Morgunblaðið

Dagsetning
  • fyrri mánuðurseptember 1966næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    28293031123
    45678910
    11121314151617
    18192021222324
    2526272829301
    2345678

Morgunblaðið - 30.09.1966, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 30.09.1966, Blaðsíða 15
Fostudagur 30. sept. 1900 MORGUNBLAÐIÐ 15 Gódur penni, hóflegt verð Það er SHEAFFER Sheaffers pennar upp- fylla öll þau skilyrði, sem prýða mega góða skólapenna. Sheaffers býður margar gerðir lindarpenna: kr. Cartridge nr. 100 78,00 Imperial I. 253,00 — II. 299,00 Cartridge nr. 295 178,00 Cadet 23 253,00 Þessar gerðir hafa hlotið lof nemenda og kennara um land allt. Sheaffers lindarpenninn er ávallt reiðubúinn til skrifta, mjúklega og örugglega. Munið að skoða og reyna Sheaffers lindarpenna, þegar þér ákveðið kaup in á skólapennanum. Biðjið ávallt um ‘^’.eaffers. SHEAFFER your assuronoo of tk* óoat GUTTOKiVlöíjui\ Vonarstrætj 4 Sími 14189. Nýtt á íslandi — Þjénið stórfjárhœð Nú hafið þér tækifæri til að vera sá fyrsti — í Danmörku hefur orðið sölumet árið 1965. — Á einu ári hefur umsetning vor orðið margar milljónir og salan eykst stöðugt. — Sölu- verð er 348 danskar krónur. Innkaupsverð yðar verður 85 krónur. Verði keypt a.m.k. 500 stk. í einu verður veittur réttur til einkasölu. — Þér fáið duglega sölumenn til að þjálfa sölu- fólk yðar. — Varan er hin eina af sinni egrð, sem hlaut verðlaun á uppfinningasýn- ingunni í Bruxelles 1966. — Aðeins fjársterk fyrirtæki koma til greina. Vinsamlegast sendið tilboð merkt „1066“ til Polacks Annoncebureau, Ved Glyptoteket 6, Kþbenhavn V. INNLENT LÁN RlKISSJÓÐS ISLANDS1966,2.F1 UTBOÐ Fjármálaráðherra hefur á- kveðið að nota heimild í lögum frá 6. maí 1966 til þess að bjóða út 50 milljón króna innlent lán ríkis- sjóðs með eftirfarandi skil- málum: töldum vöxtum og vaxta- vöxtum: SKILMALAR fyrir verðtryggðum spari- skírteinum ríkissjóðs, sem gefin eru út samkvæmt lögum nr. '27 frá 6. maí' 1966 um heimild fyrir rík- isstjórnina til lántöku vegna framkvæmdaáætl- unar fyrir árið 1966. 1. gr. Hlutdeildarbréf láns- ins eru nefnd spariskír- teini, og eru þau öll gefin út til handhafa. Þau eru í tveimur stærðum, 1.000 og 10.000 krónum, og eru gefin út í töluröð eins og segir í aðalskuldabréfi. 2. gr. Skírteinin eru lengst til 12 ára, en frá 15. jan- úar 1970 er handhafa í sjálfsvald sett, hvenær hann fær skírteini inn- leyst. Vextir greiðast eftir á og í einu lagi víð inn- lausn. Fyrstu 4 árin nema þeir 5% á ári, en meðal- talsvéxtir fyrir allan láns- tímann eru 6% á ári. Inn- lausnarverð skírteinis tvö- faldast á 12 árum og verð- ur sem hér segir að með- íst- S, Skírteini 1.000 kr. 10.000 kr. Eftir 3 ár 1158 11580 —— 4 ár 1216 12160 —— 5 ár 1284 12840 — 6 ár 1359 13590 — 7 ár 1443 14430 — 8 ár 1535 15350 _ 9 ár 1636 16360 10 ár 1749 17490 11 ár 1874 18740 — 12 ár 2000 20000 Við þetta bætast verðbæt- ur samkvæmt 3. gr. 3. gr. Við' innlausn skír- teinis greiðir ríkissjóður verðbætur á höfuðstól, vexti og vaxtavexti í hlut- falli við þá hækkun, sem kann að hafa orðið á vísi- tölu byggingarkostnaðar frá útgáfudegi skírteinis til gjalddaga þess (sbr. 4. gr.), Hagstofa Islands reiknar vísitölu bygging- arkostnaðar, og eru nú- gildandi lög um hana ur. 25 frá 24. apríl 1957. Spari- skírteinin skulu innleyst á nafnverði auk vaxta, þótt vísitala byggingarkostnað- ar lækki á tímabilinu frá útgáfudegi til gjalddaga. Skírteini verða ekki inn- leyst að hluta. 4. gr. Fastir gjalddagar skírteina eru 15. janúar ár hvert, í fyrsta sinn 15. janúar 1970. Inn- lausnarfjárhæð skírteinis, sem er höfuðstóll, vextir og vaxtavextir auk verð- bóta, skal auglýst í nóvem- ber ár hvert í Lögbirtinga- blaði, útvarpi og dagblöð- um, í fyrsta sinn fyrir nóv- emberlok 1969. Gildir hin auglýsta innlausnarfjár- hæð óbreytt frá og með 15. janúar þar á eftir í 12 mán- uði fram að næsta gjald- daga fyrir öll skírteini, sem innleyst eru á tímabilinu. 5. gr. Nú rís ágreiningur um framkvæmd ákvæða 3. gr. um greiðslu verðbóta á höfuðstól og vexti, og skal þá málinu vísað til nefnd- ar þriggja manna, er skal þannig skipuð: Seðlabanki Islands tilnefnir einn nefndarmanna, Hæstirétt- ur annan, en hagstofu- stjóri skal vera formaður nefndarinnar. Nefndin fell- ir fullnaðarúrskurð í á- greiningsmálum, sem hún fær til meðferðar. Ef breyting verður gerð á grundvelli vísitölu bygg- ingarkostnaðar, skal nefnd þessi koma saman og ákveða, hvemig vísitölur samkvæmt nýjum eða breyttum grundvelli skuli tengdar eldri vísitölum. Skulu slíkar ákvarðanir .nefndarinnar vera fullnað- arúrskurðir. 6. gr. Skírteini þetta er undanþegið framtalsskyldu og er skattfrjálst á sama hátt og sparifé, samkvæmt heimild í nefndum lögum um lántöku þessa. 7. gr. Handhafar geta fengið spariskírteini sín nafnskráð í Seðlabanka ls- larids gegn framvísun þeirra og öðrum skilríkj- um um eignarrétt, sem bankinn kann að áskilja. 8. gr. Innlausn spariskír- teina fer fram í Seðla- banka Islands. Eftir loka- gjalddaga greiðast ekki vextir af skírteinum, og engar verðbætur eru greiddar vegna hækkunar vísitölu byggingarkostn- aðar eftir 15. januar 1979. 9. gr. Allar kröfur sam- kvæmt skírteini þessu fyrnast, sé þeim ekki lýst hjá Seðlabanka Islands innan 10 ára, talið frá 15, janúar 1979. 10. gr. Aðalskuldabréf lánsins er geymt hjá Seðla- banka íslands. Spariskírteinin verða til sölu í viðskiptabönkum, bankaútibúum, stærri sparisjóðum og hjá nokkr- um verðbréfasölum í Reykjavík. Vakin er at- hygli á því, að spariskír- teini eru einnig seld í afgreiðslu Seðlabankans, Ingólfshvoli, Hafnarstræti 14. Salan hefst 3. okt. n.k. September 1966. Y tSÖ* SEÐLABANKJ ÍSLANDS . -Sr Frá Berklavörn Blokkþvingur í Reykjavík Hin árlega kaffisala verður eins og undanfarið á berklavarnardaginn, sunnudaginn 2. október í Breið firðingabúð. — Þær konur, sem hafa hugsað sér að gefa kökur eru vinsamlegast beðnar að hringja Til sölu blokkþvingur. 2ja spindla þvingunum fylgja hita plötur tii sporlagninga. Einnig er til sölu loftpressa með kút, hentug til bílasprautinga og fleira_ Uppl. í síma 2010 á dag- inn og síma 1872 milli kl. 7—8 á kvöldin. í síma 20343 og 32044. Einnig má koma þeim í Breiðfirðingabuð fyrir há- degi á sunnudag. iUKGIK ISLi. GUJNNAKSSOJS Malilutniiiftsskiífstola Lækjargötu 6 B. — U. hæð Við klæðum ollo bílu uð innon Eigum á lager 2ja og 3ja manna sæti í flestar teguntíir jeppa. Mikið úrval áklæða. BÍLAKLÆÐNING SMÁRAHVAMMI, sími 13896. — við Fífulivanunsveg, Kópa- vogi, annar afleggjari frá Hat narfjarðarvegi.

x

Morgunblaðið

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
1021-7266
Tungumál:
Árgangar:
111
Fjöldi tölublaða/hefta:
55869
Skráðar greinar:
3
Gefið út:
1913-í dag
Myndað til:
31.12.2024
Skv. samningi við Árvakur útgáfufélag Morgunblaðsins er ekki hægt að sýna efni frá síðustu þremur árum Morgunblaðsins í almennum aðgangi á Tímarit.is.
Útgáfustaðir:
Ritstjóri:
Vilhjálmur Finsen (1913-1921)
Þorsteinn Gíslason (1921-1924)
Jón Kjartansson (1924-1947)
Valtýr Stefánsson (1924-1963)
Sigurður Bjarnason frá Vigur (1963-1970)
Matthías Johannessen (1959-2000)
Eyjólfur Konráð Jónsson (1960-1974)
Styrmir Gunnarsson (1972-2008)
Ólafur Þ. Stephensen (2008-2009)
Davíð Oddsson (2009-í dag)
Haraldur Johannessen (2009-í dag)
Útgefandi:
Félag í Reykjavík (1924-1947)
Árvakur (1947-í dag)
Efnisorð:
Lýsing:
Dagblað. Fréttir og greinar um innlend sem erlend málefni.
Styrktaraðili:
Fylgirit:

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað: 223. tölublað (30.09.1966)
https://timarit.is/issue/113264

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

223. tölublað (30.09.1966)

Aðgerðir: