Morgunblaðið - 30.09.1966, Blaðsíða 32
Helmingi útbreiddara
en nokkurt annað
íslenzkt blað
223. tbl. — Föstudagur 30. september 1966
Langstærsta og
fjölbreyttasta
blað landsins
Kona játaði á sig
skartgripasmygiið
Kom með hringi fyrir 60 Jbús. kr,
MBL. hafð> í gær tal af rann-
sóknarlögrrglunni til þess að
fregna betur um gullsmyglið,
sem greint var frá í gær.
Samkvæmt því er rannsóknar-
lögreglan skýrði frá, þá barst
henni fynr þremur dögum bréf
frá Ólafi Jónssyni tollgæzlu-
stjóra, sem hann greindi frá því,
að hann hefði rökstuddan grun
um að íslenzk kona hefði keypt
skartgripi fyrir tæp 60 þús. kr.
erlendis frá, og komið með þá
inn í landið án þess að skýra
frá því i tolli
dag játaði konan að hafa smygl-
að skartgiij.unam inn í landið.
Skilaði hun þeim ásamt reikn-
ingi fyrir þá sein hljóðaði upp á
tæpl. 60 þús. kr. Hafði konan
ekki selt neitt af skartgripunum,
sem aðallega voru skrauthringir
úr gulli og rilfn. Auðvelt hafði
verið fyri,- konuna að komast
með skarlgripina inn í landið,
þar sem pakkinn sem þeir voru
í vó ekki nema tæplega 500
grömm.
Börnin hlaupa í fullu öryggi yfir hina merktu gangbraut. Gæzlumaðurinn stöðvar umferðina.
Aðsetur hans sést til vinstri.
Rannsókí.arlögreglan tók þeg-
ar að ranr.saka malið, og í fyrra-
500 nem-
endur í IVIA
Akureyri, 29. september.
MENNTASKÓLINN á Akureyri
verður settur á Sal á sunnudag
kl. 4 síðdegis. Steindór Stein-
dórsson, yfirkennari og settur
skólameistari, mun setja skólann
í veikindaforföllum Þórarins
Björnssonar, skólameistara, og
veita skólanum forstöðu í vetur.
Nemendur verða um 500 í 19
deildum og verður húsnæði skól-
ans gjömýtt. M.a. verður kennt
í hinni nýju lestrarstofu nem-
enda í heimavistarhúsinu.
Varzia við gangbraut gefur góða raun
*
Ibúar hverfisins
á borgarráð, að
SKÓLARNIR eru að byrja.
Um allar götur ganga börn og
unglingar á ýmsum aldri. Um-
ferðin hefur aldrei verið
meiri og hættulegri þessum
ungmennum en einmitt nú.
Öll getum við sameinast
um einn hlut: Forða verður
af fremsta megni, að slys
verði á þessari æsku borgar-
innar. Það veit enginn, hver
skoruðu
koma henni á
í hlut á. Allir foreldrar geta
litið í eigin barm, engir vilja
láta sín börn verða fyrir þess-
um slysum.
Um daginn gengust 4 hús-
mæður fyrir því inn í Laugar-
nesshverfi, að íbúarnir skrif-
uðu undir undirskriftaskjal
til borgarráðs að komið yrði
upp vörzlu á gangbrautinni á
Sundlaugavegi við Reykjaveg.
Við hittum tvær þessara
kvenna að máli í gær, þær
frú Þórunni Frans og Guð-
rúnu Jóhannesdóttur, en þær
höfðu ásamt tveim r" im
konum forgöngu í þessu máli.
Kváðust þær hafa gengið í
öll hús í hverfinu, og yfirleitt
skrifaði allt fólk undir áskor-
unina. Sögðu þær konurnar
í hverfinu hafa verið harðar
með þeim í málinu. Þá kom
líka í ljós, að konur við Laug-
arnessveg voru að berjast
fyrir hinu sama, svo að þær
slógu sér samann, og söfnuðu
samtals um 160 undirskrift-
um.
Frúrnar sögðu okkur, að
borgarráð hefði brugðist fljótt
og vel við beiðni þessari, og
nú hefði um tíma verið vörð-
ur við þessa gangbraut, og
það væri ekkert svipað, sem
þær væru óhræddari um börn
sín, sem daglega þyrftu að
fara yfir þessa miklu umferð-
arbraut í skólana, ýmist Laug-
arnesskólann eða Laugalækjar
Framh. á bls. 31
í heimavist munu búa alls um
220 nemendur, þar af 30 í gömlu
vistunum og rösklega 40 í Hótel.
Varðborg, sem skólinn hefur á
leigu næsta vetur, eins og sl.
vetur.
Um 300 nemendur munu mat-
ast í mötuneytinu.
Kennarar verða alls 24.
— Sv. P.
M.R. settur
ó morgun
M.R. gamli Menntaskólinn verð
ur settur á morgun laugardag
klukkan 2 síðdegis og fer athöfn
in fram í Dómkirkjunni. Skulu
nemndur hafa mætt í skólanum
kl. 1.30.
í dag verður nemendum skól
ans í öllum bekkjum sett fyrir
og eiga sjöttu bekkingar að
mæta klukkan 10. 5. bekkingar
klukkan 11, fjórðu bekkingar
kl. 2 síðd. og 3. bekkingar kl.
4.
