Morgunblaðið - 16.09.1966, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 16.09.1966, Blaðsíða 22
22 M OV m *>* ' **> iv 1 yðstuijafur Jltt. sepl. 1966 ' Hjartanlega þakka ég öllum er heiðruðu rr.ig á 70 ára afmæli mínu 4. september sl. — Guð blessi ykkur öll. Ólafur Gunoarsson, Baugsstöðum, Stokkseyrarhreppi. Hugheilar þakkir íæri ég ölluin, sem glöddu mig með heimsóknum, gjöfum og kveðjum á sjötugsafmæli mínU 12. september síðastliðinn. — ' Guð blessi ykkur öll. Sofanías M. Jónasson, Akureyri. Hjartans þakkir til ykkar allra nær og fjær, sem sýnduð mér hlýhug og vináttu á áttræðisalmæli mínu þann 27. ágúst sl. w Guð blessi ykkur öll. Salóme Jóhnnnesdóttir, frá Söndum. AÐALBÓKARI Starf aðalbókara Akureyrarbæjar er laust til um- sóknar frá 1. okt. nk. Laun samkvæmt 21. launa- flokki kjaradóms. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist undirrituðum fyrir 27. þessa mánaðar. Bæjarstjórinn á Akureyri. 14. seplemher. 1966. Laust starf Loftskeytamenn óskast til starfa hjá land símanum (til vaktavinnu). — Nánari upp lýsingar hjá forstjóra radiótæknideildar og ritsímastjóra. Reykjavík, 14. september 1966. Póst- og símamálastjórnin. Útför, SVEINBJÖRNS EINARSSONAR útgerðarmanns, GrænuhJíð 3, fer fram frá Dómkirkjimni, laugardaginn 17. september kl. 10,30 f.h. — Athöfninni verður útvarpað. —- Þeir sem vildu minnast hins látna vinsamlegast láti Slysavarna- félag íslands eða aðrar líknarstofnEmir njóta þess. • Guðmunda Jónsdóttir, Ingimar K. Sveinbjörnsson, Hclga Zoega, Einar G. Sveinbjömsson, Hjördís Vilkjálmsdóttir, Sigurbjörg EinarsdóttJr. Hugheilar þakkir fyrir auðsýnda samúð og hlut- tekningu, við andlát og útför eiginkcnu minnar, móður okkar, tengdamóður og ömmu, JÓHÖNNU JÓNASDÓTTÚR Hjarðarholti, sem andaðist 31. ágúst síðastliðinn. Jón Baldvinsson, börn, tengdabörn og barnabörn. % - » NÆRFATAGERDIN SWfSGHEJa FAST SOLOURS ■ r*'., SILKITVINNI NÆLONTVTNNI HÖRTVINNI IBNABARTVINNI fyrirliggjandi, í miklu lita- úrvalL Heildsölubirgðir: DAVÍÐ S. JÓNSSON & Co hf. Sími 24333. Eyjólfur K. Sigurjónsson löggiitur endurskoðandi Fiókagötu 65. — Sími 17903. LOGI GUÐBRANDSSON héraðsdómslögmaður Laugavegi 12 — Sími 23207. Viðtalstími kl. 1—5 eJi. Snyrtivörur Orlane, Germaine, Monteille. Laugavegur 2. Sími 19130. ÞETTA ER ROYAL K AK A PAÐ er AUÐFUNPIB HuSMÆÐUR: NOTIÐ AVALLT 8EZTU HRAFFNIN I BAKSTURINN v.______ ■■ t' ' I .\ Reglusamur roskinn maður óskast til starfa í þvottahúsi Landakotsspítalans. Upplýsingar á skrifstofunni. Lamineraðar Skandinavískur umboðsmaður fyrir vestur-þýzka framleiðendur óskar éftir sambandi við áreiðanlegan innflytjanda/heildsala um vörubirgðir og sölu á sam keppnisfæru verði. -7- Þeir, sem hafa áhuga, sendi vinsamlega svar til afgr. ÍVÍbl., mekt: „Sóíé; Repre- sentaion". Lóan tilkynnir Nýkomið í miklu úrvali telpnakjólar, dökkir Iltlr 2—14 ára, barnaúlpur, tVíiskiptir barnagallar, telpna blússur 3—14 ára, telpna- og drimgjanáttföt • á 2—14 ára. Barnafataverzlunin LÓAN Laugavegi 20 B. 1 (Gengið inn frá Klapparstíg á móti Hamborg) Lausar stöður Nokkrar stöður í tollstjóraskrifstofunnl og við toll- gæzluna í Reykjavík ertl ' lausar til umsóknar. «— Laun samkvæmt ýmsum iaunaflokkum kjarasamn- ings opinberra starfsmanna, eftir menntun og hæfni. Ungir menn og konur með góða undirbúningsmennt un ganga fyrir. —Upplýsingar hjá skrifstofu toll- stjóra í Arnarhvoli og toljgæzlustjóra í Hafnarhús- inu. ... : Tollstjórinn í Reyk.javík. Verzlun og verzlunar- húsnæði til sölu Matvöruverzlun og kvöldsöluaðstaða ásamt hús- næði fyrir kjötverzlun á góðum stað i Reykjavík til sölu nú þegar. — Upplýsingar 3 síma 38930 frá kl. 2—5 e.h. í dag og næstu daga. Skrifstofustulka óskast til starfa á skrifstofu Iðnskólans í Reykja- vík. Áskilið: Vélritunarkunnátta og góð rithönd. Eiginhandar umsóknir, ásamt upplvsingum um menntun og aldur sendist skrifstofustjóra skólans fyrir 20. september. nk. Iðnskólinn í Reykjavík. Lagermaður *. Heildverzlun óskar að ráða nú þegar duglegan og reglusaman mann til lagerstarfa. — Æskilegt væri að viðkomandi hefði nokkra þekkingu á vefnaðar- vörum og fatnaði. Upplýsingar á skrifstofu félags- ins að Tjarnargötu 14. Félag íslenzkra stórkaupmanna

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.