Morgunblaðið - 12.11.1966, Qupperneq 6
MORGUNBLAÐIÐ
Laugardagur 12. nðv. 1966
6
Fannhvítt frá Fönn
Fönn þvær skyrturnar.
Ath. Rykþéttar plastum-
búðir. Sækjum — sendum.
Fannhvítt frá Fönn
Fjóiugötu 19 B. Sími 17220.
Brauðhúsið
Laugavegi 126. Sími 24631.
— Smurt brauð, snittur,
cocktailsnittur, brauðtert-
ur.
Miðstöðvarketill
Miðstöðvarketill til sölu,
ásamt spíraldunk og brenn
ara. Til sýnis að Steina-
gerði 4.
Píanó óskast
kaups. Upplýsingar í sima
23682.
Orgel til sölu
Upplýsingar í síma 34374.
Volkswagen 1963
Óska eftir að kaupa vel
með farinn Volkswagen,
einkabíll. Upplýsingar í
síma 30410“.
Til sölu
sem ný logsuðutæki. Sann-
gjarnt verð. Uppl. í síma
34297 kl. 7—9 á kvöldin.
Útskornir
þýzkir eikarborðstofuskáp-
ar til sölu. Ennfremur
ódýrt borðstofuborð og
stólar. Upplýsingar gefnar
í síma 40206.
Trommusett
Sem nýtt enskt trommu-
sett til sölu. Upplýsingar
í síma 33321.
Gildaskálinn
býður yður Ijúffengan mat,
ilmandi kaffi og aðrar
góðar veitingar.
Get tekið að mér
útstillingar. Uppl. í síma
30598.
Ráðskonu vantar strax
Lítið heimili. Má hafa eitt
barn. UppL í síma 2366,
Keflavík milli kL 8—9 e.h.
Æðardúnssængur
Úrvals æðardúnssængur
fást ávallt að Sólvöllum,
Vogum. Póstsendi. Það
líður brátt að jólum. —
Sími 17, Vogar.
Trésmíðaverkstæði
Þorvaldar Bjömssonar get-
ur bætt við sig innrétting-
um fyrir áramót.
Sími 35148.
Til sölu
borðstofuborð sem stækka
má fyrir 12 manns, og 6
stólar, úr eik. Uppl. í síma
38636 frá kl. 1 e. h.
Messur á morgun
Kirkjurnar í Saurbæ á Hvalfjarðarströnd. Nýja kirkjan til
vinstri, Hallgrímskirkjan hin gamla tU hægri, sem nú hefur
verið flutt að Vindáshlíð í Kjós, þar sem K.F.U.K. hefur
sumarbúðir. Á sunnudaginn kveður séra Sigurjón Guðjóns-
son prófastur söfnuð sinn við messu í Hailgrímskirkju í
Saurbæ.
Dómkirkjan.
Messa kl. 11. Séra Jón
Auðuns. Engin síðdegismessa.
Kópavogskirkja.
Messa kl. 2. Barnasamkoma
kl. 10.30. Séra Gunnar Árna-
son. Barnaseimkoma í Digra-
nesskóla kl. 10.30. Séra Lárus
Halldórsson.
Grensásprestakall.
Barnasamkoma kl. 10.30 í
Breiðagerðisskóla. Messa kl.
2. Séra Felix Ólafsson.
Elliheimilið Grund.
Guðsþjónusta kl. 2. Séra
Jakob Einarsson fyrrv. próf-
astur messar. Heimilisprestur.
Keflavík.
Messa í Gagnfræðaskólan-
um kl. 2. Barnaguðsþjónusta
í Æskulýðsheimilinu kl. 11.
Séra Björn Jónsson.
KeflavikurflugvöUur.
Barnaguðsþjónusta í Græn
ási kl. 10.30. Séra Ásgeir
Ingibergsson.
Fríkirkjan í Reykjavík.
Messa kl. 2. Séra Þorsteinn
Björnsson.
Laugarneskirkja.
Messa kl. 2. Barnaguðsþjón-
usta kl. 10. Séra Garðar Svav
arsson.
Neskirkja.
Barnasamkoma kl. 10.30.
Messa kl. 2. Séra Jón Thorar-
ensen.
Mýrarhússkóli.
Barnasamkoma kl. 1. Séra
Frank M. Halldórsson.
Filadelfía, Reykjavik.
Guðsþjónusta kl. 8. Ásmund
ur Eiríksson.
Fíladelfía, Keflavík.
