Morgunblaðið - 21.01.1967, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 21. JANÚAR 1967.
7
Huliðsheimar hgá TónlistarféL
NORlSKA óperu- og Ijóða-
söngkonan Edith Thallauig
kemur til Reykjavíkur á
morgun á vegum Tónlistar-
félagsins. Hún ætlar að
halda hér tvenna tónleika, á
mánudags- og þriðjudags-
kvöld kl. 7 í Austurbæjar-
bíói.
Hingað kemur söngkonan
frá Stokkhólmi, en þar hefir
hún verið fastráðin við kon-
unglegu óperuna síðan árið
1964. Edith Thallaug stundaði
upphaflega jöfnum höndum
leiklistar -og söngnám og
kom fyrst fram árið 1946, þá
mjög ung, sem leiikkona í
Þjóðleikhúsinu í Osló, þar
sem hún lék næsitu árin ým-
is miikilsverð hlutverk. En
árið 1959 hélt hún fyrstu opin
beru tónleikana og hefir síð-
an eingöngu helgað sig söngn
um.
Árið 1960 réðist hún að
Stora Teatern í Gautaborg
og söng þar aðalhlutverk í
ýmsum stærri óperum. Með-
an hlutverka er hún syngvu-,
em Carmen, Eboli í „Don
Carlos", Amneris í „Aida“ og
Hún hefir oft sungið í Kon-
unglega leikhúsinu í Kaup-
mannahöfn, m.a. Venus í
Tannhauser. Á tónlistarhátíð
inni 1964 var hún ráðin ein-
söngvari með dönsku Út-
varpshljómgveitinni og söng
á hátíðarhljómleikum, er
haldnir voru til minningar
um 100 ára afmæli Sibelius-
ar. Hún hefur sungið viða,
bæði á tónleikum og í út-
varp.
Eins og áður er getið, syng
ur Edith Thallaug á mánu-
dags- og þriðjudagskvöld. Á
efnisskránni eru þrjú lög eft
ir Gösta Nyström, átta ung-
versk þjóðlög eftir Béla Bar
tok, þrjú lög eftir Hugo
Wolff og þrjú lög eftir Schu
bert og loks „Haugtussa"
ljóðafloikkur eftir Grieg.
Þessi lög sem eru 8 talsins
eru samin við kvæði eftir
Arne Garborg og munu
aldrei fyrr hafa verið flutt
hér í heild. Söngkonan hefir
fengið sérstakt lof fyrir flutn
ing á þessum ljóðum. Hún
söng þau á tónband fyrir
sænska útvarpið, sem hefir
útvarpað þeim 8 sinnum og
nýlega söng hún þau fyrir
danska útvarpið, sem þegar
hefir flutt þau tvisvar sinn-
um.
Edith Thallaug.
í september 1895 skrifar
Edvard Grieg vini sínum:
„Ég hef velt vöngum yfir
því, hvemig ég eigi að feila
tóna við „Haugtussa“, því að
textinn veldur mér erfiðleik-
um, sem ég enn ekki hef yfir
unnið. Enginn í öllum Noregi
skilur enn, svo að ég viti til,
þessi ljóð.“ Ljóðin voru eftir
kennara af Jaðri, Ama Gar-
borg, sem ritaði á byggða-
máli sinu, bölsýnan trúar-
sveimsmann og skáld gott.
Grieg náði vissulega tök-
um á efninu að lokum og
samdi með lagaflokki þess-
um, við átta af ljóðum Gar-
borgs, eitt af ágætustu verk
um sínum.
Garborg lýsti hrifningu
sinni á lögmn Griegs í bréfi
til tónskáldsins á þessa leið:
„Ég er svo hrifinn af lögum
yðar, að það tekur engu tali.
Það er einmitt þessi djúpi,
þýði og dularfulli hreimur,
sem ég á minn hátt reyndi
að ljá orðum mínum og hend
ingum, en þér hafið náð. Hvi
lík sindrandi geisladýrð og
sumarljómi, sem skyndilega
brýzt fram í „Kiðlingadans-
inum“. En allra seiðmagnað
asta lagið er þó „Lindin". Ég
er bæði hrifinn og hreykinn
— já hreyknari en mér sæm-
ir — yfir því, að þér gátuð
notað vers mín“.
Bjarni frá Vogi þýddi
„Haugtussa" á íslenzku og
kallaði „Huliðsheima". Þar
segir frá ungri stúlku á
Jaðri, sem er skyggn og sér
sýnir. Hið langa kvæði Gar-
borgs er einskonar ævisaga
stúlkunnar og fléttast inn í
hana margskonar þjóðlífs og
náttúrulýsing ar.
Með Edith Thallaug kemur
hingað píanóleikarinn Jan
Eyron, sem anast undirleik-
inn. Hann er talinn í fremstu
röð meðal píanóleikara í Sví
Þjóð.
Edvard Grieg.
Akranesferðir Þ.Þ.Þ. mánudaga,
|>riðjudaga, fimmtudaga og laugar-
ðaga frá Akranesi kL 8. Miðvikndaga
og föstudaga frá Akranesi kl. 12 og
■unnudaga kl. 4. Frá Reykjavík alla
daga kl. 6, nema á laugardögum kl.
t og sunnudögum kL 9.
Flugfélag Lslands. Millilandaflug:
Bkýl-axi kennur fró Osfló og Kaup-
mann-ah.öfn kL 16:20 í da^. Sólfaxi
ler til Glasgg>w og Kaupmannahafn-
næ kJ. 08.-00 í daig. Vélin er væntan-
teg aftur UI Reykjavikur M. 16:00
I moigun.
