Morgunblaðið - 30.09.1966, Page 20

Morgunblaðið - 30.09.1966, Page 20
20 MORGUNBLAÐIÐ Föstudagur 30. sept. 1966 Starfstulka óskast í Kaffistofuna Austurstræti 4. Helgarfrí. oxan OXAN er lágfreyðandi þvottaefni, sérstaklega framleitt fyrir sjálfvirkar þvottavélar. Afgreitt í handhægum og sterkum plastumbúðum. Jafn gott í allan þvott. TÆKIÐ SKIPTIR MIKLU EN ÞVOTTAEFNIÐ ÖLLU H F. HREINN SkóSinn tekur til starfa í nýju húsnæð: IVtiðbæ Káaleitisbraut 58 - 60 Kennt verður: Söng- og hringdansar. Barnadansar. Nýjustu táningadansarnir: Vatusi, Jerk Frug, Hoppel Poppel. Latin Americandansar. Gömlu dansarnir. Alþjóðadanskerfið. 10 hag- nýtir dansar Einkatímar og smáhópar eftir nánara samkomulagi. Innritun og upplýsingar daglega í síma 33222 og 35221 frá kl. 10—12 f.h. og kl. 1—6 e.h. Upplýsingarit liggur frammi í bókabúðum. DANSKENNARASAMBAND ISLANDS Akranes: Innritun daglega í síma 1560. — Njarðvík og nágrenni: Tnnritun daglega í síma 91-33222 og 91-35221. Hópferðabllar 10—22 farþega, til leigu, í lengri og skemmri ferðir. — Simi 15637 og 31391. GARÐYRKJUSTOÐIN EDEN HVERAGERDI opnar í dag útsölustað í Reykjavík Blómaverziunina EðEN hf. í Dómus Medica við Egilsgötu. Bjóðum yður f jölbrevtt úrval af nýafskornum blóm- um og úrval pottaplantna. Einnig niargskonar gjafavörur, þar á nieðal norskar koparvörur og keramik blomavasa á mjög hagstæðu verði. — Þar að auki ótal margt fleira, sem aðeins fæst í EDEN. Blómaverzianin EDEN hf. Sími 2-33-90. EDEN Hveragerði Námskeið — Blástursaðferð Kennsla fyrir almenning í lífgunartilraun um með blástursaðferð hefst þriðjudaginn 4. okt. nk. Þátttaka tilkynnist strax í skrif stofu R. K. í., Öldugötu 4, sími 14658. Keennsla er ókeypis. Reykjavíkurdeild Rauða kross íslands. HSH KARATE Kerfisbundin sjálfsvörn. Fljótviikandi fyrir: 1. Vöðiaþjálfun 2. Sjáffstraust 3. Ákveðni í vörn. Fyrir byrjendur klukkan 7—9. Fyrir framhaldsflokka kl. 9—11. Nánari uppl. í Suðurgötu 14 - Sími 16188.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.