Morgunblaðið

Dagsetning
  • fyrri mánuðurseptember 1966næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    28293031123
    45678910
    11121314151617
    18192021222324
    2526272829301
    2345678

Morgunblaðið - 30.09.1966, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 30.09.1966, Blaðsíða 12
12 MORCUNBLAÐIÐ Fosfudagur 30. sept. 1960 Hellu-ofninn er alltaf í tízku. 30 ára reynsla íslenzk framleiðsla — nijög hagstætt verð. Fljót afgreiðsla — Leitið tiiboða. %OFNASMIÐJAN ■ <N HOLM I* - - IIUOII Einbýlishús Húseignin Be'-gstaðastræti 75 er tfl sölu. Húsið er mjög hentugt, fyrir félagssamtöK, s.knistofur o. fl. Nánari upplýsingar gefur: málflutningsskrifstofa Einars B. Guðmumissonar, Guðlaugs Þorlákssonar, Guðmundar Péturssonar, Aðalstæti 6, III. hæð. Simar 1-2002, 1-3202 og 1-3602. Trésmiðir — Húsbyggiendur Höfum á lager mikið úrval af NORSPOTEX plasthúðuðum spónaplötum. Fjölbreytt Jitaúrval, svo sem TEAK, PALISANl )ER, ASKUR, ÁLMUR, Hvítt, svart og grátt. Þvkktir: 8 — 13 — 16 — 19 mm. Stærð: 122x265 cm. Magnús Jensson hf. Austurstræti 12. — Sími 14174. Vöruafgreiðsla, Ármúla 20. Dagleg afgreiðsla kl. 4—5. Italskar peysur Nýkomin sending af fallegum ítölskum peysum og peysusettum ur ull <»g acryl. Margir fallegir litir. Sérstaklega ódýrar og vandaðar peysur. , •ilMillliliiilliinillilOiiiiiiioitiiiiOHiUilitOtlimUtii. . .1111111 ii llililim iln, iii.iniin.il ii n ......... ■MMMMMMh iiiikiimmm* II4IIIII.MMM* MUMnmMMM IMI>MI..IMI*l.|ll.i*.mM..>ll Miklatorgi — Lækjargötu 4. Fnunholds aðnliundur Lögmannafélags íslands veiður haldinn í Tjarnarbúð (uppi), föstudaginn hinn 30. september. kl. 17,30. Fundarefni: 1. GjaMskrá félagsms. 2. Önnur mál. Borðhald eftir fund. STJÓRNIN. — Utan úr heimi Framh. af bls. 16 Vestur- þýzkir stjórnmálamenn eru á hinn bógin alveg jafn sannfærðir um og nokkru sinni fyrr, að hinn frjálsi heimur megi ekki draga úr hernaðar- mætti sínum. Samkvæmt heim- ildum frá Bonn segir, að Rússar hafi 20 herdeildir — að minnsta kosti 300.000 manns — í Austur Þýzkalandi einu saman. Þess sjást engin merki að dregið sé úr hernaðaxmætti Rússa, þrátt fyrir þann samdrátt, sem virð- ist fram undan á meðal NATO- ríkjanna. Austur-Þýzkaland hef- ur þar að auki 200.000 manns undir vopnum. Uppbygging vestur-þýzka hers ins hófst 156 litlu eftir að ára- tugur var liðinn, frá því að hinri sigraði her Þjóðverja var leystur upp eftir heimstyi-jöld- ina síðari. Undir leiðsögn herforingja NATO hefur vesti.’.r-þýzki her- inn smám saman náð núverandi styrk — 12 herdeildum í land- hernum 16 flugsveitir í flug- hernum og þrjár tundurspilla- deildir í flotanum — en allur þessi herstyrkur undir yfirstjorn NATO. Þægilegur andi rík.jandi Ekkert er eftir af þeirri stífni sem einu sinni var einkenni þýzka hersins sem þjálfaður var af prússneskri fyrirmynd. Það ríkir alvara í kennslustoofunum nú, en hún er við og við rofin af hlátri jafnt af hálfu nemanda sem kennara, og menn eru ó- hræddir við að spyrja og svara. Kennslustofan ber mjög svip bandarísks herskóla, sem ekki þarf að koma á óvart, þar eða Vestur-Þjóðverjar höfðu banda rískar aðferðir að fyrirmynd. Aðalvandkvæðin eru sögð vera þau að velmegunin er það mikil í landinu að fáir ungir menn vilja vera lengur í hernum um fram herskyldutímann. Yfir- menn í hernum vonast samt til þess að efnahagserfiðleikar þeir sem nýlega hefur orðið var í V-Þýzkalandi muni verða til þess að hvetja fleirx-i unga menn til þess að hugleiða framabraut í hernum. Þrátt fyrir ýmsa alvarlega erfiðleika að undanförnu í sam andi við hin tíðu Starfighter slys og vegna deilna þeirra sem komið hafa upp í sambandi við vestur-þýzka herinn, munu flest ir hernaðarsérfræðingar Banda- ríkjanna og annarra NATO-ríkja vera sannfærðir um að Vestur- Þýzkaland sé vel á veg komið með að ná greinilegum yfir- burðum á sviði venjulegra vopna. í lok þessa áratugar í Vestur- Evrópu. Ógeðfelldar endurminningar Fyrir marga Evrópubúa, sem muna „blitz“ árásir Þýz '# lands úr seinni heimsstyrjöldinni er þetta framtíðarútlit uggvekjandi Margir herforingjar NATO munu alltaf fremur hafa álitið banda- lagið vera til þess að halda aftur af Þjóðverjum en sem vopn gegn Rússum. Þjóðverjar sem gera sér grein fyrir þessum skoðunum fullyrða að þeir hafa byggt her sinn upp með hagsmui NATO fyrir aug- um. Þeir hafa haldið sér frá því að verða kjarnorkuvxúi og hafa sett ákvæði .í stjórnarskrá sína, þar sem bannað er að þeir I hefji sjálfir styrjöld. íþróttafélag kvenna Leikfimin hefst mánudag 3. okt. í Miðbæjarskól- anum kl. 8 og 8,45. Allar nánari upplýsingar gefnar í síma 14087. STJÓRNIN. Hagkaup Akureyri Norðlendingar. — Verzlunin er enn opin á Akureyri. — Mikið af nýjum vorum hef- ur borizt síðustu daga. Komið og rejnið viðskiptin. , ..MI.lUlll..Um.itlilUiilttlMkHi»MMtil.llilM.*IM*Mm.. _ 1 ““ iiilliiiiHM. i.llllll.tllMM* mmmmmmmM IIMIMMMMM' Akureyri. Titboð óskast í 15—20 gamla bíla og ýmsa? vinnuvélar, sem eru í bílageymslu Þungavinnuvéla, Krossamýrarbletti 15 við Suðurlandsbraut. Svo sem: Dráttarbíla — flutningavagna — trukkbíla kranabílar — staurabor — lyftari — vöru- bílar — fólksbílar — jeppar o. fl. Réttur áskilinn til að hafna eða taka hvaða tilboði sem er. Þungavinnuvélar hf. Símar 34333 og 34035. Baðherbergisskápar Nýkomnir Fallegir og nýtízkulegir Einnig baðspeglar og forstofuspegiar í mikltt úrvali. Tilvaldar tækif ærisg j af ir. ludvig STORR Laugavegi 15. Símar 1-3333 og 1-9635. BrdðablrgTarstari Óskum eftir að raöa stúlku næsta 2 mánuði til síma- vörzlu og einfaldra skrifstofustarfa, þarf að geta byrjað strax. — Upplýsingar ekki veiltar í síma. Oræeurnir Ormson hf. Vesturgötu 3. Útgerðormenn Skipstjórar Nú er kominn tími til að athuga með kaup á síldarnótum fvrir næstu sumarvertíð. Vér bjóðum yður nætur frá einni stærstu netaverksmiðju í Japan, Morishita Fishing Net M. F. G. Company. í nótunum er hið þekkta „Amitan‘“. — Toyo Rayon Company Limited. Höfum einnig fyrirliggjandi nótahJuta. SAMBAND ÍSLENZKRA SAMVINNUFÉLAGA Sjávarafurðadeild — Sölvhólsgötu.

