Morgunblaðið

Dagsetning
  • fyrri mánuðurseptember 1966næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    28293031123
    45678910
    11121314151617
    18192021222324
    2526272829301
    2345678

Morgunblaðið - 30.09.1966, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 30.09.1966, Blaðsíða 22
MORCU N BLAÐIÐ Föstudagur 30. sept. 1966 22 Hjartanlega þakka ég þeim er glöddu mig á sjötíu og fimm ára afmaeli mínu, 3. september sl., með heimsókn- um, gjöfum og heillaskeytum. — Guð blessi ykkur öll. Árbjörg Árnadóttir, Langholtsvegi 151. Eiginmaður minn, EGGERT KRISTJÁNSSON stórkaupmaður, andaðist miðvikudaginn 28. september. — Jarðarförin auglýst siðar. Guðrún Þórðardóttir. Eiginkona min og móðir okkar, SÓLBJÖRG GUÐMUNDSDÓTTIR Þórustig 15, Ytri-Njarðvík, lézt aðfaranótt 28. sept. að Hvítabandinu. Snorri Vilhjáimsson og börn. Útför eiginmanns míns og föður okkar, JENS GUÐMUNDSSONAR málmstej pumeistara, Hoftrigi 12, fer fram frá Fossvogskirkju laugardaginn 1. október, kl. 10,30 f.h. Aðalbjörg Aðalsleinsdóttir og börn. Eiginkona min, LOVÍSA TÉTURSDÓTTIR Ólafsvík, verður jarðsett að Voðmúiastöðum, Austur-Landeyjum, laugardaginn 1. október, ki. 2 síðdegis. -- Sætaferðir frá Umferðarmiðstöðinni kl. 11 árdegis. Fyrir hönd barna okkar og annarra vandamanna. Ellert Emanúelsson, Ólafsvík. Eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir og afi, JÚLIUS ÞÓRÐARSON Skorhaga, Kjós, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju föstudaginn 30. september kl. 3 e.h. Ingveldur G. Baldvinsdóttir, Baldvin Júlíusson, Sigurlaug Julíusdóttir, Sigurþór Hallmundsson, Magnca Guðjónsdóttir, Óskar Benediktsson, Eygló Óskarsdóttir, Steinólfur Jóhannesson, barnabörn og barnabarnabörn. Hjartans þakkir fyrir auðsýnda sainúð og vináttu við andlát og útför SVEINBJÖRNS EINARSSONAR Grœnuhlíð 3. Einnig þökkum við ágæta hjúkrun á lyílæknisdeild Landsspítalans. Guðmunda Jónsdóttir, Ingimar K. Sveinbjörnsson, Helga Zoega, Einar G. Sveinbjörnsson, Hjördís Vilhjálmsdóttir, Sigurbjörg Einarsdóttir. Hugheilar þakkir fyrir auðsýnda samuð og vinarhug við andlát og jarðarför, KRISTJÁNS MAGNÚSSONAR Efri-Hömrum. Fyrir hönd systkina og annarra vandamanna. Skúli Magnússon. Þökkum innilega auðsýnda samúð við fráfall sonar okkar og bróður, VALDIMARS VIÐARS PÉTURSSONAR Þórunn Matthíasdóttir, Pétur Valdimarsson, Ragnheiður Kristín Pétursdóttir. Þökkum auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðarför bróður okkar, ÞORGEIRS GUÐMUNDSSONAR Jófríðarstaðavegi 8B, Hafnarfirði. Sérstaklega vildum vér færa þakkir læknum og starfs- fólki Landsspítalans fyrir góða hjúkrun í veikindum hans. — Fyrir hönd systkina. Guðmundur Guðmundsson. Sýnikennsla í nýtízku snyrtingu að Hótel Sögu, sunnudaginn 2. október. kl. 8,30 í Átthagasalnum. ELÍN INGVARSDÓTTIR snyrtir. Allir velkomnir. Ms. Askja fer frá Reykjavík þriðjudag- inn 4. október til Norður- lands. Viðkomustaðir: Siglufjörður, Akureyri, Húsavík. Vörumóttaka á þriðjudag. Ms. Tungufoss fer frá Reykjavík fimmtudag- inn 6. október til ísafjarðar. Vörumóttaka á fimmtudag. Hf. Eimskipafélag Isiands BÍLAR Höfum til sýnis og sölu úrval af vel með förnum notuðum bílum, þ. á m. : Rambler Ameriean 1966 ekinn aðeins 5 þús. km. Rambler American 7965 einkabifreið. Rambler Classic '64 fallegur bíll. Willys Jeep 64 góður bíll. Renault R8 '63 ný vél. Austin '63 Kostakjör. Chevrolet '59 einkabíll - einn ökumaður. Hagstæðir greiðsluskilmálar. — Skipti möguleg. Chrysler-umboðið Vökull hf. Hringbraut 121. Sími 10600. Schannongs minnisvarðar Biðjið um ókeypis verðskrá 0. Farimagsgade 42 Kdbenhavn 0. Þorsteinn Júlíusson héraðsdómslögmaður Laugav 22 (inng. Klapparstíg) Sími 14045 - Viðtalstími 2—5. ÞORVALDUR LÚÐVIKSSON hæstaréttarlögmaður Skólavörðustíg 30. Sími 14600. Veikakvennufélugið FRAMSÓKN heldur fund nk. sunnudag, 2. okt., í Iðnó, kl. 2,30 síðdegis. FUNDAREFNI: 1. Félagsmál. 2. Kosning fulltrúa á 30. þing A.S.Í. 3. Önnur mál. Stjórn Verkakvennafélagsins Fri.msóknar. Blikksmíðn Eftirtaldir menn óskast til starfa í nýstofnaðri blikksmiðju: 1. Blikksmiður með meistararéttindi. 2. Blikksmiðir. 3. Nemar í blikksmíði. 4. Vanir aðstoðarmenn. Allar vélar eru nýjar og vinnuskilyrði mjög góð í nýju húsnæði. (Upplýsingar í síma 22824 kl. 2—4 í dag og kl. 2—4 á sunnudag). Vilfum ráða járniðnaðarmenn og aðstoðarmenn í járniðnaði. Véleverkst. Sig. Sveinbjörnsson hf. Reykjavík. Borgfirðingafélagið í Reykjavík BRIDGE Starfsemi Bridgedeildar Borgfirðingafélagsins hefst með tvímenningskeppni mánudaginn 3. október kl. 8, — Spilað verður í Læknahúsinu við Egils- götu. — Nánari upplýsingar veita. Magnús Þórðarson, sím? 22250 — og Guðmundur Daníelsson, sími 18026. Skrifstofumaður Stórt fyrirtæki í Reykjavík óskar nú þegar eftir skrifstofumanni, sem vanur er bókhaldsstörfum. Upplýsingar gefnar í dag og a morgun hjá BJARNA BJARNASYNI lögg. endurskoðanda, Austurstræti 7. Þökkum innilega vináttu okkur synda, við andlát og útför, RAGNHEIÐAR CLAUSEN Olga Benediktsdóttir, Árni Arnason, Hólmfríður Gísladóttir, Haraldur Halldórsson, Guðrún Sæmundsdóttir, Holger Gislason. Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og jarðarför sonar okkar, MAGNÚSAR ALBERTSSONAR María Jónasdottir, Albert Magnússon.

