Morgunblaðið - 30.09.1966, Side 13
Föstudagvr 30. eept. 1960
MORGU NBLADIÐ
13
Danskennarasamband Isíands
Eftirfarandi skólar eru meðlimir í D. S. í.
Balletskóli Eddu Scheving. — Sími 2-35-00 (Ballet).
Balletskóli Katrínar Guðjónsdó ttur. — Sími 1-88-42 (Ballet).
Bailetskóli Sigríðar Ármann. — Sími 3-21-53. (Ballet).
Dansskóli Heiðars Ástvaldssonar. —Sími 20-3 45
(Samkvæmisdansar).
Dansskóli Hermanns Ragnars. — Sími 3-32-22.
(Barna- og samkvæmisdansar).
Danskóli Sigvalda. — Sími 1-40-81.
(Barna- og samkvæmisdansar, stepp).
Listdansskóli Guðnyjar Pétursdóttur. — Sími 4-04-86 (Ballet).
Trygging fyrir réttri tilsögn í dansi
DANSKENNARASAMBAND ISLANDS
óóó
Listdansskóli Hsrders Anderssonar
í ÍR-húsinu byrjar
fyrst í október.
Fr amhaldsf 1 okkar
Nýbyrjendur
Upplýsingar og innritun í síma 21745.
Mercedes Benz dieselvélnr
Eigum fyrirliggjandi eftirtaldar notaðar dieselvélar
seijast með gírkassa og öllu utan á mótor.
1 stk. 145 hö. verð kr. 63.000,00.
1 stk. 180-D-43 hö. verð kr. 19.800,00.
2 stk. 190-D-53hö. verð kr. 28.800,00.
Ennfremur nýuppgerðar:
1 *tk. 190-D-53 hö. verð kr. 32.000,00.
1 stk. 180-D-54 hö. verð kr. 30.000,00.
StiEliverkstæðið DIESILL
Vesturgöcu 2, Keykjavík. — Sími 20940.
Verkstjóra
í Keflavík
vantar 3ja—4ra herb. íbúð
strax. Vinsamlegast hringið í
síma 2020, Keflavík.
Húseigendafélag Reykjavikur
Skrifstofa á Bergstaðastr. lla.
Sími 15659. Opin kl, 5—7 alla
virka daga nema láugardaga
Carolyn Somody, 20 óra,
fró Bandaríkjunum segir:
. Þegor filípensor þjóðu mig.
reyndi ég morgvísleg efni.
Einungis Clearasil hjólpaði
raunverulega *
N r. 1 í USA þvi það er raunhaf hjólp — Clearatll
„sveltir” fílípensana
Þetia vísindalega samsetta efni getur hjólpað y3ur ó sama
hótt og það hefur hjólpað miljónum unglinga í Banda-
rikjunum og viðar - Því það er raunverulega óhrifamikið...
Hdrundslitað: Clearasil hylur bólurnar ó meðan
það vinnur á þeim.
Þar sem Clearasil er hörundslitað leynost filfpensarnir —
samtímis þvi. sem Cléarasil þurrkar þó upp með því oð
fjarlcegja húðfituna, sem nœrir þó — sem sagt .sveltir' þó.
t. Fer inní
húðina
©
2. Deyðír
gerlana
.3. „Sveltlr*
filípenscma
• ••••••••••••••••••••••••••••
»••••• •••••••«••••••••••••••••
• ••••••••••••••••••••••••••••
• •••••••••••••••••••••••••••••
• • •••••••••••• • • ••••••••••«••
Dansnámskeið
Námskeið í gömlu dönsunum, hjóna-, byrjenda- og framhalds-
flokkar hef jast manudaginn 3. október og miðvikudaginn 5. okt.
í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu, einnig námskeið í þjóðdönsum.
Námskeið í barna- og unglingafiokkum hefjast þriðjudaginn 4.
október að Fríkirkjuvegi 11.
Skírteinaafhendmg fer fram laugardaginn 1. október kl. 2—6 e.h.
að Fríkirkjuvegi 11.
Upplýsingar og innritun í símum félagsins, 12507 og 24719.
Þjóðdansafélag Reykjavíkur.
HAGNADUR
KOGGLAÐ VARPFÓÐUR
Bendum £
Stöðug söluaukning á hlnni nýju framleiðslu okk-
ar KÖGGLUOU VARPFÓÐRI sannar hina ótví-
ræðu kosti fóðursins,
Árangurinn við notkun MR. kögglafóðurs er aukið
varp og aukinn hagnaður hænsnaeiganda.
KOSTIR M.R. KÖGGLAFÓÐURS:
MJÖG HAGSTÆTT VERÐ.
FÓÐRIÐ ER ÖRUGGLEGA
ÁVALT TIL Á LAGER OKKAR
SAMSETNING EFTIR TILLÖGUM
FÆRUSTU SÉRFRÆÐINGA
MJOLKURFELAG REYKJAVÍKUR