Morgunblaðið - 29.11.1966, Side 30
30
MORGUNBLAÐIÐ
Þriðjudagur 29. nóv. 1966
Landsleikurinn í kvöld
Allt veltur á aö 5 úr Fram
og 4 úr FH nái saman
ísl. félagslið eru eins goð og
beztu félagslið Þýzkalands
1 KVÖLD kl. 20.15 hefst fyrri
landsleikur íslands og V-Þýzka-
lands í handknattleik, en sá síð-
ari verður á miðvikudagskvöldið
á sama tíma — og báðir í íþrótta
höllinni í Laugardal. Þýzka lands
liðið var væntanlegt seint í gær-
kvöld eða nótt en heldur utan á
fimmtudagsmorgun til landsleiks
vijð Norðmenn í Oslo.
V-þýzka landsliðið er í röð
fremstu landsliða Bvrópu og m.a.
eitt þeirra 16 liða sem áunnið
hafa sér rétt til lokakeppni ura
heim-smeistaratitilinn, en sú loka
keppni fer fram í Svíþjóð í jan-
Romsey íékk
720 þús. kr.
úar. Þessir lerkir Þjóðverja hér,
í Noregi og síðar í Sviss — í
söm-u ferð liðsins — eru því liðir
í undirbúningi liðsins fyrir þau
lokaátök.
Liðið hefur sýnt góða og mikla
getu að undanförnu, ekki sízt í
landsleiknum við Spán fyrir 2
vifcum en þá unnu Þjóðverjar
28:15.
„bónus“
ALF RAMSEY, þjálfari enska
heimsmeistaraliðsins fékk
gær „bónus“ greiðslu frá
enska knattspyrnusamband-
inu. Hljóðar hún upp á 6 þús.
sterlingspund eða 720 þús. ísl.
króna.
Áður hafa ensku leikmenn-
imir fengið 22 þús. pund til
að skipta sín á milli og á-
kváðu þeir að allir í liðinu
skyldu fá 1000 pund hver, þó
sumir léku engan leik í loka-
keppninni.
i
Hér er Herbert Lubking, einn
skotvissasti liðsmanna .v-þýzka
landsliðsins. Hann er löngu fræg
ur fyrir sín nákvæmu markskot.
Pressul. vann 23:22
Á LAUGARDAGINN fór fram
„lokaður" pressuleikur milli
landsliðs og pressuliðs í hand-
knaftleik. Var leikurinn jafn, en
aldrei skemmtilegur og svo fóru
leikar að pressuliðið vann með
23 mörkum gegn 22. í hálfleik
stóðu leikar 15:15.
í landsliðinu léku markverð-
irnir Þorsteinn Björnsson, Svein-
björn Björnsson og Guðm. Gunn-
arsson ÍR. Úti léku af þeim
völdu, þeir Hermann Gunnarss.,
Guðjón Jónsson, Gunnlaugur
Hjáknarsson, Birgir Björnsson,
örn Hallsteins-son, Jón Hj. Magn-
ússon og Sigurður Einarsson.
Geir Hallsteinsson og I-ngólfur
Óskarsson voru löglega forfall-
aðir en í stað þeirra léku Hreinn
Hafliðason Á og Einar Magnús-
son Vík.
í pressuliðinu léku: Kristófer
Magnússon og Logi Jónsson í
marki. Hilmar Björnsson KR,
Auðunn Óskarsson FH, Viðar
Símonarson Haukum, Fáll Eiríks
son FH, Árni Guðjónsson FH,
Jón Ágústsson Val og Gylfi Jó-
hannsson Fram.
Leikurinn var heldur daufur.
Vörn landsliðsins var óþétt fram-
af en þéttist er á leið. Mark-
varzla allra markvarða var mis-
jöfn en jöfnust hjá Kristófer og
Þorsteini.
Mörk landsliðsmanna skoraði:
Sigurður Einarsson 5 (2 úr víti),
Örn 3, Einar Magnússon 4, Her-
mann 3, Guðjón 3, Gunnlaugur
2 og Birgir, Jón Hj. Magnússon
eitt hvor.
Mörk „pressuliðsins” Auðunn
6 (4 úr vítum), Viðar 5, Árni
Guðjónsson og Hilrnar Björns-
son 4 hvor, Páll Eir. og Jón Ág 2
hvor.