Innanlandsflng:
t daig er áætlað aC fflýúga til Akur-
•yrar (2 ferðir), Vestmannaeyja (2
ferðir), Patreksfj arðar, Húsavíkur,
í>órishafnart Saaiðárkróks, tsafjarðar
og Egilsstaða. Á morgAui er áætlað
að fljúga til Vestmarwiaeyja og Ak-
ureyrair.
Skipaútgerð ríkisins: Esja var á
Aikureyri í gærkivöldi á austurleið.
Heig'ólÆur var á Hornafirði í gær-
kvöldi á suðuriefð. Bflitour er i
Reykjavfk
Eimííkipafélag Lslands: Bakikaifoss
fór frá Hull 19.L tifl. Reykjavákur.
Brúarfoss fór frá Reykjavík 14.1 til
Canabrsdge. Baltúnore og New York.
Dettioes er i Ventspils fer þaðan tifl
Kotko og Reykjavikur. FjaHfoes fór
í dag 20.1. trá Bergen til Reykjavílc-
ur .Goðafos® fer á morgun 21J. frá
Reykjavik tii GrundarfjartJar, ísa-
fjanðar og Faxaflóahafna .Gullfoes
fór fré Reykjavík 17 X til Ponta
Deflgaóa, St. Cruz de Tenerife, Las
Palmas, Casablanoa og Lissabon. Lag
arfoes fdr frá Vestmannaeyjuon 16J..
til Hamtoorgar, Rostock, Kaupmanna
hafnar, Gautaiborgar og Kr*jtiansan<L
Mána-foss fór fró HuOl 16.1., væntan-
legiur til Reykjavlkur í fyrramélið
21 L Reykjafose fer frá New York
20.1. til Reykjavíkur. Selfofis fór fró
New York 13 X, væntanlegaia* til
Reykjavíkur slðdegis á morgun »,1,
Skógafoss fer frá Antwerpen 1 dag
20.1. til Hamtoorgar, Leith og Reykja
víkur. Tungufoss fer frá Fuihr 21.1. til
Kristtansand og Reykjavikow. Askja
fer frá Avonmouth 1 kvödd 20X til
Rotterdam, Hamtoorgar og Reytejavtflk
ur.Rannö fer í dag 20.1. fró Reykja-
vík til Kefiavikur, Ólafevrkur, Pat-
reflcsfjartSar, BÍIdiuda»ls, Flateyxar,
Súgandafjarðar, ísafjaröar og Stööv-
fjarðar. Seeadler fer frá Stöðvarfirði
í kvöfld 20.1. tii HjuU, Antwerpen og
London. Marietje Bohmer fer fná
Londion 23.1. tifl Hufll, Leith og
Reykjavífcur
--------------------------------------------------sh&^\únjx
ÞVÍ miður, Irú, eru svæíiugar tækio BiLllfl! ! !
Málaravinna önnumst alla málaravinnu. Jón og Róbert, eími 15667 og 21893. Tveggja herbergja íbúð óskast nú þegar. Tvennt í heimili. Nánari uppl. í síma 19687.
Ný, sérlega vönduð barnakerra með regnhlíf til sölu. Uppl. í síma 16987. Karlmaður óskar eftir atvinnu. Simi 24088.
GMC bflmótor með girkassa. Ennfremur Ohevrolet hausing með tví- skiptu drifi til sölu. Shni 38018. Ungur köttur hvarf í Stórholti, í vikunnL . Finnandi vinsamlegast hringi í sima 15094.
Miðstöðvarketill 2 Vz—3 ferm. með sjálfvirk- um olíubrennara, reyk- termostat o. fl. til sölu. — Sími 38018. Hafnfirðingar Skipstjóri óskar eftir her- bergi, helzt með eináwerj- um húsgögnum og aðgang að sima. Uppl. á Hótel City — herbergi 206.
Til leigu hæð í nýju skrifstófuhúsi við Laufásveg 12. Hentugt fyrir heildsölur, lækna, verkfræðinga eða félaga- samtök o. s. frv. UppL f síma 14588. Skattaframtöl Opið virka daga frá 9—12 og 2—7, sunnud. 2—7. Á öðrum tímum eftir sam- komulagi. Haraldur Gisla- son, viðskiptafr„ Laugav. U. Sími 23816 og 31132.
Keflavík Tvitug stúlka óskar eftir vinnu allan daginn eftir mánaðamót. Öska einnig eftir 2ja herb. íbúð í Keflavik, mánaðargreiðsla. UppL í síma 23482 e. h. Nemendur f r ó Húsmæðr askólanum Ósk, ísafirði veturinn 1962 —1963. Vinsamlegast hafið saJWband við Dóru Jóns- dóttur í síma 54:178 eða 14426.
Hjón með tvö börn óska eftir 1—2 herb. ífoúð strax. Má vera í Kópavogi eða Hafnarf., Keflavík, Grindavík. Eru á götunnL UppL í sima 14167. Sniðkennsla Byrja síðdegisniámsfceið 25. janúar. Kenni tvo daga i viku. Innrita einnig í næsta kvöldnámskeið. Sigrún Á. Sigurðardóttir Drápuihlíð 48. Simi 19178.
Til leigu er fjögurra herbergja ibúð að Hraunteig frá 1. febrúar n.k.. Tilboð sendist Mbl. fyrir 26. jan. n.k. merkt „8689“
Wisconsin
Motor Corporation eru stærstu
og þekktustu framleiðendur í
heimi á loftkældum benzínvél-
um frá 3-60 hö.
Eigendur Wisconsinvéla snúi
sér viðvíkjandi varahlutum til
einkaumboðsmanna á íslandL
Ekling Trading Company Hf.
Hafnarhvoli — Sími: 15820.