Morgunblaðið - 30.09.1966, Blaðsíða 14
f
14
MORGU N BLADIÐ
Fðstudagur 50. sept. 1960
B/acksi Decken
Guðlaug J
dóttir Seli
í dag er lögð til hinnstu hvíld
ar frú Guðlaug Jónína Sigurðar
dóttir frá Seli — en þar er nú
Vesturgata 61 B. Þeim fækkar
nú óðum bekkjarsystkinum mín-
um, sem voru með mér í Barna
skólanum kringum 1910. Ég
minnist Guðlaugar, sem var með
mér í bekk, sem sérstaklega
góðrar stúlku, sem var óvenju
háttprúð, og átti aldrei í úti-
stöðum við neinn, en það skeður
vitanlega oft meðal unglinga á
þeim aldri .
Guðlaug var fædd að Nesi í
Norðfjarðarhreppi, S-Múlasýslu
hinn 3. október 1897. Foreldrar
hennar voru hjónin Sigurður
Jónsson f. 26. 9. 1866 og Þuríður
Björnsdóttir f. 31. 1 1858. Flutt
ust þap hjónin með Guðlaugu
litlu til Keykjavíkur árið 1903 og
bjuggu hér æ síðan og lengi á
Hverfisgötu 27 B. Guðlaug ólst
upp hér í Reykjavík, og var
lengi hjá þeim Ragnheiði og
Jens Zimsen, og átti fóðar minn
ingar frá þeim tíma. Hún gift-
ist hinn 16. september 1922
Gísla Jóhannssyni, bifreiðastj-
óra frá Seli, og bjuggu þau áð
Jórunnarseli alla tíð meðan
Gísli lifði. Þau eignuðust einn
son Gunnar að nafni, en urðu
fyrir þeirri sorg, að missa þenn
an einkason sinn uppkominn
Nokkru síðar varð Guðlaug svo
að sjá á bak manni sínum, en
þau höfðu verið mjög samrýmd
í ágætu hjónabandi um 30 ára
skeið.
Stuttu seinna kenndi hún sjúk
dóms þess, sem segja má að hafi
orðið henni að aldurtitla, en
það var liðagigt — einn erfiðasti
sjúkdómur — sem þjáði hana það
sem eftir var æfinnar eða um 14
ár. Má segja að allan þann tíma
hafi hún aldrei gengið heil til
skógar. Mótlæti sitt, bar Guð-
laug með einstöku þreki og
heyrðist aldrei frá - henni æðru-
orð, eða beisk/i út í óblíð örlög.
Ekki höfðu þau hjónin rúman
efnahag eða glæst hýbýli, en
þangað var samt gott að koma
enda gestkvæmt, því Guðlaug
var bæði þrifin -með afbrigðum
og þau hjónin veittu af góðvild
og elskusemi það sem til var.
Eftir að Guðlaug missti heils-
una, naut hún aðstoðar góðra
nágranna, og ber þar sérstaklega
að nefna þau hjónin Lárettu
Tryggvadóttur og Jóhanns Odds
son, sem af einstakri góðvild
og hjálpsemi veittu henni að-
stoð og réttu henni hjálparhönd
á svo margan hátt, enda bjó hún
í húsnæði þeirra hjóna um fjög-
urra ára skeið.
Síðasta árið dvaldist hún svo
á sjúkradeild Hrafnistu, þar sem
hún lézt laugardaginn hinn 24.
september. Naut hún þar hinnar
beztu aðhlynningar og var þakk-
iát öllum þeim sem að því stóðu.
Guðlaug var að ég held góð
kona í þess orðs beztu merkingu,
vildi engum nema gott og var
Trésmiðir
HD 1250 Black & Decker handíræsarinn er ómet-
anlegt verkfæri fyrir trésmiði. Hínir mörgu kostir
eru m.a.:
Léttir ag fara með á vinnustaði, aðeíns 3,25 kg.
Létt og þægilegt að vinna með honum.
Snýst 21.000 smininga á mín.
Stillanlegur skurður í mm. eða tonimum.
Margar tegundir af löndum og fræsitönnum.
og til hagræðis fvrir konur í austurhluta
borgarinnar bjóðum við nú sama úrval,
sömu þjónustu, nægar birgðir í
Hringver
Búðagerði 10. — Sími 30933.
Dragtin er úr
Hjarfagarni
Alla litina, nýjustu prjóna- og heklu
mynztrin, alls konar prjóna og heklunálar
fáið þér í
Htingver
Austurstræti 4. — Sími 17-900
G. ÞORSTEINSSON 8 JOHNSON H.F.
Ármúla 1 - Grjótagötu 7
Simi 2-42-50
Guðlaug leggur nú í nýja ferð
þangað sem við vonum að mót-
læti sé ekki lengur til og þar
sem jarðnesku meinin verða
grædd. Ég bið henni fararheilla
til þeirra bústaða, þar sem við
trúum að létt verði byrði hinna
þjáðu, hinir sjúku verði læknað
ir, og hinir hrelldu verði hugg-
aðir.
Sveinn Þórðarson.
Verkamenn óskast
í birðaskemmu Rafmagnsveitna ríkisins, Elliða-
árvogi. Upplýsingar gefur birgðavörður eða starfs-
mannadeild.
Raforkumálaskrifstofan, starfsmannadeild.
Laugavegi 116.
Keflavík — Suðurnes
Til sölu fiskverkunarhús í Keflavík. —
Hagkvæmir greiðsluskilmálar.
Nokkrar 3}a og 4ra herb. íbúðir í Ytri*
Njarðvík og Keflavík. — Lágar útborganir.
Sigurður-
- Minning
geðprúð og þýð í allri fram-
komu.
FASTEIGNASALAN
Hafnargötu 27, Keflavík
Sími 1420.
Starfsstúlkur óskost
Starfsstúlkur vantar í þvottahús Landsspítalans.
Upplýsingar gefur forstöðukonan í sima 24160
og á staðnum.
Skrifstofa ríkisspítalanna.
Ritari
Stúlka óskast til ritarastarfa í söiudeild okkar að
Skúlagötu 20. Nauðsynlegt, að viðkomandi hafi
skýra rithönd. Nánari upplýsingar hjá sölustjóra.
Sláturfélag Suðurflands
Skúlagötu 20.
PÓSTHÓLF
Óska eftir pósthólfi í aðalpósthusinu við Pósthús-
stræti. — Tilboð leggist inn á afgr. Mbl., merkt:
„4393“.
Bifvélavirkjar
eða menn vanir bílaviðgerðum.
Viljum ráða nokkra menn á verkstæði
okkar, mötuneyti á staðnum.
Hafið samband við aðalverkstjórann.
Ford-umboðið Sveinn Egilsson hf.
SÚKKULAÐIKEX