Okfcar landslið hefur í til-
raunaleikjum sínum í vetur ekki
náð að sýna þá leikni, sem vitað
er að einstakir leikmenn þess
eru færir um að sýna. Samstill-
ingiína hefur skort. En ef til vill
— og vonandi — verður annað
uppi á teningunum er til alvör-
unnar er komið. Hafa margir af
leikmönnum ísl. liðsins einmitt
sýn-t getu sín-a og kunnáttu á
skýrasta-n hátt er barizt var við
beztu landslið Evrópu og má þar
minna á leikinn við Rúrnena, við
Sovétríkin hér heima, og við
Tékka og Svía erlendis.
Landslið íslands skipa:
Markverðir: Þorsteinn Björns-
son Fram, Kristófer M-agnússon
FH. Aðrir leikmenn: Gunnlaug-
ur Hjálmarsson Fram, fyrirliði,
Guðjón Jónsson Fram, Ingólfur
Framhald á bls. 23.
Reynir Karlsson ráð-
inn landsþjálfari KSl
og Sölvi Oskarsson til
sendikennarastarfa
//
//
Á ÁRSÞINGI knattspyrnusam-
bandsins á laugardag tilkynnti
Björgvin Schram a3 KSÍ hefði
ráðið Reyni Karlsson íþrótta-
kennara og þjálfara til að gegna
störfum landsliðsþjálfara og tek
ur hann við þvi af Karli Guð-
mundssyni, sem gegnt hefur því
á undanförnum árum.
Beynir á að baki glæsilegan
feril, sem knattspyrnumaður í
Fram og eftir að hann hætti
keppni hefur hann annast þjálf-
un hjá Fram og hjá íþróttabanda
lagi Keflavíkur.
Auk náms við iþróttakennara-
skólann hér stundaði Reynir nám
í Þýzkalandi á þekktum íþrótta
skóla. Sagði Björgvin að það
yrði hlutverk Reynis að fast-
inóta ef unnt er undirbúning
Lítil þátttaka í flokka
glímu Reykjavíkur
Ingvi Guðm. vann í jpyngsta flokki
Flokkaglíma Reykjavíkur var
háð sunnudaginn 27. nóv. 1966 í
Iþróttahúsinu að Hálogalandi.
Keppt var í þremur þyngdar-
flokkum fullorðina og í unglinga
drengja og sveinaflokki.
Glímuráð Reykjavíkur gaf
þrjá bikara til að keppa um í
fullorðinsflokkum, en auk þess
voru veitt þrenn verðlaun í hverj
um flokki. Valdimar Óskarsson
formaður Víkverja, setti mótið
og afhenti verðlaunin. Skúli Þor-
leifsson var glímustjóri, en yfir
dómari var Ingimundur Guð-
mundsson.
Ungmennafélagið Víkverji sá
um glímuna. Úrslit:
1. flokkur (menn yfir 84 kg.).
1. Ingvi Guðmundsson, UV 1 v.
2. Hannes Þorkelsson, UV 0 v.
2. flokkur (menn 75—84 kg.)
1. Guðmundur Jónsson, KR 3 v.
2. Hilmar Bjarnason, KR 2 v.
3. Garðar Erlendsson, KR 1 v.
4. Ágúst Bjarnason, UV 0 v.
3. flokkur (menn undir 75 kg).
1. pmar Ulfarsson, KR 2 v.
2. Helgi Árnason, UV 1 v.
3. Elías Árnason, KR 0 v.
Unglingaflokkur. (18 og 19 ára)
1. Einar Kristinsson, KR 2 v.
2. Ölafur Sigurgeirsson, KR 1 v.
3. Sigurður Hlöðversson, KR 0 v.
Drengjaflokkur (16 og 17 ára).
1. Hjálmar Sigurðsson, UV 2 v.
2. Sigurbjörn Svavarsson KR 1 v
3. Magnús Ólafsson, UV 0 v.
Sveinaflokkur (15 ára).
1. Jón Unndórsson KR 2 v.
2. Gunnar Viðar Árnason KR 1 v
3. Ingi Sverrisson KR 0 v.
landsliðsins fyrir landsleiki.
Þá hefur KSÍ ráðið „sendi-
kennara“, sem ferðast um landið
og aðstoðar aðildarsamtök KSÍ.
