Morgunblaðið - 15.09.1966, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 15.09.1966, Blaðsíða 7
Fimmtudagur 15. sepl. 1966 MORCU NBLAÐIÐ 7 Undir hlíðum Kílimanjaro Eflaust gæti margur ímyndað sér, að þetta snævikrýnda fjall væri íslenzkt, en svo er þó ekki. l*að er í Afríku, eitt af fjöllum þeim, sem Safarif erðamenn íslenzkir sem erlendir munu fá að sjá. j Það er fjallið Kilimansjaró í Tanganyika, en það hefur m.a. skáldið Hemingway gert frægt í sögu. Kilimanjaró er yfir 6000 metrar á hæð. Við rætur þess lifa mörg villidýr, sem ferðamenn sækjast eftir að sjá og skjóta. Svo kann að fara, að Safariferðir verði einhverntíma stundaðar af j íslendingum jafn ákaft og Majorcaferðir nú. VISUKORIM Haustið lætur spáð, og spurt, spörk, og þrætur gleymast. Kólna nætur, Krían burt kærleiksrætur geymast. Kjartan Ólafssou. Akranesferðir með áætlunarbílum ÞÞÞ frá Akranesi kl. 12. alla daga nema laugardaga kl. 8 að morgni og sunnudaga kl. 17:30. Frá Rvík (Um- ferðamiðstöðin) kl. 6 alla daga nema laugardaga kl. 2 og sunnudaga kl. 21 óg 23:30. Pan American þota kom frá NY i morgun kl. 06:20. Fór til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 0:700. Væntan- leg frá Kaupmannahöfn og Glasgow kl. 18:20 í kvöld. Fer til NY kl. 19:00. Eimskipafélag íslaifds h.f.: Bakka- foss fór frá Gdansk 12. til Rvíkur. Brúarfoss fer frá NY 16. til Keflavíkur og Rvíkur. Dettifoss fer frá Yxpila í dag 14. til Turku, Leningrad og Ventspils. Fjallfoss fór frá Hafnar- firði 10. til London, Antwerpen og Hull. Goðafoss fer frá Hamborg 17. til Rvíkur. Gullfoss fór frá Leith 13. til Kaupmannahafnar. Lagarfoss fór frá Vestmannaeyjum 9. til Klaipeda og Kotka. Mánafoss fer frá Rvík í kvöld 14. til Akraness, ísafjarðar, Siglufjarð ar, Akureyrar og Húsavíkur. Reykja- foss fer frá Reykjavík í kvöld 14. til Akraness, Raufarhafnar, Borgarfjarð- ar Eystri, Seyðisfjarðar, Norðfjarðar, Reyðarfjarðar. Selfoss fer frá Glou- cester í dag 14. til Carmbridge og NY. Skógafoss er í Aalborg.^ Tungufoss fer frá Akranesi í dag 14. til Þingeyrar og ísafjarðar. Askja fór frá Reyðar- firði 13. til Rotterdam og Hamborgar. Rannö fór frá Stykkishólmi í dag 14. til Keflavíkur, Vestmannaeyja og Finn Jands. Christian Holm fór frá Leith 12. til Rvíkur. Christian Sartori fer frá Gautaborg 16. til Kristiansand og Rvíkur. Marius Nielsen fer frá NY 16. til Rvíkur. Utan skrifstofutíma eru skipafréttir lesnar í sjálfvirkum sím- svara 2-14-66. Hafskip h.f.: Langá er á leið til Breiðdalsvíkur. Laxá fór frá Akur- eyri í gær til Eskifjarðar. Rangá fór frá Hull 14. ti líslands. Selá er í Bolougne. Dux fór frá Stettin 11. þ.m. til Rvíkur. Brittann lestar í Kaup- mannahöfn. Bettann fór frá Kotka 13. til Akraness. Skipadeild S.