Morgunblaðið - 30.09.1966, Blaðsíða 11
Föstudagur 30 sept. 1966
MORGUNBLAÐIÐ
11
ATVINNA
Reglusamur og aðgætinn maður um
fimmtugt getur fengið rólega atvmnu nú
þegar í Coca Cola verksmiðjunni.
Upplýsingar hjá verkstjóranum.
Verksmi&jan VÍFILFELL hf.
Stulka óskast
tíl Englands
á íslenzkt heimili. — Uppíýsingar á Skóla
vörðustíg 2, 3 hæð.
Einkaflugmanns-
námskeið
Bókleg kennsla fyrir einkaflugmanns-
próf hefst á morgun, 1. október.
Innritun í dag og á morgun.
Flugskólinn ÞYTIIR
Sími 10-880.
Steinunn S. Briem spjallar við Maríu Guðmundsdóttur í þættinum „í svipmyndum“. (L.jós-
mynd: Ingimundur Magnúss).
hluta tekinn upp í sjónvarps-
sa'l, og að hluta á filmum, sem
hefur í för með sér að einnig
er hægt að vera með í þættihum
skemmtiefni frá ungu fólki utan
að landi. í þessum fyrsta þætti
koma m. a. fram Dumbó og
Steini frá Akranesi, Hljómar frá
Keflavík og Stormar frá Vest-
imannaeyjum. Kristín Ólafsdótt-
ir, 17 ára syngux þjóðlög, rætt
er við ungt fólk á förnum vegi,
og systurnar Margrét og Lovísa,
sem eru aðeins 6 ára og frá Siglu
firði syngja og rætt við söngvara
Dúmbó, Sigurstein Hákonarson.
Kynnir vei'ður Sigríður Bagna
Sigurðardóttir, en sviðsmynd
hefur Björn Björnsson gert.
Stjórnandi þessa þáttar er Andr-
és Indriðason Andrés verður
einnig með annan þátt fyrir ungt
fólk, sem heitir „Æskan spyr“.
Er það umræðuþáttur, þar sem
ungt fáik spyr ýmsa framámenn
í þjóðfélaginu um málefni er
æskuna varðar. í fyrsta þættin-
um svarar Reynir Karlsson,
framkvæmdastjóri Æskulýðsráðs
spurningum Ólafs Tynes, blaða-
manns, Önnu Kristjánsdóttur,
kennara og Ólafs Proppé, kenn-
ara, en umræðustjóri er Baldur
Guðlaugsson. Þetta verður y2
tíma þáttur, og koma fram í
honum mörg atriði, sem fólk
hefur eflaust ekki gert sér grein
fyrir varðandi starfsemi Æsku-
lýðsráðs.
„Stundin okkar" —
þáttur yngri hlustenda.
Eitt af því sem hvorki má
vanta í útvarp e’ða sjónvarp er
barnaþáttur, og auðvitað verð-
ur’ einn slíkur í íslenzka sjón-
varpinu þegar 6 daga dagskráin
hefur hafizt. Stjórnandi hans er
Hinrik Bjarnason, kennari. Við
upptöku á einum slíkum þætti
notuðum við tækifærið og röbb-
uðum við Hinrik um barnaþátt-
inn hans.
— Barnaþátturinn, sem verður
40—50 mínútna þáttur, verður
síðari h'luta dags á sunnudögum,
en þáttinn hef ég nefnt „Stund-
ina okkar“. í þátt þann reyni
ég að finna sitt af hverju, sem
hentar börnum og unglingum,
og jafnframt mun ég eftir megni
reyna að finna heppileg skemmti
atriði með börnum til þess að
láta kom afram í honum.
— Ég geri mér vonir um að
þegar fram líða stundir ver’ði
nokkrir fastir liðir í honum, t d.
telpur sem syngja barnalög, og
sögukona sem segir sögu í upp-
hafi þáttarins. Ég geri mér enn-
fremur vonir um að geta flutt í
þætti í sjónvarp.
þættinum efni, sem er ekki bein
línis skemmtiefni, heldur þrosk-
andi og fræðandi bæði fyrir
börn og unglinga.
Hefur hann fengizt við eitt-
hvað líkt þessu áður?
— Já, ég hef verið mikið í
félagslífi með börnum, og að-
stoðað þau við að setja upp
hluti, sem eru líkir því er hér
fer fram, innan skólanna. f raun
inni er það mér mikið áhuga-
mái að fá inn í þennan þátt
ýmiss skemmtiatrfði, sem sett
eru upp í skólum borgarinnar,
og í því samfoandi að fá að sjá
og kynnast því, sem þar fer
fram. Þess vegna vona ég líka
að samstarf mitt við kennara
verði eins gott og kostur er.
— Jú, það er rétt, að í fyrsta
þættinum verður fluttur leikþátt
ur eftir mig, sem nefnist „Tobi-
as tréálfur“. Leikþáttinn setti
ég saman við sérstakar aðstæður
fyrir nokkrum árum, oð það
vildi svo til að hægt var að
nota hann í þessum þætti, svo
Markus Om Antonsson og Magnús Bjarnfreðsson, fréttamenn,
flytja fréttayfirlit vikunnar.
Úr „Stundin okkar“ — böra fara með aðalhlutverkin í Tóbías tréálfur. (Ljósm. Mbl. Sv. Þ.)
Ibúð
Einn starfsmaður okkar óskar að taka á
leigu 3ja—4ra herb. íbúð, strax eða sem
fyrst. — Upplýsingar í síma 21450.
Loftorka sf.
SALAMANDER
Himr heims-
frægu
Salamander
herraskór eru
handsaumaðir.
Salamander herraskórn
ir eru aðeins úr völdu
úrvals skinni. — Sala-
mander fást í 7 mismun
andi leðurtegundum.
Salamander
fyrir þá er
aðeins kjósa
það bezta.
Fast aðeins hja
Skóverzlun Péturs
Andréssonar.
Laugavegi 17,
Framnesvegi 2.