x

Morgunblaðið

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
1021-7266
Tungumál:
Árgangar:
111
Fjöldi tölublaða/hefta:
55869
Skráðar greinar:
3
Gefið út:
1913-í dag
Myndað til:
31.12.2024
Skv. samningi við Árvakur útgáfufélag Morgunblaðsins er ekki hægt að sýna efni frá síðustu þremur árum Morgunblaðsins í almennum aðgangi á Tímarit.is.
Útgáfustaðir:
Ritstjóri:
Vilhjálmur Finsen (1913-1921)
Þorsteinn Gíslason (1921-1924)
Jón Kjartansson (1924-1947)
Valtýr Stefánsson (1924-1963)
Sigurður Bjarnason frá Vigur (1963-1970)
Matthías Johannessen (1959-2000)
Eyjólfur Konráð Jónsson (1960-1974)
Styrmir Gunnarsson (1972-2008)
Ólafur Þ. Stephensen (2008-2009)
Davíð Oddsson (2009-í dag)
Haraldur Johannessen (2009-í dag)
Útgefandi:
Félag í Reykjavík (1924-1947)
Árvakur (1947-í dag)
Efnisorð:
Lýsing:
Dagblað. Fréttir og greinar um innlend sem erlend málefni.
Styrktaraðili:
Fylgirit:

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað: 223. tölublað (30.09.1966)
https://timarit.is/issue/113264

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

223. tölublað (30.09.1966)

Aðgerðir: