Morgunblaðið - 21.01.1967, Qupperneq 11
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 21. JANÚAR 1967.
11
þéttlbý*last'a hverfi borgarinn-
ar. Hér höfðu að minmsta
kosti 52 heimili verið lögð í
rústir. Húsin vonu gömul, á-
takamieg Ihneysi byggð þétt
hivert við annað, með öng-
straetum, sem liiggja að áðal-
strætinu. Þakið vantaði á ná-
læ'gt hof.
Ekkert hernaðanlega mikil-
vægt skotmark var sjáanlegt
á þessu svæði. Eina mögulega
skotmarkið í grennd var
járníbrautarspor, sem liggur
til hafnarfborgarinnar Haip-
hong. Engin stöðvarhús. Að-
eins einspora járnlbraut. Sagt
er, að allmargt fólk hafi far-
izt á Nguyen Thiep-atrœti, er
Bíll til niðurrifs
til sölu er Merceres Benz 180D árg. ’55. Hásing,
gírkassi og m. fl. mjög nýtilegt. Uppl. í síma 22539
laugard. 25. þ.m.
- Utan úr heimi
Framh. af bls. 13
Quanig Tu og vinur hans
höfðu fylLstu ástæ'ðu til að
viera hræddir. í>eir höfðu ver-
ið nærstaddir, er sprengjurn-
ar féllu 14. desemiber. Kl. 3.30
kom í ljós, að fLugvélarnar
staíndu að öðru skotmarki.
Páeinum mínútum sáðar
heyrðist sprengjugnýrinn í
íjarska. Sprengjurnar fél iu
nokkrum mílum vestur af
bor.ginni.
Sprengjur féllu einnig á
Nguyen Thiep-stræti, sam er
aðeins einni og hálfri mliiu
frá miðfborg Hanoi, og sagt er
Skautar
tökum upp í dag smásendingu af skautum
með reimuðum leðurskóm. Hvítir no. 38,
39 og 40.
Svartir no. 38, 39, 40 og 41.
Verð frá kr. 698
Miklatorgi.
Húsbyggjendur
Húseigendur
nú getum við afgreitt af lager ódýrar útihurðir úr
Oregon Pine.
Eigum einnig á lager panelútihurðir úr furu.
Útihurðir úr tekki afgreiðum við með stuttum fyr-
irvara. Einnig sérsmíðaðar hurðir.
Athugið að ódýrustu útidyra- svala og bílskúrs-
hurðirnar fáið þið hjá okkur. Valið efni og vönd-
uð vinna.
HurBaiðjan sf
Auðbrekku 32. Kópavogi. Sími 41425.
SELFOSS
og nágrenni
Við önnumst uppsetningar á sjónvarpsloft
netum. Höfum allt efni, þó væri æskilegt
að viðkomandi hefði rör á staðnum.
Verðum á Selfossi 20. janúar og vikuna
23.-29. janúar. Móttöku pantana annast
Sigfús, Kaupfélagi Árnesinga í síma 1201.
sprengjumar fléllu þar.
Seint um kvöldið flékk
blaðamaðurinn þær upplýs-
ingar, að loftárásir hefðu
tvisvar verdð ger&ar á al-
mennan skwla 5 km suður af
HaraoL Þetta var Viet Bar
skólinn fyrir börn á aldrin-
um 7—il7 ára, og upplýsing-
arnar um sprenigjuárásirnar á
hann reyndust greinilega rétt
ar. Umihverfis skó'lann mátti
telja átta stóra sprengjugíga.
Önnur af tveimur stórum
Ibyggingum hafði verið móluð
í tvennt. Rústirnar voru ekki
tveggja feta háar. f hinni
byggingun.ni var engin glugga
rúða heil og þakið var af.
Minni bygginigar voru mis-
skemmdar.
