Morgunblaðið - 16.09.1966, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 16.09.1966, Blaðsíða 23
'östudagor lö. sept. 1968 MORCUNBLAÐIÐ 23 Síldarskýrslan r AÐ vanda eru upplýsingarnar um talsvert magn síldar ókomnar til Fiskifélagsins og er því afla- magn báta á skýrslunni lægra en vera skyldi. Kunnugt er um 174 skip sem hafa fengið einhvern afla„ þar af 165 skip með 100 lestir og meira og birtist hér skrá yfir þau skip. Lestir: Akraborg, Akureyrl ' 1.871 Akurey. Hornafirði 1.220 Akurey, Reykjavík 3.570 Andvari, Vestmannaeyjum 114 Aruva, Siglufirði 1.175 Arnar, Reykjavik 3.579 Arnarnes, Hafnarfirði 811 Amfirðingur, Reykjavík 1.451 Árni Geir, Keflavík 1.067 Ámi Magnússon, Sandgerði 3.505 Arnkell, Hellissandi 437 Ársæll Sigurðsson, Hafnarfirði 1.006 Ásbjöm, Reykjavík 4.576 Ásþór, Reykjavík 3.221 Baldur, Dalvík 1.314 Barði, Neskaupstað 4.440 Bára, Fáskrúðsfirði 2.466 Bergur, Vestmannaeyjum 1.355 Bjarmi, Dalvík 744 Bjarmi II. Dalvík 3.966 Bjartur, Neskaupstað 4.118 Björg, Neskaupstað 1.806 Björgúlfur, Dalvík 1.744 Björgvúi, Dalvik 2.098 Brimir, Keflavík 418 Búðaklettur, Hafarfirði 2.820 Dagfari, Húsavík 4.427 Dan, ísafirði 500 Einar Hálfdáns, Rolungarvík 475 Einir, Eskifirði 731 Eldborg, Hafnarfirði 3.292 Elliði, Sandgerði 3.091 Engey, Reykjavík 656 Fagriklettur, Hafnarf irði 1.244 Faxi, Hafnarfirði 2.872 Fákur, Hafnarfirði 2.019 Fiskaskagi, Akranesi 228 Framnes, Pingeyri 2.023 Freyfaxi, Keflavík 437 Fróðaklettur, Hafnarfirði 2.408 Geirfugl, Grindavík 1.296 Gissur hvíti, Homafirði 850 Gísli Ámi, Reykjavík 6.054 Gísli lóðs, Hafnarfirði 110 Gjafar, Vestmannaeyjum 2.836 Glófaxi, Neskaupstað 890 Grótta, Reykjavík 2.604 Guðbjartur Kristján ísafirði 3.385 Guðbjörg, Sandgerði 2.906 Guðbjörg, tsafirði 2.499 Guðbjörg, Ólafsfirði 1.196 Guðmundur Péturs, Bolungarvík 3.572 Guðmundur I>órðars. Reykjavík 1.183 Guðrún, Hafnarfirði 3.102 Guðrún Guðleifsdóttir, Hnífsdal 2.745 Guðrún Jónsdóttir, ísafirði 2.690 Guðrún J>orkelsdóttir, Eskifirði 2.731 Gullberg, Seyðisfirði 2.776 Gullfaxi, Neskaupstað 2.066 Gullver, Seyðisfirði 3.429 Gunnar, Reyðarfirði 2.392 Hafrún, Bolungarvík 4.180 Hafiþór, Reykjavík 1.091 Halkion, Vestmannaeyjum 2.437 Halldór Jónsson, Ólafsvík 1.804 Hamravík, Keflavík 1.824 Hannes Hafstein, Dalvík 4.332 Haraldur, Akranesi 2.850 Hávarður, Súgandafirði 282 Heiðrún II,. Bolungarvík 656 Heimir, Stöðvarfirði 3.794 Helga, Reykjavík 2.573 Helga Björg, Höfðakaupstað 1.614 Helga Guðmundsd. Patreksfirði 3.974 Helgi Flóventsson, Húavík 2:984 Héðinn, Húsavík 2.115 Hilmir, Keflavík 202 Hoffell, Fáskrúðsfirði 2.091 Hólmanes, Eskifirði 2.717 Hrafn Sveinbjarnars. III. Grindav. 