Morgunblaðið - 24.01.1967, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 24.01.1967, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 24. JANÚAR 1»67. 5 UR ÖLLUM ÁTTUM EITT af því fáa, sem ennþá er til í landinu, og minnir á fomar venjur og siði, eru hin svokölluðu Þorrablót, sem góðu heilli hafa verið upp- vakin hér á síðustu árum. Menn hafa löngum talað um á íslandi, að þreyja þorrann og góuna, og sjálfsagt hafa tímarnir breyzt til betri veg- ar, þannig að menn deyja ekki lengur úr ófeiti á íslandi í dag. Sá, sem þetta skrifar, man eftir þorrablóti vestur á fjörð um, þar sem allar konurnar maettu á íslenzkum búningi, Þaö er eins og aííir þekkist Horft yfir salinn frá sviðinu. (Gunnar Halldórsson tók mynd irnar). þonoblóti og það var sannarlega falleg sjón, að sjá þann hinn fríða Þar var etið úr trogum, og í flestum þeirra voru 17 ís- Burtfluttir Kjósaringar koma á þorrablót til að endurnýja gömul kynni. Þar má sjá Magnús Blöndal, fyrrverandi odd- vita á Grjóteyri og konu hans Ólafíu Andrésdóttur frá Neðra Hálsi sitja við borð með hreppstjóranum, Gísla Andréssyni a Neðra-Hálsi. Ræða bann við dreif- intgu kjarnorkuvopna London, 20. jan. NTB. AÐ því er opinberar heimild- ir í London hermdu í dag mun Kosygin forsætisráð- herra Sovétríkjanna halda fimm formlega viðræðufundi með Wilson, meðan á heirn- sókn hins fyrrnefnda til Bret lands stendur í næsta mán- uði. Kosygin verður og fyrsti sovézki forsætisráðherrann tH að snæða miðdegisverð með Elísabetu drottningu í Buckingham hölL „0g hvernig líka þér þessi þo ablót?“ „í einu orði sagt: ágætlega. Það er eitthvað hressandi að koma hingað í Félagsgarð, hitta fyrir skyldfólk sitt og vini og gleðjast með þeim eina kvöldstund. Þorrinn er nú ekki ne'ma einu sinni á ári, og það hæfir vel að fagna honum með viðhöfn, þótt fyrr um hafi hann máski reynzt okkur erfiður. Að þreyja þorr ann og góuna hafa íslending- ar kunnað öðrum þjóðum fremur, en sjálfsagt hafa þeir betri tök á því nú, en áður fyrri. Og með það kvöddum við Sigurjón í Sogni, og héldum áfram að skemmta okkur með lífsglöðu fólki í Kjós- inni. Og það er nú fólk, sem kann að skemmta sér. Hjörtur á Eyri sagði margan brand- arann, enda lá vel á honum, eins oð fyrri daginn. Liðið var langt á nóttu, þeg ar þetta þorrablót endaði og vafalaust er, að þaðan hafa Ekki er fyllilega vitað hvaða mál Kosygin mun ræða við Wil- son, en Wilson hefur látið svo ummælt, að hann muni reyna að fá Kosygin til að fallast á samning varðandi bann við dreifingu kjarnorkuvopna. Við- ræður um þetta mál eru langt komnar milli stjórnar Sovétríkj- anna og Bandaríkjanna. Wilson sagði einnig, að hann mundi leggja ríka áherzlu á að fá sam- vinnu Sovétríkjanna um frið- arumleitanir í Vietnam. Heimsókn Kosygin stendur til 18. febrúar og mun hann síðasta daginn heimsækja Skotland. allir farið með góóar endur- minningar. Þorrablót eru þjóðlegur og góður siður, sem ekki mega falla í gleymsku, og bezti vitnisburðurinn um þetta, er samhljóða álit þeirra sem þau sækja. — Fr. S. Sigurjón Ingvarsson í Sogni. blót, sem talandi er um. Veit- ingahúsið Naust hefur riðið á vaðið með áð kenna mönnum að meta hinn íslenzka þorra- mat, og hafi það þökk fyrir. Blaðamaður Morgunblaðsins brá sér upp í Kjós síðastlið- inn laugardag til að blóta þorrann með þeim Kjósverj- um. Þar var margt um manninn og mikið fjör, enda gafst mönnum gott tækifæri til að hitta kunningjanna og rifja upp gömul kynni. Á borðum var mikill og góður íslenzkur matur, hangikjöt og svið„ að ógleymdum harðfiskinum. Heima strokkað smjör var haft að viðbiti. Eftir mikinn og góðan mat var stiginn dans fram eftir nóttu. Við tókum þarna tali, aldr- aðan bónda úr sveitinni, Sig- urjón Ingvarsson í Sogni. Hann var í essinu sínu og lék á als oddi. „Voru nokkur þorrablót í þínu ungdæmi, Sigurjón?“, spurðum við hann. „Nei, því er fljótsvarað. Við komum svona stundum sam- an í þinghúsinu á Reynivöll- um til að dansa, en við borð- uðum aldrei þá. Við vorum ung og kát, en þetta þekktist i^ekki þá“. Dagskrá heimsóknarinnar ein- kennist af formlegum og óform- legum viðræðum Kosygin við fulltrúa ríkisstjórnar Wilsons. Þá mun Kosygin nota tæki- færið og heimsækja Highgate kirkjugarðinn í London að skoða gröf Karls Marx. Hjortur a Fyn reit af ser brandarana. DOLLAR DOLLAR reykjarpípan er óbrjótanleg, sænsk gæðavara. Heildsölubirgðir: S. (Dskazsson Si do., Ileildverzlun — Garðastræti 8. Sími 21840. Danakonuncjur heiðrar vara- ræðismann FREDERIK IX Danakonungur hefur nú um áramótin sæmt vararæðismann Danmerkur á Siglufirði, ihr. Egil Stefánsson, framkvæmdastjóra, riddarakrossi Dannebrogsorð unnar. Góð 4ra herb. íbúð 120 ferm. á fyrstu hæð með sérinngangi og sérhitaveitu í Austurborginni. Bíl- skúrsréttindi fylgja. Nýja fasteignasalan Laugavegi 12 — Sími 24300. 4» * 4

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.