x

Morgunblaðið

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
1021-7266
Tungumál:
Árgangar:
111
Fjöldi tölublaða/hefta:
55869
Skráðar greinar:
3
Gefið út:
1913-í dag
Myndað til:
31.12.2024
Skv. samningi við Árvakur útgáfufélag Morgunblaðsins er ekki hægt að sýna efni frá síðustu þremur árum Morgunblaðsins í almennum aðgangi á Tímarit.is.
Útgáfustaðir:
Ritstjóri:
Vilhjálmur Finsen (1913-1921)
Þorsteinn Gíslason (1921-1924)
Jón Kjartansson (1924-1947)
Valtýr Stefánsson (1924-1963)
Sigurður Bjarnason frá Vigur (1963-1970)
Matthías Johannessen (1959-2000)
Eyjólfur Konráð Jónsson (1960-1974)
Styrmir Gunnarsson (1972-2008)
Ólafur Þ. Stephensen (2008-2009)
Davíð Oddsson (2009-í dag)
Haraldur Johannessen (2009-í dag)
Útgefandi:
Félag í Reykjavík (1924-1947)
Árvakur (1947-í dag)
Efnisorð:
Lýsing:
Dagblað. Fréttir og greinar um innlend sem erlend málefni.
Styrktaraðili:
Fylgirit:

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað: 223. tölublað (30.09.1966)
https://timarit.is/issue/113264

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

223. tölublað (30.09.1966)

Aðgerðir: