Morgunblaðið - 24.01.1967, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 24.01.1967, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAG#R 24. JANÚAR 1987. Annast um skattaframtöl Tími eftir samkomulagi. Friðrik Sigurbjömsson, lögfræðingur, Fjölnisv. 2. Sími 16941. Skattframtöl Framtalsaðstoð. Sigfinnur Sigurðsson hagfræðingur, Melhaga 15. Simi 21826. Rúskinnshreinsun Hreinsum rúskinnskápur, jakka og vesti. Sérstök meðhöndlun. Efnalaugin Björg, Háaleitisbr. 58—60, sími 31380. Útibúið Barma hlíð 6, sími 23337. Miðstöðvarkerfi Kemiskhreinsum kísil- og ryðmyndun í miðstöðvar- kerfl, án þess að taka ofn- ana frá. Upplýsingar í sima 33349. Menn vanir múrverki óska eftir vinnu úti á landi. Upplýsingar í síma 1201, AkranesL Bílabónun Þvoum og bónum bíla. — Upplýsingar í síma 36640, allan daginn. Gjafa- og leikfangaverzl- á góðum stað i borginni er til sölu strax. Tilboð merkt: „Verzlun — 8731“ leggist inn á atfgr. blaðsins. 5 herb. íbúð til leigu strax. Fyrirfram- greiðsla. Upplýsingar í shna 15298. Málmar Kaupi alla málma, nema jám, hæsta verðL Stað- greiðsla. Arinco, Skúla- götu 55 (Rauðarérport). — Sími 12806 og 3382)1. Takið eftir Saumum skerma og svunt- ur á barnavagna. Höfum áklæði. — Sendum í póst- kröfu. — öldugötu 11, Hafnarfirði. Simi 50481. Fólksbíll óskast keyptur, helzt Opel eða Taunus, ekki eldri en 1966. Borgast út. Sími 35854. Óska eftir að komast í samband við konu eða stúlku, sem stund ar nuddlækningar. Tilboð sendist Mbl. fyrir fimmtu- dagskvöld, merkt: „Vinna — 8701“- Trésmíðavinna Flokkur trésmiða getur bætt við sig vinnu, móta- uppslætti og fleiru. Upplýs ingar í síma 38716. Skattframtöl Aðstoða við gerð skattfram tala. Sigurður S. YVíum. — Sími 40988. Þvottavél óskast Vil kaupa 2ja til 3ja hólfa þvottavél fyrir þvottahús. Uppl. í síma 15122. „Ek skal fylgja þér yfir,“ segir Grettir. Síðan bjóst hon til tiða ok dóttir hennar með henni, litil vexti. Hláka mikil var úti ok áin í leysingum. Var á henni jakaför. >á mælti húsfreyja: „Ófært er yfir ána bæði mönn um ok hestwm“. „Vöð munu á vera“, kvað Gestr, „ok ver- ið eigi hræddar". „Ber þú fyrsrt meyna, „kvað húsfreyja, hon er léttari". Ekki nenni ek að gera tvær ferðir at þessu“ segir Gestr, „ok mun ek bera þik á handlegg mér“. Hon signdi sik ok mælti: „Þetta er ófæra, eða hvat ger- ir þú þá ef meyjunni?" Sjá mun ek ráð til þess“, segir hann og greip þær upp báðar Leiðrétting í tveim erindum Hjálmars frá Hofi, sem hann orti til Gísla Ólafss»nar frá Eiriksstöðum, urðu prentvillur meinlegar, svo að nauðsyn ber til, að endur- prenta þær. Erindin eru rétt þessi: Þó brautin væri brött og þröng barningur á heiðum Þú hefur hreinan svanasöng sungið á dalaleiðum. Hagort var þitt tungutak tekst því vart að gleyma eins og veifað vængjatak vorfiuglanna heima. FRÉTTIR