Morgunblaðið - 12.11.1966, Qupperneq 29
Laugardagur lt. nór. 1966
MORGU N BLADIÐ
29
ajlltvarpiö
Laugwdapur 12. nóvember
7:00 M org'unútvarp
VeSurfregnir — Tónileikar —
7:30 Fréttir — TónOeUcar — 7:55
Baen — *:00 Morguixleiktfiffrú —
Tórvleiikaír — 8:30 Fréttir —
TðnAeðcar — 9 KM) Útdráttur úr
forustugreimam áagbLaða-rana.
— 9:10 VeSurfregoir — TónAeik
ar — 9:35 Tilkynmmgaa' — Tón-
leikar — 10:00 Fréttir.
12:00 Hádegisútvarp
TónJeikar — 12:25 Fréttir og
veóurfreginir — Tilkyniningar.
18:00 Óskalög sjúklinga
Sigríður Sigurðardóttir fcy—lr.
14:30 Vikan framundan
Haraidur ÓiaÆsson dagskrá r-
atjóri og Þorkell Sigurbjörnsson
tónJ istarf U'Utrúi kynna útvarps-
efni.
15:00 Fréttir.
15310 VeðriÖ 1 vikurmi
PáU Bergþórsson veðuríræðang-
ur akýrir frá.
16:20 Einn á ferð
Gísii J. Ástþórsson flytur J>átt
í tald og tónum.
16:00 Veðurfregnir.
Þetta vid ég heyra
Unaur Símonar veiur aér hljóm
plötur.
1700 Fréttir.
Tómstundaþáttur barna og ung-
linga. Örn Arason flytur.
17:30 Úr myndabók náttúrunnar
Xngimar Óskarsson talar um
tígrisijölskylduna.
17:90 Söngvar í léttum tón.
18:00 Tilkynningar — TónleÉtoar —
(16:20 Veðurfregnir).
18 55 Dagskrá kvökisins og veöur-
fregnir.
10:00 Fréttir.
lö :20 Tilkyn-ningar.
10:30 Rússrveskir lisamerm í útvarps-
sal. Alexandra Strelsjenko.
Viktor Li-tvin harmonikuleikari
og Valentin Makaroff batalaj Lku
leikari skemmta.
20.00 ..Hvíldardagur, hvað sem tautarM
eftir Lardner Málfriður Einars-
dóttir þýddi — Herdís >orvakÍ6-
dóttir leikkona les.
20:30 Undir fána Hjálpræðishersún*
Söngur og hljóðfæraleikur frá
aldarafmæld hjálpræðishersins í
Lundúnum.
Brigader Henny E. Driveklepp
valdi efnið. Auður Eir Vilihjákns
dóttir cand. theol. kynnir.
21:00 Fréttir og veðurfregnir.
21:30 Leikrit: „Atvi-k á brún<ni“ eftir
Charles Bertin
Þýðandi: Bjarni Benediktseoa
frá Hofteigi.
Leikstjóri: Helgi Skúlason.
22:40 Danslög — (24:00 Veðurfregmr).
01:00 Dagskráloik.
Dagskrárkynning:
Laugardagur 12. nóvember
Klukkan 15.10 talar Páll Berg-
þörsson um veðrið og fleira í
því sambandi í tíu mínútur.
Hofteigi, leikstjóri er Helgi
Skúlason, leikendur Gísli Hali-
dórsson, Gestur Pálsson, Jón
Sigurbjörnsson, Sigríður Hagalin
Helga Bachmann, Anna Guð-
mundsdóttir, Pétur Einarsson og
Bjami Steingrímsson. Leikritið
tekur eina klukkustund og fimm
tán mínútur í flutningi.
(Frá Ríkisútvarpinu).
HOTEL
AL BISHOP
hinn heimsfrægi söngvari
úr „Deep river Boys“ skemmtir í kvöld.
okkar vlnsa»la
KALDA BORÐ
kl. 12.00, elnnig aUs-
konar heltir réttir.
Fjölbreyttur matseðill allan daginn —
alla daga.
Hljómsveit GuÖjóns Pálssonar
ásamt söngkonunni Guðrúnu Frederiksen.
.— Dansað til kl. 1. —
Iðnaðarhúsnæði
Til leigu jarðhæð, 250 ferm., með góðri innkeyrslu,
ásamt 100 ferm. annarri hæð, í Skeifunni.
Leigist annað hvort sameiginlega eða í tvennu lagi.
Tiiboð, merkt: „Iðnaðarhúsnæði — 4699“ sendist
afgr. Mbl. fyrir miðvikudag 16. nóv. nk.
Innréttingar
Smíðum eidhúsinnréttingar, klæðaskápa, þiljur,
sólbekki o. fl. til íbúða.
Smíðastofan Árinúla 10, — 2. hæð.
Símar 30711 og 20139, eftir kl. 7 e.h.
ULLA PIA
skemmtir bæði í VÍKINGASAL og BLÓMASAL
i kvöld ásamt hljómsveit Karls Lilliendahl
og tríói Edwards Fredriksen.
Borðpantanir í sima 22321.
VERIÐ velkomin.
Dansað í báðum söhim. Opið til kl. 1.
Breiðfirðingabúð
Donsleihur í kvöld kL 9
Strengir og Fjarkar
sjá um að fjörið haldist frá kl. 9—2.
Miðasala frá klukkan 8.
Hótel
Borg
Klukkan 15.20 kemur Gísíi J.
Ástþórsson, einn á ferð, með tali
©g tónum.
Klukkan 17,05 hefst tómstunda
þáttur barna og unglinga í um-
ejá Arnar Arasonar vélvirkja.
Klukkan 21.30 hefst laugar-
dagsieikritið „Atvik á brúnni“
eftir Charles Bertin. Þýðingu
gerði Bjarni Benediktsson frá
ATHUGIÐ!
Þegar miðað er við útbreiðslu
er langtum ódýrara að auglýsa
í Morgunblaðinu en öðrum
blöðum.
Opið í kvöid
kl. 8 - I
og það eru
LÚDÓ°°STEFÁN
SEM LEIKA ALLRA NÝJUSTU
LÖGIN í KVÖLD.
LÚDÓ - SIGTÚN
I
^Uátar !
Leiko frú kl. 9-2 í kvöld
Lundunaferðin
kom á miða nr. 226 og verður hinum
þrælheppna Hlégarðsgesti afhentur
vinningurinn um miðnættið!
Þeir sem fengu nr. 225 og 227 fá í
sárabætur frían aðgang á dansleikinn
í kvöld!
★ Hljómsveitir, sem óska eftir að verða
kynntar á dansleiknum í kvöld, hafi
samband fyrir kl. 9.
Þnð verðnr ofsafjör!
Sætaferðir frá Hafnarfirði og Umferðar
miðstöðinni, kl. 9 og 10.
HLÉGARÐUR