930 Huginn n., Vestmanna-eyjum 1.881 Hugrún, Bolungarvík 1.992 Húni II., Höfðakaupstað 1.198 Höfrungur II., Akrane9i 1.970 Höfrungur III., Akranesi 2.978 Ingiber Ólafss. II., Ytri-Njarðvlk 3.880 Ingvar Guðjónsson, Sauðárkróki 2.319 ísleifur IV., Vestmannaeyjum 978 Jón Eiríksson, Hornafirði 721 Jón Finnsson, Garði 3.426 Jón Garöar, Garði 5.362 Jón Kjartansson, Eskifirði 5.581 Jón á Stapa, Ólafsvík 1.198 Jón Pórðarson, Patreksfirði 458’ Jörundur n„ Reykjavík 3.702 Jörundur III., Reykjavík 3.235 Kap II., Vestmannaeyjum 108 Kristobjörg, Vestmannaeyjum 264 Keflvíkingur, Keflavík 2.602 Kristján Valgeir, Garði 1.199 Krossanes, Eskifirði 2.831 Kópur, Vestmannaeyjum 361 Loftur Baldvinsson, Dalvík 3.266 Lómur, Keflavík 4.202 Margrét, Siglufirði 1.514 Mímir, Hnífsdal 661 Náttfari, Húavík 2.493 Oddgeir, Grenivík 2.658 Ófeigur H„ Vestmannaeyjum 245 Ófeigur III., Vestmannaeyjum 107 Ólafur Bekkur, Ólafsfirði 1.565 Ólafur Friðbertsson, Súgandafirði 2.945 Ólafur Magnússon, Akureyri 4.488 Ólafur Sigurðsson, Akranesi 3.805 Ólafur Tryggvason, Hornafirði 899 Óskar Halldórsson, Reykjavík 4.360 Pétur Sigurðsson, Reykjavík 1.543 Pétur Thorsteinss. Bíldudal 690 Reykjaborg, Reykjavík 3.595 Reykjanes, Hafnarfirði 1.493 Runólfur, Grundarfirði 750 Seley, Eskifirði 4.136 Siglfirðingur, Siglufirði 2.953 Sigurbjörg, Ólafsfirði 671 Sigurborg. Siglufiröi 2.479 Sigurður Bjarnason, Akureyri 4.448 Sigurður Jónsson, Breiðdalsvík 1.941 Sigurey, Grímsey 1.041 Sigurfari, Akranesi 1.554 Sigurpáll, Garði 1.353 Sigurvon, Reykjavík 2.558 Skarðsvík, Hellissandi 1.133 Skálaberg, Seyðisfirði 605 Skírnir, Akranesi 1.896 Snæfell, Akureyri 4.839 Snæfugl, Reyðarfirði 869 Sóley, Flateyri 2.131 Sólfari, Akranesi 2.248 Sólrún, Bolungarvík 2.655 Stapafell, Ólafsvík 513 Stígandi, Ólafsfirði 1.605 Sunnutindur, Djúpavogi 1.341 Súlan, Akureyri 3.751 Svanur, Súðavík 489 Sveinbjörn Jakobsson, Ólaf9vík 1.205 Sæfaxi II., Neskaupstað 1.245 Vorster fer með öryggismálin Höfðaborg, 14. sept. AP-NTB i HINN nýi forsætisráffherra S- Afriku John Vorster sagffi í út- varpsræffu í kvöld, aff hann hyggffist halda fast viff Apart- heid-stefnuna, ekki affeins sem þjóðfélagsstefnu, heldur sökum þess, aff hún væri eina mögulega lausnin á kynþáttavandamálum landsins. Jafnframt kvaðst hann mundu gera allt, sem í hans valdi stæffi til aff tryggja öryggi landsins. Vorster lýsti því yfir fyrr í dag, að hann mundi sjálfur fjalla um öryggismál landsins — sem áður tilheyrðu embætti dóms- málaráðherra — en við því starfi — Bikarkeppni Framhald af bls. 30 Keppnin er útsláttarkeppni og fara báðir leikir R.víkurriðilsins fram á sunnudag. Liðið er sigrar mætir í úrslitakeppni ásamt sig- urvegurmn í öðrum riðlum sem