Morgunblaðið - 16.09.1966, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 16.09.1966, Blaðsíða 7
Fðstudagur 16. sept. 1966 MORGU NBLAÐIÐ Einsetumaður í Hornvík Hér birtist mynd af útskor- inni vegghillu og eru áletruð á hana með gotneskum stöf- um þessi spakmæli: „Mikið má ef vill“, „Sjón er sögu ríkari", „Er á meðan er“, „Góðar stundir". — Eins og sjá má, er vegghilla þessi hin fallegasta að allri gerð, hún er með góðu geymslu hólfi fyrir innan útskurðar-flötinn, og auk þess er hún læst að neðan, með læsingu, sem ekki sést þó á hana sé horft. — Smíðisgrip þennan gerði hag- leiksmaðurinn Sumarliði Betúelsson, sem í mörg ár bjó í Höfn í Hornvík, á Strönd um, og var þar hin síðari ár einsetumaður á föðurleifð sinni, þar sem heimahagar hans og æskustöðvar voru, þar steig hann fyrstu sporin og þar eyddi hann mestum hluta starfsáranna, og þar eru allar hans rætur, svo mik- il var átthagatryggð hans, að hann var með þeim síðustu er yfirgáfu þennan útkjálka- litoKNKÍÁáfi stað við yzta haf, þar sem dökkir hamramúlar gnæfa við himinn og aldan köld kyrjar lag sitt við hleinar og sker — Þegar ekki var annað verk- efni fyrir hendi, fékst Sumar liði við útskurð. — Ekki halði hann önnur verkfæri við út- skurð sinn, en einn lítinn dólk — í vegghillur og aðra- þá hluti, sem hann skar út, not- aði hann heimafenginn efni- við, rekavið, sem barst upp • flæðarmálið í Hornvík. — Gerðist Sumarliði hinn mesti hagleiks maður við útskurð og má víða sjá handverk hans var hann að jafnaði hálfan mánuð með hverja hillu, enda var þetta ígripa vinna að kvöldlagi, er hann hafði lok- ið búsýslustörfum. Ingibjörg Guðjónsdóttir. VI8UK0RM Fá eru mín fræði fjarri goðaglans Lítil lífsins gæði á lukkunni er stanz. Skalli. Þann 3. sept. voru gefin saman í hjónaband af séra Árelíusi Níelssyni ungfrú Sigríður Nicolaidóttir og Magnús Gunnars son. Heimili þeirra er 362 Stamfodham Road Westerhope Newcastle Upon Tyne England. (Nýja myndastofan Laugavegi 43b sími 15-1-25). Laugardaginn 27. ágúst opin- beruðu trúlofun sína ungfrú Þór- unn Ingólfsdóttir, Nóatúni 27. og Stefán Bergsson, Álfheimum 70. Laugardaginn 3. sept. voru gef in saman í hjónaband í Kaup- mannahöfn af séra Jónasi Gísla- syni, ungfrú Elín Óskarsdóttir frá Vestmannaeyjum og Eysteinn Hafberg, verkfræðingur, Rvík. Nýlega opinberuðu trúlofun sína ungfrú Elínbjörg Þorbjarn- ardóttir, Harrastöðum Dalasýslu og Hörður Elíasson stýrimaður, Skólaveg 24, Vestmannaeyjum. víkur heldur fund í Miðhæjar- skólanum föstudaginn 16. sept. kl. 8.30 Inngangur um portið. Rætt verður um stofnun mat- stofu. sambandið Kristniboðs- 2. September voru gefin sam- ann í hjónaband af séra Óskari J. Þorlákssyni, ungfrú Edda Sigfúsdóttir, Egilsstöðum og Valdimar Benidiktsson Vopna- firði. Nú til heimilis Hallveigar- stræti 6. (Loftur h.f. ljósmynda- stofa, Ingólfsstræti 6) FRETTIR Kvenfélag Bústaðasóknar. Á- ríðandi skyndifundur verður haldinn í Réttarholtsskóla mánu- dagskvöld kl. 8. Stjórnin. Merkjasala Menningar- og minningarsjóðs kvenna verður laugardaginn 17. september. Merki verða afhent á eftirtöldum stöðum: Álftamýrarskóla, Hlíða- skóla, Laugalækjarskóla, Mela- skóla, Mýrarhúsaskóla, Vestur- bæjarskóla, Vogaskóla og á skrif stofu félagsins, Laufásvegi 3. Kristileg samkoma verður í samkomusalnum Mjóuhlíð 16 sunnudagskvöldið 18. september kl. 8. Allt fólk hjartanlega vel- komið. Náttúrulækningafélag Reykja- lllllllinintmáf Sjálfboðaliðar við Bústaðakirkju. — Áríðandi er að sem flestir mæti á laugardagsmorguninn. Vinna þarf allan daginn. Hafið með klaufhamar og eða