Til þessa starfs hefur valizt
Sölvi ískarsson, unglingaþjálfari
í Þrótti, en hann hefur einnig
námskeið Þjálfara í Danmörku.
hnattspyrnan
Ensha
18. umferð ensku deildarkeppn
innar fór fram sl. laugardag og
urðu úrslit leikja þessi:
1. deild
Burnley — Aston Villa 4-2
Everton — Blackpool 0-1
Fulham — Manchester City 4-1
Leeds — West Ham 2-1
Manchester U. — Sunderland 5-0
Newcastle — Sheffield W. 3-1
N. Forest — Arsenal 2-1
Sheffield — Leicester 0-1
Stoke — Chelsea 1-1
Tottenham — Southampton 5-3
W.B.A. — Liverpool 2-1
2. deild
Birmingham — Crystal Palacð
3-1
Bury — Wolverhampton 2-1
Coventry — Cardiff 3-2
Hull — Charlton 2-2
Millwall — Carlisle 2-1
Framhald á bls. 23.
Norðmenn nnnu
Doníífyrstnsinn
NORÐMENN og Danir léku tvo
landsleiki í handkattleik um helg
ina þ. e. a. s. tvo í karlaflokki og
tvo í kvennaflokki.
í fyrri leik karla varð jafn-
tefli 13:13. í síðari leiknum sigr-
uðu Norðmenn 16:15. Er þetta
í fyrsta sinn, sem Norðmenn
vinna Dani í handknattleik.
í fyrri kvennaleiknum varð
jarntefli 7:7, en í þeim síðari
unnu dönsku stúlkurnar með
nokkrum yfirburðum 9:5.
Sex landsleikir í knattsp. næsta ár
Fjorir hér heima tveir erlendis
ÁRSÞING Knattspyrnusam-
bandsins var haldið um helg-
ina. í upphafi minntist Björg
vin Schram, form. KSÍ, Bene-
dikts G. Waage, Erlings Páls-
sonar, ólafs Sveinssonar og
Sigurðaf Jónssonar, fyrrv.
form. Fram og heiðruðu full-
trúar minningu þeirra. Til
þings mættu aðilar 14 aðildar
samtaka KSl sem fóru með
nokkuð á annað hundrað at-
kvæði. Meðal gesta þingsins
var Gísli Halldórsson forseti
ÍSÍ, sem flutti ávarp.
í setningarræðu gat Björg-
vin helztu mála er rædd yrðu
á þinginu en meðal þeirra
taldi hann hæst bera skipun
nefndar til að athuga fjár-
hagsmál KSÍ og skapa fastan
tekjustofn. Væri þetta aðkall-
andi mál því á sl. sumxi hefði
orðið tap á tveim landsleikj-
um af 3 sem hér voru haldn-
ir. Var aðeins ágóði af ungl-
ingalandsleiknum gegn Dön-
um, sem nam um 150 þús. en
tap varð á landsleik við
Wales sem nam um 45 þús.
kr. og tap á landsleik við
Frakka 119 þús. kr. Fram til
þessa hafa landsleikir verið
einu tekjustofnar KSÍ. En
Björgvin kvað þá geta mjög
brugðizt, eins og komið hefði
á daginn, t.d. vegna slæmrar
veðráttu. Vegna þessa mikla
taps var reksturshalli hjá
KSÍ sem nam um 180 þús.
kr., en hrein eign sambands-
ins er nú rúm 644 þús kr.
Björgvin gat og um tillögu
um breytingu á skipan lands-
liðsnefndar og að KSí-stjórn-
in fengi að ákveða hversu
marga menn hún skipaði í þá
nefnd.
Þá er í ráði að undirbúa
lagabreytingu vegna þess að
ýmis atriði laga KSÍ eru úr-
elt orðin.
Næsta ár er afmælisár hjá
KSÍ, en 26. marz eru 20 ár
liðin frá stofnun sambands-
ins. Sagði Björgvin að stjórn
KSÍ hefði undirbúið margvis
leg hátíðahöld í tilefni afmæl
isins í trausti þess að allir að-
ilax sambandsins ynnu vel og
dyggilega, en aðeins með því
gæti glæsilega til tekizt.
Mun fonm. alþjóða knatt-
spyrnusambandsins, Sir Stan-
ley Rous koma hingað og
flytja fyrirlestur um alþjóða-
starfið og væntanlega ræða
við dómara, enda frægur
dómari og allt útlit yrði fyrir
Framhald á bls. 23.