Morgunblaðið - 30.09.1966, Blaðsíða 7
Fðstudagur 30. sept. 1906
MORCUN"•
7
Norrænt skátamót í Kolding
Norræn skátaráðstefna er um þessar mundir hal ilin við æfingabúðir dönsku K.F.U.M. skátanna hjá
K iding í Danmörku. Rætt er um norrænt skátasamstarf, markmið og leiðir skátastarfsins og hug-
sjónir þess. Frummælendur verða þeir Carl Axel Axelsson, skátahöfðingi KFUM og K skátanna í
Svíþjóð og Robert Madsen, skátahöfðingi KFUM skátanna í Danmörku.
Jónas B. Jónsson skátahöfðingi íslands tekur þátt í móti þessu' og á myndinni hér að ofan sést
hann í miðju í hléi á tali við (frá vinstri): Ola Björn Vidstein, Færeyjum, J. Skotte Hansen DDS.,
Ueif Paltorp, DDS. og Carl Johan Stocklund, KFUM skáta.
Baltika
Utanáskrift í póst til far-
þega á Baltika.
Nafn viðkomandi
c/o T/S Baltika. Landsýn
group.
Travco
Abov Chalach, Verdunstreet
BEIRUT, LEBANON
(bréf sendist í síðasta lagi
4. okt.)
Nafn viðkomandi
c/o T/S Baltika. Landsýn
group.
Pomonis
28. Ave. Alexandras
ATHENS (148) GREECE.
(bréf sendist í síðasta lagi
15. okt.).
Nafn viðkom,andi
c/o T/S Baltika. Landsýn
group.
I Grandi Viaggi
Via Dui Macelli 23
Galleria Ina
ROMA, ITALY.
(bréf sendist í síðasta lagi
19. okt.)
IKFTTIR
Kvenfélag Grensássóknar held
ur aðalfund mánudaginn 3. okt.
kl. 8.30 í Breiðagerðisskóla. Aðal
fundarstörf. Anna Kristjánsd.
framkvstj. Bandalags íslenzkra
skáta kynnir Stílskólann. Kristín
Halldórsdóttir segir frá sumar-
ferðalagi. Stjórnin.
Frá Guðspekifélaginu: Stúkan
VEDA heldur fund í kvöld kl.
8.30. Flutt verður þýtt erindi
eftir J. Krishnamurti: „Trúar-
þelið“. Kaffiveitingar að fundi
loknum. Tónlist. Utanfélagsmenn
vglkomnir.
Kvennadeild Slysavarnarfélags
ins í Reykjavík heldur fyrsta ;
fund sinn á vetrinum mánudag- ,
inn 3. okt. kl. 8.30 í Sjálfstæðis- !
húsinu við Austurvöll. Hannes
Hafstein, erindreki Slysavarnar-
félagsins flytur erindi um starf-
semi félagsins í sumar. Sýndar
verða kvikmyndir. Rætt um vetr j
arstarfið.
Kvenréttindafélag íslands vill
vekja athygli kvenna á auglýsing
um frá Námsflokkum Reykjavík-
ur um endurhæfingu í skrifstofu
störfum.
Kvenfélag Laugarnessóknar,
Vetrarstarf kvenfélags Laugar-
nessóknar hefst með fundi í
Kirkjukjallaranum, mánudaginn
3. okt. kl. 8.30 stundvíslega.
Sýndar verða myndir frá félags-
starfseminni. Stjórnin.
Keflavík. Austfirðingafélag
Suðurnesja heldur Basar sunnu-
daginn 2. okt. kl. 4 í Sjálfstæðis
húsinu.
Konur í Berklavörn í Reykja-
vík. Munið kaffisöluna í Breið-
firðingabúð á sunnudögum. Kon
ur, sem ætla að gefa kökur, eru
beðnar að hringja í síma 22150.
Séra Arngrímur Jónsson sókn
arprestur í Háteigsprestakalli er
fluttur í Álftamýri 41, sími
30570.
VÍSIJKORN
SAMSTILLING.
Oft er galli í æsku-brag,
angurs spjall og tregi.
Saman falla ljóð og lag,
lífs -;r hallar degi.
St. D.
Spakmœli dagsins
Trúa myndi ég, ef Njáll segði,
því að hann er maður ólýginn.
Högni Gunnarsson.
Akranesferðir með áætlunarbílum
ÞÞÞ frá Akranesi kl. 12. alla daga
nema laugardaga kl. 8 að morgni og
sunnudaga kl. 17:30. Frá Rvík (Um-
fcrðamiðstöðin) kl. 6 alla daga nema
laugardaga kl. 2 og sunnudaga kl.
21 og 23:30.
Vísur til Faxa
Ég hafði ánægju af að lesa tíundu síðu Morgunblaðsins
20. september s.l. nefnilega: „Á tvítugsafmæli skagfirzks
gæðings“ og tók úrklippu af henni í máli og myndum. Nú
vill svo til að ég þekki ekki, því miður, nema af orðspori
þann umrædda góðhest Faxa, né háttvirtan eiganda hans
Þorvald Þorvaldsson, kaupm. á Sauðárkróki. En Gísla Ólafs-
son, skáld, frá Eiríksstöðum, þekki ég persónulega, og kvæði
hans um Faxa, sem fylgdi með greininni þótti mér vænt um
að fá.
Svo var það nóttina milli 22. og 23. september .(Er liðin
voru nákvæmlega 725 ár frá vígi Snorra Sturlusonar, ef ég
man rétt), að mig dreymdi þá félaga Þorvald og Faxa. Man
ég drauminn glöggt, en sleppi honum hér. Morguninn eftir
orti ég svo eftirfarandi vísur.