Guðsþjónusta kl. 4. Harald
ur Guðjónsson.
Hafnarfjarðarkirkja.
Messa kl. 2. Barnaguðs-
þjónusta kl. 10.30. Séra Garð-
ar Þorsteinsson.
Garðakirkja.
Sunnudagaskólinn i skóla-
salnum kl. 10.30. Kvöldguðs-
þjónusta í Garðakirkju kl.
8.30. Forseti íslands, herra
Ásgeir___Ásgeirsson flytur
í dag verða gefin saman í
hjónaband í Neskirkju af séra
Jóni Thorarensen ungfrú Gerður
Guðmundsdóttir (Sigurðssonar
bankabókara, Hagamel 36) og
Sveinn A. Bjarklind, loftskeyta-
maður (Jónssonar Bjarklind,
skrif stof ust j óra, Langholtsvegi
100). Heimili ungu hjónanna
verður að Bólstaðarhlíð 68.
í dag verða gefin saman í
hjónaband á Akureyri ungfrú
Maia Sigurðardóttir, sálfræðing-
ur og Garðar Gíslason stud. jur.
Gefin verða saman í hjóna-
band- í dag af séra Jóni Auðuns,
ungfrú Hallfríður Tryggvadóttir
húsmæðrakennari og Sveinn
Ingvar Svansson cand. orcon.
Heimili þeirra verður á Klepps-
vegi 26.
í dag verða gefin saman í
hjónaband í Dómkirkjunni af
séra Óskari J. Þorlákssyni ungfrú
Sólrún Jónasdóttir, Hringbraut
Ásgeir
Ásgeirsson,
forseti
íslands
ræðu. Kaffiveitingar verða
seldar að athöfn lokinni. Séra
Bragi Friðriksson.
Ásprestakall.
Barnasamkoma kl. 11 í
Laugarásbíói. Messa kl. 11 í
Laugarneskirkju. Séra Grím-
ur Grímsson.
Hallgrímskirkja.
Barnasamkoma kl. 10. Syst
ir Unnur Halldórsdóttir.
Messa kl. 11. Dr. Jakob Jóns-
son.
Bústaðaprestakall.
Barnasamkoma í Réttar-
holtsskóla kl. 10.30. Guðs-
þjónusta kl. 2. Séra Ólafur
Skúlason.
Háteigskirkja.
Barnasamkoma kl. 10.30.
Séra Arngrímur Jónsson.
Messa kl. 2. Séra Jón Þor-
varðsson.
Grindavíkurkirkja.
Messa kl. 2. Séra Jón Árni
Sigurðsson.
Útskáiakirkja.
Barnaguðsþjónusta kl. 2.
Séra Guðmundur Guðmunds
son.
Langholtsprestakall.
Barnasamkoma kl. 10.30.
Séra Árelíus Níelsson. Guðs-
þjónusta kl. 2. Séra Árelíus
Níelsson.
108 og Ólafur Viggó Sigurbergs
son, stud. jur., Eskihlíð 5. Heim-
ili brúðhjónanna verður að
Gnoðarvogi 54.
Nýlega hafa opinberað trúlof-
un sína ungfrú Þórdís Einars-
dóttir, Garðarsbraut 11, Húsavík
og Birgir Magnússon, Laugárs-
veg 5, Rvík.
1. vetrardag opinberuðu trú-
lofun sína ungfrú Stefanía Sól-
veig Þorsteinsdóttir, Ásavegi 14
Vestmannaeyjum og Sverrir
Baldvinsson, Hverfisgötu 83
Reykjavík.
Þann 23. okt. opinberuðu trú-
lofun sína í Stockholm, ungfrú
Stefanía Arnórsdóttir frá Sauð-
árkróki og Jón Björnsson frá
Húnstöðum, A-Húnavatnssýslu.
VÍSUKORfM
Björkin nakin, blóm að foldu,
beygja fölan koll.
Svona greiðir móðurmoldu
maður fósturtoll.
St. P
SÆLL er sá maður, er Drottinn
tilreiknar eigi misgjörð, sá er eigi
geymir svik í anda (Sálm. 32,2).
12/11. — 13/11. Arnbjörn Ólafs-
son sími 1840, 14/11. — 15/11.
Guðjón Klemenzson sími 1567,
í Dag er laugardagur 1Z. nóvember
og ©r það 49. dagur ársins 1966.
Eftir lifa 49 dagar. Nýtt tungl.
