni. Til Sandgerðis komu 3 bátar með samtals 600 tunnur. HREPPAMENN komu i gær- kvöldi niður af heiðum með safn sitt og verður réttað í dag í Hrunarétt í Hrunamannahreppi og Skaftholtsrétt í Gnúpverja- hreppi. Hefur réttum á svæðinu milli Þjórsár og Hvítár veriff flýtt um viku siðustu árin, þar er fé er farið að standa við heiðargirðingarnar á þessum tima. Smala bændur úr Hrunamanna fyrir brjóst honum og hafði i heitingum við hann. Frekar en að vera barinn af skipsmönnum, hrökklaðist Brian í land, þar sem fyrir var John, félagi hans. Þar inu, ákváðu þeir að verða eftir sem báðir voru nýliðar á skip- í landi frekar en að lenda í klón um á skipsfélögum sínum, 18 talsins, sem allir eru mjög sam- | heldnir enda búnir að vera á j sama skipi lengi. Höfðu þeir I sagzt mundu berja þá félaga til I óbóta þegar þeir kæmu um borð. Við komuna til Reykjavík ur höfðu þeir Brian og John ekki annað meðferðis en það sem þeir stóðu í; klofhá stígvél, óhreinar buxur og peysur. Báð- ir sögðu að þeir myndu ráða sig á ísienzkt skip ef þess væri kost ur. MORGUNBLAÐINU barst í gær kvöldi eftirfarandi fréttatilkynn- ing frá fjármálaráðuneytinu og Lands virk jun: Miðvikudaginn 14. þ.m. var undirritaður í Washington láns- samningur milli Alþjóðabankans og Landsvirkjunar. Samkvæmt samningnum veitir Alþjóðabank- inn Landsvirkjun lán vegna Búr- AKUREYRI, 14. sept. — Rétt fyrir miðnætti í nótt varð öku- manni jeppa nokkurs af Aust- urlandi það á að aka á umferðar merki við Hafnarstræti hér í bæ. Umferðarmerkið lagðist flatt. Ók jeppinn yfir það endi- langt og síðan á kyrrstæðan bíl, sem skemmdist lítillega. Jepp- hreppi allt framan frá Hofsjökli og Kerlingarfjöllum, og Gnúp- verjahreppsmenn, með nokkrum mönnum úr Flóa fara lengst í Arnarfell. Voru gangnamenn að reka safnið fram sveitina í gær- kvöldi, og er réttað á tveimur stöðum í hreppunum í dag. Draga menn þá heimaféð úr og er úr- gangurinn sendur í Skeiðarétt, sem er á morgun. MYND þessi var tekin fyrir nokkrum dögum á Iðnsýning- unni, þar sem Jóhannes Sig- urffsson, verkstjóri í Prent- smiðjunni Leiftri, var fulltrúi fellsvirkjunar í ýmsum erlendum gjaldeyri, og jafngildir lánið alls 18 milljónum Bandaríkjadollara eða 774 milljónum króna. Lánið er afborgunarlaust fyrstu árin og endurgreiðist síðan á timabilinu 1971—1991 með 6% vöxtum á ári. Fyrir hönd Alþjóðabankans varláns var lánssamningurinn inn varð óökufær. Ökumaður reyndist ölvaður, en hinsvegar vel borgunarmaður fyrir skemmdunum. Því þegar hann var tekinn til gistingar á lögreglustöðinni, reyndist hann hafa í vösum sínum 97.500 kr. í reiðufé og ávísanahefti á banka- innistæðu að upphæð rúmlega 900.000 kr. Hélt hann áfram ferð sinni til Austurlands í morgun. — Sv. P. MBL. bárust þær fregnir í gær- kvöldi, að gagnamenn, sem voru að koma innan frá Arnarfelli hinu mikla, hefðu sagt að gæs ir lægju dauðar um allan afrétt. Mbl. átti tal um þetta við Finn Guðmundsson, fuglafræð- ing. Einu sinni hefur það kom- ið fyrir svo vitað var að gæsin iðngreinar sinnar. Jóhannes hefur, að því er bezt er vitað starfað allra manna lengst við prentiðn hér á landi, eða sam- fellt í 60 ár, en hann er 74 undirritaður af Mr. Burke J. Knapp, bankastjóra, en af hálfu Landsvirkjunar var hann undir- ritaður af dr. Jóhannesi Nordal, formanni stjórnar Landsvirkjun ar. Lánið er veitt gegn sjálfsskuld arábyrgð ríkissjóðs, og var sam- tímis lánssamningnum undirritað ur sérstakur ríkisábyrgðarsamn- ingur þar að lútandi á milli ríkis sjóðs og Alþjóðabankans. Af hálfu bankans undirritaði samn- inginn Mr. Burke J. Knapp, bankastjóri, en af hálfu ríkissjóðs Pétur Thorsteinsson, sendiherra. í gærkvö.ldi var haldinn að tilhlutan Félags sjónvarps- áhugamanna fundur um sjón- varpsmáliff. Hófst fundurinn kl. hryndu niður. Þá voru sendir út fuglar og var úrskurður sá að fuglarnir hefðu drepizt úr orm- um í innyflum. Vinna slíkir iðra ormar einkum á stálpuðum ung- um, en fullorðm fuglinn lifir þetta af. í fyrra haust bárust svo frétt- Framhald á bls. 31 ára að aldri. Morgunblaðinu þykir rétt að birta þessa mynd í dag, sem tileinkaður er prent iðnaðinum á Iðnsýningunni 1966. 6 millj. kr. lán í næstu viku. 1 Sérstakur fréttaritari blaðs- ins símaði samhljóða frétt frá Bandaríkjunum. Sagði hann m. a. Heildarkostnaður Búrfells- virkjunar er talinn verða 34.5 millj. dollarar og eru þar af 22 milljónir aðkeypt efni. Þær 18 milljónir, sem Alþjóðabak- inn lánar, eiga að ganga upp i þessar 22 milljónir til efnis- kaupa. Þar að auki hefur Landsvirkj un fengið lán til langs tíma hjá einkaaðilum í Bandaríkjun- um 6 milljónir dollara. Verður skrifað undir þann samning i næstu viku. Það sem á vantar á að koma frá ríki og bæ. 20.30 og var fjölsóttur. Fundar stjóri var Sveinn Valfells, iðn- rekandi, en fundarritari Jakob Hafstein. Margir tóku til máls og var einhugur mikill á fundinum, sem samþykkti opið bréf til Weyihoutbs aðmíráls, er stjórn félagsins lagði fram og ætlunin er jafnframt að senda blöðum og útvarpi. Þá kom og fram sú tillaga að stjórn félagsins gengi á fund fulltrúa Bandaríkjastjórn ar og mæitizt til við hann, að hann hlutaðist til um að yfir- maður varnarliðsins endurskoð- aði ákvörðun sína um takmörk- un sjónvarpsins og að hún geri sendiherranum ljóst að þúsund ir íslenzkra heimila hafi keypt sjónvarpstæki til að njóta dag- skrár Keflavíkursjónvarpsins. Fyrstu rétfir í dag í Hreppunum Alþjóðabankinn lánar Landsvirkjun 774 millj. kr Samnmgar undirritaðir í Washington í gær dk drukkinn á staur með milljón í vasanum Cœsahrœ um allan afréttinn segja gagnamenn Fjölmennur fundur um sjónvarpsmálið í gær

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.