Morgunblaðið

Dagsetning
  • fyrri mánuðurseptember 1966næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    28293031123
    45678910
    11121314151617
    18192021222324
    2526272829301
    2345678

Morgunblaðið - 30.09.1966, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 30.09.1966, Blaðsíða 25
Föstudagur 30. sept. 1986 MORGUNBLAÐIO 25 — Sjónvarpið Framhald af bls. 11 Svipmyndir fyrir kvenfólkið . . . Og svo er það eitthvað fyrir konurnar! Þar vertíur Steinunn S. Briem með þáttinn „í svip- <myndum“. Fyrsti þátturinn var tekinn upp að viðstöddum boðs- gestum, eins og oft er siður í erlendu sjónvarpi. A boðskort- inu stóð: Efni þáttarins vetrar- tízkan 1&66-1967, og tilkynnt að hann færi fram stundvíslega kl. 4 e. h. föstudaginn 23. septem- ber. Á tilteknum. stað og stundu ibeið stór hópur íslenzkra kvenn Ibeið stór hópur reykvískra kvenna í kaffistofu Sjónvarps- ins á Laugaveg 176. Þar mátti strax sjá heilmikið af tízkufatn- aði á gestunum — veizluklæðn- að jafnt sem síðdegisklæðnað. (Enda máttu konurnar búast við o'ð sjást á sjónvarpsskerminum. Eftir að hafa skoðað sjónvarps- stöðina var haldið inn í upp- tökusalinn, sem baðaður var ilmvatni í tilefni dagsins og þar sem sjónvarpsmenn stóðu bak við upptökuvélar í öilum horn- um og beindu þeim ýmist að palli með setustofúhúsgögnum við enda salarins eða að göngu- braut, þar sem sýningarstúlkurn ar komu fram eða þá að áhorf- endum og um leið mátti sjá á sjónvarpsskermi hvaða mynd kæmi fram í hvert sin.n. Stein- <unn sat á palli og ræddi við eig- endur verzlananna, sem sýndu tízkufötin, þær Rúnu Gúðmunds dóttur í Parísartízkunni og Báru Sigurjónsdóttur í verzluninni „Hjá Báru“. Spjölluðu þær m. a. um flíkurnar, sem sýningar- stúlkurnar voru í hverju sinni, en það voru þær María Guð- mundsdóttir, Pálína Jónmunds- dóttir, Sigríður Þorvaldsdóttir og Unnur Arngrímsdóttir. Eitt- hvað ruglaðist röðín á tízkuflík- unum, þannig að þær áttu ekki lengur við handrit þeirra á pall- inum og stúlkurnar gengu fram án þess að athugasemdir fylgdu. Al'lir voru taugaóstyrkir, enda einn af fyrstu þáttum hins nýja íslenzka sjónvarps. Og þá var byrjað aftur, því ekki er hægt að klippa úr filmunni og skeyta saman. Er fréttamaður Mbl. varð að hlaupa til að sinna næstu frétt klukkan a’ð verða sex, var upptakan að hefjast að nýju. Allir aftur brosandi á sín- um stað, sömu spurninga spurt og gengið aftur fram pallinn í sömu flíkunum . . . Það er mik- ið þolinmæðisverk að útbúa þætti í sjónvarp. Ferðaritvélar Vandaðar, sterkbyggðar og léttar Olympia ferðaritvélar, ómissandi förunautur. — Olympia til heimilis og skóla- r.otkunar. Útsölustaðir: ÓLAFUR GÍSLASON & co hf Xngólfsstræti 1 A. Sími 18370. ADDO VERKSTÆÐI® Hafnarstr. 5, Rvík. Sími 13730. Hópferðabilar allar stærðlr ------- ■ IhLUinUiH_ Simar 37400 og 34307. Veitingastofa til leigu Frá 1. október nk. er veitingastofa í fullum gangi til leigu. Tilboð leggist. inn á afgr. Mbl., merkt: „1. október — 4353“. Verziunin E R L A auglýsir Bella color litur og litashatnpoo. Frönsk vara. Germani Montail snyrtivörur. þekkt merki, ásamt öðru til snyrtinga. Barnafatnaður til gjafa, gervibleyjur, gúmmíbuxur. — Athugið: Við vorum að fá stretchbuxur barna, lykkjufastar og sokkabuxur. Lítið inn til ERLIJ Nesvegi 31, (við hliðina á Straumnesi). Sendisveinn Röskur og ábyggilegur sendisveinn óskast strax eftir hádegi. Hringbraut 49 — Simi 12312. Kaupum tuskur Kaupum hreinar léreftstuskur Prentsmiðjan. Ennfremur 3ja herb. íbúð á 4. hæð við Brávallagötu. 4ra herb. íbúðarhæð við Holtsgöuj. 3ja—4ra herb. jarðhæð við Kleppsveg. Parhús og keðjuhús við Skólagerðl og Hrauntungu í Kópavogi. Seljast tilbúin undir tréverk og máln- ingu. FASTEIGNA SKRIFSTOFAN i AUSTURSTRÆTl 17 (HÚS SILLA OS VAIDAI SlMI 17466 BJARNI BEINTEINSSON, HDL„ JÓNATAN SVEINSSON, lögfr. ftr. — Einmitt þegar við héldum að við vær- nm frjálsir, heldur Álfur áfram, — feng- um við að vita, að frá þessum stað var enginn útgangur annar, en sá, seni gamli maðurinn lokaði með steinskífu. Við hjálpuðum hvor öðrum, að leysa böndin, sem þessi geðvondi maísræktun- armaður hafði bundið okkur með. Ég reyndi að hugga félaga mína með, að hann hefði sagt: — Þið skuluð ekki vera hræddir. Þessar forsögulegu ófreskjur hafast aðeins við í dalnum . . . Við skoðuðum staðinn og lituðumst um, unz við komum að litlu vatni. Þar var fullt af sandeðlum, sem ég sá strax að mundu enda í maga okkar — því við vorum nefnilega mjög soltnir. JAMES BOND ~x— Eftii IAN FLEMING James Bond (V IAN FLEMIN6 0RAWIN6 BY JONN McLUSKY r K. / Ém twTposton TWE BSMD A HIDPSM CAMESA AUTOMÆnCAUY 2EC0EDED WUAT WAS UAPPEMIMS I stöpli við beygjuna tók sjálfvirk kvik- graa hestinum og hnapinn varð að haida þurfti, kom í mark in..ni íengaum » »udaa myndavél kvikmynd af öllu sem fram fór. aftur af hestinum. næsta hesti. „Feimnu brosi“ var riðið fast upp að T. Beil, sem hafði nú gert það, sem til MÓTMÆLI!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað: 223. tölublað (30.09.1966)
https://timarit.is/issue/113264

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

223. tölublað (30.09.1966)

Aðgerðir: