Morgunblaðið - 30.09.1966, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 30.09.1966, Blaðsíða 24
24 MORGUNBIAOID 1 Föstudagur 30. sept. 1966 Nvjar Leifturbækur Fáfækt, eftir M. Wilkins, f þvðingu Ara Arnalds. — Ari Arnalds var meðal mikilhæfustu manna sinnar tíðar, skarpgáfaður og lærður ve). Er það næg trygging fyrir gildi sögunnar og handbragði þýðíngarinnar. — Kr. 180.00. PreKfNkonan, eftir Guðmund Jónsson. — Guðmundur Jónsson er sérstæður maður. Aðalatvinna hans er garð- yrkjustórf. En hann á sér mörg hugðarefni. Guðmundur hefur á síðari árum beitt sér fyrir stofnun minnirigarlunda, og gengur að fram- kvæmd þess með oddi og egg. Að hans irum- kvæði hefur nokkrum af okkar beztu mönnum verið reistir bautasteinar. Og fleira hefur hann gott gert. — Ummæli um bækur hans hafa verið góð. Til dæmis segir síra Benjamín Krist- jánsson: „Ýmsar setningar eru svo snjallar, að vel sæmdi hverjum miklum rithöfundi". Og hann nefnir nokkur dæmi. „Hann beið heim- komu konu sinnar með jafnmikilli óþreyju og sakamaður bíður dórns". „Hann kyssti liana með jafnmikilli áfergju og svangur hundur rif- ur i sig góðmeti". — Engum þarf að leiðast, serfl les þessa bók Guðmundar. — Kr. 150.00. Mold. leikrit í sjö þáttum eftir Sigurð Róbertsson. — Þetta er níunda bók Siguröar, og jafnframt þriðja leikrit hans. Leikritið var flutt í Útvarpið 1965 og fékk þá ágæta dóma. — Kr. 180.00. HÚNÍ«f diilarfuila, eftir Craig Rice og Ed. McBaine. Þvðandi Herborg Gestsdóttir. — Eins og nafnið bendir til er þetta dularfull saga og spennandi. — Ýmsir leyndar- dómar bókarinnar bíða úrlausnar, áður en kom- ið er í örugga höfn. — Kr. 180.00. Krtedurnir. eftir Karen Plovgaard. Þýðandi Sigurður Þor- steinsson. — Sagan er byggð á sögnunum um landnám Grænlands. Bræðurnir eru þeir Þor- steinn og Leifur, synir Eiríks rauða. — Sagan er vel rituð og skemmtileg fyrir unga og gamla. — Kr. 125.00. Ilin ís'öiiiIu kynni. eftir Steinunni Eyjólfsdóttur. — 1 bókinni eru 9 sögur, skrifaðar á liðlegu máli og vel með efnið farið. Rétt er að veita þessum höfundi athygli. Eflir þessari fyrstu bók hennar má mikils af henni vænta. Kr. 150.00. S(«ra ævin<<r«il»ókin - Kinu Ninni var ... Hér kemur afmælis- og jólagjöfin handa börn- um og unglingum. Stór og skínandi falleg ævin- týrabók. I henni eru 23 ævintýri, öll skreytt failegum myndum. — Bókin er bundin í skraut- band. — Kr. 260.00. Mary Poppins, eftir P. L. Travers. Myndir eftir Mary Shepard. Þetta er sagan, sem nú er á hvers manns vör- um. Ævintýrið fer sem eldur í sinu, vekur alls staðar ánægju og gleði. Bókin kom út nokkr- um dógum fyrir jól í fyrra, en í band komust aðeins nokkur eintök. Nú fæst bókin I öllum búðum. — Kr. 150.00. Tndda kvodnr fsland, eftir Margréti Jónsdóttur.— Ekki þarf áð kynna Margréti Jónsdóttur. Hún er ein af vinsælustu höíundum okkar, hvort sem er heldur í bundnu eða óbundnu máli. Sögurnar af Toddu litlu eiga vini um allt land og nýir bætast daglega I hópinn. — Kr. 92.50. Hjart «*r uin bern^kiinnar I«*i«T, Söngtextar fyrir börn og unglinga eftir Geir Sigurðsson frá Skerðingsstöðum. I bókinni eru 15 ljóð handa börnum og unglingum að iæra og syngja í skólum og við leika. — Fallegar myndir prýða bókina. — - Kr. 40.00. Svo «*rn