Morgunblaðið - 15.09.1966, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 15.09.1966, Blaðsíða 6
6 MORGU NBLAÐIÐ Fimmtudagur 15. sept. 1966 Keflavík Ung reglusöm hjón óska | eftir 1—2ja herbergja íbúð. Upplýsingar í síma 2115, Keflavík. Timbur til sölu Timbur sem aðeins hefur I verið notað í vinnupalla, I verulegt magn af 2x4 og | 1x6. Upplýsingar í síma ! 38183 og 36363 eftir kl. 6. í fjörumálinu Til sölu Góð prjónavél til sölu, gott i verð. Upplýsingar í síma | 22109. Moskvitch ’64 Til sölu er Moskvitch fólks- bifreið, árgerð ’64, í fyrsta j flokks ástandi með útvarpi og snjódekkum. Uppl. í síma 34578 og 31278. Hjúkrunarkonu vantar 2ja herb. íbúð 1. okt. sem næst Heilsuverndar- stöðinni. Tvennt fullorðið í heimili. Uppl. í síma 15095 eftir kl. 13. Mótatimbur Til sölu mótatimbur. Upp- lýsingar í síma 11187 og 38931. Að ganga með fjöru er margra dægradvöl, enda er f jaran víðast hvar full af fjölbreyttu lífi. Oft þarf þó að velta steinum til að komast nær hinu iðandi lífi, sem samt nægir í flestum tilfellum að skyggnast um í fjörulónum og skerjum. Utan við fjöruna er líka ailt fullt af fuglalífi, og á myndinni hér að ofan sjást æðarfuglar synda á sjónum, þarna eru bæði blikar og kollur. Að fylgjast með ríki náttúrunnar veitir ó- blandna gleði þcim, sem náttúruna kunna að skoða. Til leigu þriggja herbergja íbúð fyrir fuilorðið reglusamt ® fólk. Tilboð merkt „4000 — 4261“ afhendist Mbl. Eldtraustur skápur Stór eldtraustur skápur til sölu. Tækifærisverð. Upp- lýsingar í símum 20975 og 33055. Aukavinna Maður óskast til útkeyrslu nokkra tíma á viku. Þarf að hafa bílpróf. Sími 24966. Ung hjón sem vinna bæði úti óska eftir 2ja herbergja íbúð strax. Vinsamlega hringið í síma 34183. Vantar stúlku til aðstoðar í bakarí. — Sími 33435. Stúlka óskast til afrgeiðslu í brauða- og mjólkurbúð háifan daginn. Upplýsingar í síma 33435. Til sölu blokkþvingur og steypu- hrærivél fryir einn poka. Vigfús Vigfússon, Ólafsvík. Heykaup Óska að kaupa 40 hesta af * heyi sem næst Garðahreppi Upplýsingar í síma 52038 eftir kl. 8 á kvöldin. Til leigu er 4 herbergja íbúð frá 15. okt. Arsfyrirframgr. Tilboð merkt: „Heimar 4264“ legg- ist inn á afgr. Mbl. fyrir nk. þriðjudag. Þá er maður nú kominn aftur úr blessuðu sumarfríinu, eins og það er kallað, og ég hef flögrað vítt og breitt um alla Vestfirði, étið krækiber me'ð' hrafninum, frænda mínum, og það /oru nú ber sem sögðu sex! Skoðaði steingerfinga við Brjánslæk, hitti merka menn að máli í Bolungavík og ísafirði, sat lengi um kyrrt á Þingeyri. Bezta fólk, allt það fólk! Það er bara orðið svo dýrt að setja þakkarávarp í blöðin, að ég verð að sleppa því að sinni. En þama á Þingeyri, þar sem gamla skonnortan Hammona ræður skilum flóðs og fjöru og setur upp kryppuna í fjörunni eins og fornaldardýr, hitti ég mann að máli, sem stóð við renni bekkinn í smiðjunni og gaukaði eftirfarandi að mér, en hann er sem sé hagmæltur eins og fleiri Maðurinn í Smiðjunni: Þegar ég heyrði, að þín væri von hing- að storkur minn, þá flugu mér í hug þessar ljóðlínur: Storkurinn kemur, kvisast nú um bæinn, konurnar brosa í laumi, unaðsblítt. Ef þær laga allt sem bezt í haginn, ýmsum hann færir klæði splúnkunýtt. En svo hafði ég líka heyrt það á þér, hélt maðurinn afram, að einhver dúfa, einhver litla gula hæna, ætlaði að hlaupa í þitt skarð í sumarfríinu, en sú fór aldrei á stúfana, og þa datt mér í hug ástæðan: Ekki lízt mér að Dúfan, elskulega fljúgi mikið. Hún hefur eflaust ljúfling ljúfan laðað tii sín upp á prikið. Ég kvaddi manninn með bezt.u þökkum fyrir kveðskapmn, og það minnir mig nú á, að ég á eftir að þakka dúfunni, sem í skarð mitt hljóp fyrir dugnaðinn. Hún verður einhvern tíma góð með sama áframhaldi, og íeginn vildi ég eiga hana að einhvern- tíma seinna, og með það ætia ég að bregða mér upp á prikið, og fá mér einn hænublund, meðan stórviðrið á Stórhöfða gengur fRÉTTIR Náttúrulækningafélag Reykja- víkur heldur fund í Miðliæjar- skólanum föstudaginn 16. sept. kl. 8.30 Inngangur um portið. Rætt verður um stofnun mar- stofu. Fíladelfía, Hátúni 2, Rvik. Vitnisburðasamkóma kl. 8.30 í kvöld. m t * ?^)Ílín KEÍba.——.uussmuuanuio. Á samkomunni í Betaníu, I.auf ásvegi 13 í kvöld ki. 8.30 talar séra Felix Ólafsson. AlMr vd- komnir. Kvenfélag Uaugarnessóknar, minnir á saumafundinn í kvöld Sfjónnin. Kristniboðssambandið. Á sam- komunni í kvöld kl. 8.30 í Beta- níu tala Ástráður Sigursteindórs son, skólastjóri og Konráð Þor- steinsson, pípulagningamaður. Árbæjarsafn lokað. Hópferðir tilkynnist í síma 18000 fyrst um sinn. Verzlunarskóli Islands verður settur í hátíðasal skólans fimmtu ..daginn 15. sept. kL 2, e.h. Spilakvöld Templara, Hafnar- firði hefjast að nýju miðviku- daginn 14. sept. Spiluð verður félagsvist með líku sniði og und anfarið. Allir velkomnir. Vinahjálp. Bridge-klúbburinn tekur til starfa í Hótel Sögu í Átthagasal, fimmtudaginn 15. september kl. 2,30. Háteigssókn Munið fjársöfnunina til Há- teigskirkju. Tekið á móti gjöfum í kirkjunni daglega kl. 5 — 7 og 8 — 9. aseiir eru peir. sem neyra tiuös orð og varðveita það (Lúk. 11, 28). Næturlæknir í Iíeflavík 15/9. — 16/9. Guðjón Klemeiizson sími í dag er fimmtudagur 15. september og er það 258. dagur ársins 1966. Eftir lifa 107 dagar. 22. viba sumars hefst. Árdegisháflæði kl. 6.33. Siðdegisháflæði kl. 18:51. Cpplýsingar um læknaþjón- usíu i borginnj gefnar í sim- svara Læknafélags Reykjavíkur, Síminn er 18888. Slysavarðstofan í Heilsuvernd- arstöðinni. Opin allan sólarhring inn — aðeins móttaka slasaðra — sími: 2-12-30. Kvöldvarzia í lyfjabúðum er dagana 10—17 sept. í Vesturbæj- ar Apótek. Lyfjabúðin Iðunn. Næturvarzla er að Stórholti 1, sími 23245. Næturiæknir í Hafnarfirði að- faranótt 16. sept. er Kristján Jó- hannesson simi 50056. 1567, 17/9. — 18/9. Jón K. Jó- hannsson sími 800, 19/9. Kjartan Ólafsson sími 1700, 20/9. Arn- björn Ólafsson simi 1840, 2J/9. Guðjón Klemenzson sími 1567. Kópavegapótek er opið alla daga frá kl. 9—J nema laugar- daga frá kl. 9—2* helga daga frá 2—4. Framvegls verðtir tekið á móti þeim, er gefa vilia blóð í Ulóðbankann, sem hér segir: Mánudaga, þriðjúdaga, Jimmtudaga og fðstudaga frá bi ">—11 f.h. og 2—4 e.h. MIDVIKUDA63 frá kl. 2—8 e.h. Laugardaga frá kl. 9—11 f.h. Sérstök athygli skal vakin á mið- vikudögum, vegna kvöldtímans. Bilanasimi Rafmagnsveitu Reykja- víkur á skrifstofutíma 18222. Nætur- og helgidagavarzla 18230. Uppiýsingaþjónusta AA samtakanna Hverfisgötu 116, sími 16373. Opin alla virka daga frá kl. 6—7. Orð lífsins svara i sima 10000. RMR-14-9-20-VS-FR-HV. j 60 ára er í dag Andrés Kon- ráðsson, Skúlagötu 17, Borgar- nesi. Sextugur er í dag Sigurður Jónsson, verkamaður, Hnífsdals- vegi 1, ísafirði. Teitur Eiríksson, Laugarvatni. 24. ágúst sl. opinberuðu trú- loftm sína ungfrú Hrefna Jóns- dóttir, Sólvallagötu 68, Rvík og Guðbrandur Valtýsson frá Vest- mannaeyjum. Nýlega opinberuðu trúlofun sína, ungfrú Sigrún Gunnars- Þann 10. september opinberuðu trúlofun sína ungfrú Svana Jóns dóttir, Dalbraut 3, Rvík og dóttir, hjúkrunarnemi og Þor- steinn Pálsson, múraranemi, BústaðablettfeO. SySTRAKRÚÐKAUP. Þann 6. ágúst voru gefin saman í hjóna- band í Hvanneyrarkirkju af séra Guðmundi Þorsteinssyni, ungfrú Sigrún Guðjónsdóttir Syðstu-Fossum Borgarfirði og Lars Erik Larsson Lundi, Svíþjóð. Og nngfrú Sigríður Lilja Guðjónsdóttir Syðstu-Fossum, Borgarnesi og Snoitri Hjálmarssan, Fomhaga 11, Reykjavík. Ljósmyndastofa Ólafs Árnasonar, AkranesL Nýlega voru gefin saman í hjónaband ungfrú Árný Guð- mundsdóttir og Davíð Garðars- son, orthop. skósmiður. Heimili þeirra er á Bergstaðastræti 30B. Ljósm.: Studio Gests, Laufásvegi 18, sími 24028. Nýlega voru gefin saman i Dómkirkjunni af séra Óskari J, Þorlákssyni, ungfrú Susann Schumacher og Skúli Þorvalds- son, stud. jur. Heimili þeirra er í Bogahlíð 12. Ljósm.: Studio Gests, Laufásvegi 18, sími 24028,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.