Spilakvöld Templara Hafnarfiröi Spilum miðvikudagsrkvöldið 25. janúar. Ný þriggja fcvölda keppni hefst. — Nefndin. Mæðrafélagið heldnr skemmti fund í Átthagasal Hótel Sögu sunnudaginn 5. febrúar kl. 8. Nánari upplýsingar í fundarboði. Skemmtinefndin. KVENFÉLAG KÓPAVOGS Námsskeið verður haldið í fundarstjórn og fundarstörfum og hefst það í Félagsheimilinu fimmtudaginn 26. jan. kl. 8:30. Leiðbeinandi verður Baldvin >. Kristjánsson. framkvæmdastjóri. Enn geta nokkrar konur komizt að. Þátttaka tilkynnist: Helgu Þorsteinsdótur, síma 41129 og Eygló Jónsdóttur, síma 41382. ok setti ina yngri í kné móð- ur sinar ok bar þær svá á vinstra armlegg sér, en hafði lausa ina hægri hönd ok óð svá út í vaðit. Eigi þorðu þær at æpa, svá váru þær hrædd- ar, en áin skall þegar upp á brjósti honum. Þá rak at hon um jaka mikinn, en hann skaut við hendi þeirri, er laus var, ak hratt frá sér. Gerði þá svá djúpt, at straumurinn braut á öxlinni. Óð hann sterk lega, þar til er hann kom at bakkanum öðru megin, ok fleygir þeim á land. Síðan sneri hann aftr, ok var þá hálfrökkvit, er hann kom tií Sandhauga ok kallaði til matar. (Grettissaga). Bolvíkingafélagið í Reykjavík heldur aðalfund sunnudaginn 29. jan. kL 2 að Lindarbæ. (kjall aranum). Húsið opnað kL 1:30. Kaffi á eftir. Mætið stundvíslega. Stjórnin. HÚSFREYJAN Afgreiðsla blaðsins er flutt á skrifstofu Kvenfélagasambands íslands, Laufásvegi 2. Skrifstof- an er opin kL 3—5 alla vinka daga, nema laugardaga. Aðalfundur slysavarnadeildar- innar Ingólfur verður haldinn fimmtudaginn 26. jan. kl. 20 í húsi Slysavarnafélags íslands við Grandagarð. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjómin. Kvennadeild Skagfirðingafé- lagsins í Reykjavík, heldur fund í Lindarbæ, uppi, miðvikudaginn 25. jan. kl. 8,30. Kvenfélag Keflavíkur. Munið þorrablótið 28. janúar kl. 8 stund víslega. Húsið opnað kl. 7,30. Fíladelfía í Reykjavik. Almenn bænasamkoma í kvöld kl. 8,30. Ráðleggingarstöð Þjóðkirkj- unnar er á Lindargötu 9, 2. hæð. Viðtalstími prests er á þriðju- dögum og föstudögum kl. 5-6. Viðtalstími læknis er á miðviku dögum kl. 4-5. Svarað I síma 15062 á viðtalstímum. Árshátíð Dýrfirðingafélagsins verður haldin að Hlégarði laug- ardaginn 28. janúar. Aðgöngu- miðar verða seldir á skrifstofu G. J. Fossberg við Skúlagötu, sunnudaginn 22 jan. frá klukkan 3—5 og miðvikudaginn 25. jan., frá 20:30—22. Kvennadeild Skagfirðingafé- VERIB óhræddir, þér eruö meira vcrSir en margir spörvar (Matt 1W f dag er þriSjudagnr 24. Janúar og er þaS 24. dagur ársins 1964. Eftir Ufa 141 dagur. ArdegishánæSi kl. 4:06. SiSdegisháflæSi kl. 16:28. Upplýsingar um læknaþjón- ustu i borginni gefnar í sím- svara Læknafélags Reykjavíkur, Síminn er 18888. Slysavarðstofan í Heilsuvernd- arstöðinni. Opin allaa sólarhring inn — aðeins mótaka slasaðra — simi: 2-12-30. Kvöldvrzla í lyfjabúðum í Reykjavik vikuna 21. jan. — 28. jan. er í Reykjavíkurapóteki og Apóteki Austurbæjar. Næturlæknir í Keflavík 20/1. Ambjörn Ólafsson sími 1840, 21/L — 22/1. Guðjón Klemenz- son simi 1567, 23/1. — 24/1. Kjartan Ólafsson sími 1700, 25/1. — 26/L Arnbjörn Ólafs- son sími 1840. Næturlæknir í Hafnarfirði að fararnótt 25. jan. er Eirikur Björnsson simi 50235. Kópavogsapótek er opið alla daga frá 9—7 ,nema laugardaga frá kl. 9—2 og sunnudaga frá kl. 1—3. Framvegis verflur tekið á möti þelm er gefa vilja blóð I Blöðbankann, sem hér segir: Mánudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga frá kl. 9—11 f.h. og 2—4 e.h. MIDVIKUDAGA frá kl. 2—8 e.h. laugardaga frá kl. 9—11 f.h. Sérstök athygli skal vakin á mið- vikudögum, vegna kvöldtímans. Bilanasiml Rafmagnsveitu Reykja- víkur á skrifstofutíma 18222. Nætur- og hclgidagavarzla 182300. Upplýsingaþjónusta A-A samtak- anna, Smlðjustig 7 mánudaga, míð- vikudaga og föstudaga kl. 20—23, simli 16373. Fundir á sama stað mánudaga kl. 20, miðvikudaga og föstudaga kl. 21 Orð lífsins svarar í síma 10000 □ Hamar i Hf. 59671248 — 1 Atkv. I.O.O.F. 8 = 11S1258!4 3 □ EDDA 59671247 — 1 0 HELGAFELL 59671257 VI. 2 Kiwanis. Hekla 7:15 A.L.M. I.O.O.F. Rb. 1. = 1161248J4 — 9. IH lagsins í Reykjavík heldur fund í Lindarbæ uppi miðvikudaginn 25. jan. kl. 8. Hansína Sigurðar- dóttir sýnir blóm og skreyting- ar, upplestur og kvartettsöngur. Stjórnin. Kvenfélag Langanessóknar. Hárgreiðsla fyrir konur í sókn- inni 65 ára og eldri, verður í kirkjukjallaranum á þriðjudög- um frá kl. 1—ö. Tímapantanir í síma 37845. Kvenfélag Fríkirkjusafnaðar- ins í Reykjavík heldur skemmti fund í Sigtúni (Sjálfstæðishús- inu) miðvikudaginn 25. jan. kl. 8. Spiluð verður félagsvist og fleira verður til skemmtunar. Félagskonur takið með ykkur gesti. Allt Fríkirkjufólk velkom ið. Systrafélag Keflavíkurkirkju. Fundur verður haldinn í Æsku- lýðsheimilinu þriðjudaginn 24. jan. kl. 8.30. Spiluð verður Bingó Stjórnin. MUNIB HNÍFSDALSSÖFN- UNINA. Afgreiðslur allra dagblað- anna í Reykjavík taka á móti framlögum. >f Gengið >f Reykjavík 19. janúar 1967. Kaup Sala 1 Sterliivgisp'und 119,90 120,20 1 Bandar. dollar 42,95 43,06 1 KarxadadoLLar 39,77 39,88 100 Danskar krónur 621,30 622,90 100 Norskar krónur 600,45 602,00 100 Pesetar 71.60 71.80 100 Sænskar krónur 830,45 832,60 100 Finnsk mörk . 1.335,30 1.338,72 100 Fr. frankar 867,60 869,84 100 Belg. frankar 85,90 86,12 100 Svissn. frankar 992,65 995,20 100 Gyllini 1.187.90 1.190,96 100 Tékkn kr. 596.40 598.00 100 V.-þýzk mörk 1.080,06 1.082,82 1()0 V.-þýzk mörk 1.080,15 1.082,91 100 Lírur 6,88 6,90 100 Austurr. sch. 166,18 166,66 Akranesferðir P.