Morgunblaðið - 30.09.1966, Blaðsíða 1
\YZ síður
53 árgangur
223. tbl. — Föstudagur 30. september 1966
Prentsmiðja MorgunblaðsiiU
Allsherjarþingið
aðvarar S-Afríku
Hvers konar aðgerbir gegn sjálfstæði
nágrannarikjanna verba taldar
árásaraðgerðir
New York, 29. september NTB.
ALLSHERJARÞING Sameinuðu
þjóðanna varaði í dag Suður-
Afríku við því, að hvers konar
Sfóvarpið
byrjar
f KVÖLD kl. 20:00 byrjarí
íslenzka sjónvarpið. Einn af ’
fyrstu dagskrárliðunum verð-
ur þátturinn „Blaðamanna- \
fundur“. Þar svarar Bjarni (
Benediktsson forsætisráðherra l
spurningum ritstjóranna, Ól-
afs Hannibalssonar og Andrés '
ar Kristjánssonar, en umræðu (
stjóri er Eiður Guðnason.
Myndin er tekin við upptöku ]
á þættinum.
Tveir háttsettir nazista-
foringjar látnir lausir
Þeir Baldur von Schirach og Albert Speer hafa afplánað
20 ára fangelsi fyrir striðsglæpi
Berlín, 29. septemeber. NTB
TVEIR fyrrverandi foringjar
Jnnrásin' í Falklands-
eyjar án mannfórna
Kemur Argentínustjórn í vanda
Buenos Aires og Port Stanley,
29. sept. — NTB.
HIN furðulega innrás í Falk-
landseyjar á miðvikudag hefur
skapað ástand, sem felur í sér
beina ógnun gegn samstöðunni
innan hinnar þriggja mánaða
gömlu ríkisstjórnar Juan Carlos
O’- Tnis forseta Argentínu. For-
seiinn hefur gert það ljóst, að
hvernig sem menn líta á stöðu
Falklandseyja, þá sé ekki unnt
að fallast á æfintýraleg uppá-
itæki af þessu tagi og hefur
ábyrgzt, að fram verði látin
fara réttarhöld, þar sem krafizt
verður ströngustu refsingar gegn
þátttakendum „innrásarhersins".
Vopnaðar sveitir heimavarnar-
liðsins á Falklandseyjum stóðu
í dag á verði í grennd við hina
strönduðu DC-4 flugvél, sem
argentínski innrásarherinn
rændi á flugi í gaer. „Innrásin“
hefur verið án blóðsúthellinga
til þessa, en hið bláhvíta flagg
Argentínu blakir enn á braut-
inni, þar sem flugvélin lenti.
Innrásarherinn, en í honum eru
19 karlmenn og ein kona, eru
áfram á verði í kringum flug-
vélina, sem þegar er farin að
festast hinum gljúpa grasbakka,
þar sem hún lenti, en þaðan
myndi hún aldrei undir nokkr-
um kringumstæðum geta tekið
sig á loft aftur, þar sem brautin
hefur verið of stutt.
Hinir 2.100 íbúar Falklands-
eyjanna hafa tekið innrásinni
með mikilli ró og líta á hana
næstum því sem ágæta tilbreyt-
ingu fyrir lífið þarna á eyjun-
nm, þar sem annars gerist lítið
að undanskildu því, að póstbátur
frá Montevideo kemur þar í
höfn nokkrum sinnum á ári.
nazista munu yfirgefa hið sam-
eiginlega fangelsi bandamanna
úr síðari heimsstyrjöldinni í
Spandau um miðnætti aðfara-
nótt laugardagsins og þar með
verður hinn aldni Rudolf Hess
eini fanginn, sem þar verð-
ur eftir. Á slaginu tólf opn-
ast hinar þungu stáldyr á hinu
rauða múrsteins-fangelsi og
látnir verða lausir hinn 59 ára
gamli Baldur von Schirach, sem
var foringi Hitlersæskunnar og
hinn 61 árs gamli Albert Speer
fyrrum vígbúnaðarmálaráð-
herra.
Ættingjar tveggja síðastnefndu
fanganna munu fá leyfi til þess
að koma inn í fangelsisgarðinn
rétt fyrir miðnætti. Þeir von
gera og sem stefnt væri gegn
sjálfstæði Bechuanalands, Basu-
tolands og Swazilands, verði
skoðaðar sem árásaraðgerðir.