Í.S.: Arnarfell fer 1 dag frá Cork til Avonmoth. Jökulfell fer 1 dag frá Rvík til Vestur- og Norð urlandshafna. Díaarfell fer í dag frá Hull til Great Yarmouth. Litlafell væntanlegt til Rvíkur í dag. Helga- fell er í Rvík. Hamrafell væntanlegt til Baton Rouge 18. þ.m. Stapafell losar á Austfjörðum. Mælifell er í Rotterdam. Flugfélag íslands h.f.: Millilanda- flug Skýfaxi fór til Glasgow og Kaup mannahafnar kl. -08:00 í morgun. Vænt anlegur aftur til Rvíkur kl. 23:00 í kvöld. Sólfaxi fer tU Osló og Kaup- mannahafnar kl. 14:00 í dag. Væntan legur aftur til Rvíkur kl. 19:46 á morg un. Innanlandsflug: 1 dag er áætlað að fljúga tU Akureyrar (2 ferðir), Vestmannaeyja (3 ferðir), Húsavíkur, tsafjarðar, Kópaskers, Þórshafnar og Egilsstaða (2 ferðir). H.f. Jöklar: Drangajökull fór í fyrra dag frá Prince Edwardeyjum tU Grimsby, London, Rotterdam og Le Havre. Hofsjökull fór 8. þ.m. frá Walvisbay, S-Afríku til Mossamedes, Las Palmas og Vigo. Langjökull fór 9. þ.m. frá Dublin tU NY og Wilm- ington. Vatnajökull fer í dag frá Norðfirði til Hull og London. Merc Grethe fór í fyrradag frá Hamborg til Rvíkur. Skipaútgerð ríkisins: Hekla er í Rvík. Esja er á Norðurlandshöfnum á austurleið. Herjólfur fer frá Vest- mannaeyjum kl. 21:00 í kvöld til Rvfkur. Herðubreið er á Austfjarðar- höfnum á norðurleið. Baldur fer til Snæfellsness- og Breiðafjarðarhaína í kvöld. LÆKNAHw FJARVERANDI Andrés Ásmundsson fri frá heim- ilislækningum óákveðinn tíma. Stg.: Þórhallur Ólafsson, Laugaveg 28. Axel Blöndal fjv. frá 15/8. — 1/10 Stg. Þorgeir Jónsson. Bjarni Bjarnason fjarv. frá 1. sept. til 6. nóv. Staðgengill Alfreð Gíslason. Bjarni Jónsson fjv. til september- loka Stg. Jón G. Hallgrímsson. Eyþór Gunnarsson fjv. óákveðið. Guðjón Guðnason fjav. til 4. okt. Gunnar Guðmundssoc ijarv. um ókveðinn tima. Hörður Þorieifsson fjarverandi frá 12. april til 30. september. Staðgengill: Þórhallur Ólafsson, Laugaveg 28. Hulda Sveinsson fjarv. frá 4. sept. til 3. oktober. Staðg. Þórhallur Ólafs- son, Laugavegi 28. Jón Hjaltalín Gunnlaugsson fjarv. frá 25. ágúst — 25 september. Staðg. Þórhallur Ólafsson, Laugaveg 28. Við- talstími, 10—11. nema miðvikudaga 5—6. símviðtalstími 9—10. sími 12428. Guðmundur Björnsson fjarv. til 6. október. Jón Gunnlaugsson fjv. frá 29/8— 19/9. Stg. Úlfur Ragnarsson. Kjartan R. Guðmundsson fjarv til 1. október. Kristjana P. Helgadóttir fjv. 8/8. 8/10. Stg. Þorgeír Gestsson lækmr, Háteigsvegi 1 stofutími kl. 1—3 síma- viðtalstími kl. 9—10 í síma 37207 Vitjanabeiðnir í sama síma. Jakob Jónsson fjarv. til 1. okt. Karl S. Jónasson fjv. 25. 8. — 1. 