Morgunblaðið - 24.01.1967, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 24.01.1967, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 24. JANÚAR 1967. Umferðuljós d mótam Hríngbraut u og Njuðugötu innan tíðu í UMRÆÐUM um umferðar- vandamál við Umferðarmið- stöðina á borgarstjórnarfundi sL fimmtudag, skýrði Gísli Halldórsson borgarfulltrúi frá því, að innan tíðar mundu verða sett upp umferðarljós á gatnamótum Hringbrautar Þakjárn Þakalúminium EGILL ÁRNASON SLIPPFÉLAGSHÚSINU SÍMAR: 14310 OG 20275 VÖRUAFGREIÐSLA: SKEIFAN 3 SÍMI 38870. Fo rstö ð u ko n u sta ða Staða forstöðukonu, þ. e. staða yfirstjórnanda hjúkrunarstarfa í Landsspítalanum, er laus til um- sóknar frá 1. júli 1967 að telja. Laun greiðast samkvæmt 23. launaflokki í Kjara- dómi. Umsóknir með upplýsingum um fyrri. störf, sendist til stjórnarnefndar ríkisspítalanna, Klapp- arstíg 29, Reykjavík fyrir 1. marz n.k. Reykjavík, 21. janúar 1967. Skrifstofa ríkisspítalanna. og Njarðargötu og jafnframt verður gangbraut máluð þar um. Þá skýrði hann einnig frá því, að settur hefði verið upp ljóskastari við gangbraut rir hjá Kennaraskólanum, en þó hefði komið fram, að hann væri varla nægilega stór og yrði því bráðlega settur upp annar stærri kastari á þess- um stað. Gísli HaMdórsson sagði, að þetta væru þeir tveir staðir sem gangandi fólk yrði að fara yfir Hringbrautina á ieið sinni til og frá Umferðarmiðstöðinni. Enda væru þeir heppileigastir samkv. legu sinni við borgarhlutann. Ef ekki verður haegt að venja fólik á að fara þessar gangíbrautir, sag'ði Gísli Halldórsson, verður að girða á miðeyjunni til þess að aðrar leiðir séu ekki færar. Þetta er nú gert víða erlendis ag ‘þegar flarið að Ibuga að því á umferðargötum hér. Sennilega verður þetta t.d. gert mjög flljót- lega á Miklulbraut mii'li Löngu- 'hllðar og Stakkahliðar, en þar er mikil gangandi umferð, sem verður að stoðva. Síðan sagði Gísli Halldórsson: THRIGE Eink-'”nboð Uaugavegi 15. — Með stöðugt vaxandi um- flerð verður að herða á ðUum kröíum til vegfarenda hvort sem þeir eru akandi eða flót- gangandi. Flyrst í stað er þetta gert með síauknum áróðri til borgaranna og hefur það verið gert í ríkum mæli hér að und- anflörnu. Hefur þessurn áróðri verið beint fyrst og fremst til NÝKJÖRIN stjórn Rithöfunda- sambands íslands skipti með sér verkum á fundi, sem haldinn var 6. janúar síðastliðinn. Stjórnin er nú þannig skipuð: Stefán Júlíusson formaður, Bjöm Th. Björnsson varafor- maður, Þorsteinn Valdimarsson ritari, Ingólfur Kristjánsson gjaldkeri og Indriði Indriðason með stjórnandL Kjörtímabil stjórnarinnar er nú tvö ár, en sú breyting var samþykkt á aðalfundi beggja rithöfundafélaganna, að fulltrúar þeirra í stjórn Rithöfundasam- bandsins skuli framvegis vera Rafmótorar RIÐSTRAUMSMÓTORAR — fyrirliggjandi — 220 Volt JAFNSTRAUMS- MÓTORAR 110 V. og 220 Volt Sjó og land-mótorar THRIGE tryggir gæðin. Verflunin sími 1-33-33 Skrifstofan sími 1-16-20. unglinga og barna með útgáfu smáfcvera. Hefur þeim siíðan ver ið dreiflt í skóla borgarinnar, jafnframt því sem einn starfs- ma'ður lögreglunnar hefur flarið í skólana og flutt erindi um umferðarmiáiL Þá hafa blöð, út- varp og r.ú síðast sjónvarp ver- ið notuð til 'almennrar fræðslu um umferðarmá'l. kjörnin til tveggja ára í senn, I stað eins árs, eins og verið hefur frá stofnun sambandsins. Rithöfundasambandið hefur opnað skrifstofu á Vesturgölu 2i5, og verður hún opin tvisvar í viku, á þriðjudögum og föstu- dögum kl. 4-6 síðdegis. Starfs- maður skrifstofunnar verður fyrst um sinn Kristinn Reyr. Sími Rithöfundasamibandsins er 1 31 90. _ Undanfarin ár hefur Kristinn Ó. Guðmundsson héraðsdóms- lögmaður verið lögfræðingur Rithöfundasambandsins, en um síðustu áramót lét hann af því starfi vegna annríkis, en hann hefur svo sem kunnugt er, ver- ið ráðinn bæjarstjóri í Hafnar- firði. Stjórn Rithöfundasambands ins mun þó leitast við að tryggja sambandinu lögfræðilega aðstoð áfram, eftir því sem þörf krefur, og geta rithöfundar snúið sér til stjórnarinnar og skrifstof- unnar um fyrirgreiðslu og aðstoð varaðndi réttindamál sín og annað það, er snertir málefni rithöfundasamtakanna. (Frá Rithöfundasambandinu). kúlulegur smíðaðar úr sænsku stáli, með sænskri vand- virkni, eftir 60 ára reynslu. Kúlulegasalan, Garðastr. 2 — og Laugavegi 168. Stefón Júlíasson fonuðnr Rithöfundasambandsins LANDSMALAFELA GIÐ VÖRÐUR Fundur verður haldinn í Sjálfstæðishúsinu í kvöld, þriðjudaginn 24. jan. 1967, kl. 8:30. Rökræður fjögurra manna um: ný viðhorf í: v ": Þátttakendur eru Björgvin Sigurðsson,framkvæmdastjóri, Már Elísson, hagfræðingur, Pétur Sigurðsson, alþingis- maður og Þór Vilhjálmsson, borgardómari. Rökræðum stýrir: Sveinn Björnsson, verkfræðingur. Að því loknu verða frjálsar umræður, eftir því sem tími vinnst til. — Allt Sjálfstæðisfólk velkomið.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.