Þ.F. mánudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugar- daga frá Akranesi kl. 8. Miðvikudaga og föstudaga frá Akranesi U. 12 og sunnudaga kl. 4. Frá Reykjavík alla daga kl. 6, nema á laugardögum ki. 2 og sunnudögum kl. 9. Skipaútgerð ríkisina: Esj'a er á leið frá Austfjörðvnm til Reykjavíkur. Her JóKur fer frá Rvik fcl. 21:00 í kvöld til Vestmannaeyja. Blíkuir fer annað kvöld frá Rvík auetur um iand i hringferð. Loftleiðir h.f.: Vilhjálimiur Stefáns- son er væntanlegur frá NY ld. 09:30. Heldur áfram til Luxemborgar kL 10:30. Er væntanlegur til baka frá Luxemborg kl. 01:15. HeWur áfram til NY kfl. 02:00. Þorfinnur karlsefnl fer til Oslóaa-, Gautaborgar og Kaup- mannahafnar kl. 10:16. Snorri Þor- finnseon er væntanlegur frá Loncton og Glasgow kl. 00:15. Skipadeild S.I.S.: Arnarfell er vænt amlegt tii Rotterdam á morgun. Jökul fell losar og lestar á Norðurlanda- höfnum. EMsarfell fer i dag frá Gdyn- la til Homafjarðar. Litlafell fór í gær frá Hirtshals til Bromborough. Helga fell er i Rvík. StapafeU k>sar á Aust- fjörðum. MælifeU átti að fara frá Rendsburg til Rotterdam, Newcastle og íslands. Arrebo er 1 Þorlákshöfn. Linde lestar á Spáni. Eimskipafélag íslands h.f.: Bakka- foss kom tii Rvíkur 23. frá Hull. Brúarfoss fór frá Rvík 14. til Cam— brióge, Baltinrsorú og New York. Dettl foss fer frá Ventspiks i dag 23. til Kotka og RvSkur. FjaHfoss kom ta Rvtkur í dag 23. frá Bergen. Goðafoea fer i kvöld 23. frá Kefhwíká til foas kom til Ponta Delgada 22. fer Akraness og Vestmannaeyja. Gull- þaðan til St. Cruz de Tenerife, Laa Palmas, Casablanca og Lisbon. Lag- arfoss kom til Rostock 22. fer þaðan 1 dag 23. til Kaupmannahafnar, Gauta borgar og Kristiansand. Mánafoss kom til Rvíkur 21. frá Hull. Reykjafoss fór frá NY 20. til Rvikur. Selfoss kom tfl Rvíkur 21. frá NY. Skógafoss íór frá Antwerpen 22. tii Hamborgar, Leith og Rvíkur. Tungufoss fór frá Kristiansand i gær 22. ttt Rvítour. Askja íór frá Avonmoutfa 20. ttt Rotterdam, Hamborgar og Rvikur. Rannö fer frá Súgandafirði 1 dag 23, tu ísafjarðar og Stöðvarfjarðar. Seeadler er á StöðvarfirtSi fer þaðan tH HuH, Antwcrpen og London, Marietje Böhmer fer frá London 23. til Hull, Leith og Rvíkur. Utan skrif stofutíma eru skipafréttir lesnar 1 sjálfvirkum simsvara 2-14-66. Börn eiga ekki heima á götunnl Verndið börnin gegn hættum o* freistingum götunnar og stuðlið með því að bættum síðum og betra heimilislífL sá MÆST bezti Nýlega hittust tveir kunningjar á förnmn vegi. — „HvaS er f fréttum?“ segir annar. „ÞaS er nú lítið“, segir hinn, „nemna það, að mér var boðið upp á hákarl og brennivín i fyrrafltvöld“. „Já“, segir sá fyrri, „en ég var um daginn að háma í mig gaddaskptu og fékk svo kínalífselíksír með“. — „Og hvar í fjandanum fékkstil þetla?“ „Gaddaskatan var keypt hjá „Máli og menningu“, en út- varpið lagði til kínalífselí!ksírinn“.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.