4. vika vetrar byrjar. Árdegishá-
flæði kl. 4:47. Síðdegisháflæði kl.
17:06.
16/11 — 17/11. Kjartan Ólafs-
son simi 700.
Apótek Keflavíkur er opið
9—7 laugardag kl. 9—2 helgidaga
kl. 1—3.
Upplýsingar um læknaþjón-
ustu í boiginnj gefnar i sim-
svara Læknafélags Reykjavíkur,
Síminn er 18883.
Hafnarfjarðarapótek og Kópa-
vogsapótek eru opin alla daga frá
kl. 9 — 7 nema laugardaga frá
kl. 9 — 2, helga daga frá kl. 2 —
4.
Slysavarðstofan í Heilsuvernd-
arstöðinni. Opin allan sólarhring
inn — aðeins móttaka slasaðra —
sími: 2-12-30.
Kvöldvarzla í Reykjavík vik-
una 12. nóv. — 19. nóv. er i
Reykjavíkurapóteki og Garðs-
apóteki.
Næturlæknir í Ilafnarfirði,
helgarvarzla laugard. — mánu-
dagsmorgun 12. — 14. nóv. er
Eiríkur Björnsson sími 50235.
Næturlæknir aðfaranótt 15. nóv.
Ársæll Jónsson sími 50745 og
50245.
Næturlæknir i Keflavík 11/11.
Kjartan Ólafsson sími 1700,
Framvegls verður tekið á mðti þelm,
er gefa vilia blóð i Blóðbankann. sem
hér seglr: Mánudaga, þriðjudaga,
Hmmtudaga og föstudaga frá kl «—11
f.h. og 2—4 e.h. MIÐVIKUDAOA frá
kl. 2—8 e.h. Laugardaga frá kl. 9—11
f.h. Sérstök athygli skai vakin á mið-
vikudögum, vegna kvöldtimans.
Bilanasiml Rafmagnsveitu Reykja-
vfkur á skrifstofutima 18Z32. Nætur-
og helgidagavarzla 18230.
Upplýsingaþjónusta A-A sam-
takanna, Simiðjustíg 7 mánu-
daga, miðvikudaga og föstudaga
kl. 20 —23, sími: 16373. Fundir
á sama stað mánudaga kl. 20,
miðvikudaga og föstudaga kl. 2L
Orð lífsins svara t sima 10000.
□ GIMLI 596611147 — 1 Frl.
Norður yfir koldun Kjöl
Jón E. Guðmundsson heldur á biskupnum í Skálholti, sem er
ein persónan í brúðuleikritinu: Norður yfir kaldan Kjöl.
íslenzka Brúðuleikhúsið sýnir brúðuleikritið: Norður yfir kald-
an kjöl eftir Ragnar Jóhannesson á sunnudaginn 13. nóvember kL
3 í Iðnó. örfáar sýningar eftir. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó frá
kl. 10 á sunnudag. Jón E. Guðmundsson gerði brúðurnar.
Gengið
Reykjavlk 27. október 1966.
Kaup Sala
1 Sterlingspund
1 Bandar. dollar
1 KanadadoLlar
100 Danskar krónur
100 Norskar krónur
100 Sæmskar krónur
119,88 120,18
42,95 43,06
39,80 39,91
622,30 623,90
601,32 602,86
830,45 832,60
100 Finsk mörk
100 Fr. frankaT
100 Belg. frankar
100 Svissn. frankar
1.335,30 1.338,72
868,95 871,19
85,93 86,15
990,50 993,05
100 Gyllinl.......
100 Tékkn kr
100 V.-þýzk mörk
100 Austurr. sch
100 Pesetar
1.186,44 1.186,5*
596.40 598.00
1.080,15 1.082,91
166,18 166.60
71,60 71,80
Minningarspjöld
Minningarspjöld Kristniboðs-
ins í Konsó fást á skrifsstofu
Kristniboðssambandsins, Þórs-
götu 4 og í húsi K.F.U.M. og K.
sá N/EST bezti
Á nýafstöðnum miðstjórnarfundi Sósialistaflokksins flutti Einar
Olgeirsson ræðu um flokksagann og vitnaði í Lenin, máli sinU til
stuðnings. „ . . . . eins og Lenin sagði“.
Gellur þá við út í horni Brynjólfur Bjarnason og segir stundar-
hátL . ..
„Endemis vitleysa er þetta. Þetta var ekki Lenin, heldur Héðinn
Valdemarsson, sem sagði þetta“. , ■ *