skipað er í eftir landshlutum. Blaðinu er kunnugt um að Stykkishólmur sigraði ísfirðinga og Borgnesinga og mætir í úrslit um. I tæki aftur á móti góðvinur sinn og náinn samstarfsmaður, Petrus Pelser. Þá upplýsti Vorster að hann hefði skipað kunnan dóm- ara — fyrrum dómara við Al- þjóðadómstólinn í Haag — til þess að rannsaka nákvæmlega öll atvik, er vörðuðu morðið á Verwoerd forsætisráðherra. — Kvað Vorster marsgkonar orð- róm hafa komizt á kreik vegna morðsins og um tildrög þess og bæri að kanna allt slíkt til hlítar. Hinn nýi dómsmálaráðherra S-Afríku hefur verið á þingi í 13 ár. Hann er fæddur 28. febr. 1907, sonur auðugs bónda — hef- ur alla tíð haft mikinn áhuga á landbúnaðarmálum og er enn þann dag í dag varaformaður bændasamtaka kjördæmis síns, Klerksdorp í Transvaal. Grasa- fræðingur er hann góður, en lög fræðingur að mennt og hóf störf sem slíkur í iðnaðar- og við- skiptamálaráðuneytinu. Þar starf aði hann til 1945, er hann hóf sjálfstæð lögfræðistörf í Klerks- dorp. Var hann þar til 1953, er hann fór á þing. Hann var um hríð varaforseti þingsins. Saöhrímnir, Keflaík 1.173 Sæúlfur, Tálknafirði 1.499 Sæþór, Ólafsfirði 1.653 Viðey, Reykjavík 3.135 Víðir II., Garði 1.258 Vigri, Hafnarfirði 2.847 Vonin, Keflavík 1.207 I*orbjöm H„ Grindavík 2.400 Þorleifur, Ólafsfirði 1.466 Þórður Jónasson, Akureyr! 4.496 Þorsteinn, Reykjavík 3.680 Þráinn, Neskaupstað 756 Þrymur, Patreksfiröi 1.080 Æskan, Siglufirði 701 Ögri, Reykjavík 2.316 Örn, Reykjavík 1.797 — Sinfóníuhljómsv. Framhald af bls. 17. taka þátt i tónleikum hljóm- sveitarinnar jafnlramt því sem innlendir kórar verða henni til aðstoðar. í hljómsveitinni eru nú 45 fastráðnir hljóðfæraleikarar og með henni starfa einnig um 26 aðrir aukahljóðfæraieikarar. Nú eru aðeins 7 þeirra erlendir. Einn þekktasti píanóleikari Evrópu, Claudio Arrau, mun verða einleikari hljómsveitar- innar á fyrstu tónieikunum í Reykjavík á þessu starfsári, höldnum í Háskclabíói 29. sept. n.k. Hann er fæddur árið 1903 í Chile, þar sem hann var undrabarn og kostaður af Chile til framhaldsnáms í Berlín. Frá 1920 heíur Claudio haldið tón- leika víðsvcgar um veröld, og hlotið nvkla viðurkenningu fyrir píanóleik sinn t. d. hefur hann unr.ið Liszt.-verðlaumn tvisvar í röð. Útvarpsstjóri, Vilhjálmur Þ. Gíslason, gat þeirrar nýlundu, að í vetu>' verður áheyrendum á aðal-sinfóníutónleikunum gef- inn kostur á að koma saman eftir tónleika í Átthagasalnum á Hótel Sögu þar sem þeir geta rætt um éhugamál sín og gerzt meðlimir í Tónlistarklúbbnum. Þá gat út;»arpsstjóri þess, að þeir fjórir aðilar, sem styðja rekstur hljómsveitarinnar fjár- hagslega, riki, Reykjavíkurborg, Þjóðleikhúsið