Morgunblaðið - 15.09.1966, Blaðsíða 29
Fimmtudagur 15. sept. 198®
MORCUNBLAÐIÐ
29
SHlItvarpiö
Fimmtudagur 15. september.
7:00 Morgunútvarp
V?5urfregnlr — Tónleíkar —
7:30 Fréttir — Tónleikar —
7:55 Bæn —>8:00 Morgunleikfimi
— Tónleikar — 0:30 Fréttir —
Tónleikar — 9:00 Úrdráttur úr
forustugreinum dagblaöanna —
Tónleikar — 10:05 Fréttir —
10:10 Veöurfregnir.
12:00 Hádegisútvarp.
Tónleikar. 12:25 Fréttir og veö-
urfregnir. Tilkynningar. Tón-
lelkar.
13:00 „A frivaktlnnlM:
Eydís Eyþórsdóttir stjórnar
óskalagaþætti fyrir sjómenn.
15:00 Miödegifiútvarp
Fréttir — Tilkynnlngar — ía*
lenzk lög og klassisk tónltst;
Sinfóníuhljómsveit íslands leik
ur „Minni íslands“, forieik op.
9 eftir Jón Leifs; William
Strickland stj.
Régine Crespin syrwgur tvo þætti
úr ,3heherazade‘‘ eftir Ravel.
Isaac Stem og Fíladelfíu-hljóm
sveit leika Konsert nr. 1 fyrir
fiðlu og hljómsveit eftir Béla
Bartók; Eugene Ormandy stj.
Sinfóníuhljómsveit Lundúna leik
Stúlka óskasfi
tíl Englands
á íslenzkt heimili. — Upplýsingar að Skólavörðu-
stíg 2, 3. hæð.
Afgreiðslustúlka
Óskum að ráða fullorðna stúlku til afgreiðslu hálfan
daginn í teppadeild okkar. — Upplýsingar á skrif-
stofunni, en ekki í síma).
IHálarinn K1
ATVINNA
Okkur vantar nú þegar eða um næstu mánaða-
mót duglegan unglingspilt 14—17 ára og 2 duglegar
stúlkur til iðnaðarstarfa í verksmiðju vorri að
Barónsstíg 10A. Upplýsingar í verksmiðjunni í dag.
Verksmiðjan IWax hf.
Hvítir íþróttasokkor
Hvítir, amerískir íþróttasokkar nýkomnir.
Skólaleikfimibuxur fyrir drengi og stúlkur.
Sportval Sportval
Laugavegi 48 Hafnarfirði.
BIKARKEPPNIN
H AFNARF JARÐARV ÖLLUR:
í dag, fimmtudag 15. sept, kl. 6,15 leika
FRAM - F.H.
Dómari: Magnús Pétursson.
MÓTANEFND.
GÍTARSKÖLI
ÖLAFS GAUKS
HÓPKENNSLA - BRÉFASKÓLI
Sirri 10752 - Pósthólf 806 - Reykjavik
höpkennslqn
bréfaskólinn
Skrifiö eftir ókeypis skuldbindingalausum
upplýsángum. Utanáakrift: Gítarskólinn.
Pósthólf 806, Reykjavák. ATHUGIÐ: Öll
nýjustu dægurlögin fylgja bréfaekólanum.
Innritun i fyrsta hópkennslunámskeiöib
hafin í síma 10752. Kennsl-a hefst 19. sept.
ATHUOIÐ: takmarkaður nemendafjöldi.
ttr „Eldfuglinn<(, balletttónlUt
eftir Igor Stravinsky; AntaJ.
Dorati stj.
16:30 Síödegisútvarp
Veöurfregnir — Létt músik: —
(17:00 Fréttir).
Eddie Harris, Charles Kynard,
Buddy Collette, Torry Snyder,
Miles Davis, Frank Chacksfieid
og Spike Jones skemmta.
18:00 Lög úr söngleikjum og kvik-
myndum.
André Previn píanóleikari lerk-
ur lög úr „Gigi“ eftir Loewe.
Marilyn Monroe syngur lög úr
„Some Like It Hot‘‘.
Hljómsveit Ferrantes og Teic-
hers leikur fáein lög.
18:45 Tilkynningar.
19:20 Veðurfregnir.
19ÚO Fréttir.
20:00 Daglegt mál
Árnl Böðvarsson cand. mag.
20:05 „Lærisveinn galdramannsins‘‘,
tónverk cftir Dukas. Hljómsveit
in Philharmonia leikur; Alceo
Galliera stj.
20:15 Ungt fólk í útvarpl
Baldur Guðlaugsson stjórnar
þætti með blönduðu efni.
21:00 Ungversk þjóðlög eftir Béla
Bartók. Magda Lazlo syngur;
Franz Holetschek leikur með á
> píanó.
21:20 Hver er brýnasta þörf íslands?
Sæmundur G. Jóhannesson rit-
stjóri á Akureyri flytur erindi.
