Morgunblaðið - 30.09.1966, Blaðsíða 10
10
MOBGUNBLADIÐ
Fosbnlagur 30. sept. 196fc
ÍSLENZKT SJÓNVARP BYRJAR
■ u .. . | .o. ■.
1 KVÖLD kl. 8,00 stundvíslega
hefur íslenzka sjónvarpið útsenð
ingar sínar, að vísu aðeins í til-
raunaskyni til að byrja með. Verð
ur sjónvarpað tva daga fyrst um
sinn, miðviku- og föstudaga, og
þrjá tíma dag hvorn. Þegar fram
líða stundir er svo áætlað af
byrja af fullum krafti og sjón-
varpa hvert kvöld vikunnar bæði
inrtlendu og erlendu efni til
skemmtunar og fróðleiks.
Morgunblaðið hefur á undan-
förnum dögum gefizt kostur á
að fylgjast með „fæðingu“ ís-
lenzks sjónvarps, ef svo má að
orði kveða, verið við upptökur
á ýmsum þáttum, og rabbað við
starfsmenn sjónvarpsins. Hefur
.. verið úr miklu að moða, og birt-
ist þetta efni hér í dag og á
morgun.
Fyrsta andlitið á skerminum.
Fyrsti maðurinn sem kemur
fram í íslenzka sjónvarpinu er
Vilhjálmur Þ. Gíslason, útvarps-
stjóri, sem flytur 5 mínútna á-.
varp, og kynnir fyrsta dagskrár
liðinn, sem er „Blaðamannafund
ur“. Þar svarar Bjarni Bene-
diktsson, forsætisráðherra, spurn
ingum ritstjóranna, Andrésar
— Við þurfum að geta talað
ensku _ og Norður'landamálin,
sagði Ása, en ég kann auk þess
ofurlítið í þýzku. Góð framkoma
var líka tiltekin. Hvaða mennt-
un hef ég? Ég er gangafræðing-
ur frá Gagnfræðaskóla Austur-
bæjar, var síðan á Lýðháskól-a
úti í Svíþjóð, og vann tvö sum-
ur í Englandi.
— Þetta er þriðja æfingin,
sem ég tek þátt í. Á fyrstu æf-
ingunni var ég hræðilega tauga-
óstyrk, og hjartað barðist svo að
ég hélt að það ætlaði að springa.
Ég get ekki sagt að mér líði
miklu betur núna, en ég vona
að þetta eigi eftir að venjast,
verði ég hér eitthvað ti'l fram-
búðar. En það vegur upp á móti
taugaspennunni a'ð starfið er
skemmtilegt, og vinnufélagarn-
ir ailir ákaflega hjálpsamir og
indælir.
Grænland og Savannatríó.
Næst á dagskrá er kvikmynd
Osvaldar Knudsen um íslend-
ingabyggðir á Grænlandi til „Það er svo margt, ef að er gáð. . . „Skemmtiþáttur Savannairíósins, þar sem þeir félagar
forna, og því næst les Halldór j syngja og leika ísl. þjóðlög.
14 stúlkur um þulustarfið, en
af þeim voru fjórar valdar til
frekari reynslu, og er Ása ein
þeirra. Hún starfar sem flug-
freyja hjá Loftleiðum. Við röbb
uðum við hana stuttlega á æf-
ingu fyrir aðalútsendinguna, og
lögðum þá m. a. fyrir hana þá
spurningu, hvaða skilyrði hefðu
verið til þess að sækja um þulu-
starfið.
fyrir, og kemur það bezt í ljós,
þegar betur „að er gáð“. FUest
lög í þættinum eru or'ðin íslend-
ingum gamalkunn eftir túlkun
þeirra félaga á þeim, og má þar
nefna „Sprengisand“, „Það gerð-
ist hér suður með sjó“, og
„Kvölda tekur“. Inn í þáttinn
Þáttur þessi er byggður á sögu
Leslie Charteris, og segir þar
frá einkalögreglumanninum
Simon Templar. Bækur hans
hafa náð óhemju vinsældum í
Bretlandi og Bandaríkjunum og
Frakklandi, og svo hafa þær ver
ið þýddar á öll Norðurlanda-
lega mynd af manni me'ð geisla-
baug yfir höfði sér, og hefur af
þessum sökum fengið viðurnefn-
ið „Dýrðlingurinn". Það er
bandaríski leikarinn Rodger
Moore sem leikur Templar, og
hefur hann náð mikilli almenn-
ingshylli fyrir túlkun sína á þess
um einkennilega „laganna verði“.
Sagt frá nokkrum þáttum, sem
koma til með að verða í sjónvarpinu
Kristjánssonar, og Ólafs Hanni-
**balssonar. Stjórnandi þáttarins
er Eiður Guðnason, Maðamaður,
en hann sá einnig um sams kon-
ar þátt í útvarpinu á sl. vetri.
Mega menn eiga von á líflegum
umræðum. Stjórnandi á upptöku
þáttarins er Markús Örn Ant-
onsson.
Þula kvöldsins.
Að loknum þessum þætti kem
ur fram þula kvöldsins, en nafn
hennar er Ása Finnsdóttir. Eins
og áður hefur komið fram sóttu
Laxness úr sögu sinni Paradís-
arheimt, en sá þáttur nefnist „I
skáldatíma“. Þá er komið að
skemmtiþætti Savannatríósins
„Það er svo margt, ef að er
gáð . . .“. í þessum þætti syngja
þeir félagar, Þórir. Baldursson,
Björn Björnsson og Tróels Bendt
sen, eingöngu íslenzk alþýðu- og
þjóðlög. Nafn þáttarins „Það er
svo margt . . .“ hafa þeir valið
með hliðsjón af því að af ís-
lenzkum þjóðlögum er af meiru
að taka en flestir gera sér grein
Bodger Moore og Angela Browne í „Dýrlingnum“.
flétta þeir svo kafla um Surts-
ey, með viðtali við Sigurð Þór-
arinsson, jarðfræðing og Surts-
eyjarkvikmynd, auk þess sem
þeir syngja brag eftir Sigurð
og Þórir um Surtsey. Stjórnandi
upptöku á þessjjm þætti er
Andrés Indriðason.
Þegar þessi þáttur var tekinn
upp notuðum við tækifærið, og
röbbuðum ofurlítið við Tróels
um það helzta sem væri á döf-
inni hjá tríóinu.
Hafa undirbúið 6 bætti.
Hvað hafa þeir Savannamenn
haft fyrir stafni að undanförnu?
— Við höfum hvílt okkur al-
gjörlega frá þjóðlögunum frá því
í marz sl., og það er varla hægt
að segja, að við höfum sézt þann
tíma. Ástæðan — við vorum
bara orðnir þreyttir á þjóðlög-
um, og það er ekki víst að við
hefðum byrjað aftur, ef sjón-
varpi’ð hefði ekki komið til sög
unnar. Við höfum þegar undir-
búið 6 þætti frarn í tímann, og
erum með eitthvað um 60 lög
æfð, þar af 20 alveg ný á nálinni.
f næsta þætti okkar munum við
fjalla um ástina. Þá erum við
einnig með sex aðra þætti í deigl
unni, og verða þar allt ný lög,
bæði innlend og erlend.
Er nokkur ný hljómplata á
leiðinni með þeim félögum?
— Jú, við höfum gert samn-
ing við Svavar Gests um að
koma út með nýja hæggenga
hljómplötu me'ð þ.jóðlögum frá
ýmsum löndum, og öll erlend
lög á plötunni verða með ís-
lenzkum texta. Gerum við ráð
fyrir að fara til Luridúna í októ
ber og taka þar upp, en platan
kemur sennilega út í febrúar.
Einkennilegur einkaspæjarl.
Næst á eftir skemmtiþætti Sa
vannatríósins er brezk sakamála-
þátturinn „Dýrðlingurinn“ (The
Saint) og nefnist fyrsti þáttur-
inn „Fyrirmyndar eiginmaður".
tungumál að íslenzku undanskil
inni. Simon þessi Templar er
annars ákaflega merkilegur per
sónuleiki,. því að hann er hvort
tveggja í senn ógnvaldur undir-
heima Lundúnaborgar og ógn-
valdur Scotland Yard, þar sem
sú stofnun þjáist af mikilli minni
máttarkennd gagnvart Templar,
sem er þeim miklu snjallari að
hafa upp á glæpamönnum. Temp
lar hefur þann sið að í hvert
skipti sem hann hefur eitthvað
afrekað þá teiknar hann laus-
Síðast á dagskránni í kvöld er
svo yfirlit frétta frá sl. viku. og
er sá þáttur samansettur af
fréttakvikmyndum erlendis frá.
Dagskrárlok eru kl. 11.
Hér á undan hafa aðeins ver-
ið nefndir þeir þættir og dag-
skrárliðir, sem verða í dag-
skránni í kvöld. En þeir sjón-
varpsmenn eiga í fórum sínum
marga aðra þætti bæði með inn
lendu og erlendu efni, sem ef-
laust á eftir að vekja eftirtekt,
er það birtist á skerminum, og
skal hér drepi'ð á nokkur atriði.
Skemmtiþættir fyrir ungt fólk.
Þegar sjónvarpað verður næst,
sem er nk. miðvikudag, fá
sjónvarpseigeridur m. a. að sja
skemmtiþáttinn „Við erum ung “.
Eins og nafnið bendir til birtist
í honum aðallega skemmtiefni
fyrir ungt fólk. Er þátturinn að
Fyrsta þula íslenzka sjónvarps ins, starfar sem flugíreyja hjá
Loftleiðum og heitir Ása Finnsdóttir.