Morgunblaðið - 29.11.1966, Síða 23

Morgunblaðið - 29.11.1966, Síða 23
Þriðjudagur 29. n5v. 1966 MORGUNBLAÐIÐ 23 Myndin sýnir frá vinstri: jafnv ægismálaráðherra (Guðjón H. Björnsson), Einar í Einiberjaru nni (Valgarð Runólfsson) og Ægir O. Ægis forstjóra ( Gestur Eyjólfsson). ,Deleríun)( í Hveragerði LEIKFÉLAG Hveragerðis frum- sýndi sl. fimmtudagskvöld sjón Enska knaftsp. Framhald á bls. 30 Northmapton — Blackburn 2-1 Norwich - - Huddersfield 0-0 Plymouth - — Bolton 2-0 Portsmouth — Derby 0-3 Preston —. Ipswich 2-1 Rotherham — Bristoi City 3-3 í Skotlandi urðu úrslit m.a. þessi: Celtic — Hearts 3-0 Dundee U. — Aberdeen 1-3 Hibernian — Rangers 1-2 St. Mirren — Clyde 1-3 Stirling — Dundee 2-3 Staðan er þá þessi: 1. deild 1. Chelsea 25 stig 2. Manchester U. 25 — 3. Stoke 23 — 2. deild 1. Wolverhampton 24 stig 2. Ipswich 24 — 3. Crystal Palace 23 — 4. Carlisle 23 — — 6 landsleikir Framhald á bls. 30 f ®ð landsleikir yrðu 6 næsta sumar. I A-Þjóðverjar hjóðast til að leika hér landsleik 20. maí, en þeir leika við Svía 17. maí. 'Bjóðast þeir til að greiða ferðakcxstnað sinn sjálfir, svo mjög er álitlegt, frá fjárhags- legu sjónarmiði, að taka hoði þeirra. Hefur verið sótt um afnot Lauardalsvallarins 20. maí. | Þá hefur landsliðum Svía og Norðmanna undir 24 ára aldri, verið boðið hingað til landsleikja í tilefni 20 ára af- mælisins í byrjun júlí og hafa | bseði þegið. Verða þrír leikiv j feáðir hér sennilega 3., 4. og 5. ! júlí. Leika fslendingair við liðin og þau innbyrðis. ! Þátttaka íslands í knatt- spyrnukeppni OL-leikjanna var ákveðin. Ísland og Spánn eiga að leika í 1. umferð feeima og heiman. Á sú um- , ferð að vera búin 30. júlí, og ! fari svo að ekki verði hægt að fenika því til, kann svo að íara að ísland verði að hætta við þátttöku, en um þetta mál mun stjórn KSÍ fjalla fljót- lega. Þá hefur Færeyingum verið feoðið að senda landslið til keppni við B-landslið fslands og verður sú heimsókn síðari feluta júlímánaðar. Boð danska knattspyrnu- sambandsins til landsleiks í Kaupmannahöfn 23. ágúst feefur verið samþykkt. Ýmislegt fleira er á döfinni fejá KSÍ og verður því gerð skil síðar, en stjórn sambands ins var öll endurkjörin en feana skipa: Björgvin Schram form., Guðmundur Svein- bjömsson, Axel Einarsson, Ingvar N. Pálsson, Jón Magn- J ússon, Ragnar Lárusson og Sveinn Zoéga, Hestarnir leikinn „Deleríum Búbónis“ eftir þá bræður Jónas og Jón Múla Árnasyni. — Leikstjóri var Gísli Halldórsson. Sýningin tókst frábærlega vel og voru leikstjóri og leikendur hylltir með lófataki og blómum í leikslok. Þess má geta að Jón Múli heiðraði Leikfélagið með nærveru sinni. Leikmyndina gerði Óttar Guðmundsson, leik sviðsstjóri var Jón Guðmunds- son, hárgreiðslu annaðist Sig- ríður R. Michelsen og undirleik- ari var Theodór Kristjánsson. AÐ venju munu háskólastúdent- ar gangast fyrir hátíðahöldum á fullveldisdaginn 1. desember. Hefjast þau með guðsþjónustu í kapellu háskólans kl. 10,30. Halldór Gunnarsson stud. theol. predikar, en séra Þorsteinn Björnsson þjónar fyrir altari. Kór guðfræðinema syngur undir stjórn dr. Róberts A. Ottósson- ar. Organleikari verður Guðjón Guðjónsson stud theol. Kl. 14 hefst hátíðafundur í hátíðasal háskólans. Sigurður Björnsson stud. med, formað- ur hátíðarnefndar, setur fund- inn. Anna Áslaug Ragnarsdótt- ir stud. philol. leikur einleik á píanó, og Böðvar Guðmunds- son stud. med. les frumort ljóð. Þá flytur séra Þorgrímur Sig- urðsson prófastur á Staðastað aðalræðu dagsins, „Andlegt sjálfstæði“, og loks syngur stúd- entakórinn undir stjórn Jóns Þórarinssonar. Fullveldisfagnaður verður um kvöldið á Hótel Sögu og hefst með sameiginlegu borðhaldi kl. — Danmörk Framhald af bls. 1. Orla Möller. Þá mun ýmsum störfum verða létt af Kaj Bund vad, félagsmálaráðherra, því sett hefur verið á stofn svokölluð fjölskyldumálaráðuneyti undir stjórn Camma Larsen-Ledet. Svend Horn, þingmaður, hefur verið skipaður samgöngumála- ráðherra í stað Kai Lindberg. Um utanríkismálaráðherra- embættið sagði Krag, að ljóst væri, að ef Hækkerup hefði setið áfram í því embætti hefði hann verið örugg persónuleg trygg- ing fyrir utanríkismálastefnu Danmerkur. Til þess að skapa ámóta persónulega tryggingu kvaðst Krag sjálfur hafa ákveðið að taka við utanríkismála- stjórn. í útvarpsviðtali í dag lagði Per Hækkerup áherzlu á, að hann hefði sjálfur óskað eftir því að ganga úr stjórninni. Hann hefði tekið þessa ákvörðun eftir að kosingaúrslitin sýndu, að þörf yrði mikillar starfsemi og vinnu á þingi. „Ég er kátur og vingjarnlegur náungi, og get komizt að samkomulagi við menn Á þann hátt get ég kannske gert gagn á þingi“, sagði Hækk- erup. — Kínverjar Fran hald af bls. 1 blessun sína yfir starfsemi _,,RauðMða“, í þeirri von, að þeim tækist að vinna bug á þeim Kínverjum, sem héldu uppi gagnrýni á hætti Pekingstjórn- arinnar. Kadar lýsti þessu yfir í ræðu, sem hann flutti í nærveru 1100 fulltrúa og gesta, frá 31 erlend- um kommúnistaflokkum. Sagði kommúnistaleiðtoginn, að Pek- ingstjórnin hefði gert sig seka um að fylgja stefnu, sem miðaði að klofningi alþjóðakommúnista hreyfingarinnar, enda beindi Mnverska sitjórnin stöðugt spjót- um sínum að ráðamönnum Sovét ríkjanna. Þá gat Kadar þess, að aílbanska stjórnin hiefði afþakkað boð um að senda fulltrúa komm únistaflokks landsins, sem er sá sá eini, er að stjórninni stendur, til fundarins, sem nú stendur 1 Búdapest. Þó sagði Kadar, að ekki mætti telja, að afstaða albönsku stjórn arinnar í þessu máli væri kín- verskt innanríkismál. Kínverjar hefðu lýst því yfir, að „menning arbylting“ þeirra væri gott for- dæmi öðrum þjóðum. „Allt þetta kemur okkur við“, sagði Kadar. „Við vísum á bug þessum hugmyndum, sem brjóta í bága við hugmyndir Marx og Lenins". Allt þykir nú til þess benda, að eining muni um síðir nást um ráðstefnu, sem meirihluti komm- únistaríkja taki þátt í. 19. Fyrst flytur formaður Stúd- entafélags Háskóla íslands, Aðal steinn Eiríksson stud. theol, ávarp. Dr. phil Jakob Benedikts son flytur ræðu. Þá kemur fram kór, sem nefnir sig Coriculus barocensis, og syngur undir stjórn Atla Heimis Sveinssonar. Ómar Ragnarsson stud. jur. fer með gamanþátt, og Ármann Sveinsson stud. jur. flytur minni fósturjarðarinnar. Dansað verður til kl. 3 að morgni. Aðgöngumiðar að fullveldis- fagnaðinum verða seldir á Hótel Sögu á þriðjudag kl. 4-6 e.h. og á miðvikudag kl. 3-5 e.h., verði þá eitthvað óselt. Borðapantanir fara fram á sama stað og tíma. (Frá Stúdentafélagi Háskóla íslands) - Allt veltur á Framhald á bls. 30 Óskarsson Fram, Sigurður Ein- arsson Fram, Birgir Björnsson FH, Geir Hallsteinsson FH, Örn Hallsteinsson FH, Hermann Gunn arsson Val og Jón Hj. Magnús- son Víking. Dómari í báðum leikjum verð- ur hinn frægi sænski dómari Torild Janerstan. Einn þýzku landsliðsmann- anna, Rudi Schwann, lék hér í liði Oppum á dögunum. Hef- ur hann fengið að sjá e. t. v. heldur mikið til undirbúnings þýzka liðsins og af þeim sök- um þess vart að vænta að við eigum „leynivopn" sem koma Þjóðverjum á óvart — nema ef liðsmenn okkar hrista nú af sér slenið og sýna það sem í þeim býr í stað þess bragðlausa leiks sem þeir hafa sýnt í úrvalsliðum að undan- förnu. Schwans sagði blaða- mönnum, að hann teldi Fram og FH liðin jafnfætis beztu félagsliðum í Þýzkalandi, en landsliðið eins og hann hefur séð það lélegt. En uppistaða landsliðsins er úr Fram og FH, 5 frá Fram og 4 frá FH. Og spurningin er því bara hvort þessir menn nái saman í kvöld — á því velta úrslit leiksins. Lissabon — NTB. PORTÚGALSKI rithöfund- urinn Luis Monteiro var hand tekinn í Lissabon sl. föstudag fyrir að stofna öryggi ríkis- ins í voða, að því er tilkynnt var á mánudag. — VerBstöbvun Framhald af bls. 1. sem fbiún er’þar á meðal til hvers konar þjiónustu, sem rfíki, siveitar- féllög og stofnanir iþeirra, svo og aðrir opinberir aðilar, láta í té gegn gjaldL 2. gr. Nú hefur á timafeillinu frá því að frumvarp til þessara laga var lagt fyrir Alþingi og þar tiil þau öðluðust gildi verið ákveðin verð hækkun á vöru e’ða seldri ;þjón- ustu, sem fer í feága við ákvörð- un ríkissitjórnarinnar á grund- velli feeimildar samkvæmt 1. gr., og er þlá dlík verðhækkun ógild, og felutaðieigandi seljandi er skyldur að lœkka verðið í það, sem var á þeim tíma, er frum- varp til þesisara laga var lagt fyrir Alþingi. 3. gr. Ríkisstjórninni er heimiilt að ákveða, að álagningarstigar út- svara og aðstöðugjalds sam- kvæmf lögum nr. 51/1964, með síðari breytingum, megi ekki ihækka frá því, sem ákveðið var í feverju feveitanféiagi 19i6í8, nema með samþykki ríkisstjórnarinn- ar. Slkal feækkun álagningarstiga þá eigi leyfð, nema ríkisstjórnin télji feana óhj'ákvæmilega vegna fjiáihiagsafkomu hlutáðeigandi sveitarfélags. Ríkisstjiórninni er heimilt að ákveða, að öll opinber gjöHd, önn ur en þau, er um ræðir í síðari málsgr. 1. gr. og í lögum nr. 51/ 1964, megi eigi hækka frá þvtí, sem var á árinu 1906, nema með samþykki ríkisstjórnarinnar. Skal hækkun á sMku igjaldi þá eigi leyfð, niema ríkisstjórnin telji hana óhjákvæmilega vegna fjár'hagsafkomu hllutaðeigandi aðila. Óstöðugt tíðarfar Valdastöðum, 25. nóv. NÚ um skeið hefir verið óstöð- ugt tíðarfar, og er nú kominn nokkur snjór. Munu nú flestir bændur farnir að gefa fé sínu, og sumir fyrir nokkru. Annars var tíðarfar frameftir hausti einmuna gott, og voru kýr úti með lengsta móti. Og ekki er langt síðan að sumir bundu þær alveg inn. Jarðabætur munu vera með mesta móti í sumar. Sérstak- lega hefir verið unnið mikið *að landþurrkun með skurðgröfu, sem unnið var með miklum dugnaði. Einnig hefir verið unn- ið með ræsaplóg, sem er að mestu íslenzk smíði, og virðist vera hið bezta verkfæri og gefa góða raun. Stórgripaslátrun hefir verið með mesta móti. Einnig var fjárslátrun töluvert meiri en sl. haust en áður. En meðalþyngd á dilkum mun vera töluvert lakari en sl. haust. Mjög lítið hefir borið á bráða- pest í haust. Talið er, að það stafi af því hvað feændur bólu- settu yngra fé sitt snemma í haust. — St. G. — Kiesinger Framhald af bls. 1 verður það embætti fjármálaráð herra, að því er sagt er. Þá er uppi sterkur orðrómur um, að Gerhard Schröder, núverandi utanríkisráðherra, leysi af hólmi Kai-Uwe von Hassel, varnar- málaráðherra. Willy^ Brandt hefur lýst því yfir, að Kiesinger sé mjög við- kvæmur fyrir ásökunum um, að hann hafi tekið virkan þátt í starfi nazista á styrjaldarárun- um. Einkum sé kanzlaraefnið við kvæmt fyrir erlendum ummæl- um, sem hníga í þessa átt. Brandt sagði, að Kiesinger væri velhugsandi maður, sem hefði mikinn skilning á raun- hæfu samstarfi. Kiesinger sagði seint í dag, mánudag, eftir fund í þingflokki Kristilega demókrata, að að öll- um líkindum yrði opinberlega tilkynnt um samstarf beggja flokkanna á morgun, þriðjudag. 