Morgunblaðið - 16.09.1966, Blaðsíða 13
fPBstwdagur t#. sepf. tM0
MORCUNBLAÐIÐ
13 i
Liðlegur, reglusamur maður óskast
til afgreiðslustarta
í kjötverzlun. — Umsókn, merkt: „Kjöt'
verzlun — 4269“ sendist afgr. Mbl.
Til sölu eða leigu húsnæði fyrir
FISKBIJII
í nýju verzlunarhúsi.
Upþlýsingar í síma 33166.
Fyrirliggjandi grátt 2”
Handriðaplast
Járnver
Auðbrckku 38 — Kópavogi.
Sími 41444.
Íbuð
2ja herbergja íbúð1 óskast til leigu nú þegar,
hetzt í Austurborginni. Tvennt í beimili. —
Gerið hagkvœm innkaup!
NÆLONSOKKAR
STERKIR og VANDAÐIR
(slétt lykkja).
í tízkulitunum
„SOLERA“ og „CARESSE“.
TIFFANY 30 den.
kr. 25.00
. . * I. ii • • . : • • *■ •
Gilda 30 den. 3 pör
fyrir kr. 65.00
Einnig 20 denir
NETNÆLONSOKKAR
kr. 15,00 parið.
Lækjargötu — Miklatorgi — Akureyri.
„Reglusenru — 4179“.
Til sölu
8 kýr, 70 ær, 200 hestburðir taða. F.nnfremur farm
aldieseldráttarvél ásamt sláttuvél. —
Upplýsingar gefur ODDUR ÞÓRÐARSON, Eilífsdal,
Kjós, (sími um Eyrarkot).
er ritvél án stafleggja, — án vagns, — aðeins lítil, létt letur-
kúla. Fisléttur ásláttur. — Fyrsta flokks viðgerðarþjónusta.
SHÍf® KÚLUVÉLIN
Endurnýjum gömlu sæng-
urnar, eigum dún- og fiður-
held ver, gæsadúns- og
dralon-sængur og kodda af
ýmsum stærðum.
Dún- og
fiðurhreinsun
Vatnsstíg 3. Sími 18740.
(Örfá skref frá Laugavegi)
Útsola í
LÚUNNI
Telpnakjólar, kr. 150,00.
Telpnaskápusett, kr. 500,00.
Telpnapils, kr. 96,00
og fleiri vörur á niðursettu
verðL
Barnafataverzlunin LÓAN,
SIBSviI OTTO A- WICHELSEN
•A "I S L A H D I KLAPPARSTÍG 25-27 - SÍMl 20560
Laugaveg 20 B (gengið inn frá
Klapparstíg á móti Hamborg).
Blacka Decken
Trésmiðir
HD 1250 Black & Decker handfræsarinn er ómet-
anlegt verkfæri fyrir trésmiði. llinir mörgu kostir
eru m.a.:
Léttir að fara með á vinnustaði, aðcins 3,25 kg.
Létt og þægilegt að vinna með honum.
Snýst 21.000 snúninga á mín.
Stillanlegur skurður í mm. eða tommum.
Margartegundir af löndum og fræsitönnum.
C. ÞOnSTllKSSON 8 JOHHSON H.f.
Ármúla 1 - Grjótagötu 7
Simi 2-42-50
Öll þau FYRIRTÆKI, VERZLANIR og VERKSTÆÐI
eða aðrir, sem hafa hug á að panta GJAFAAUGLÝSINGAR í ár, — ATHUGI — að til þess að fá af-
greiðslu fyrir áramót, þarf pöntun a«) berast okkur í hendur í síðasta lagi í septemberlok. llundruð af
nýstárlegum hlutum á boðstólum. — Sýnishorn á staðnum. — Komið — skoðið — pantið.
HÍEHi V/&IiD EIRMMLSS OA7 SFa Austurstræti 17 ,3. hæð. — Sími 22665.