viiiN.rlu b«»kafl4»kkarnir: KIM og ósýniiegi maðurinn. — Kr. 110.00. Fjársjóður í Silfurvatni, seinna bindið. Kr. 125.00. BOB MORAN: Guli Skugginn. — Kr. 125.00. BOB MORAN: Eyðimerkurrotturnar. Kr. 125.00. ZORRO SIGRAR AÐ LOKUM (8. og síðasta bókin í fiokknum). — Kr. 100.00. Baileltskóli Eddo Scheving Austurbæ — Vesiurbæ Kennsla hefst í byrjun október. Kennt verÖur: Ballett í barna- og unglingaflokkum. Innritun daglega í síma 23500 kl. 2—5 e.h. Trygging fyrir réttri tiisógn í dansi. Parry 2S»taines LINOLEUk Parket gólfflísar Parket gólfdukur — Giæsilegir litir — 22 - 24 (HORNI MTRlUBRAUTAR) SlMAR 30280 & 32262 MENIMTASKÓLANEMAR KENHSLUBÓKASKRÁ Egils saga Skallagrímssonar Völuspá Norræn Goðafræði: Ólafur Briem íslenzk málfræði: Björn Guðfinnsson íslenzk setningafræði: Haraldur Matthíasson Islenzk lestrarbók: Sigurður Nordal Skýringar við lestrarbók: Sveinbj. Sigurjónsson Sýnisbók íslenzkra bókmennta til miðrar 18. aldar: Sigurður Nordal o.fl. Skýringar við sýnisbók: Guðrún P Helgaðóttir og Jón Jóhannesson Ágrip af Forn-íslenzkri bókmenntasögu: Sig- urður Guðmundsson Hrafnkels saga Freysgoða Kennslubók í Þýzku: Dr. Jón Ófeigsson Þýzk orð og orðtök: Ingvar Brynjólfsson og E. Tröan Verkefni í þýzka stíla: Ingvar Brynjólfsson Das Moderne Bild der Naturwissenschaft Der Richter und sein Henker: Diirrenmatt Deutsche Poesi Tysk læsebog for 2. realklasse Gloser og övelser til Tysk læsebog for 2. realkl. Deutsche Gegenwart Deutsche Grammatik Islándische-Deutsch, Deutsch-Islandisch: Ingvar Brynjólfsson S Þýzk-íslenzk orðabók: Jón Ófeigsson Dönsk lestrarbók I: Bodil Shan og Erik Söderholm Dönsk lestrarbók II: Bodil Shan og Erik Söderholm Ágrip af danskri málfræði: Kristinn Ármannss Verkefni í danska stíla; I og II: Kristinn Ármannsson Verkefni í danska stíla III: Kristinn Ármannss. Dönsk-íslenzk orðabók: Freysteinn Gunnarsson íslenzk-dönsk orðabók: Ágúst Sigurðsson Nu-dansk Ordbog Kennslubók i frönsku: Magnús Jónsson Franske Læsestykker Frönsk-íslenzk orðabók: Gerard Boots Islenzk-frönsk orðabók: Gerard Boots Latnesk lestrarbók: Kristinn Ármannsson Latnesk málfræði: Kristinn Ármannsson Latin for alle Second Year Latin Third Year Latin New Latin Dictionary Islenzk-latnesk orðabók: Kristinn Ármannsson Kennslubók í rúmfræði: Jul. Petersen, Sigur- karl Stefánsson þýddi Lærebog í Matematik ITI. Opgaver i Matematik III. Principles of Mathematics Logaritmatöflur (Erlangs) Astronomi Stæiðfræði handa máladeildum menntaskóla: Sigurkarl Stefánsson Modern Physics Pssc Physics Fysik for Gymnasiet I. og IL Kemi for Gymnasiet I. og II. Eðlisfræði: Jón Á. Bjarnason Veðurfræði: Jón Eyþórsson Ágrip af jarðfræði: iGuðmundur G. Bárðarson Biologi for Gymnasiet Kennslubók í bókfærslu: Gylfi Þ. Gislason íslandssaga I og II: Jón J. Aðils Islenzka þjóðfélagið: Páll S. Pálsson Mannkynssaga Nýja Öldin: Ólafur Hansson Miðaldasaga: Þorleifur H. Bjarnason og Árni Pálsson Fornaldarsaga: Sverrir Krisjánsson og Ólafur Hansson Verdenshistorie I Goðafræði Grikkja og Rómverja: Dr. Jón Gíslason Aristo rei^nisíokkar, lausblaðamöpp ur, skólatöskur, pennar og úrval af öðrum ritföngum BÓKAVERZLUN SIGFÓSAR E YMUN9SS0NAB AUSTURSTRÆTI 18 - Sími 13135

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.