4. gr. Með ferot út af lögum þessum skal fara að hætti opinberra mála, og varða brot sektum. 5. gr. Lög þessi öðlast þegar gildi og gilda til 31. októlber 1967. Athugasemdir við lagafrumvarp þetta Á undanf.rnum mánuðum hef- ur hin mikla verðhækkun, sem orði'ð hafði á útflutningsafurðum landsins á tveimur isíðastliðnum árum, snúizt í verðlælkkun á mörgum þýðingarmestu afurðun- um. Að svo komnu máli er ekk- ert hægt um það að fulilyrða, hversiu mikil þesisi verðlækkun muni verða, né feversu lengi feún muni standa. Hækkun af.urða- verðs eiilendis á undanförnum árum hefur skapað svigrúm fyr- ir þeim mikflu launaihæikkunum, sem átt 'hafa sér stað. Á Ihliðstæð- an Ihátt er það brýn naúðsyn vegna verðfalilsins, að ekki eigi sér stað frekari feækkun fram- leiðsiliukostnaðar hjá útflutnings- atvinnuvegunum. Það er skilyrði þess, að svo megi verða, að frek- ari feækkanir verðlags séu nú stöðvaðar. í þessu skyni ákvað ríkisstj'órnin að greiða niður hækkun þá á búvöruverði, sem ella feefði orðið í septembermán- uði síðastliðnum, og hefur hún síðan gert ráðstafanir tifL lækk- unar á vísitöílu framfærslukostn- aðar niður í það, sem feún var 1. ágúst sl., annans vegar með frekari aukningu niðurgreiðsilna í síðasta mánuði, og feins vegar með því að hælkka fjölskyldu- bætur frá og með 1. nóvember sl., svo siem lög heimila. Þessar riáðstafahir geta þó ekki komið áð fealdL nema unnt sé að koma á almennri verðístöðvun, og mið- ar frumvarp þetta að því, að svo megi verða. Beiting þeirra heim- iflda, sem ríkisstjórninni á að veita samkvæmt frumvarpinu, byggist á þeirri forsendu, að eigi verði kaupihækkanir, er geri verðstöðviun óframkvæm,anlega. Um 1. gr. Hér er ílagt tiþ að ríkisstjórnin fáL á verðstöðvunantímalbilli til 31. olktóber 1967, heimild til að ákveða, að verðhæbkun á öllum Vörur og á seldri þjónustu í hvaða formi sem hún er, megi ekki eiga sér stað, nema með samþykki hlutaðeigandi yfir- vallda, og að þau megi þá ekki leyfa aðra verðhækkun en þá, s:em þau teljia óihijáikvæmiilega, t d. vegna verðhækkana erlendis frá.. Yfirvcild þau, er mega, ef til kemur, ieyfa Óhjákvæmilegar verðfeækkanir samkvæmt þessari gr., eru fein sömu og nú fara með verðlagsákvarðanir, fevert á síniu sviðL þ. e. Verðlagsnefnd, sam- kvæmt lögum nr. 54/1960, Sex- mannanefnd, er ákveður verð bú vöru samkvœmt lögúm nr. 55/ 1906, um breyting á framleiðsilu- ráðslögum nr. 59/1960. Lofks eru nokkrar verðlagisákvarðanir lög- um samkvæmt í hiöndum ein- stakra rá'ðuneytaa. Um 2. gr. Ef tiil kemur, er gert ráð fyrir, að hið almenna verðhækkunar- bann gifldi þiegar frá þeim degL er frv. þetta var lagt fyrir A4- þingi. Augljóst er, að verðlhækk- anir, er ættu sér stað frá fram- lagningardegi frv. og þar tiil það yrði að lögum, mundi torvelda og jafnvel hindra framgang þeirra ráðstafana, er felast í frv. Um 3. gr. Með 'hlliðsjón af þvá, hve víð- tæk ákvæði 1. gr. frv. eru, þykir rétt og sanngjarnt að álagningar- stigar tekjuútsvars, eignarút- svars, og aðstöðugjailds hœkki ekkf ef tifl kemur, frá því, sem er 1966, nema sérstakt samþykki ríkisstjórnarinnar komi til. Get- ur orði'ð éhjákvæmi'legt að veita slíkar undanþiágur, eftir mati ihverjiu sinni. Eru um þetta á- kvæði í fyrri málsgr. 3. gr., og i slíðari málsgr. hennar eru sam- svarandi ákvæði um önnur opin- feer gjöld. Um 4. og 5. gr. Þarfnast ekki skýringa. — Georg. FuUveldíslognaðm stúdenln

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.