Tvö af þessum verndarsvæðum
aðgerðir, sein það riki kynm að Breta fá sjálfstæði um þessar
mundir. Bechuanaland verður
lýðveldið Botswana á miðnætti <
á fimmtudag og Basutoland
verður konungsríkið Lesotho h.
4. október.
Swaziland verður sjálfstætt
innan Breika samveldisins árið
árið 1970, ef Bietland samþykkir
tillögu uni það, sem lögð hefur
verið fram.
Allsherjarbingið .samþykkti
með 84 atkv. gegn 2 ályktun,
þar sem láínar eru í ljós alvar-
legar áhvggjur vegna ógnunar
Suður-Afríkit gagnvart sjálf-
stæði þessar landssvæða. Bosu-
toland er umgirt suðurafrískum
landsvæðum og hin landsvæðin
tvö eiga sa neiginleg landamæri
með Suður-Afríku.
Suður-Afríka og Portuga]
greiddu atkvæði gegn ályktun-
inni og 19 lönd þar á meðal Bret-
land greidciu ékki atkvæðL
Schirach og Speer hafa afplánað
20 ára fangelsisdóm.
Rudolf Hess, sem nú er 72
ára gamall, var dæmdur í lífs-
tíðarfangelsi, af herdómstólnum
í Núrnberg árið 1946. Hess held-
ur því stöðugt fram, að hann
hafi ekki gerzt sekur um neinn
glæp. Hann hefur neitað að taka
á móti konu sinni og öðrum ætt-
ingjum, sem hvað eftir annað
hafa farið þess á leit, að hann
verði látinn laus. Sovétríkin
neituðu því að láta lausa þá
Speer og von Schirach, unz þeir
hefðu fullkomlega afplánað
dóma sína og þau hafa hafnað
öllum tilmælum um að náða
Hess.
Ættingjar Speers og von
Schirachs halda því stranglega
Fiamh. á bls. 31
Adelaide, 29. september NTB.
Gríska vöruflutningaskipið
„Elenik“ sem er 7.245 lestir
brúttó brotnnaði í tvennt og
sökk í óveðri fyrir utan strönd
Suður-Astralíu í dag. Ahöfnimú,
27 manns, var bjargað. Skipið
stendur á grunni og stendur þil-
far þess upp úr sjónum. Skip-
stjórinn og tveir stýrimenn skips
ins verða áfram um borð.
Kekkonen
Gustav Adolf
Friðrik Danakonungur Ásgeir Ásgeirsson
Ólafur Noregskonungur
Dagur Norðurlanda 6. okt.
Þjóðhöfðingjar landanna tala í útvarp
NÆSTKOMANDI fimmtudag,
6. október, tr Dagur Norður-
landa. Fyrsti Dagur Norður-
landa var haldinn 1936 og
síðan árin 1951, 1956 og 1961
eða á 5 ára fresti. Þennan dag
er norrænnar samvinnu
minnzt á margvíslegan hátt á
Norðurlöndum, fánar blakta í
tilefni dagsins og greinar og
dagskrár eru í blöðum og
útvarpi.
Hátíðahöld í tilefni norræna
dagsins hefjast í rauninni
kvöldið áður eða þann 5. okt.
Þjóðhöfðingjar Norðurland-
anna fimm, þ.e. konungar
Danmerkur, Noregs og Sví-
þjóðar og forsetar Finnlands
og íslands, munu þá flytja
ávörp í útvarp og sjónvarp,
einnig íslenzka útvarpið. Út-
vörp og sjónvörp á Norður-
löndum útbúa líka sérstakar
dagskrár í tilefni dagsins
þann 6. okt.
Skólar á Norðurlöndum hafa
verið hvattir til að minnast
dagsins á einhvern hátt, með
fræðslu um norræna sam-
vinnu eða með einhvers kon-
ar samkeppnum, helzt á list-
rænu sviði, í teikningum, ljóð
um eða söguskrifum. Einnig
hafa dagblöð og vikublöð
verið hvött til að minnast
dagsins á einhvern hátt.
Hátíðahöld í tilefni dagsins
verða á ýmsum stöðum á veg
um Norrænu félaganna. í ný-
útkomnu hefti af blaði dönsku
samtakanna er frá því skýrt
að í Kaupmannahöfn verði
samkomur bæði í ráðhúsi
Frederiksberg og Kaupmanna
hafnarborgar, sem einkum
eru ætlaðar æskunni. í ráð-
Framhald á bls. 31.