21:45 Samleikur á selló og píanó:
Walter Joakim og John New-
mark leika tvö verk.
a. Hebresk hugleiöing eftir
Ernst Bloch
b. „Döglir skógar“ eftir Antonin
Dvorák.
22:00 Fréttir og veðurfregnlr.
22:15 Kvöldsagan:
„Kynlegur þjófur“ eftir George
Walsch.
Kristinn Reyr les (5).
22:35 Djassþáttur.
Ólafur Stephensen kynnir.
23:05 Dagskrárlok.
Föstudagur 16. september
5:00 Mo~g’inútvarp
Veöurfregnir — Tónleíkar —
7:30 Fréttir — Tónleikar — 7:55
Eæn — 8:00 Morgunleikfimi —
Tónleikar — 8:30 Fréttir — Tón-
leikar — 9:00 Úrdráttur úr for-
ustugreinum dagblaðanna. —
9:10 Spjallaö við bændur —
Tónleikar — 10:05 Fréttir —
10:10 Veðurfregnir.
12:00 Hádegisútvarp
Tónleikar — 12:25 Fréttlr og
veöurfregnir — Tilkynningar
13:15 Lesin dagskrá næstu viku.
13:30 Við vinnuna: Tónleikar.
15:00 Miðdegisútvarp:
Fréttir — Tilkynningar — ls-
lenzk lög og klassísk tónlist:
Egill Jónsson og Guðnvundur
Jónsson leika Sónötu fyrir klan
ínettu og píanó eftir Jón í>órar
insson.
Hljómsveitin Philharmonía leik
ur Sinfóníu nr. 34 í C-dúr (K338)
eftir Mozart; Otto Klemperer
stjórnar.
Svjatoslav Rikhter og Sinfóníu-
hljómsveit Lundúna leika Píanó
toonsert nr. 2 í A-dúr eftir Liszt
Kyril Kondrashin stj.
Sinfóníuhljómsveit brezka út-
varpsins leikur „Beni Mora‘‘,
austurlenzka svítu eftir Gustav
Holstr Sig Malcolm Sargent stj.
Andrés Segovia leikur á gítar
lag eftir Castelnuovo-Tedesco.
16:30 ®íðdegisútvarp:
Veðurfregnir — Létt músik.
(17:00 Fréttir).
André Kostelanetz og hljóm-
sveit hans leika lög frá ýmsum
löndum, André Previn leikur
frumsamin lög á píanó, Ray
Martin og hljómsveit hans leik'a
lög um nokkrar frægar leik-
konur, Duke Ellington, Charlie
Mingus og Max Roach leika
saman þrjú lög Werner Miiller
og hljómsveit hans leika nokk-
ur lög, og Cannonball Adder-
ley leikur á saxafón.
18:00 íslenzk tónskáld
Lög eftir Jón S. Jónsson og
Jóhann Ó. Haraldsson.
18:45 TiJkynningar.
19:20 Veðurfregnlr.
19:30 Fréttlr.
20:00 Pourqois pas?-strandið 1936.
Magni Guðmundsson hagfræð-
ingur flytur erindi.
20:30 ,JCrýningarkorusertinn‘‘:
Friedrich Gulda og Nýja sin-
fóníuhljómsveitin í Lundunum
leika Píanókonsert í D-dúr
(K537) eftir Mozart; Anthony
Colins stj.
21:00 „Geislabrot4*
Sigurbjörn Stefánsson les
kvæði og stökur eftir Hjélmar
I>orsteins8on frá Hofi.
21:10 Sónata nr. 2 fyrir fiðlu og píanó
op. 13 eftir Grieg. Yehudi
Menuhin og Robert Levin leika
21:30 Útvarpssagan: „Fiskimennirnir44
eftir Hans Kirk. Þýðandi: Áa-
laug Árnadóttir. I>orsteinn
Hannesson les (13).
22:00 Fréttir og veðurfregnir.
22:15 Kvöldsagan: „Kynlegur þjótfur“
eftir George Waksch.
Kristmn Reyr les (6).
22:35 Kröldhljómleikar:
Sinfónía nr. 6 eftir Dmitri
S jostakovitsj. Sinfóniuhl jóm-
eveit rúsneska útvarpsins letk-
ur; Alexander Gauk stj.
23:05 Dagskrárlok.
OPIÐ TIL KL. 11.30
Brezka söngstjariian
KIIW BOND
skemmtir í Víkingasalnum í kvöld kl. 22.
Borðpantanir í síma 22-3-21.
Verið velkomin
TEMPÓ
Þetta verður
SÍDASTA
helgin, sem TEMPÓ kemur fram.
Við mætum öll í Breiðfirðingabúð í kvöld.
Dansað frá kl. 9—1.
TEMPO BÍÍDIISi
tíl leigu.
RANNVKIG ÞORSTEINSDÓTTIR HRL.
Laufásvegi 2 — Simi 13243.
Stútka óskast
til aðstoðar við afgreiðslustörf o. fl. —.
Upplýsingar í síma 19882 kl. 7—10 í kvöld.