11. Staðgengill Ólafur Helgason Fiscer- sundi. Magnús Þorsteinsson, læknir, fjar- verandl um óákveðinn tíma. Magnús Þórðarson fjarv. til 27/9. Staðg. Ragnar Arinbjarnar. Ólafur Tryggvason, fjarv. til 25. sept. Staðg. Þórhallur Ólafsson Lauga- veg 28. Páll Jónsson tannlæknir ó Selfossi fjarverandl í 4—6 vikur. Páll Sigurðsson yngri, fjarv. frá 26. 8.-16. 9. Staðgengill, Stefán Guðna- son. Richard Thors fjarv. óákveðið. Stefán Bogason fjarv. til 24. sept. I Staðg. Þórhallur Ólafsson, Laugaveg 28. Viðtalstími 10 — 11 alla daga nema miðvikudaga 5 — 6. Símaviðtals ] tími 9 — 10 í síma 12428. Valtýr Albertsson fjarv. frá 5/9. I fram yfir miðjan oktober. Staðg. Jón [ R. Árnason. Aðalstræti 18. Viktor Gestsson fjv. frá 22/8. í 3—4 | vikur. Þórarinn Guðnason, verður fjar- I verandi frá 1. ágúst — 1. okfcóber. >f Gengið >f Reykjavík 12. september 1966 Kaup Sa\a 1 Sterlingspund 119,74 120,04 1 Bandar. dollar 42,95 43,06 1 Kanadadollar 39,92 40,03 100 Danskar krónur 620,40 622,00 100 Norskar krónur 600,64 602.18 100 Sænskar krónur 831,30 833,45 100 Finsk mörk 1.335,30 1.338.72 100 Fr. frankar 876,18 878,42 100 Belg. frankar 86,22 86,44 100 Svissn. frankar 99,00 995,55 100 Gyllini 1.188,30 1.191,36 100 Tékkn. kr. 596.40 598,00 100 v-þýzk mörk 1.076,44 1.079,20 100 Austurr. sch. 166,18 166,60 100 Pesetar 71,60 71,80 sá NÆST bezti Tveir menn óku saman í bíl og mættu læknisbíl með krossmerki á. Segir þá annar við hinn: ».Nú hafa læknar merkt bíla sína með krossi. Hvernig fara Drest- ar nú að, ef þeir vilja til hagræðis merkja sína bíla?“ Hinn: „Ætli þeir noti ekki bara 3 krossa?“ íbúð óskast 2—3 herbergi og eldhús í Voga- eða Heimahverfi. — Fyrirframgreiðsla, ef óskað er. Uppl. í síma 36626 eftir kl. 7. | Til leigu Verzlunarpláss til leigu við Miðbæinn. Tilboð merkt: „Steinhús —4266“. íbúð til leigu 5 herbergja íbúð til leigu strax í Árbæjarhverfinu. Hálfs árs fyrirftamgreiðsla. Tilboð sendist afgr. Mbl., merkt „4267“. Gítarkennsla Get tekið fáeina nemendur. Ásta Sveinsdóttir, Bollagötu 8. Sími 15306. Garnútsala Enn fæst garn á 15, lö og 25 kr. hnotan. HOF, Laugavegi 4. | Vantar sveitapláss W fyrir 13 ára dreng. Er dug- legur til vinnu. Kaup ekk- ert atriði. Upplýsingar í síma 51755. Miðstöðvarkerfi Kemisk-hreinsum kísil- og ryðmyndun í miðstöðvar- kerfi, án þess að taka ofn- ana frá. Uppl. í síma 33349. Tækifæriskaup Vetrarkápur með skinnum, svartar og brúnar, á kr. 2200,-. Svartir kvöldkjólar á kr. 700,-. Prjónakjólar, margir litir, á kr. 8.00,-. Laufið, Laugaveg 2. Pennavinir Franz- Josef Wolter, 532, Bad Godesberg- Lannesdorf, Lissem- er Strasse 25, Bundesnepublik Deutschald óskar eftir að kom- ast í bréfasamband við íslend- inga vegna frímerkja. GAMALT og GOTT Oft er mikil keppni milli vinnu manna