kúebin. Túnþökur til sölu nýskornar. Upplýsingar í síma 22564 og 41806. Lítill ódýr sendiferðabíll eða Station óskast. Uppl. í síma 30249. Keflavík Óska eftir íbúð, tvennt í heimili. Húshjálp eða barna gæzla kemur til greina. Upplýsingar í síma -7567. Bíll — Sjónvarp Trabant Station ’64—’66 óskast til kaups. Til sölu nýtt mjög vandað 25” sjón- varpstæki. Uppl. í síma 51499. Rafmagnsþvottapottur óskast, helzt Rafha. Upp- lýsingcir í síma 35852. Vantar 4ra herb. íbúð með húsgögnum. Vil taka á leigu íbúð með húsgögnuin í 7 mán. frá 1. nóv. nk. Góðri meðferð húsmuna heitið. Uppl. í síma 36384. Herbergi óskast Tvær ungar, reglusamar stúlkur vantar herbergi ná- lægt Miðbænum frá 20. sept. Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt „Miðbær 4952“ fyrir mánudag 19. sept. Til sölu er hús í Kópavogi og 5 herb. íbúð í Hlíðunum. Fé- lagsmenn hafa forkaupsrétt lögum samkvæmt. Byggingarsamvinnufélag Reykjavíkur. Hjúkrunarkonu vantar 2ja herb. íbúð 1. okt. sem næst Heilsuverndar- stöðinni. Tvennt fullorðið í heimili. Uppl. í sima 15095 eftir kl. 13. Garnútsala Enn fæst garn á 15, 19 og 25 kr. hnotan. HOF, Laugavegi 4. Miðstöðvarkerfi Kemisk-hreinsum kísil- og ryðmyndun í miðstöðvar- kerfi, án þess að taka ofn- ana frá. Uppl. í síma 33349. Stúlkur Stúlkur óskast til af- greiðslu í veitingasal, sæl- gætisbúð, við bakstur og eldhússtarfa sem fyrst. Hótel Tryggvaskáli, Self. Keflavík Stúlka óskast til afgreiðslu starfa. Tóbaksbúðin, Aðalgötu 4. Ráðskona óskast í sveit Má hafa með sér 1—2 börn. Upplýsingar í síma 22927 kl. 7—9 í kvöld. Tækifæriskaup Vetrarkápur með skinnum, svartar og biúnar, á kr. "2200,-. Svartir kvöldkjólar á kr. 700,-. Prjónakjólar, margir litir, á kr. 8.00,-. Laufið, Laugaveg 2. A T H U G IÐ f, Þegar miðað er við útbreiðslu. er langtum ódýrara að auglýsa í Morgunblaðinu en öðrum blöðum. Krisunuoossamoanuio. Á sam- komunni í kvöld kl. 8.30 í Betan- íu talar séra Frank M. Halldórs- son. Allir velkomnir. Kristniboðssambandið. Á sam- komunni í kvöld kl. 8.30 í Beta- níu tala Ástráður Sigursteindórs son, skólastjóri og Konráð Þor- steinsson, pípulagningamaður. Árbæjarsafn lokað. Hópferðir tilkynnist í síma 18000 fyrst um sinn. Háteigssókn Munið fjársöfnunina til Há- i teigskirkju. Tekið á móti gjöfum í kirkjunni daglega kl. 5 — 7 og 8 — 9. Kvenstafur á viSligötum í gær kom að máli við Mbl. kona, Guðbjörg Kristjánsdóttir og sagði, að einhver hefði tekið í misgripum, staf sinn, rauðleit- an, í kjörbúð Silla & Valda í Austurstræti, og skilið eftir ann an svartan nokkuð styttri. Kvað hún vera um kvenstaf að ræða í báðum tilfellum. Nú biður Guðbjörg viðkomandi vinsamleg ast að koma heim til sín að Garðastræti 11, neðstu hæð, og hafa skipti á stöfum. Vorohlutaverzlun vor verður lokuð laugardag og mánudag vegna flutninga. Opnum þriðjudag að Hringbraut 121 (vesturenda). JÓN LOFTSSON SF. * * ■ SÍMVIRKJAIMAM Póst- og símamálastjórnin vill laka nemendur í símvirkjun 1. okt. nk. — Umsækjendur skulu hafa lokið gagnfræðaprófi. — Inntökupróf 1 ensku, dönsku og reikningi verða haldin dagana 22. og 23. sept. nk. — Umsóknir ásamt prófskírteinum skulu hafa borizt póst- og símamálastjórninni fyrir 20. september. — Nánari upplýsingar í síma 11000. Póst- og .símamálastjórnin, 13 .sept. 1966. Jarðýtd óskast keypt gegn staðgreiðslu. — Tilboð sendist afgr. Mbl. Reykjavík, merkt: „Jarðýta til sölu — 4681“ fyrir lok þessa mánaðar, er tilgreini tegund vélar, stærð og lægsta verð ásamt upplýsingum um aldur vélarinnar og ástand. t Jfes.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.