Morgunblaðið - 16.09.1966, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 16.09.1966, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ FSstuðagur 16. sept. 1966 Til leigu Þriggja herbergja ibúð í Kópavogi ásamt bilskúr. Upplýsingar í síma 98-1818. Fóstrur vantar á barnaheimili Sumargjaf- ar nú þegar. Uppl. í síma 16479. Stjórnin. -Stúlka óskast til afgreiðslustarfa. Uppl. í dag frá 1—4. Múlakaffi Hallarmúla. Starfsstúlkur óskast. Skiðaskálinn Hveradölum. Til leigu herbergi með innbyggðum skápum fyrir rólega konu í Hlíðunum. Tilboð sendist Mbl. fyrir mánudagskvöld, merkt: „Róleg 4í268“. Konur - Laugameshverfi Andlitsböð, kvöld make up, handsnyrting, bakhreinsun. Upplýsingar í sima 37636. Stúlkur óskast á hótel úti á landi nú þeg- ar eða síðar. Uppl. í síma 15496. Vil kaupa 4ra manna bíl ekki eldri en árg. ’60, 4 þúsund greið- ist á mánuði. Trygging í fasteign. Tilb. merkt: „Bíla kaup — 4182“. Ungur maður r óskar eftir herbergi strax, helzt í Kópavogi eða Hafn- arfirði. Tilboð sendist Mbl. fyrir þriðjudagskv., merkt: „4181“. Til sölu sófi, tveir stólar og barna- rúm. Upplýsingar í sima 51932. Góð vinna Stúlka óskast til afgreiðslu starfa hálfan eða allan dag- inn frá 1. okt. Tilboð send- ist afgr. Mbl. merkt: „Barnafataverzlun - 4695“. íbúð óskast Óska eftir 2ja—4ra herb. íbúð sem fyrst. Uppl. í síma 19692. Trésmíðavél til sölu Sambyggð, afréttari, hjól- sög og borplan lítið notuð. Góðir greiðsluskilmálar, ef samið er strax. Uppl. í síma 40533. Miðstöðvarketill ásamt dælu og brennara til sölu. Uppl. í síma 35599. Reglusöm stúlka óskar eftir herbergi sem næst Kennaraskólanum. — Upplýsingar í síma 35584. Kottnrínn Bessi og Sveinbjörg Tveir góSir vinir í stól. Sveinbjörg litla og kötturinn Bessi Sveinbjörg hefur augsýnilega tekið sér bessaleyfi og tekið all- rösklega á hausnum á kettinum, en hann virðist öllu vanur, og ekkert raskar ró hans. SÖFN Listasafn Einars Jónssonar er opið á sunnudögum og miðvikudögum frá kl. 1.30 — 4. Ásgrímssafn Bergstaða- stræti 74, er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 1:30—4. Listasafn fslands: Opið þriðjudaga, fimmtudaga, laug ardaga og sunnudaga kl. 1,30 til 4. Þjóðminjasafn íslands: Er opið á þriðjudögum, fimmtu- dögum, laugardögum og sunnu dögum frá 1,30 — 4. Listasafn Einars Jónssonar er opið daglega frá kl. 1:30 til 4. Minjasafn Reykjavíkurborg ar, Skúlatúni 2, opið daglega irá kL 2—4 e.h. nema mánu iaga. Landsbókasafnið, safnahús- inu við Hverfisgötu. Lestra- salur er opinn alla virka daga kl. 10 — 12, 13 — 19 og 20 — 22, nema laugardaga kl. 10 — 12 og 13 — 19. Útlánsalur ki. 13 — 15. Bókasafn Kópavogs, Félags- heimilinu. Simi 41577. Útlán á þriðjudögum, miðvikudögum fimmtudögum og föstudögum. Fyrir börn kl. 4.30 — 6, fyrir fullorðna kl. 8,15 — 10. — óBarnadeildir í Kársnesskóla og Digranesskóla. Útláns- tíma auglýstir þar. Borgarbókasafn Reykjavik- ur: Aðalsafnið Þingholtsstræt: 29 A, sími 12308. Útlánadeild opín frá kl. 14—22 alla virka daga, nema laugardaga kl. 13—16. Lesstofan opin kl. 9— 22 alla virka daga, nema laug ardaga, kl. 9—16. GMLT og GOTI Á Suðurlandi eru göngurnar kallaðar fjallferð. Það er sagt, að verið sé að skera x fjallpok- ann, þegar verið er að