Morgunblaðið - 16.09.1966, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 16.09.1966, Blaðsíða 18
18 MOHCUNBLAÐIÐ Fðstudagur 16. sept. 1966 TRESMIÐAVÉLAR VESTUR-ÞÝZKAR OG ÍTALSKAR Tryggvagötu 10 . Símar 15815 - 23185. Skrifstofustúlka óskast Opinber stofnun vill ráða skrifslofustúlku til að annast símavörzlu, afgreiðslu o. íl. þ.h. skrifstofu- störf. Nauðsynlegt, er, að sú, er ráðin verður, hefji starf sitt strax og eigi síðar en 1. október nk. — Umsókn er greini frá menntun, aldri og fyrri störf- um, leggist inn á afgr. Mbl. fyrir 20. þ.m., merkt: Símavarzla — 4183“. 4ra herb. íbúð um 120 ferm. á 1 hæð við Mávahlíð ti' sölu. — Sérinngangur er í búðina en hitaveita sameiginleg með eins herbergja íbúð í kjallara, en sú íbúð fæst keypt með ef óskað er. — Hæðin er í góðu ástandi og laus nú þegar. Bílskúrsréttindi. — Ekkert áhvílandi. IMýja fasteignasalan Laugavegi 12 — Sími 24300. Varahlutaverzlun vor verður lokuð laugardag og mánudag vegna flutninga Opnum þriðjudag að Hringbraut 121 (vesturenda). Ferðaritvélar Vandaðar, sterkbyggðar og léttar Olympia ferðaritvélar, ómissandi förunautur. — Olympia til heimilis og skóla- notkunar. Útsölustaðir: ÓLAFUR GÍSLASON & co hf Ingólfsstræti 1 A. Sími 18370. ADDO VERKSTÆÐIÐ Hafnarstr. 5, Rvík. Sími 13730. TRÉSMÍÐAFÉLAG REYKJAVÍKUR Ákveðið hefur verið að allsherjai atkvæðagreiðsla skuli viðhöfð um kjör fulltrúa felagsins til 30. þings A. S. f. Tillögum um 6 fulltrúa og 6 til vara ásamt meðmælum að minnsta kosti 63 fullgildra félags- manna, skal skilað til kjörstjórnar í skrifstofu fé- lagsins að Laufásvegi 8, fyrir kl. 13, laugardaginn 17. september nk. Stjórn T. K. FOT Innlend og erlend Austurstræti 14 — Simi 12345 Laugavegi 95 — Sími 23862. VÖRULL HF. Fulltrúaráð HEIMDALLAR FUS er boðað til fundar í Félagsheimili ITeimdallar í dag klukkan 18.00. D A G S K R Á : IC/ör uppsfillingarnefndar Fulltrúaráðsmeðlimir eru hvattir til að fjölmenna. Stjórn Heimdallar F. U. S. BIL0FIX Stærra — Fjölbreyttara Lítið í Múlaragluggaisn Tómstundabúðin

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.