Ef þær koma fyrir augu Þorvalds, þætti mér vænt um ef
hann sendi mér línu um það hvernig honum líkuðu visurnar.
Gott er hjarta og hugarþel,
húsbóndans og Faxa. ,
Þorvaldi svo vegni vel,
veiði stóra laxa.
Lifðu Faxi Iengi enn,
laus við ellikviða.
Það eru taldir miklir meru
sem mega hesti ríöa.
Ekki grandar frost né fjúk,
— feigö er í huldri línu.
Tekur móðurmoldin mjúk
móti barni sínu.
Þegar þú ert fallinn frá,
Faxi, góði vinur.
Að þér verður eftirsjá
ættarstóri hlynur.
Vona að eigir eftir spor,
út um grundir skrifir.
Fáum endist frækni og þor.
En, Faxa minning lifir.
Skrifað í Reykjavík á Mikjálsmessu, 29. sept. 1966.
STEFÁN RAFN.
Keflavík Skrifstofustúlka, helzt eitt- hvað vön bókhaldi, óskast til starfa. Uppl. í s;ma 2095, Keflavík. Kona óskast til afgreiðslu CAFÉ HÖLL Austursuæti 3. Sími 16908.
Sumarbústaðaland rétt innan við Laugarvatn til sölu. Landið er girt og vegur að því. Uppl. í síma 32476 á föstudag og laugar- dag. Keflavík — Suðurnes Ritvélar, ódýrar skólarit- vélar fyrirliggjandi. Stapafell, sími 1730.
Flugfreyja óskar eftir eins’ til tveggja herbergja íbúð strax. Opplýr'; gar í síma 34512. Smurstöðin Lækjarg. 32, Hafnarfirði. Opin alla virka daga, laugardaga til 3.
Til leigu í Miðborginni 2—3 herbergi fyrir skrif- stofu, léttan iðnað eða verzlun. Tilboð leggist á afgr. Mbl. f. nk. þriðjudag, merkt „2—-3 4384“. Stúlkur Stúlka óskast til baksturs og til aðstoðar í eldhúsi. — Hótel Tryggvaskáli, Self.
Mæðgin utan af landi óska eftir 2ja herb. íbúð um mánaðamótin október- nóvember, helzt í Hafnar- firði. Upplýsingar í síma 51695. Keflavíg — Suðurnes Nýkomið: óbrothætt gler- vara, matardiskar, bollar, kökudiskar, skálar, glös, ávaxtasett. Stapafell, sími 1730.
íbúð óskast Ung hjón með eitt barn óska eftir íbúð. Húshjálp eða barnagæzla kemur til greina. Upplýsingar í síma 32750. Stúlka vön aðstoðarstörfum á teiknistofu óskar eftir vinnu. Margt annað kemur til greina. Uppl. í síma
52262.
Volkswagen (rúgbrauð) 1959 til sölu strax. — Sími 15995. Keflavík — Njarðvík íbúð óskast til vors. — Sími 18971.
Willys herjeppi Til sölu er Wyllis herjeppi, . smíðaár 1952, skoðaður og með nýrri vél. Upplýsingaf veittar í síma 18584.
Herbergi til leigu á góðum stað í Kópavogi. Leigist konu, sem vill taka að sér barnagáezlu. Sími 41684.
Reglusöm laghent stúlka, helzt vön
bókbandsvinnu, óskast 1. okt. Uppl. ekki í síma. Fjölritunarstofa Daniels Halldórssonar Ránargötu 19. Kynning Karlmaður óskar að kynn- ast góðri stúlku 35—45 ára með hjónaband fyrir aug- um. Tilboð sendist Mbl.
Heilsuvernd Námskeið mín í tauga- og fyrir 5 okt, merkt „Vél- smiður 4391“.
vöðvaslökun og öndunar- æfingum, fyrir konur og karla, hefjast mánud. 10. okt. Uppl. í s. 12240. Vignir Andrésson, íþróttakennari. Reglusöm og barngóð stúlka eða kona óskast til starfa við lítið heimili á fjölmennum skólastað. Má hafa með sér barn. Öll þægindi, gott kaup. Uppl. í síma 4, Eiðum.
Herbergi óskast Reglusöm færeysk stúlka
með 2 ára barn óskar eftir herbergi strax. Aðgangur að þvottahúsi og eldunar- plássi þarf að fylgja. Tilb. sendist á afgr. Mbl., merkt „4396“. Amerískur stúdent með háskólapróf í enskum bókmenntum er stundar ís- lenzkunám við Háskóla ís- lands, vantar vinnu. Margt kemur til greina. Algjör reglusemi. Uppl. í s. 32129 milli kl. 6—7 á kvöldin.
Arkitektar — Verkfræðingar — tækni- fræðingar. Látið okkur ljós prenta teikningar fyrir ykk ur. Vönduð og góð vinna. Næg bílastæði. Reynið við- skiptin. Ljósteikn, Laugav. 173, 4. h. (í húsi Hjólbarð- ans).
Kaupi háu verði Jarðabók (AM) Síslumans æfer (BB) Arbækur Espólín Ættarskrár og f.l. Jón Ólafsson, sími 14537.
Reglusamur, laghentur maöur óskast til
starfa í verksmiðjunni
VARMAPLAST
við Kleppsveg. —
Upplýsingar gefnar hjá
Þ. Þorgrímsson og Co
Suðurlandsbraut 6.