og Ríkisútvarpið, hefðu skrifað helztu kaupstöð- um og kauptúnum út um lands- byggðina og boðist til að hljóm- sveitin léki þar endurgjaldslaust, ef þátttakcndur sæu sér fært að greiða ferðakostnað hljómlistar- manna. Hingað til hafa þrjú byggðarlög tekið þessu boði, Keflavík, S^lfoss og Vestmanna- eyjar, og hélt sinfóníuhljóm- sveitin tónleika í Vestmannaeyj- um þann fjórða þ.m., en mun leika í Keflavík þann 21, og á Selfossi þann 23. þ.m. Á síðasta starlsári flutti hljómsveiLn 69 tonverk eftir 43 erlend tónskáld, og voru 47 þeirra flutt hérlendis í fyrsta sinn. Einnig voru frumflutt 2 íslenzk t’ riverk. Einleikarar, einsöngvarar og kórar með hljómsveitmni voru 25. Áheyr- endur í tónleikasal voru alls 24.485, venjulega húsfyllir, nær eitt þúsund á opinberu tónleik- unum. Einnig lék hljómsveitm við 100 sýningar á 5 verkum í Þjóðleikhúsinu og lék sérstak- lega fyrir Ríkisútvarpið 25 tón- verk eftir 24 höiunda, þar af 4 íslenzk. Áskriftarskírteini fyrir hljóm- leika siníóníuhljómsveitannn- ar eru nú til sölu í Ríkisútvarp- inu við Skúlagötu. Þeir, sem ætla að sækja sunnudagstónleik- ana, þar sem leikin verður létt tónlist, eru i.vattir til að tryggja sér miða sem fyrst. Þess má geta að lokum, að starf sinfi*níuhliómsveitarinnar við Þjóðleikhúsið verður viða- mikið á ór. Auk þess að leika í leikritunum „Ó þetta indæla stríð“ og „Gullna hliðið", mun hljómsveitin leika í óperunni „Martha“, sem sviðsett verður fyrir jólin, cg einnig í óperettu, sem sýnd verður a næstkomanda vori. Útsalan hættir um helgina. Mikið af tilbúnum fatnaði, selst fyrir ótrúlega lágt verð. Austurstræti 9. Lausar stöður hjá Islenzka Alfélaginu hf. Arkitekt, Teiknari við arkitektastörf, Teiknari við verkfræðistörf, Eftirlitsmaður við byggingaframkvæmdir Umsóknir, ásamt símanúmeri, sendist undirrituðum fyrir 25. september nk. og fá umsækjendur nánari skriflegar upplýs- ingar um störfin hjá okkur. Fyrirspurnum ekki svarað í síma. málflutningsskrifstofa Einars B. Guðmundssonar, Guðlaugs Þorlákssonar, Guðmundar Péturssonar, Aðalstæti 6, III. hæð. Símar 1-2002 og 1-3202 og 1-3602. POLARIS hf. ouglýsir Vestur-þýzkar eldhúsinnréttingar í fjölbicyttu úr- vali og ntismunandi verðflokkum. — Glæsileg sýnishorn. Ennfremur: norskar eld- húsinnrétiingar og íata- skápar — ódýr skozk gólf teppi og ódýr vestur-þýzk raftæki. J|J Polaris hf. Hafuarstræti 8 . Sími 21085. Skrif stof u stulka Stórt fyrirtæki óskar eftir að ráða til sín stúlku, vana vélritunar- og bókhaldsstórfum. Tilboð, er farið verður með sem trúnaðarmál, send- ist afgr. Mbl. fyrir 23. þ. m., merkt: „Skrifstofu- stúlka — 4270“.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.