Þessi skóli er nokkuð út af
fyrir sig í sveitinni. Hann
liggur a.m.k. eina og hálfa
milu frá þjlóðveginum og
járníbrautarsporinu. f tæprar
mílu fljanlægð ttöfðu sprengju
árásirnar augsýnilega vierið
gerðar á fáein bænd«a(býli og
kirkju, sem voru að miestu
1 rústum.
Sprengjuárásin. á skólann
sætir íurðu. í milu fjarlægð,
handan við þjlóðveginn, var
mikið stæði fyrir vöruflutn-
ingalbíla, sem gæti haft hem-
aðarlega þýðingu. Og bæplega
milu upp méð þjóðiveginum
voru geysimiklar birgðir af
byggingarpdpum. Hvorki vöru
bifreiðastæðið né byggingar-
pípurnar voru snertar, en
skólinn var óstarflhæfur
vegna árásanna. Þessviegna
kvarta ininfæddir: Bandarí'kja
stjórn segir þijóð sinni og öll-
um heiminum, að sprengju-
áráisir séu aðeins gerðar á
hernaðarmannvirkL S'íðan er
manni sýndir skólar og kirkj-
ur í iústum og maður beðinn
að útskýra þetta.
Ekkert svar fullvissar þetta
fólk. Þtvi er sagt, að mistök
hendi í hernaði, að yfirlýst
stefna Banidianíkj.astjiómar sé
að spren/gija einunigis upp
hiemaðarmannvirki, en mis-
tök séu óhjákvæmilegir fylgi-
fiskar stríðs.
Hversu mikil geta mistökin
or’ðið, spurði einn Víetnam-
búi. Smálborgin Ph-Ly var
eyðilögð. Þannig að fólk hér
hrærist ekki, þegar stungið
er upp á þrví, að um misgáin-
ing sé að ræða. Það veit ein-
ungis, að hermenn og stríðS-
vörur voru ekki til staðar á
Nguyen Tthiep-stræti eða hlér
úti í sveitiimi við Víeit Ba-
skcöann.
Bifreiðaeigendur
Þrífum og bónum bifreiðar. Vönduð og fljót vinna.
Pöntunum veitt móttaka í síma 31458 kl. 12.30—
13.30 og 19.00—20.00, og eftir kl. 13 á vinnustað
í Álfheimum 33.
Stöðugt fleiri kjosa ELTRA...
Um meira en 30 ára bil hefur ELTRA
framleitt utvarpsviðtæki og síðustu 20 árin
einnig sjonvarps* l f og
segulbandstæki.
Tæknifræðileg reynsla sá, sem er grund-
völlur
framleiðslu ELTRA á
varps-, útvarps- og segul-
tækjum, er árangur víð-
sjon
bands
tækrar tilraunastarfsemi og mdtuð af tækni-
legri þroun og framf örum.
ELTRA hefur lagt áherslu á það, með
bættu skipulagi og vísindalegum undir-
biíningi framleiðslunnar, að vera brautryðj-
endurásviðitækn
tækin fullnægja i
ustu kröfum, sem
. geratilhljomfegurðar,skýrleikamyndflatar,
rekstursöiyggis og endingar. - þessvegna
veröa ELTRAtækin altaf fyrir valinu,þegar
það eru seífræðingar sem ráða fyrir um
innkaup.
mnar.ELTRA
dag ströng-
hæet er að
ELTRA tcekin eru byggö samkvœmt nýj*
ustu tœknilegu reynslu-og að útliti eru þau
fálleg, i Idtlausum, dönskum húsgagnastíl.
Keflavík - Suöurnes
JANUAR
MÁNUDAGIIMIM 23
Herraföt 2000/—
Frakkar frá 800/—
Nælonskyrtur frá 198/—
Vinnuskyrtur frá 145/—
Sokkar
Stakir jakkar frá 800/—;
og margt fleira
ÚTSALAN
JANUAR
DÖMUR:
Kjólar í úrvali frá kr. 500/—
Peysur frá 150/—
Blússur frá 50/—
Undirfatnaður
Sokkar
Pils
Stretchbuxur 395/—
VERZLUNIN
F0NS, KEFLAVfK