Rússar segjast ekki geta
tryggt kraftmeira benzín
RÚSSAR hafa tilkynnt ís- , 1966, óskuðu íslenzku olíufélög- (lögin krefjast þess á ný að fá
lenzku olíufélögunum í bréfi, að in eftir því, að þau fengju keypt keypt kraftmeira benzin en
þeir geti ekki tryggt íslending- I kraftmeira benzín. Rússar svör- 1 hingað til.
um kraftmeira benzín á næsta ! uðu því til, að þeir væru að
ári en það, sem þeir hafa selt byggja nýja hreinsunarn'öð og
hingað, en oktantala þess er I yrði væntanlega unnt að fá
kraftmeira benzín um áramót-
in 1966-1967.
er
87. íslenzku olíufélögin fóru
fram á það í fyrra, að oktan-
tala benzínsins yrði a.m.k. 93
og gáfu Rússar þá ádrátt um að
slíkt benzin fengizt um áramót-
in 1966-1967.
Sem kunnugt er kaupa íslend
ingar alla olíu til húsakyndingar
og benzín af Rússum og hefur
svo verið frá árinu 1953. Samn-
ingar hafa þó alltaf verið gerðir
til eins árs í senn. •
Um mánaðamótin nóvember-
desember 1965, þegar samningar
Fyrir þremur dögum barst
olíufélögunum bréf, þar sem
Rússar segjast ekki geta tryggt
aðra benzíntegund en þá, sem
keypt hafi verið að undaníórnu,
hvorki það sem eftir væri þessa
árs né á árinu 1967.
Viðskiptamálaráðunneytið tek
ur ákvörðun um það, hvar benz-
ín og olíur skul keyptar. Héfur
ekki enn verið ákveðið, hvort
keypt verði af Rússum næsta ár
Þess má geta, að á Vestur-
löndum er unnt að fá keypt
benzín a.m.k. þrjár tegundir
benzíns fyrir bíla og er ben/.ín
með oktantölu 93 talið fyrsta
flokks, en unnt er að fá benzin
?'i enn hærri oktantölu fyr-
ir kraftmestu bíla. í Rússlandi
Framhald á bls. 31
Prentnrnr boSa
verkfall
HIÐ íslenzka prentarafélag hefir
boðað verkfall, hafi samningar
ekki tekist, hinn 8. október n.k.
og boðað stöðvun á yfirvinnu frá
1. okt. að telja.
Togarasala
Hafnarfjarðartogarinn Surprise
seldi s.l þriðjudag afla sinn í
Cuxhaven.
Var Surprise með 88 tonn,
sem seldust fyrir 60 þús. mörk.
Aflinn var blandaður ufsi, karfi
og nokkurt magn af ýsu.
Þetta verður eina sala ís-
lenzks togara erlendis í þessari
viku.
fóru fram um olíukaupin fyrir en verði það gert munu olíuíé-
Birg&ir landbúnaiarvara
þús. millj. kr. að verðmæti
Sænsk-ís!. írystihúc-
ið hætt fiskmóttöku
MORGUNBLAÐIÐ aflaði
sér í gær upplýsinga um
birgðir af íslenzkum landbún-
aðarvörum.
Birgðir okkar af landbúnaðar-
vörum nema, a'ð sláturtíð lok-
inni, alls rúmum eitt þúsund
milljónum króna að verðmæti.
Birgðirnar skiptast svo milli
vöruflokka: Smjör um 1000
tonn, að verðmæti 185 milljónir;
ostur 600 tonn, að verðmæti 60
milljónir króna; kjöt, að lok-
inni sláturtið, 9500 tonn, að
verðmæti 617,5 milljónir króna;
gærur 2,300 tonn, að verðmæti
90 milljónir króna, og ull 1000
tonn óhreinsuð, að verðmæti 30
milljónir króna. Auk þessa eru
aðrar afurðir fyrir allt að 20
milljónum króna, svo sem af
nautgripum, svínum og fiðurfé.
Samtals gerir þetta vörumagn
1002,5 milljónir króna að verð-
mæti
AÐ ÞVl er Gunnar Guðjons-
son forstjóri Sænsk-íslenzka
frystihússins hf., tjáði Morgun-
blaðinu í gær hætti fyrirtæikð
hinn 15. september sl. að taka
á móti fiski til vinnslu.
Gunnar sagði, að ástæðan fyr-
ir þessu væri sú, að forráða-
menn fystihússins teldu ekki
lengur grundvöll fyrir fiskmot-
tökunni vegna stöðugra verð-
hækkana og verðlækkunar á af-
urðum erlendis. Að auki væri
orðið erfitt að fá hráefni í
Reykjavík. í því sambandi mætti
geta þess, að frystihúsið hefði
löngum treyst á fisk úr togur-
unnum, en nú væri svo komið
I að útgerð þeirra væri að leggj-
ast niður, þeim hefði storlega
fækkað síðustu árin.
Þá kvað Gunnar frystihúsið
myndi halda áfram framlexöslu
| og sölu íss, svo og móttóku á
kjöti til frystigeymslu.
------------------------ }
13 árekstrar
TALSVERT var um árekstra í
gær í Reykjavík og voru 13 lil-
kynntir til lögreglunnar. Ekki
er kunnugt um slys á mönnum
í árekstrunum, en nokkrar
skemmdir urðu á bílunum.