búa út nestið handa gangnamönnunum. Auk þess eru þeir kallaðir fjall- kóngar á Suðurlandi, sem Norð- lendingar kalla gangnaforingja. (Ólafur Davíðsson). LÆKNAK! FJARVERANDI Andrés Ásmundsson £rl frá heim- ilislæknmgum óákveðinn tíma. Stg.: Þórhallur Ólafsson, Laugaveg 28. Axel Blöndal £jv. frá 15/8. — 1/10. Stg. Þorgeir Jónsson. Bjarni Bjarnason fjarv. frá 1. sept. til 8. nóv. Staðgengill Aifreð Cíalason. Bjarni Jónsson fjv. til september- loka Stg. Jón G. Hallgrímsson. Eyþór Gunnarsson fjv. óákveðið. Guðjón Lárusson, læknir verður fjarverarxdi um óákveðinn tíma. Guðjón Guðnason fjav. til 4. okt. Gunnar Guðmundssoc fjarv. um ókveðínn tíma. Hörður Þorieifsson fjarverandi frá 12. april til 30. september. StaðgengiU: Þórhallur Ólafsson, Laugaveg 28. Hulda Sveinsson fjarv. frá 4. sept. til 3. oktober. Staðg. Þórhallur Ólafs- son, Laugavegi 28. Jón Hjaltalín Gunnlaugsson fjarv. frá 25. ágúst — 25 september. Staðg. Þórhallur Ólafsson, Laugaveg 28. Við- talstími, 10—11. nema miðvikudaga 5—6. símviðtalstími 9—10. sími 12428. Guðmundur Björnsson fjarv. til 6. október. Jón Gunnlaugsson fjv. frá 29/8— 19/9. Stg. Úlfur Ragnarsson. Kjartan R. Guðmundsson fjarv til 1. október. Kristjana P. Helgadóttir fjv. 8/8. 8/10. Stg. Þorgelr Gestsson læknir, Háteigsvegi 1 stofutími kl. 1—3 síma- viðtalstími kl. 9—10 í síma 37207 Vitjanabeiðnir i sama síma. Jakob Jónsson fjarv. tU 1. okt. Karl S. Jónasson fjv. 25. 8. — 1. 11. StaðgengiU Ólafur Helgason Fiscer- sundi. Magnús Þorsteinsson, læknir, fjar- verandl um óákveðinn tíma. Magnús Ólafsson fjv. tll 27. sept. Stg. Ragnar Arinbjarnar. Óiafur Tryggvason, fjarv. til 25. Ég mun festa þig mér eilíflega, ég mun festa þig mér í réttlæti og réttvísi, í kærleika og miskunn- semi (Hósea. 2, 19). f dag er föstudagur 16. september og er það 259. dagur ársins 1966. Eftir lifa 106 dagar. Árdegisháflæði kl. 7.11. Síðdegisháflæði kl. 18.30. Upplýslngar um læknapjón- ustu í borginni gefnar í sím- svara Læknafélags Reykjavíkur, Síminn er 18888. Slysavarðstofan í Heilsuvernd- arstöðinni. Opin allan sólarhring inn — aðeins móttaka slasaðra — sími: 2-12-30. Kvöldvarzla í lyfjabúðum er dagana 10—17 sept. í Vesturbæj- ar Apótek. Lyfjabúðin Iðunn. Næturvarzla er að Stórholti 1, simi 23245. Næturlæknir í Hafnarfirði að- faranótt 17. sept er Jósef Ólafs- son sími 51820. Næturlæknir í Keflavík 15/9. — 16/9. Guðjón Klemenzson sí:ni 1567, 17/9. -- 18/9. Jón K. Jó- hannsson sími 800, 19/9. Kjartan Ólafsson sími 1700, 20/9. Arn- björn Ólafsson sími 1840, 21/9. Guðjón Klemenzson sími 1567. Hafnarfjarðarapótek og Kópa- vogsapótek eru opin alla daga frá kl. 9 — 7 nema laugardaga frá kl. 9 — 2, helga daga frá kl. 2 — 4. Framvegis verður tekið á móti þeim, er gefa vilia blóð f Blóðbankann. sem hér segir: Mánudaga, þriðjudaga, /immtudaga og föstudaga frá kl *—11 f.h. og 2—4 eJi. MIÐVIKUDAGA frá kl. 2—8 e.h. Laugardaga frá kl. 9—II f(h. Sérstök athygli skai vakin á mið- vikudögum, vegna kvöldtímans. Bilanasími Rafmagnsveitu Reykja- víkur á skrifstofutíma 18222. Nætur- og helgidagavarzla 18230. Upplýsingaþjónusta AA samtakanna Hverfisgötu 116, simi 16373. Opin aUa virka daga frá kl. 6—1. Orð lífsins svara f síma 10000. I.O.O.F. 1 = 1489168^ = sept. Staðg. Þórhallur Ólafsson Lauga- veg 28. Páll Jónsson tannlæknir á Selfossl fjarverandl í 4—6 vikur. Richard Thors fjarv. óákveðið. Stefán Bogason fjarv. til 24. sept. Staðg. Þórhallur Ólafsson, Laugaveg 28. Viðtalstími 10 — 11 alla daga nema miðvikudaga 5 — 6. Símaviðtals tími 9 — 10 1 síma 12428. Valtýr Albertsson fjarv. frá 5/9. fram yfir miðjan oktober. Staðg. Jón R. Arnason. Aðalstræti 18. Viktor Gestsson fjv. frá 22/8. i 3—4 vikur. Þórarinn Guðnason, verður fjar- verandi frá 1. ágúst — 1. október. Áheit og gjafir Tyrklandssöfnunin: GS 200 GG 150: Ástu Guðm. 100; NN 100; HeiSa 100; Mí> 500; rv 200; SS 100; GS 200; SB 200; NN 300; NN 100; KW 200; JS 100; Jakobína Jakobsd. 500; U og K 200: Sigga og Benna 1000; JJ 100; Bryndís Pálmadóttir 500; E og Þ 500; MG 100; Þorbjörn 300; AÞ 1000; S 500. Strandarkirkja: Ónefnd 1000; HVT. 200; JH 1500; Ingibjörg 200; GÞ 50; ÁJ 20; Ónefnd 50; Jenný 50; Then 150; SJ 100. Sólheimadrengurinn: HEK 200; Breiðfirðskri konu 100; Sigrjður 100; ÞS 500; K 50. sá NJEST beztti Þetta var eftir stríðið. Atvinnurekandi einn úr Reykjavik hafðl verið á ferðalagi viða um sveitir og kynnt sér nokkuð hag og af- komumöguleika bændanna. Þegar hann kom aftur til Reykjavíkur hitti hann kunningja sinn, sem spyr: „Eru bændurnir ekki orðnir efnaðir af setuliðsviðskiptunum?“ „Jú, margir þeirra hafa grætt allmikið á stríðsárunum", svaraði atvinnurekandinn, „en mest hafa þeir þó braggast efnalega, eða svo virðist vera, eftir að stríðinu lauk, því að nú fer ekki fjærri, að þriðji hver bóndi sé orðinn „bragga“-eigandi.“ Sýiting Ágústar í Bogasal Um þessar mundir stendur yfir málverkasýning í Boga- sal. Ágússt F. Petersen sýnir þar 25 olíumálverk og vatns- litamyndir, sem allar eru til sölu nema tvær. Sýningin er opin fram á sunnudagskvöld, og verður opin daglega frá kl. 2 — 10. Ágúst hafði þetta að segja okkur um myndir sínar og lífs viðhorf: „Þekktu sjálfan þig, eru sígild sannindi, ekki sízt nú, á tímum ört vaxandi tækni og véla. Einhliða tæknidýrkun og vélmenska sljóvgar sam- band mannsins við lifandi náttúru svo og hæfileika hans aiHHl til að undrast, upplifa og að vera opinn, líkt og barnið. Það er ábyrgðahluti að mála myndir, lífið er svo magn- þrungið og ægifagurt drama, að það er næstum grátbrosleg en þó hrífandi tilraun að fram kalla þau firn í lítilli mynd. Ég leitast við að skapa eitt- hvað traust, sem ber í sér sí- gilt lífsmagnið, eiihvað sem speglar vitund mannsins, æðstu tilfinningar og hugsan- ir hans. Ég vil fara eigin leið- ir. Stíll eða listform skiftir ekki höfuðmáli, heldur það, hvernig farið er með stílinn og þá á sem persónulegastan hátt. Stærð myndar þarf aðj svara innri sjón, viðfangsefni ] og vinnúbrögðum málarans. ] íslendingar! Það eru háleit- ( ustu óskir mínar til þjóðar- innar að hún eignist sem fyrst J sem glæsilegastar myndlistarl stofnanir, sem flesta listfróðal og listelska, frjálshuga ogá sjálfstæða einstaklinga, semj umgangast og njóta listar, lífs ] og listarinnar vegna, að þettai megi auka þroska og lífsham-( ingju þjóðarinnar.“ Sem áður segir verður sýn( ing Ágústar opin í Bogasaln-j um til kl. 10 n.k. sunnudags-] kvöld.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.