og vinnukvenna á bæjum um heyskapartímann. Kepnast vinnukonurnar við að raka ljána að orfum eða raka vinnumenn- ina upp í rass, sem aðrir kalla að skeina um hælana á þeim, en þeir leggja sig aftur í lím.a nieð því að láta ekki reka að því. Ég hef jafnvel séð vinnumenn brjóta hrífurnar fyrir vinnukon- unum, þegar þeim þóttu þær verða sér of nærgöngular. f Ólaf ur Davíðsson.) M inningarspjöld Ekknasjóður lækna. Minningarspjöidin fást á eftir- töldum stöðum: Skrifstofu lækna- félaganna í Domus Medica, í skrifstofu borgarlæknis, í Reykja víkur Apóteki, í Kópavogi hjá sjúkrasamlagi Kópavogs, í Hafn- arfirði hjá Hafnarfjarðar Apó- teki. Óska eftir einkaritaravinnu % daginn Vön enskri hraðritun. Til greina kemur að taka verk efni heim. Tilboð sendist Mbl., merkt: „Vandvirk — 4265“. Afgreiðslus túlka óskast hálfan eða allan daginn. Maggabúð, Framnesveg: 19. Stúlka óskast í matvöru- og mjólkurbúo. Upplýsingar í síma 33402. Stúlkur Stúlkur óskast til af- greiðslu í veitingasal, sæl- gætisbúð, við bakstur og eldhússtarfa sem fyrst. Hótel Tryggvaskáli, Self. Keflavík Útsala á fötum. Verð frá kr. 1200. Stakir jakkar kr. 900. Klæðaverzlun B. J. Sími 2242. íbúð til leigu Þriggja herbergja íbúð til leigu fyrir fámenna fjöl- skyldu. Reglusemi áskilin. Fyrirframgreiðsla. Sími 34257. Kona í sveit getur tekið til dvalar börn frá 5—6 ára. Upplýsingar í síma 30639 fyrir hádegi. .Ungt skólafólk utan af landi, 3 stúlkur og 2 piltar, sem stunda nám í Menntaskólanum og Kenn- araskólanum óska eftir 3—5 herb. íbúð í Reykjavík. — Uppl. í síma 21320 kl. 9—5. Bifreiðaeigendur Annast viðgerðir á gang- og rafkerfi bifreiða. Góð mælitæki. Reynið viðskipt- in. Rafstilling, Suðurlands- braut 64 (bak við verzl. Álfabrekku). Sími 32385. Herbergi óskast Tvær ungar, reglusamar stúlkur vantar herbergi ná- lægt Miðbænum frá 20. sept. Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt „Miðbær 4952“ fyrir mánudag 19. sept. íbúðir til sölu Til sölu eru 2ja. 3ja og 5 herb. íbúðir í sam- býlishúsi við Hraanbæ. Seljast tilbúnar undir tré- verk og sameign úti og inni fuligerð. Iiagstætt verð og skilmálar. Teikningar til sýnis á skriístofunni. ÁRNI STEFÁNSSON, HRL. Málflutningur — Fasteignasala. Suðurgötu 4. — Sími 14314. 3|a herb. íbúð Til sölu er 3ja herb. íbúð á 4. hæð i húsi við Brávallagötu. — íbúðin er í ágætu standi. — Stórar suðursvalir. — Stutt í Miðbæinn. ÁRNI STEFÁNSSON, HRL. Málflutningur — Fasteignasala " Suðurgötu 4 — Sími: 14314. Nýleg 4ro herb. jarðhæð 123 ferm. með sér hitaveitu við Framnesveg til sölu. Teppi á stofu og holi fylgja. — Laus 1. nóv. nk. Nýja fasteignasalan Laugavegi 12 — Sími 24300

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.